Vísir - 24.06.1977, Qupperneq 14
Föstudagur 24. júnl 1977 VTSIR
VÍSIR
Föstudagur 24. júnl 1977
i siAarihálfleik skeöi mjög umdeilt atvik.sem er I raun og veru ekki umdeilt eftir aö hafa skoðaö þessa mynd. Ingi Björn
Albertsson Val er hindraöur gróflega innan vltateigs af Gisla Torfasyni en dómarinn sá enga ástæöu til aö dæma á brotiö.
Ljósm. Einar.
Keflvíkingar „stálu"
stigi af valsmönnum
— Og skagamenn trjóna nú einir efstir á toppi 1. deildar
Valsmenn náöu ekki aö komast I
forystuhlutverkið I 1. deild islands-
mótsins I knattspyrnu ásamt skaga-
mönnum þegar þeir mættu keflvlk-
ingum á Laugardalsvellinum I gær-
kvöldi. Meö sigri heföu valsmenn skot-
ist upp aö hliö Akranes, en þar sem
jafntefli varö I leiknum 0:0, leiöir
Akranes e.m I islandsmótinu. Vals-
menn voru þó betri aðilinn I leiknum
og heföu áttbæöi stigin fyllilega skiliö.
En leikmenn liösins voru ekki á skot-
skónum I gærkvöldi, vörn keflvfkinga
föst fyrir, og þvl fór sem fór.
Þaöliöu ekki nema nokkrar sekúnd-
ur fráþvlleikurinn hófstog þar til Val-
ur fékk sannkallað dauöafæri. Þá fékk
Albert Guömundsson góða sendingu
þar sem hans var illa gætt inni i vlta-
teig IBK. Albert lék á Þorstein
Bjarnason markvörð og skaut slðan,
en óskar Færseth var kominn á mark-
línuna og bjargaði i horn.
A 11. mlnútuáttiHöröurHilmarsson
hörkuskot sem fór I stöngina og út, og
10 minútum siöar bjargaði Þo-steinn
markvöröur IBK mjög vel þegar hann
sló boltann yfir og I horn eftir auka-
spyrnu Atla Eðvaldssonar. Og enn liöu
lOmi'núturþartil valsmenn áttu mjög
gott tækifæri. Þá skallaði Magnús
Bergs mjög laglega og fast niöur i
jörðina og áfram eftir aukaspyrnu
Atla Eðvaldssonar, en enn var Þor-
steinn á sinum staðog bjargaöií horn.
Síðari hálfleikurinn var mun daufari
en sá fyrri, boltinn var þá lengst af á
vallarhelmingi keflvikinga án þess þó
aö veruleg hætta skapaöist viö markið,
þaö gekk illa aö rjúfa varnarmúr kefl-
víkinganna.
Og alveg undir lokin munaöi svo
sáralitlu að keflvikingarnir „stælu”
báðum stigunum. Þá átti ólafur
Júliusson þrumuskot á mark Vals
utarlega, en Sigurður Dagsson sýndi
snilldartakta og varöi vel.
Ef til vill var það fjarvera
Guðmundar Þorbjörnssonar sem reið
baggamuninn fyrir Val aö þessu sinni.
Framlina Vals par ekki jafn beitt og
veriö hefur, enda Ingi Björn I sérlega
góðrigæslu Gisla Torfasonar,sem var
hreinlega eins og „hnakkur” á honum
lengst af.
GIsli Torfason var besti maöur IBK I
leiknum, en Þorsteinn Bjarnason
markvöröur, Oskar Færseth og
Sigurður Björgvinsson voru einnig
góðir.
Valsliðið olli nokkrum vonbrigðum
upp við mörkin i þessum leik, og liðiö
varlangt frá þvl að vera jafnsannfær-
andi eins og I leiknum gegn Vikingi á
dögunum.
Bestu menn liðsins voru Albert
Guðmundsson og Dýri Guömundsson
og Magnús Bergs sem þó var tekinn
útaf I siðari hálfleiknum.
Dómari var Guöjón Finnbogason.
Hann skilaöi hlutverki sinu vel, en
gerði þó stór mistök þegar Inga Birni
var haldið innan vltateigs þegar hann
var búinn að leika sig lausan og greið
leið blasti við upp að markinu. Þá
dæmdi Guðjón ekkert, en mynd sem
tekin var af umræddu atviki sýnir
glögglega aö vitaspyrna var hinn eini
rétti dómur.
ek--
Fram og Þór skiptu
stigunum ó Akureyri
— Jafntefli varð 1:1 en framarar voru betri aðilinn í besta leik sumarsins
fyrir norðan
Framarar voru óheppnir að
taka ekki bæði stigin með sér til
Reykjavikur i gærkvöldi, en þá
léku þeir gegn Þór á Akureyri I 1.
deild islandsmótsins i knatt-
spyrnu. Jafntefli varö 1:1, og enn
eru bæði þessi liö á hættusvæöinu
varðandi fall I 2. deild.
