Vísir - 24.06.1977, Qupperneq 8
Þessir ballettdansarar sýna Islendingum list sina um heigina.
Ballettviðburður
í Þjóðleikhúsinu
Átta dansarar frá Kon-
unglega ballettinum í
Kaupmannahöf n, sýna
sígildan dans og nútíma-
ballett í Þjóðleikhúsinu á
laugardags- og sunnu-
dagskvöld.
Meöal dansaranna eru nokkr-
ir fremstu sólódansarar Kon-
unglega leikhússins og er flokk-
urinn meö eftirsóttustu list-
dansflokkum. Kemst hann
hvergi nærri þvi aö anna eftir-
spurn eftir heimsóknum og
gestaleikjum. Veröur því aö
teljast mikiö lán aö fá flokkinn
hingaö.
1 flokknum sem hingaö kemur
eru þessir dansarar: Frank
Andersen, Ib Andersen, Dinna
Björn, Anne Marie Dybdal,
Niels Kehlet, Eva Kloborg,
Hans Jacob Kölgaard og Lise
Stripp. Munu þau dansa fjóra
balletta, þar af þrjá dansa eftir
August Bournonville, en auk
þeirra veröur sýndur nútima-
ballettinn „Septet Ekstra” eftir
Hans van Manen. Þetta er nýr
ballett, sem var frumsýndur i
Konunglega leikhúsinu nú I vor.
Eyvindur Erlendsson, sem pastel.
þekktastur er sem leikstjóri, Sýning Eyvindar er opin á
opnaöi sina fyrstu málverka- virkum dögum frá klukkan 17 til
sýningu um slöustu helgi á Sel- 22 en um helgar frá 13 til 22.
fossi. Hann sýnir þar 65 mál- Sýningin stendur til sunnudags-
verk frá ýmsuin timum, máluö kvölds.
með vatnslitum, oliuiitum og — GA
Leikstjóri sýnir ó Selfossi
Norskur
dreifbýlis-
kór syngur
í íslensku
þéttbýli
Norskur dreif býliskór
,# Bygdelagskoret", syngur
i Selfosskirkju á sunnudag.
Kórinn er skipaöur fólki úr
dreifbýli Noregs og er i honum
alls um 80 manns. Hann var
stofnaður áriö 1929 og hefur siban
haldið uppi fjörugu starfi og notið
mikilla vinsælda.
Kórinn hefur oft sungiö i norska
útvarpiö, tekið þátt i innlendum
og erlendum kóramótum og hlotið
verölaun fyrir söng sinn. Nýlega
tók hann þátt i kóramóti i Finn-
landi og sumariö 1975 fór hann I
tónleikaferð um Bandarikin og
söng þar 20 sinnum á 19 dögum i
ýmsum borgum.
„Bygdelagskoret” fer frá Sel-
fossi til Vestmannaeyja og syng-
ur þar á mánudagskvöld. Á
þriðjudaginn, 28. júni, kemur kór-
inn til Reykjavikur og heldur tón-
leika i Bústaöakirkju um kvöldið
kl. 20:30. Daginn eftir heldur kór-
inn aöra tónleika sina i Selfoss-
kirkju. Siðan litast kórfélagar um
i Reykjavik og halda heimleiöis á
föstudag.
Söngstjóri er Oddvar Tobias-
sen, en formaður kórsins er Ellen
Aabö.
Kórinn kemur alls staðar fram i
þjóöbúningum.
Stimpiagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 - Sími 11640
Madrigalkór
fró Þýskalandi
í heimsókn
Þýskur madrigalakór
heldur tónleika i Bú-
staðakirkju i kvöld kl.
20.30. Kórinn heitir Bod-
ensee-Madrigalchor og
er hann hér staddur á
vegum Háskólakórsins.
Bodensee-Madrigalchor byrj-
aði óformlega aö starfa 1968 undir
stjórn Heinz Bucher sem enn er
stjórnandi kórsins. Æföi kórinn
upphaflega eingöngu madrigala
og kantötur og voru þá f honum
kennarar i Bodensee-héraöi.
