Vísir - 24.06.1977, Page 5
5
Bert Lance,
fjárlagastjóri
Hvíta hússins, er
ráðinn til að halda útgjöld-
um og tekjum ríkisins í jafn-
vœgi. En hans eigin f jármál eru í
eins mikilli óreiðu og hugsast getur.
FJARMALA-
VANDRÆÐI
FJÁRLAGA-
STJGRANS
Bert Lance, fjárlagastjóri
Jimmy Carters, hefur þaft aö
aöalhlutverki aö sjá til þess aö
útgjöld rlkisins fari ekki fram
úr tekjum. En þegar kemur aö
einkahag Berts, er dæminu snú-
iö viö. Hann er svo skuldum vaf-
inn, aö margir efast um aö hann
komist áfallalaust upp úr
skuldafeninu.
Bert Lance tekur lán til aö
fjárfesta. Aröur af fjárfesting-
um hans er meiri en nemur
vaxtagreiöslum. Veröbólgan
hjálpar honum einnig.
En Bert hefur spennt bogann
hátt. Þegar Oldungadeild
bandarlkjaþings samþykkti út-
nefningu hans sem fjárlaga-
stjóra, varð hann aö leggja
fram lista yfir skuldir og eignir.
Beinar skuldir Lance eru um
einn milljaröur ísl. króna, en
eignir han 1,6 milljaröur. Nettó
eignir nema þvl tæpum 600
milljónum. Slöastnefnda upp-
hæöin þætti mörgum nógu há til
aö ástæðulaust væri aö óttast
nokkuö. En máliö er ekki svo
einfalt.
Verögildi ýmissa eigna hans
hefur hruniö, svo vera má aö
nettó eignir hafi minnkaö um
nokkur hundruö milljónir
króna. Tekjur Berts minnkuöu
einnig talsvert þegar hann tók
aö sér starf fjárlagastjóra.
Vaxtagreiöslur af lánum
Berts nema rúmum 70 milljón-
um króna á þessu ári. Tekjur
hans sem fjárlagastjóri eru ekki
nema tiundi hluti af vaxta-
greiöslunum.
Ef ofangreint væru einu vand-
ræöi Berts, þyrfti hann varla aö
hafa áhyggjur.
Með þvl aö taka aö sér starf
sem einn valdamesti samstarfs-
maöur Carters, varö Bert aö
samþykkja aö hætta aö standa
sjálfur I fjármálaviöskiptum,
eins og allir aörir æöstu sam-
starfsmennirnir.
Carter setti þetta skilyröi til
aö auka álit stjórnar sinnar út á
viö, og til aö svara gagnrýni um
aö menn tækju aö sér störf hjá
rikisstjórninni til aö maka krók-
inn.
Vegna þessa verður Bert aö
losa sig viö hlutabréf sem hann
á I National Bank of Georgia.
Hann var forseti stjórnar bank-
ans áöur en hann fór til Carters.
Bert Lance keypti meirihluta
hlutabréfa I bankanum I júnl
1975 ásamt tveimur öörum.
Hann lagöi út tæpar 600 milljón-
ir króna til kaupanna, mest
teknar að láni. Verð hvers hlut-
ar var 17.74 dollarar.
En nú þegar útlit er fyrir aö
Bert veröi aö selja öll hlutabréf
sln, hefur verö þeirra falliö á
veröbréfamörkuöum vegna
væntanlegs offramboös.
Markaösverö er nú 14 dollarar
hver hlutur. Fyrirhuguö sala
Berts á hlutabréfunum er ein
ástæöan fyrir lágu veröi, önnur
er sú aö bankinn hefur sýnt
minnkandi ágóöa.
Meö þvl aö þurfa aö selja
hlutabréfin sem hann keypti á
tæpa 18 dollara á 14 dollara
stykkiö, er ljóst aö Bert stórtap-
ar. En þar sem hlutabréfin voru
upphaflega keypt fyrir lánsfé,
mundi söluverð þeirra fara til
aö greiöa lániö. Þaö nægir þó
ekki til, og einhvers staöar
veröur Bert aö útvega 140
milljónir króna til aö greið þaö
sem upp á vantar.
Eins og fyrr sagöi nema
vaxtagreiöslur Berts um 70
milljónum króna á þessu ári.
