Vísir - 24.06.1977, Side 1

Vísir - 24.06.1977, Side 1
stofnunin hafi barist gegn öllum hvalaveiöum. Hins vegar hafi Alþjóöa hvalveiöiráöiö úthlutaö Islendingum kvóta fyrir næstu 6 ár, sem heimili veiöi 1524 hvala, eöa um 256 á ári. Takmörkun þessi á aöeins viö um langreyöi. ,,A veiöum annarra hvala tegunda eru engar aörar tak- markanir en þær sem viö setjum okkur sjálfir,” sagöi Eggert. Arleg veiöi Islendinga eru alls um 400-500 hvalir, en hún er tals- vert breytileg frá ári til árs. Veiöitlminn er I hæsta lagi fjórir mánuöir á ári og aldrei hefur veriö haldiö úti fleiri batum en fjórum I einu. Eggert kvaö vissa hættu á minni veiöi i ár, vegna þess hve seint er byrjaö vegna yfirvinnu- bannsins. Hvalveiöarnar hófust I fyrrnótt, um þaö bil þrem vikum slöar en venjulega. Stofninn i góöu jafnvægi Jón Jónsson forstjóri Hafrann- sóknastofnunarinnar hefur ásamt þrem norskum fiski- fræöingum gert athugun á stööu hvalastofnsins. Komust þeir aö þeirri niöurstööu aö stofninn sé I nokkuö góöu jafnvægi og meö veiöi 250 hvala á ári eigi þaö aö geta haldist áfram. -SJ. „Hana nú”, segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, söngvari, um leiö og hann gefur vini sinum hananum aö drekka, en þeir fé- lagar eru hér aö fagna útkomu nýrrar hijómplötu sem kom á markaöinn i gær. Vilhjálmur tiieinkaöi hananum nýju plöt- una og gaf henni nafniö ,,Hana nú”en platan er sú fimmtánda I rööinnisem hann sendir frá sér, ef meö eru taldar þær hljóm- plötur sem hann söng inn á ásamt systur sinni Ellý Vilhjálms. — Sv.G.A'isismynd Loftur //Þess hefur alltaf veriö stranglega gætt hjá okkur að ofveiða ekki hvala- stofninn og með því úthaldi sem við höfum, er taiið nokkuð öruggt að hann sé ekki ofnýttur/' sagði Eggert isaksson, skrifstofustjóri hjá Hval h/f í samtali við Visi. Greenpeacestofnunin, sem er alþjóöleg umhverfisverndar- stofnun, hefur lýst þvi yfir aö á næsta ári muni hún reyna aö koma I veg fyrir hvalveiöar á veiöisvæöum Islendinga og norö- manna. Eggert kvaö þá yfirlýsingu ekki koma sér á óvart, þar sem ° r Greénpeacestofnunin vill stöðva hvalveiðar við Island: „HVALSTOFNINN HER ER EKKI OFNÝTTUR" — segir talsmaður Hvals h/f í samtali við Vísi í morgun „Mér fellur verst við heimskuna..." Myndlist þýska iistamannsins og þjóöfélagsgagnrýnandans A. Paul Weber er meöal þess merkasta sem er aö gerast i menningarlifi reykvikinga um helgina. — Sjá Llf og list um helgina á bls. 8 og 9. Allt um rot- leikinn í Öskjuhlíð- inni bls. 10 og 11 Bítlarn- ir sló nú aftur í gegn Sjó bls. 7 Hvað kostar útbún- aður í útileguna? Hvað kostar útilegubúnaður? í Visi i gær var skýrt frá verði á ýmsum ferðaútbúnaði i fjór- um verslunum í Reykjavik, og þessari verð- kynningu er haldið áfram i dag. Á blaðsiðu 12-13 eru birtar upplýsingar um verð helsta viðlegubúnaðar i fjórum verslun- um til viðbótar. f „A faraldsfœti" — ferðamannaþjónusta Visis: Gagnlegar upplýsingar um ferðamannastaðina I hlaöinu I dag hefst birting greina um ýmsa áningarstaöi feröamanna, vltt og breitt um landiö. Verö- ur þar aö finna flest þaö sem feröamönnum má aö gagni veröa, er þeir koma á ókunna staöi. Má I þvl sambandi nefna hótel, svefnpokarými, matsölustaöi, tjaldstæöi, bifreiöaþjónustu hvers konar, sjúkra- hús og læknisþjónustu, sundlaugar, dansstaöi og margt fleira. Einnig veröur skýrt frá þvl hvernig auöveldast sé aö komast á þess staöi, upplýsingar gefnar um flug- feröir, akvegi og fleira. Það er von Visis aö þessar greinar megi veröa til þess aö auövelda feröamönnum aö feröast innan- lands, og aö þetta geti átt sinn þátt i því aö gera sumarleyfiöánægjulegt. ifyrsta þættinum „A faraldsfæti” sem birtur er á blaösiðum 16-17,erfjallaöum Húsavlk. SJA BLS. 12-13 FYRSTA GREININ, UM HöSAVIK. A BLS. 12-13

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.