Vísir - 24.06.1977, Side 9

Vísir - 24.06.1977, Side 9
9 VÍSIR „Fellur verst við heimskuna" — segir þýski listamaður- inn Andreas Paul Weber sýningunni kom upphaflega frá dr. Schwabe, góövini Webers. Dr. Schwabe hefur margsinnis dvalist hér á landi viö jaröfræöi- rannsóknir, m.a. I Surtsey. Með Weber komu hingaö starfsmenn þýska sjónvarpsins vinna þeir aö gerö myndar um listamanninn, meö Island sem bakgrunn, en Weber er nú 83ja ára gamall. I Þýskalandi hefur hann verið viöurkenndur listamaöur á siöari árum og er stööugt opin sýning á verkum hans f nágrenni heimabæjar hans. A stríðsárunum átti hann hins vegar erfitt uppdráttar, þar sem hann var ekki vel séður hjá nasistum. Gaf hann út and- spyrnublað gegn þeim ásamt öörum manni og sat i fangabúð- um um rúmlega eins árs skeið. Fjallar um manninn Viöfangsefni Webers er fyrst og fremst manneskjan. Er ekki margt sem hann tekur ekki fyrir henni viðkomandi. I mörgum myndanna er heimskan táknuö meö dýrum. Þarná er manna- garöur, (sbr. dýragaröur), herra heimsins, fangar, sendi- herrar sem leikbrúöur, o.s.frv. Listspekingar. Skákin skipar mikiö rum f verkum hans, enda segist hann hafa mikinn áhuga á henni. Hann fjallar um umhverfis- verndun og er þar á meöal 20 ára gömul mynd þar sem hann bendir á mögulegar afleiöingar mengunar vatns. Hann deilir á ofmenntun, sjónvarp, styrjald- ir, jafnvel reykingar lætur hann sig skipta. Weber segir að sér liki vel við fólk, sem hafi augu i höfðinu og skilji myndirnar rétt, bæöi tem- aö og uppbyggingu myndanna. „Er enginn spámaður" Hann segist ekki reyna aö vera spámaöur. „Ég er ekki aö segja aö ég viti hvernig hlutirnir eigi aö vera. Ég er ekki i þeim skilningi aö reyna aö bæta heiminn. Mér finnst þaö hins vegar vera mikill árangur, ef mér tekst að trufla áhorfandann og fá hann til aö hika við og hugsa,” segir hann. Andreas Paul Weber: „Reyni aöeins aö trufla áhorfandann” Ljósm. JA ,/Heimskan er það sem mér fellur verst við í fari mannsins," sagði Andreas Paul Weber, hinn þekkti þýski teiknari og graf íklistamaður, sem nú sýnir verk sín á Kjar- valsstöðum. „Hvort mikið sé um heimsku i heiminum? Ja, við skulum segja aö hún nægi alveg.” Weber sýnir hér 160 mynda sinna og er þaö stærsta sýning á verkum hans til þessa. Um fjölda verka sinna sagöist hann ekki geta sagt annað en aö þær væru óteljandi. Myndirnar á sýningunni eru geröar á 45 ára timabili og eru þær allar lithografiur. Þaö var þýska bókasafniö i Reykjavik og Félagið islensk grafik sem gengustfyrir þvi aö fá myndirn- ar hingaö, en hugmyndin að FARA SYNGJANDI UM IANDIÐ Blandaöur kór frá skólabænum Haslev á Sjálandi veröur á ferö og flugi um tsland næstu vikuna. Veröur fyrsta viökoma kórsins I Reykjavik, þar sem hann heldur tónieika á laugardaginn kl. 5 f Há- teigskirkju á vegum Menntaskól- ans i Hamrahlfö. Kórfélagar eru 34 á aldrinum 15-32 ára og stunda þeir nám, eða hafa þegar lokið námi, viö menntaskólann i Haslev. Kórinn hefur fariö víöa, m.a. haldið tón- leika i Austurriki, Póllandi og Sovétrikjunum. A siðasta sumri tók hann þátt i alþjóðlegri kóra- keppni i Vin og hlaut þar mjög góöa dóma. A gamlárskvöld fékk danska sjónvarpiö kórinn til aö flytja nokkur lög i sjónvarpsdag- skrá. A söngskrá kórsins hér eru þjóðlög, negrasöngvar og lög eftir Bach, Bellman, Mozart, Nielsen, Gunnar R. Sveinsson o.fl. Fyrstu tónleikarnir eru I Reykjavik, eins og áöur sagöi, en á sunnudaginn syngur kórinn i Skálholti, á mánudag I Skjól- brekku, Mývatnssveit, á þriðju- dag i Húsavikurkirkju, á miö- vikudag i Tjarnarborg á ólafs- firði og lokatónleikar kórsins veröa sföan i Akureyrarkirkju á fimmtudaginn, 30. júni. A norður- landi annast félagar úr Passiu- kórnum og Tónlistarskólanum á Akureyri móttöku kórsins. Sumarsýning í Lista- safninu Erlendir ferðamenn eru tiöir gestir i Listasafni tslands þessa dagana. Þar er nú sýning á verkum eftir fjölmarga isienska listamenn. Þar á meöal eru nokkrar myndir sem Listasafn- ið keypti á þessu og siðasta ári. Safnið er opiö daglega kl. 13.30- 16. — Mynd: JA Ólafur Lárusson, Nfels Hafstein, Rúri.Heigi Þorgiis Friöjónsson og Þór Vigfússon sýna um þessar mundir nútimalist f Norræna húsinu. Hér er Ólafur við myndir sem heita allar: „Where The Roses Meet”. Ljósm. JA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.