Vísir - 10.06.1977, Side 20
20
Föstudagur 10. júnl 1977 VISIR
SMAAIJGLYSIMÍAR SIMI 80011
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
TIL SÖLIJ
Til sölu 12 feta bátur
með 9 1/2 hestafls Evinrud utan-
borðsmótor ásamt góðum vagni
með spili. Uppl.að Lambastekk 7.
Miðstöðvarketill
með brennara, til sölu. Uppl. I
sima 12996.
Peningaskápur til sölu.
Tegund: Jöli. Breidd 56 cm, hæð
75 cm. Uppl. í sima 38702.
Til sölu
hjónarúm, sjónvarp 20” og is-
skápur allt nýlegt. Uppl. i sima
72802 milli kl. 6-8.
Timbur.
Til sölu mótatimbur notað einu
sinni ca. 3000 metrar 1x5 og ca.
770 metra uppistööur 1 1/4x4.
Uppl. i sima 99-1794. Einnig 1,5
tonna 10 mmm steypustyrktar-
stál.
Til sölu
tekk borðstofusett meö skenkog 4
stólum. Einnig7 feta plast vatna-
bátur. Uppl. i sima 40555.
Fischer Pricehúsið auglýsir,
Fischer Price leikföng i úrvali,
svo sem bensinstöðvar, skólar,
brúðuhús, spitalar, þorp,
indjánatjöld, stignir bilar 5 teg.
stignir traktorar, þrihjól 5 teg.
stórir vörubílar, kastspil, bobb-
borð, veltipétur, billjardborö,
flugdrekar, stórir kranar á-
mokstursskóflur, hoppuboltar 3
geröir, fótboltar20 teg. Póstsend-
um. Fischer-Pricehúsið Skóla-
vörðustig 10, Bergstaðastrætis-
megin, simi 14806.
Hraunhellur.
Getum útvegað góðar hraunhell-
ur á hagstæðu verði, 1000 kr
ferm. Simi 92.6906.
TUnþökur.
Góðar vélskornar túnþökur, til
sölu. Uppl. í sima 26133.
Hraunhellur.
Otvegum fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. i síma 43935.
ÓSIi.lSr IÍEYPT
Vantar Alternator
háspennukefli og cutout 12W
Hringið vinsamlegast i sima 96-
5269 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Myntteljaravél,
hand- eöa rafknúin óskast til
kaups. Þá vantar einnig á sama
stað notað skrifborö, stálvask, 2-3
skrifborðsstóla (borðstofustóla)
og hillur (t.d. Hansahillur).
Upplýsingar i sima 74651 e. kl. 19 i
kvöld og næstu kvöld.
HÍJSGÖCiN
Svefnhúsgögn.
Nett hjónarúm með dýnum. Verö
33.800. Staögreiösla. Einnig tvi-
breiöir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
eftir hádegi. Húsgagnaverk-
smiðja húsgagnaþjónustunnar
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Til sölu
sófi og tveir stólar. Selst ódýrt.
simi 27093 eftir kl. 6.
Til sölu
hjónarúm með náttborðum og
springdýnum. Einnig litil hand-
laug meö blöndunartækjum. Selst
ódýrt hvort tveggja. Uppl. isima
81067 eftir kl. 16.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
ipóstkröfu.Uppl. að Oldugötu 33,
simi 19407.
SJONVOHP
Sjónvarp.
Ferguson sjónvarp 24” til sölu.
Uppl. i sima 50602.
III'IMIMST/MÍI
Ignis isskápur
tilsölui góðu standi. Hæð 133 cm 3
ára gamall. Verð Kr. 65 þús.
Uppl. i sima 86824 til kl. 5 á dag-
inn.
Uppþvottavél
General Electric, til sölu. Verð
kr. 100 þús. Einnig nýtt útvarps
kassettutæki, verð kr. 30 þús.
Uppl. i sima 81371.
ILIOL-VAGi\All
Suzuki AC 50
árg. ’74, til sölu. Einnig DBS fjöl-
skylduhjól sjálfskipt. Uppl. i sima
37734 milli kl. 5 og 7 á kvöldin.
Honda XL 350
árg. ’75, til sölu. Uppl. I sima
99-5643.
Vel með farinn
Swallow barnavagn. Uppl. I sima
73127 eftir kl. 19.
Ódýr svalavagn,
til sölu, einnig ódýr Passat
prjónavél. Uppl. i sima 84837.
Hjól.
Til sölu Giléra Trial 50 RS tor-
færuhjól, litið ekiö. Uppl. I sima
86384.
Til sölu Honda SS 50
árg. ’75. Lokaöur hjálmur, mittis-
leöurjakki nr. 38 og ný ritvél.
Uppl. i sima 37859.
Af sérstökum ástæöum
er til sölu Kawasaki 750 árg. ’73.
Hjóliö litur mjög vel út og er i
toppstandi. Til greina koma skipti
á dýrari eöa ódýrari bil eöa á
torfærumótorhjóli. Einnig er til
sölu á sama staö 9 kw. rafmagns-
hitatúba. Uppl. i sima 50942.1 dag
og næstu daga.