En það var enginn 2. deildar
svipur á framliðinu I gærkvöldi,
og áhorfendur á Akureyri fengu
að sjá besta leik sumarsins þar.
Þar voru framarar betri aðilinn
og geröu margt sem gladdi aug-
að, en þeim gekk illa að eiga við
Samúel Jóhannsson i marki Þórs.
Samúel var i „banastuöi” og
bjargaði oftsinnis á stórglæsileg-
an hátt.
Ef viö förum f ljótt yfir tækifær-
„Ég tel að þetta sé sterkasta
karlalandslið árangurslega séð
sem tsland hefur sent til lands-
keppniogég geri mér góðar vonir
um að liðinu takist að komast
áfram,” sagði ólafur Unnsteins-
son annar þjálfari Islenska frjáls-
iþróttalandsliðsins I viðtali við
VIsi I gærkvöldi.
I morgun héldu karla- og
kvennalandsliðið I frjálsum
Iþróttum til Danmerkur þar sem
þau munu keppa I undanrásum
Evrópukeppni landsliða. Karl-
arnir eru i riðli meö dönum,
portúgölum, irum og luxem-
borgurum, en kvenfólkiö er I riðli
með norðmönnum, portúgölum
og grikkjum, en danska kvenna-
liðið mun keppa sem gestur'
Til þess að komast áfram
þurftu karlmennimir að ná einu
af þrem efstu sætunum, en tvö af
efstu liðunum i kvennakeppninni
komast áfram i undanúrslit sem
fram fara um miðjan júli.
Ólafur sagði að karlarnir hefðu
mun meiri möguleika en kven-
fólkið á aö komast áfram og þar
yrði örugglega hörkukeppni.
Sennilega yrðu danir sigur-
vegarar, en baráttan um annaö
og þriðja sætiö kæmi til með aö
standa á milli Portúgal, Islands
og trlands.
in i fyrri hálfleik þá varði Samúel
frá Ásgeir Eliassyni strax á 7.
mlnútu og tveimur minútum sið-
ar glæsilega frá Sumarliöa. A
næstu minútu var Sumarliði kom-
inn i tækifæri aftur en enn varði
Samúel snilldarlega. Siöan átti
Pétur Ormslev þrumuskot rétt
framhjá á 19. minútu og á 23.
minútu varði Samúel vel gott skot
frá honum.
En á 26. minútu kom Samúel
engum vörnum viö. Þá átti Pétur
Ormslev skalla að markinu og
boltinn barst út i vitateiginn til
Sumarliða sem gerði engin mis-
tök heldur skoraði með þrumu-
skoti miklu. 1:0, og ekki að undra
þvi Fram hafði sótt nær látlaust.
A 31. minútu var Pétur Ormslev
kominn einn innfyrirvörn Þórs en
skaut framhjá, og þremur minút-
„Annars er afar erfitt aö spá
nokkru um úrslitin, þvi þetta er
stigakeppni þar sem allt veltur á
hvernig stigin skiptast innbyrðis
milli þjóðanna. Okkar sterku
greinar eru að sjálfsögðu köstin
og siðan verður þaö spurning
hvernig gengur i hlaupunum. Ef
allir ná sinu besta þá gæti lika allt
eins farið svo að viö yrðum i
fyrsta sætinu”.
Ólafur sagði ennfremur aö
keppt yrði á nýjum glæsilegum
velli rétt utan viö Kaupmanna-
höfn sem yrði vigöur viö þetta
tækifæri og yrði prins Hendrik
eiginmaöur Margrétar dana-
drottningar yfirdómari mótsins.
Völlurinn væri einn sá fullkomn-
asti i Danmörku og að sjálfsögöu
með brautum úr gerviefni —
annað þýddi ekki að bjóöa nú
orðið á alþjóðlegum mótum.
Ólafur sagði að breiddin hjá
kvenfólkinu væri ekki eins mikil
og hjá karlmönnunum — þar
væru þær Ingunn Einarsdóttir og
Lilja Guðmundsdóttir yfirburða-
manneskjur og væri erfitt að
hugsa sér liðið án þeirra. Um
tima heföi ekki litið vel út þar
sem Lilja treysti sér ekki til aö
keppa vegna meiösla en sem
betur færi hefðu meiðsli hennar
ekki verið eins alvarleg og i
um siðar jaínaði svo Þór mjög
glæsilega.
Þá skallaði Sigurður Lárusson
boltann velfyrir markið eftir inn-
kast og Jón Lárusson hafði ekkert
fyrir þvi að taka boltann niður.
Hann tók „eitt stykki hjólhesta-
spyrna” og boltinn „söng og
hvein” i netamöskvum fram-
marksins. Mjög glæsilegt mark.
Eftir þetta, og i siöari hálfleikn-
um voru framarar betri aðilinn,
en þeim tókst ekki að skora þrátt
fyrirmjög góð tækifæri. Þórsarar
áttu eitt mjög gott marktaskifæri i
siðari hálfleiknum. Þá varði Arni
Stefánsson skot frá Sigþóri
Ómarssyni, en missti boltann frá
sér til Helga örlygssonar sem
skaut himinhátt yfir.
