Vísir - 10.06.1977, Side 24

Vísir - 10.06.1977, Side 24
VÍSIR 86611 THORNYCROFT bátavélar ÖU ÖKUTÆKI SMÁOG STÓR _ P. STEFÁNSSON HE J (p^HVERRSGÖTU 103 SÍMI 26911 Þjóðhátíð frestað, en f/það i er ekki vegna á Ifa" ,,Nei, þaö er mesta vitleysa aö þaö sé vegna álfa sem viö erum aö ihuga aö fresta þjóöhátiö”, sagöi Guömundur Þ.B. Ólafsson formaöur íþróttafélagsins Týs i Vestmannaeyjum f samtali viö Vfsi I morgun. Tilefni þessarar neitunar var aö I Vestmannaeyjablaöinu Brautinni birtist frétt þess efnis aö bæjarstjórn heföi beint þeim tilmælum til Týs aö fara eftir óskum álfa og huldufólks i Herjólfsdal. Heföi einn ágætur maöur komiö þeim óskum álf- anna á framfæri viö forráöa- menn Týs, aö þjóöhátlöin yröi ekki haldin I júli, þar sem þá muni vera mikiö um aö vera I álfa- og huldubyggö. Heföi milligöngumaöurinn spáö þvf aö 'mislegt slæmt gæti hent á jóöhátiöinni veröi hún haldin þessa fyrirhuguöu helgi og örugglega veröi slæmt veöur. „Hiö rétta i þessu máli”, sagöi Guömundur, ,,er aö bæj- arstjóri hefur fyrir hönd bæjar- stjórnar fariö þess á leit viö okkur aö viö frestum þjóöhá- tiöinni um eina viku vegna út- geröarinnar. Ástæöan er sú, aö bátarnir hafa lagt upp um þjóöhátlöarhelgina og mann- skapurinn hefur oft tekiö sitt fri frá þeirri helgi aö telja. Ef hins vegar eitthvert fiskeri er væri þaö bagalegt fyrir útgeröina ef veiöar hættu svo til alveg I júli, en verslunarmannahelgina er núna 30. júli til 1. ágúst. Aö visu var þaö.látiö fylgja meö,.aö vis maöur hafi sagt, aö ef þjóöhátlö væri haldin I júli færu allir álfar af staö til aö vinna á móti okkur. Þetta kemur þó ekki heim oe saman viö þaö aö þjóöhátiöin 1973 var haldin 1 júli og var hún sú besta sem menn muna.” Guömundur kvaö liklegt aö fariö yröi aö ósk bæjarstjórnar, þótt þaö drægi ef til vill úr aö- sókn úr landi. Hann sagöi aö bú- iö væri aö tyrfa og snyrta Herjólfsdalinn og væri hann nú hvanngrænn upp I miöjar hliöar. — SJ Samninga- viðrceður síðar í ór Ákveöið hefur veriö aö samningaviöræöur mílli fulltrúa íslands og Efna- hagsbandalagsins hefjist nú að loknum sumar- leyfum. Á fundi með fréttamönnum sem haldinn var að loknum viðræðum þessara aðila i gær sagði Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, að um litið yrði að semja að óbreyttum aöstæöum. Af yfirlýs- ingu sem gefin var út aö loknum viöræöunum má ráöa, aö fyrir- hugaöur fundur fjalli um nýtingu auölinda hafsins. Er látin i ljósi sú von, að næsti fundur verði verulega nær samkomulagi um það mál sem báðir geti unað við. Sv.G. LÁ VID AD BJARGID LENTI Á BÍLÞAKINU ,,Auðvitað brá mér hastarlega þegar stærðar grjót kom fljúgandi og skall á vélarhlifinni, þar sem það sat fast. En ég jafnaði mig fljótlega eftir þessa óskemmti- legu lifsreynslu.” Bilið milli lifs og dauöa er stutt. Það kom vel i ljós þegar Sævar Guðmundsson i Bolungarvik var á leiö heim til sin fra ísafirði og ók Óshlföina. Miðja vegu kom 30-40 kg grjót- hnullungur fljúgandi ofan úr snarbrattri hliðinni og hafnaði á vélarhlif bilsins. Ef hann heföi komið niöur á þakið hefði Sævar vart veriö til frásagnar. Sævar ók nýlegri Toyota bif- reið sinni til Isafjaröar. Sjö ára gömul dóttir