Telpnareiðhjól
Philips telpnahjól 24” sem nýtt til
sölu. Uppl. I sima 75593.
Óska eftir aö kaupa
litið vel með farið telpnareiðhjól.
Uppl. i sima 52880.
VIiUSLIJiX
Hefilbekkir.
Stærri og minni gerðir. Þurrk-
grindur (úti) fyrir þvott. Larus
Jónsson hf. Umboðs- og heild-
verslun Laugarnesvegi 59, simi
37189.
Rúmfataefni.
Ódýrt rósótt léreft, damask 3 litir,
straufri efni 100% bómull, frotté I
handklæði og sloppa einlitt og
rósótt. Faldur, Austurveri, simi
81340.
Hafnarfjöröur — Fatamarkaöur
Höfum opnaö fatamarkað aö
Trönuhrauni 6 (við hliðina á
Fjarðarkaup) Seljum þessa viku
galla- og flauelsbuxur, flauels-
jakka Lee Cooper á kr. 2.900/-
Ennfremur aðrar buxur á kr.
1.900/-, barnapeysur enskar kr.
950/-, barnaúlpur kr. 3.900/- og fl.
mjög ódýrt. Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, við
hliöina á Fjarðarkaup.
Lopi
Lopi, 3ja þráða plötulopi, 10 litir,
prjónaö beint af plötu. Magnaf-
sláttur. Póstsendum. Opið frá kl.
1-5.30. Ullarverksmiðjan Silðar-
vog 4. Simi 30581.
Leikfangaverslunin Leikhúsiö.
Laugavegi l.simi 14744. Mikið úr-
val leikfanga m.a. ævintýramað-
urinn, Lone Ranger, Tonto, hest-
ar, föt o.fi. ódýrir bangsar, plast-
model, barbie-, daisy-dúkkur, föt,
húsgögn, Fischer prise leikföng,
sankyo- spiladósir. Póstsendum.
Leikhúsið.
Nýlenduvörur
Allar nýlenduvörur, kjötvörur,
mjólkurvörur og brauð. Ath. Opið
föstudaga til kl. 7 og laugardaga
frá 9-12. Verslunin Dalver, Dal-
braut 3. Simi 33722.
Mikiö úrval
af bikini sundbolum og sundskýl-
um á börn og fullorðna. Peysur
frá 0-14. Dömupeysur á 1000 kr. 5
tegundir af siðbuxum frá 1-5 á
börn. Galla-og flauelsbuxur nr. 2-
14. Juttland barna og herrasokk-
ar. Nærfatnaður á börn og full-
orðna. Náttkjólar og náttföt.
Garn, lopi, smávörur. Það borgar
sig að koma i Prima Hagamel 67.,
Simi 24870.
Strammi
Hannyrðaverslun i Grimsbæ.
Klukkustrengjajárn, ámálaöar
myndir, twistsaumsmyndir,
smyrnateppi, heklugarn, danskir
skemlar. Mikið úrval. Nýir eig-
endur. Opið allan daginn. Reynið
viðskiptin. Simi 86922.
TILKYWIINTJAR
Telex.
Óskum eftir aö bæta við notend-
um af telexi. Uppl. á skrifstofu-
tima i sima 12452 og á kvöldin i
sima 81754.
fasti:hj\ih
Hafnarfjörður.
2ja herb. íbúö til sölu. Uppl. I
sima 21976.
YMLSLFG!
15 ára stúika
óskar að gæta 1-2 barna. Helst á
Seltjarnarnesi eða i vesturbæn-
um. Simi 21816.
Telex.
Óskum eftir að bæta við notend-
um af telexi. Uppl. á skrifstofu-
tima i sima 12452 og á kvöldin i
sima 81754.
HARYAGAÍSLA
Sumarbústaöur.
Barnlaus hjón óska eftir að taka
sumarbústað á leigu i lengri eöa
skemmri tima. Há leiga og fyrir-
framgreiðsla i boöi. Góöri um-
gengni um bústaö og nágrenni
heitiö. Uppl. i sima frá kl. 9-5
84433 og frá kl. 7-10 25848.
SIJMARDVOL
Tek börn til dvalar
i sumar um lengri eða skemmri
tima. Uppl. i sima 99-5618.
SAFYARIYY
Umslög
fyrir 4 mismunandi sérstimpla á
Frimexfrimerkjasýningunni
9.-12. júni. Tökum pantanir.
Kaupum Isl. frimerki, uppleyst og
óuppleyst. Frimerkjahúsiö,
Lækjargata 6a, Simi 11814.
Hljómplötur — Vasabrotsbækur
Kaupum notaðar hljómplötur, vel
meö farnar. Einnig enskar,
danskar og islenskar vasabrots-
bækur og islensk mánaðarrits-
hefti. Safnarabúðin, Laufásvegi
1.
IJOLl)
Tjaldaviögeröir.
