Vísir - 10.06.1977, Page 23
HÚSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast
Afgreiöum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðiö frá
mánudegi-föstudags.
Afhendum vöruna á hyggingar-
staö, viöskiptamönnum
aö kostnaöarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiösluskilmálar
viö flestra hæfi
kvVld t kel«arslal »3-7355
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir varahlutir í
Peugeot 404 '66
Skoda 110 L 72
Fiat 124 '68
Fiat 125 71
Moskvitch 72
Ford Falcon '63
Taunus 17 M órg. '66
Höfum til sölu flestar árgerðir af Saab bif-
reiðum.
Bendum sérstaklega á þessar bifreiðar:
Saab99 L árg. 73. Gulbrúnn, ekinn 46 þús. km.
með útvarpi og tvöföldum dekkjagangi.
Saab 99 L árg. 74. Brúnn ekinn 48 þús. km.
Góð dekk — Fallegur bíll.
Saab 96 V4 árg. 74. Brúnn, ekinn 40 þús. km.
Traustur og fallegur bíll.
Saab 95 V4 árg. 75. Grænn, ekinn 21 þús. km.
Sæti fyrir 7 manns.
Saab99 EMS árg. 75, ekinn 32 þús. km. Silf ur-
grár. Sportlegur bíll, kjörinn fyrir þá er hafa
ununaf góðum aksturseiginleikum. Sparneyt-
inn.
Saab99 L árg. 75. Grænn. Ekinn 21 þús. km.
Hefur hlotið mjög góða meðferð.
5»«-^ BJORNSSON Aco.
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
VÍSIR
Sími HtíH 11
Síöumúla 8
Keykjavik
Ég óska aö gerast áskrifandi
Nafn
Heimili
Sveitafélag
VISIR Föstudagur 10. júnl 1977
(
Það er ekki nóg
að skípto um drasl
Úrval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677.
Vestfiröingur sendi blaðinu bréf,
þar sem segir m.a.:
„Ég get veriö sammála þvi,
sem fram kom i lesendabréfi i
Vísi á dögunum, aö lagavaliö hjá
Fœrri en
betri brand-
ara, Svavar
Útvarpshlustandi skrifar:
Nú þegar Svavar Gests hefur
enn einu sinni „otaö sinum tota”
inn i dagskrá útvarpsins finnst
mér ástæöa til aö fara fram á þaö
aö hann reyni aö segja eitthvaö
annaö skemmtilegt á milli laga I
þættinum „Laugardagur til
lukku” en þessa lélegu brandara.
Svavar er vanur útvarpsmaöur
og ætti aö sjá þaö sjálfur aö þaö er
ekki nóg aö breyta nafninu á
þessum útvarpsþáttum sinum
heldur veröur efniö og sá léttleiki
sem þarf aö svífa yfir svona þætti
aö vera betra en þessir Svavars
Gests-brandarar. Þaö var leitt aö
Asta og Hjalti skyldu ekki fá aö
halda áfram meö þáttinn „Út og
suöur”.
Svavari Gests i þáttum hans sé á
ýmsan hátt gott, og aö hann hafi
lag á aö draga fram lög, sem
sjaldan heyrast i blessuöu út-
varpinu.
En þurfum viö virkilega i leiö-
inni aö sitja undir öllum þessum
einseyringsbröndurum? Þaö er
fátt ömurlegra en misheppnaöir
brandarar, og þegar þeim er hellt
yfir okkur klukkustundum saman
meö nokkurra mlnútna millibili,
þá er þaö nóg til aö eyöileggja
heilan laugardagseftirmiödag.
Þaö eru vinsamleg tilmæli min
til Svavars aö fækka bröndurun-
um, en hafa þá góöa. Þaö var einn
brandari, sem mér fannst smell-
inn hjá Svavari siöast, og þaö var
aö sjálfsögöu um þingmanninn
okkar, hann Karvel Lonely boy.
Sem sagt: færri brandara og
betri, takk.”
Það er deilt hart á Svavar Gests og margir sakna Ástu og Hjalta
Hvað með
Grigorenko
undanfarin
sjð ór?
Kópavogsbúi skrifar:
„Sjónvarpiö sýndi ágæta
mynd á miövikudagskvöldið
um sovéska andófsmanninn
Grigorenko, sem oröinn var
háttsettur hershöföingi I
Rauða hernum þegar hann fór
aö gagnrýna forystumenn
þjóöarinnar og var umsvifa-
laust settur á geöveikrahæli.
Þessi mynd var leikin, en
sett mjög trúveröuglega á
sviö.
Hins vegar var einn alvar-
legur galli á gjöf Njaröar, sem
sagt, aö í ljós kom aö myndin
var gerö áriö 1970. Frétta-
skýringamyndir af þessu tagi
eru vissulega orönar nokkuö
úreltar, þegar þær eru orönar
sjö ára.
Þaö heföi veriö hiö minnsta,
sem sjónvarpiö gat gert, aö
taka þaö fram, t.d. I stuttu
spjalli eftir myndina, hvaö
orðiö heföi um Grigorenko
þessi sjö ár? Er hann lifandi
eða dauöur? Er hann frjáls
maður eöa I fangelsi?
Þótt ritstjóri Timans sé for-
maður útvarpsráðs, þá ættu
sjónvarpsmenn ekki aö taka
Timann sér i öllu til fyrir-
myndar, og alla vega ekki þá
firru, að fréttir og þættir um
samtimaviðburði séu þeim
mun betri sem þeir eru eldri.”