Tekjur hans sem fjármálastjóri
eru rúmar 10 milljónir árlega.
Þar aö auki má reikna meö aö
hann fái 30 milljónir króna I
ágóöa frá þeim 135 fyrirtækjum
sem hann á hlut I, og um 25
milljónir eftir öörum leiöum.
Samt sem áöur vantar hann um
7 milljónir króna til aö greiöa
aöeins vextina.
Þá er eftir heimiliskostnaöur
Berts, og hann er ekki smár.
Hann á 40 herbergja villu i
Georglu, 20 milljón króna hús I
Calhoun I Georglu, og húsaleiga
hans I Washington nemur 2,4
milljónum árlega.
Hvaðan ætlar Bert Lance aö fá
peninga til aö standa straum af
vaxtagreiöslum og heimilis-
haldi?
Hann hefur ekki einu sinni
yfirráö yfir eigin fjármálum.
Siöalögmál Carter-stjórnarinn-
ar býöur æöstu starfsmönnum
aö fela eignir slnar I hendur um-
boösmanna sem ráöa algjörlega
yfir þeim. Umboösmennirnir
eru skyldugir til aö hafa hag
umbjóöenda sinna I huga, en
þurfa ekki aö bera ákvaröanir
undir þá.
Umboösmaöur Bert Lance,
Thomas Mitchell, kaupsýslu-
maöur I Georgiu, segir aö máliö
sé einfalt viöureignar:
Bert hefur aldrei átt I erfiö-
leikum meö aö fá lán. Margir
lánadrottnar hans nefna ekki
einu sinni til hversu langs tíma
lániö á aö vera. Meöan hann
greiöir vexti reglulega eru þeir
hæstánægöir.
Aö sjálfsögöu ver Bert
áhættusamar fjármálaaögerö-
rir slnar af mestu hörku, og tel-
ur ekkert viö þær aö athuga:
„Eins leiöina til aö eignast
eitthvaö er aö fá lánaö, og láta
lánsféö bera arö. Margir eru
ófáanlegir til aö taka áhættur á
borö viö þær, sem ég tek, sér-
staklega þeir ihaldssömu. En ég
tek áhætturnar.
Hann mótmælir þvl aö hann
hafi teflt á tæpasta vaö. ,,Ég á
meiri eignir en skuldir, og er þvl
ekki I hættu,” segir hann.
Bert mótmælir einnig þeim
vangaveltum aö hlutur hans i
National Bank of Georgia sé
veröminni en þegar hann
keypti. En efsvo er, segist hann
ekki munu hika viö aö biöja
Carter forseta um aö hjálpa sér.
Carter gæti gert þaö meö þvi aö
krefjast þess ekki aö Lance
seldi hlutabréf sln.
Umboðsmaöur Bert segir
einnig aö ekki komi til greina aö
selja hlutabréfin undir kosn-
aðarveröi. „Ég kem ekki til meö
au seija pau. læi tsert eKKl
gjalda tvö hundruö milljónir
króna fyrir aö fara til Washing-
ton. Hann veröur aö fá annan
umboösmann til aö selja þessi
bréf.”
Húsráðendur
vér viljum vekja athygli á að nú er LYTOL
komið á almennan markað í handhægum
umbúðum. LYTOL verður I gamla
góða forminu og einnig með FURUNÁLA ILM
Sótthreinsi- uppþvotta- og hreingerningarefni til heimilisnota.
LYTOL er lykteyðandi efni. Notið volgt vatn — Fenol-stöðull 4.4
NOTIÐ LYTOL
til hreinsunar á
ísskápum, frystikistum,
skápum, veggjum
og gólfum.
NOTIÐ LYTOL
við uppþvott á leirtaui
og öllum öðrum
eldhúsáhöldum.
NOTIÐ LYTOL
S|j til hreinsunar á
handlaugum, baðkerum,
sturtum, salefnisskálum,
veggjum og gólfum.
VARÚÐ!
Skrúfið tappann fastan.
LYTOL má ekki nota við
hreinsun á silfurmunum.
Blöndunarhlutfall: 50 gr. (% dl) í 5—6 Itr. vatns..
" Geymið LYTOL,
0 öruggum stað.
VERKSMIÐJAN
SAMUR
VESTURVÖR 11 A, KÓPAVOGI — SÍMAR 42090 & 34764