Við önnumst viðgerðir á ferða-
tjöldum. Móttaka I Tómstunda-
húsinu Laugavegi 164. Sauma-
stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel-
fossi.
KAUP-SAIA
Verðbréf óskast.
Tilboð sendist blaðinu er greini
vexti, afföll, veðlánstima, fyrir
15. þ.m. merkt „3295”.
Nokkur veiöileyfi
i Vatnsdalsá laus frá 20. til 23.
júni. Verðkr. 7500 kr. Uppl. i sima
38099.
MÖYUSTA
Fyrirtæki athugiö
Get bætt við mig bókhaldi fyrir
t.d. verslanir og önnur smáfyrir-
tæki. Uppl. I sima 72755 eftir kl. 6.
Garösláttuþjónustan auglýsir
Sláum garöa. Tökum grasiö. Ger-
um tilboð I fjölbýlishúsalóöir.
Hringið kl. 12-13 og 19-20. Guð-
mundur simi 73290 og Ólafur simi
17088 og í sima 85297 allan daginn.
Jaröýta til leigu
Litil jarðýta til leigu i lóöir og
fleira. Ýtir s.f.Simar 75143-32101.
Garðeigen dur.
Snyrtum garðinn og sköffum hús-
dýraáburð. Uppl. i sima 66419 á
kvöldin.
Túnþökur
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. i sima 41896.
önnumst alls konar
glerisetningar. Þaulvanir menn.
Simi 24388. Glerið i Brynju.
Garðeigendur.
Tökum að okkur öll venjuleg
garðyrkjustörf. Fast verðtilboð.
Vanir menn. Uppl. i sima 53998
milli kl. 18 og 20 virka daga.
Lóöareigendur athugiö.
Skipuleggjum lóðir og veitum
alhliða garðþjónustu. Látið fag-
menn aðstoða. Uppl. i sima 32855.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskað er. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Garðsláttuþjónustan auglýsir.
Sláum garða. Tökum grasið.
Gerum tilboð i fjölbýlishúsalóðir.
Hringið kl. 12—13 og 19—20.
Guðmundur simi 73290 og Ólafur
simi 17088.
Viögeröir i rafmagnslögnum
Nýlagnir og teikningar. Ljósafoss
h/f Laugavegi 27. Simar 82288
20399 og 16393.
Húseigendur — Húsveröir.
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Vönduð vinna. Vanir
menn. Föst verðtilboð. Verklýs-
ing yður að kostnaðarlausu.
Hreinsum einnig upp innihurðir.
Simi 75259.
Garöeigendur athugið
Tek að mér að slá garða með vél
eða orfi og ljá. Hringið i sima
35980 á kvöldin.
Telex.
Óskum eftir að bæta við notend-
um af telexi. Uppl. á skrifstofu-
tima i sima 12452 og á kvöldin i
sima 81754.
Stigaieigan auglýsir
Hússtigar af ýmsum geröum og
lengdum jafnan til leigu. Stiga-
leigan. Lindargötu 23. Simi 26161.
Viögeröir á rafmagnslögnum
Nýlagnir og teikningar. Ljósafoss
h/f Laugavegi 27. Sfmar 82288
20399 og 16393.
Fullkomiö Philips verkstæöi
Fagmenn sem hafa sérhæft sig I
umsjá og eftirliti meö
Philips-tækjum sjá um allar
viögeröir. Heimilistæki sf. Sætúni
8. Simi 13869.
iihi<Ii\(;i:ki\im;/ik
Hreingerningafélag Reykjavfkur.
Sfmi 32118
Vélhreinsum teppi og þrifum i-
búöir, stigaganga og stofnanir.
Reyndir menn og vönduö vinna.
Gjöriö svo vel aö hringja I sima
32118.
Vanir og vandvirkir menn
Gerum hreinar íbúöir og stiga-
ganga. Einnig húsnæöi hjá fyrir-
tækjum. önnumst allan glugga-
þvott utan húss sem innan fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. örugg
og góö þjónusta. Jón og Elli simar
26924 Og 27117.
önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum, vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
Tökum aö okkur
að standsetja lóöir. Jafnt smærri
sem stærri verk. Uppl. i sima
72664 og 76277.
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888
Hreingerningastöðin,
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun i Reykjavik og ná-
lægðum byggðum. Simi 19017.
ATVIYYA í UOKI
Vanan mann vantar
á handfæraveiöar. Uppl. i sima
24592.
Óskum eftir aö ráöa
unga menn í verksmiöjuvinnu.
Sælgætisgeröin Vala. Simi 20145.
Viljum ráða vélvirkja
plötusmiði og rennismiði strax.
Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8
Garðabæ, simi 53822. Kvöldsimi
73572.
ATVIYYA ÓSIiASl
Vantar yður starfsfólk?
Höfum vinnufúst fólk vant marg-
vislegustu störfum. Hafið sam-
band við atvinnumiðlun stúdenta
i síma 15959 kl. 9-18.30.
YÍSIR visar á _
wÉdsMptinc^f.