Vísir - 13.06.1977, Qupperneq 16

Vísir - 13.06.1977, Qupperneq 16
Hamingian góöa, Siggi. Hvaö kom"' fyrir? j Klessti hjóliö, vinur. Hvaða heilvita kona mundi skilja eftir fatasnaga i il^anddyrinu á sama tima"'' >Sj[T,og barinn er opnaöur., hinum að kenna? APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- þjónustu apóteka i Reykjavik vikuna 10.-16. júni annast Háaieitisapó- tek og Vesturbæjarapó- tek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum frldög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar i simsvara No 51600. Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsf jöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 5282 TIL HAMINGJU GENGISSKRÁNING Of nsteiktur þorskur 4 þykkar þorsksneiðar salt pipar ‘ 50 g smjör eöa smjörliki 2 laukar 4-8 tómatar steinselja 1/2-1 dl þurrt hvitvin eöa vatn með sitrónusafa i. Hreinsið skolið og þerr- iö fiskstykkin. Stráiö yfir þau salti og pipar og stcikið þau aðeins við góðan hita i feitinni. Lcggið þau i ofnfast fat. Skerið laukinn i þunnar sneiðar, takið þær i sund- ur i hringi og látið krauma um stund i fcit- inni. Leggið laukinn mcö- fram fiskstykkjunum. Kláið tómatana, brcgðið þeim fyrst i heitt vatn, þá er þægiiegra að ná hýöinu af þeim. Skerið tomatana i báta og raðiö meöfram fisk- stykkjunum. Stráið yfir örlitlu af salti og pipar. Klippiö yfir stcinselju og hellið vini eða vatni yfir. Sctjið fetiö inni 200 gráöu heitan ofn og látiö fiskinn krauma þar til hann er orðinn meyr. Berið fiskréttinn fram með kartöfium og hrásal- ati. 294. tbl. 12. mai 1912. Draumar. Hermann Jónsson frá Þingeyrum flytur i Bárubúö mánudags- og þriðjudags- kvöld kl. 8. em, erindi um drauma.svarar spurningum er fyrir hann hafa verið lagð- ar út af draumum þeim er hann sagði i vetur. Einnig skýrir hann draumsjónir og lýsir Skarphéöni og bardaga hans við Höskuld. Ennfremur segir hann drauma sem hann hefur ekki áöur sagt hér. Aö- göngumiðar fást i bókaverslun tsafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og kosta 50 au. Húsið opnað kl. 8. (Auglýsing). YÍSIR 26.2.77.Voru gefin saman IRIkissal Votta-Jehóva af Friöriki R. Glslasyni Sigrlöur Birna Gunnars- dóttir og Ingólfur Helgi Tryggvason, heimili Fálkagötu 7, B. (Ljósm.st. Gunnars Ingipiars. Suöurveri — simi 34852. Tekiö viö tilkynningum um bilarnir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum þeim tilfellum þar sem borgarbúar telja sig þurfa á aöstoö aö halda. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. í Hafnarfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- aö allan sólarhringinn. Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. no.109 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund.... 1 Kanadadollar ... 100 Danskar krónur ■ 100 Norskar krónur . 100 Sænskar krónur ■ 100 Finsk mörk....... 100 Franskir frankar 100 Beig. frankar -• ■ ■ 100 Svissn. f^ankar ■ • 100 Gyllini.......... 100 V.-Þýzk mörk ■ • ■ 100 Lirur............ 100 Austurr. Sch. • ■ • ■ 100 Escudos.......... 100 Pesetar.......... 100 Yen.............. Ég veit vel að þaö er morgunkaffi eftir klukkutima, en ég er bara rétt að hita mig upp. Ef þú ert til dæmis fiðluleikari og þarft að passa á þér hendurnar ertu settur i skógarhögg eða einhverja erfiöis- vinnu þar sem hætta er á að fingurnir verði stif- ir og lipurð þeirra minnki. Sigurður Páls- son skáld, um niðurlæg- ingu heragans. Helgar- Vblað Visis. j 10. júní kl. 12 193.70 194.20 332.70 333.70 183.75 184.25 ( 3201.25 3209.55 3664.40 3673.90 4377.20 4388.50 4747.50 4759.80 1913.90 3924.06 537.50 538.90 7772.10 7792.20 7845.80 7866.0C 3215.50 8236.70 21.90 21.96 1153.70 1156.60 501.10' 502.40 280.00 280.70 70.82 71.00 Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabili 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, • simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- bill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir, Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyöisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur, Lögregla tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. og sjúkrabill, 7332. Slökkvilið 7222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjöröur, lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. Mánudagur 13. júni 1977 VÍSIR SIGCISIXPENSARI ORDID Og mikill fjöldi fólks kom til hans, er haföi meö sér halta menn og blinda, mállausa, hand- arvana og marga aöra og vörpuöu þeir þeim fyrir fætur Jesú, og hann læknaði þá. Matt. 15,30 Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir í dag er mánudagur 13. júní. 1977, 164. dagur ársins. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.12, síðd. flóð kl. 16.40. Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 »mánud.—föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. ÝMISLEGT Hið árlega 17. júni mót i frjálsum iþróttum veröur haldið á Laugardalsvell- inum dagana 16. og 17. júni og verður keppt i þessum greinum: 16. júni kl. 19.30: 100 m gr.hl. kv. — 100 m hl. telpna —100 m hl. pilta — 200 m hl. 400 m hl. kv. — 3.000 m hl. — lang- stökk — hástökk kv. — kúluvarp kv. spjótkast kv. — stangarstökk — kringlukast kv. — 1000 m boðhl. 17. júni kl. 15.00. 110 m grhl. •— 100 m hl.-r 100 m hl. kv. — 100 m hl. pilta (úrslit) 100 m hl. telpna (úrslit) — 400 m hl. — 800 m hl. — hástökk — kúluvarp — kringlukast — langstökk kv. — 4x100 m hl. — 4x100 m hl. kv. Tilkynningar um þátt- töku skulu hafa borist skrifstofu Í.B.R. Iþrótta- miðstöðinni, fyrir 13. júni. 16. -19. júni Út i buskann, gist i húsi og gengið um litt þekktar slóðir. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. 17. -19. júni Drangey, Þórshöfði. Gist i húsi á Hofsósi. Flogið um Sauðarkrók og Akur- eyri. Fararstjóri Harald- ur Jóhannsson. 20.-24. júni Utivist HEIL SUGÆSLA BILANIR NEYÐARÞJÓNUSTA BELLA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.