Formlega var kórinn stofnaöur
1969 og kom hann fyrst fram á
listahátiðinni i Uberlingen. Siðan
hefur hann sungið viða, bæði i
Bodensee og annars staðar i
Þýskalandi. Kórinn hefur einnig
feröast viöa, m.a. til Chile,
Argentinu, Brasiliu og Uruguay.
Núna er hann á leið til Bandarikj-
anna i tónleikaferð.
Lúðrahljómur í Austurbœjarbíói
Lúörasveit Verkalýösins
heldur tónleika i Austurbæjar-
biói á laugardaginn kl. 14. Eru
þetta fjórðu tónleikar sveitar-
innará starfsferli hennar og eru
þeir liður i undirbúningi sveit-
arinnar fyrir þátttöku i 7. norr-
æna tónlistamóti alþýöu, sem
haldið veröur i Osló um næstu
mánaðamót.
1 sveitinni eru nú alls 26 hljóð-
færaleikarar. Núverandi stjórn-
andi hennar er Ólafur L.
Kristjánsson, en hann hefur
stjórnað henni óslitið f 12 ár.
Kynnir á tónleikunum veröur
Jón Múli Arnason. Er öllum
heimill aögangur að tónleikun-
um, meðan húsrúm leyfir.
Kjarvalsstaöir: Sýning á verk-
um þýska teiknarans Andreasar
Pauls Weber verður opnuö i
kvöld og stendur sýningin til 12.
júli. I Austursal er sýning á
verkum Jóhannesar S.
Kjarvals.
Norræna húsið: Samsýning á
nútimamyndlist. Þar eru sýnd
verk Ólafs Lárussonar, Niels
Hafstein, Rúri, Helga Þorgils
Friöjónssonar og Þórs Vigfús-
sonar.
Listasafn islands: Sumarsýn-
ing safnsins er opin daglega kl.
13.30-16. Þar eru fyrst og fremst
islensk verk i eigu safnsins, þar
á meðal ýmis verk sem safniö
hefur keypt á þessu og siöasta
ári.
Asgrimssafn: Sumarsýning á
myndlist Asgrims Jónssonar.
Safnið er opið alla daga i júni,
júli og ágúst nema laugardaga
frá kl. 13.30-16.
Loftiö: Sýningu Hafsteins Aust-
manns lýkur á laugardaginn 25.
júni og er þá opin til kl. 6.
Safnahúsið, Selfossi: Eyvindur
Erlendsson sýnir oliumálverk,
teikningar og vatnslitamyndir.
Sýningin verður opin fram yfir
helgina.
Gallerí Sólon tslandus: Miles
Parnell, ungur breskur mynd-
listarmaöur sýnir teikningar.
Sýningin er opin til 25. júni.
Þjóöleikhúsiö: Söngleikurinn
Helena fagra verður sýndur á
föstudag kl. 20. Gestaleikur kon-
unglega danska ballettsins
veröur á laugardag og sunnu-
dag kl. 20. Eru þaö einu sýning-
ar ballettsins.
Leikféiag Reykjavlkur: Gesta-
leikur Leikfélags Húsavikur I
Deiglunni eftir Arthur Miller
veröur i Iðnó á föstudagskvöld
kl. 20.30. Er þaöseinni sýningin
af tveimur en sú fyrri var i gær-
kvöld.
Nemendaleikhifsið: Sýnir
Hlaupvidd 6 i Lindarbæ á föstu-
dags og sunnudagskvöld kl.
20.30.
HÚSBYGGJENDUR-Einangrunarplast
Afgreiöum einangrunarplast á
Stðr-Reykjavíkursvaeöiö frá
mánudegi-föstudags.
Afhendum vöruna á hyggingar-
staö, viðskiptamönnum
aö kostnaöarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiösluskilmálar
viö flestra hæfi
Borgarplait
Borqarneti 1 ^si'mi 93-7370
kvttkl *f belfarsial 13-7355
Lokað verður
mánudaginn 27. júni frá kl. 9-13 vegna út-
farar Einars Pálssonar, forstjóra.
Reiknistofa bankanna