Vísir - 24.06.1977, Page 7
7
VISIR Föstudagur 24. júnl 1977
Hvitur leikur og vinnur.
Stöðumynd.
Hvitur: Alechine
Svartur: Yates Hamborg 1910
1. e4! f 4
2. Ke2! Ke^
3. Kf2! Gefið
Mönnum er enná i fersku minni
heimsókn svissneska landsliðsins
i boði Bridgefélags Reykjavikur.
Fyrir stuttu tóku tveir af
svisslendingunum, Besse og
Bigat, þátt i Evrópubikarkeppni
Philip Morris i Monte Carlo.
Hér er varnarspil hjá þeim.
Staðan var a-v á hættu og suður
gaf.
A7-4
yK-D-10-6
« G-9-4
+ K-G-6-5
* 10-3
y 8-5-3
4 10-7-5
4 A-8-7-3-2
V 7 4-2
♦ D-2
*D-9
4 A-G-8
y A-G-9
4 A-K-8-6-3
4 10-4
A flestum borðum voru spiluð
þrjú grönd i suður og unnin
fjögur eða fimm. A móti Besse og
Bigat opnaði suður á einu grandi,
norður sagði tvö lauf (Stayman)
og stökk siðan i þrjú grönd.
Besse spilaði út spaðatiu og
sagnhaíi drap drottningu austurs
með ás. Þar eða vestur gæti hafa
verið að spila út frá röð, fór sagn-
hafi inn á hjartakóng og spilaði
tigulgosa. Austur lét drottning-
una og sagnhafi drap. Siðan tók
hann hjartaslagina og svinaði
siðan tigulniu. Besse drap á tiuna,
spilaði laufi, austur fékk á drottn-
inguna og spilaði meira laufi. Nú
kom babb i bátinn. Suður sem
hafði gefið af sér lauf i fjórða
hjartað, var i kastþröng. Til þess
að stoppa spaðan, varð hann að
kasta tígli. Þá spilaði Besse tigli,
sagnhafi varð siðan að spila frá
spaðagosa, einn niður og algjör
toppur fyrir a-v.
Fi*6rir
Eigum f yríriigg jandi
eftirtaldar fjaðrir i
Volvo og Scania Vöru-
bifreiðar.
Framf jaðrir í Scania L -
56/ L 76/ LB 80, LB 85,
LB 110, LBT 140, LS 56.
Áfturfjaðrir i Scania L
56, L 80, LB 80, LB80, LB
110, LBS 140.
Stuðfjaðrir í Scania L
56.
Afturfjaðrir i Volvo FB
88, NB 88, G 89.
Framfjaðrir i Volvo F
86, FB 86.
Augablöð og krókblöð i
Scania LB 110.
Hjalti Stefánason
Simi 84720.
fím/ ý/fr/hiMt
"Via hfg^^m þeiigérjðu vinsa^ja var eitur i
við tiskuna i ár^þegar ræfjarokk og ,,annar psómi'
iqjakórKjjm vc#Sð hreyÉinÉaf svona hÉrcgliðslu!
a landa á þeim árum. Miða
rengur sem er i Vína&ri
Bítlarnir slá í gegn
f*líhenn einu sinni!
I I af Þeim sjáifum né öðrum. Lög Hvar eru MacCartney lagð
^^mmmmmmmmmmmmmmm^. Mmmmammmmmmmm^r hPlTTa framkftmfl hlliim Ira r 1 ' rt A 1Y1 Í*1'ÍItU fnf llt
c
"V-
Umsjón:
Anders Hansen.
y
af þeim sjálfum né öðrum. Lög
þeirra, framkoma, hljómleikar,
tiskan sem fylgdi i kjölfarið, og
stemningin öll, þetta var allt svo
stórkostlegt að það á sér enga
hliðstæðu.
John Lennon
brosir hér
kampakátur
eftir að hann
fékk landvistar-
leyfi i Banda-
rikjunum, en
það gekk ekki
greiðlega vegna
þess að hann
var eitthvað
viðriðinn hass-
neyslu fyrir
nokkrum árum.
Hvar eru
þeir núna?