hans hafði ætlað með en hætt við. ,,Ég var þvi einn i bilnum og var á heimleið þegar at- burðurinn skeði. Þarna liggur vegurinn einna hæst I hliöinni og á honum beygja. Ég ók á 40-50 km hraða þegar steinninn skall á hlifina og á eftir fylgdi eitt- hvað af minni steinum. Mér tókst að stöövar bilinn nær strax og sá þá steininn sitja i farinu,” sagði Sævar I samtali við Visi. Hann sagði að það hefði eigin- lega ekki verið fyrr en á eftir, sem hann fékk nokkra ónotatil- finningu, en þetta skeði mjög snöggt. Sævar Guömundsson sagðist hafa ekiö vörubil i 15 ár og oft farið þessa leiö. Aldrei hefði hann orðiö fyrir slysi og fátitt væri, að grjót félli á bila, þótt alltaf væri nokkuð um hrun viö leysingar. Eftir er aö athuga skemmdir bilsins nánar, en vélin mun tals- vert illa farin, auk annarra skemmda. -SG Þóttmerkilegt mcgi viröast brotnaöi ekki framrúöan þegar grjót- iö hrundi á véiarhlifina. Sævar viö bflinn eftir hina eftirminnilegu ferö. Ljósmynd Kristján L. Möller) VISIR I BOLUNGARVIK Formannoskipti í stjórn Reykjaprents ótgófufélags Vísis Hörður Einarsson, hæstarétt- urlögmaöur, var I gær kjörinn formaöur stjórnar Keykjaprents, útgáfufélags Visis, er nýkjötin stjórn hiutafé- lagsins skipti meö sér verkum. Ingimundur Sigfússon, sem veriö hefur stjórnarformaöur undanfarin ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. A aöalfundi Reykjaprents h.f. voru auk Harðar kosnir i stjórn þeir Ingimundur Sigfússon, Þórir Jónsson, Guðmundur Guðmundsson og Sigfús Sigfús- son, en i varastjórn voru kjörnir Baldvin Tryggvason og Kristján Kjartansson. ,,Ég hef haft mikla ánægju af þvi aö fylgjast með rekstri Visis undanfarin ár, en sökum anna á öörum vettvangi hef ég ekki aö- stöðu til þess að sinna Reykjaprenti og Visi nægilega vel á næstunni og tel þvi rétt aö annar maður taki viö stjórnar- formennsku I Reykjaprenti”, sagöi Ingimundur Sigfússon i samtali við Visi. Hann kvaðst hafa sinnt málefnum Reykja- prents með forstjórastarfi sinu njá Heklu h.f. en stjórnarfor- mennskan krefðist mikils tima, og yröi hún fullt starf þegar Hörður Einarsson tæki viö. Ingimundur kvaðst vilja nota tækifæriö til þess aö koma á framfæri þökkum til samstarfs- manna sinna i stjórn Reykjaprents og til starfs- manna Visis fyrir ánægjulega samvinnu. Ritstjórn Visis þakkar Ingi- mundi Sigfússyni störf hans i þágu blaðsins til þessa og væntir þess að eiga ánægjuleg sam- skipti við hann áfram, um leið og hún býður Hörð Einarsson, nýkjörinn stjórnarformann, velkominn til starfa. — óR Þessa mynd tók Jens ljósmyndari VIsis I gær er Ingimundur Sigfús- son hafði óskaö eftirmanni slnum, Heröi Einarssyni góös gengis sem stjórnarformanni Reykjaprents h.f. útgáfufélags VIsis. Guðbjartsmólið enn í athugun hjó saksóknaro öll gögn varðandi rannsókn Guðbjarts- málsins svonefnda voru send frá saka- dómi til saksóknara er Guðbjartur lést og ránnsókn hætt. Um er að ræða mikið magn skjala og annarra pappira og sagði Þórður Björns- son rikissaksóknari i samtali við Visi, að embættið væri nú byrjað á að kynna sér þessi skjöl. Ekki er ljóst hvað það tekur langan tima. — SG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.