Bitlarnir hafa ekki leikið
saman i mörg ár. Þó hafa þeir
hist. og leikið inn á plötur hvor
hjá öðrum, einkum hefur Ringo
Starr notið aðstoðar hinna
þriggja.bæðihvað varöarlög og
hljóðfæraleik.
Þeir John Lennon, Ringo
Starr og George Harrison hafa
allir dvaliö langdvölum i
Bandarikjunum, einkum Lenn-
on. Paul MacCartney hefur hins
vegar aö mestu haldið sig viö
föðurlandið, og vill helst af öllu
vera I sveitasælunni á búgarði
sinum i Skotlandi.
Plötur koma frá þeim með
nokkuð reglulegu millibili, og
það er sama hver þeirra á i hlut,
alltaf er um metsölu að ræða.
Einkum virðist Paul Mac-
Cartney hafa gengiö vel, og
hann er sá eini þeirra sem leik-
ur með hljómsveit, eftir aö
Plasthljómsveit Lennons lagði
upp laupana.
MacCartney lagði
Ameriku að fótum sér
1 fyrra fór Paul svo meö
hljómsveit slna, sem ber nafnið
Wings, til Bandarikjanna i
hljómleikaferð, og hann sló svo
sannarlega i gegn, og ferð hans
átti sér enga hliðstæðu nema ef
vera skyldi ferð Bitlanna rúm-
um tiu árum áður.
Allir gömlu aðdáendur Bitl-
anna flykktust á hljómleika
hans, og blönduðust þar saman
viö unga fólkið sem ekki man
The Beatles, en dáir Paul Mac-
Cartney vegna hans sjálfs.
,,Þú ert maðurinn sem
söngst ,,Only You”!
Sem dæmi um það, að ný kyn-
slóð er komin fram á sjónar-
sviðið, er ekki úr vegi að minna
á það sem Ringo Starr sagði eitt
sinn fyrir stuttu: Þegar ég hitti
ungt fólk, þá á það til að segja
við mig, ert þú ekki maðurinn
sem söngst „Only You”? — Þau
spyrja ekki hvort ég hafi ekki
verið trommuleikari The
Beatles.” — Já öðru visi mér
áður brá! —AH
Lengi lifir i gömlum
glæðum
Gömlu góðu Bitlarnir frá
Liverpool eru ekki aldeilis úr
sögunni, þótt litið hafi hey rst frá
þeim sameiginlega árum sam-
an. Nýjasta plata þeirra, sem
ber nafnið The Beatles at Hie
Hollywood Bowl, selst nú i gif-
urlegu upplagi um allan heim,
og er þegar orðin ein mest selda
platan I Bandarikjunum. Platan
hefur aö geyma upptöku á
tvennum hljómleikum The
Beatle i Hollywood á árunum
1964 og 1%5.
Verður aldrei
endurtekið
Það sem Bitlarnir gerðu,
veröuraldreiendurtekiö, hvorki
George Martin, upptöku stjóri
Bitlanna, ritar nokkur orö á
bakhlið nýja plötuumslagsins,
og þar afsakar hann meðal ann-
ars hve tóngæðin séu léleg. En
hann bætir þvi við, að hann sé
hreykinn af þvi að hafa fengið
tækifæri til að vera með i þessu
stóra ævintýri. Og George
Martin þarf ekki aö skammast
sinfyrireitt eða neitt. Tóngæðin
eru aö visu ekki eins og þau g-
erastbestnúá dögum af svipuð-
um hljómleikum. Enda eru
þessi lög sem þarna eru flutt öll
til i „stúdió”-upptökum. Hljóm-
leikaplatan geymir þvi fyrst og
fremst stemninguna, það raf-
magnaða andrúmsloft sem
hvarvetna fylgdi Bitlunum.
Paul MacCart-
ney: Ferð hans
til Bandarikj-
anna i fyrra á
sér aöeins eina
hiiöstæðu: Ferð
Bitlanna tlu ár-
um áöur!
_________________
Bandslípivél óskast
Vel með farin bandslípivél ca. 2/50 metrar á
lengd óskast.Uppl. í síma 22087 milli kl. 18 og
20 í dag og á morgun
PASSAMYfVDIR
teknar í litum
tílbúnar strax I
barna & ffölskyldu
LJOSMYNDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644