Framarar léku þennan leik að
mörgu leyti mjög vel, en þó var
fyrstu var haldiö og hún ætlaöi að
vera meö.
Keppt veröur i 20 greinum og
hefst mótiðá morgun og þvi lýkur
á sunnudaginn. Iþrótta-
fréttaritari Visis, Bjöm Blöndal
mun verða á staönum og segja frá
mótinu i mánudagsblaöinu.
það of áberandi hjá þeim hversu
illaþeirnýttu breidd vailarins, og
átti það reyndar einnig við um
þórsarana. Bestu menn Fram
voru Asgeir Eliasson og Sigur-
bergur Sigsteinsson.
Hjá þórsurum var Samúel
langbestur, og bjargaði ööru stig-
inu fyrir Þór. Þá voru þeir einnig
góöir Sævar Jónatansson og Pét-
ur Sigurösson, svo og Jón Lárus-
son sem átti góða spretti.
Dómari var Valur Benedikts-
son og dæmdi vel.
HR/gk —.
( STAÐAN )
N Y ^
Staðan 11. deild tslandsmótsins
I knattspyrnu eftir leikina I gær-
kvöldi er nú þessi:
Þór — Fram 1:1
Valur —tBK 0:0
Akranes 10 7 1 2 17:6 15
Valur 10 6 2 2 15:8 14
Víkingur 9 4 4 1 9:7 12
Keflavik 10 4 3 3 12:13 11
Breiðablik 10 t 1 2 4 13:12 10
ÍBV 9 4 1 4 10:9 9
Fram 10 2 4 4 12:14 8
FH 10 3 1 6 12:16 7
KR 10 2 2 6 15:18 6
Þór 10 2 2 6 11:21 6
Markhæstu leikmenn eru nú
þessir: ,
SumarliðiGuöbjartsson ...... 6
Sigurlás Þorleifsson ....... 6
Ingi Björn Albertsson ...... 6
Kristinn Björnsson........... 6
Pétur Pétursson ............. 6
LIDIl) MITT
Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '77
LIÐIÐ MITT ER:
NAFN
HEIMILI
BYGGÐARLAG
SÝSLA StMI
„Góðar vonir um
að komast ófram"
Landsliðið í sundi
hefur verið valið
tslenska landsliðið I sundi sem
á að keppa I 8 landa keppninni
dagana 2. og 3. júli hefur veriö
valið, og skipa það eftirtaldir
sundmenn:
Axel Alfreðsson Ægi,
Ami Eyþórsson Armanni,
Bjarni Björnsson Ægi,
Guðný Guöjónsdóttir Armanni,
Hafliði Halldórsson Ægi,
Hermann Alfreösson Ægi,
Hulda Jónsdóttir Ægi,
Ólöf Eggertsdóttir Selfossi
Siguröur Ólafsson Ægi,
Sonja Hreiðarsdóttir Ægi,
Vilborg Sverrisd. SH,
Þórunn Alfreðsd. Ægi.
Eins og fyrr sagði fer keppnin
fram dagana 2. og 3. júli. Keppt
verður i 26 sundgreinum. Einn
keppandi frá hverju landi syndir i
hverri grein.
Auk Islands taka þátt i mótinu:
Noregur, Spánn, Sviss Skotland,
Wales, Belgia og Israel.
Sigurður Ólafsson er reynd-
astur Islensku keppendanna, en
hann á 10 landskeppnir að baki,
en fimm nýliðar eru i Islenska liö-
inu, þau Guðný, Ólöf, Hulda, Her-
mann og Hafliöi.
Sendu seðilinn til VtSIS Siðumúla 14, Reykjavik
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlemm-
torgi, Reykjavlk.
Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi,
Reykjavik.
VINNINGAR HÁLFSMÁNAÐARLEGA
Regina Grettisdóttir dregur út nafn fyrsta verölaunahafans I keppninni um besta klnattspyrnuliðið
á Islandi árið 1977.
W tl.
Sjo ara piltur
hlaut verðlaun
Sjö ára piltur, Benedikt
Baldursson, varð hinn heppni
þegar við drógum ú fyrstu verð-
launin i sambandikeppninapin-
sæiasta knattspy rnuliðið á
tslandi sumarið 1977. Reglna
Grettisdóttir, starfsstúlka I
Blaöaprent dró úr þeim
atkvæðaseðlum sem okkur hafa
borist, ogupp kom nafn
Benedikts. Hann hlýtur þvi fyrst
vinninginn i keppninni i ár,
vöruúttekt I versluninni Sport-
val I Reykjavik fyrir 15 þúsund
krónur. — Uppáhaldslið
Benedikts er KR •
Þátttakan i kosningunni um
| Vinsælasta knattspyrnuliðið á
! Islandi árið 1977 tók heldur
betur kipp nú i vikunni, og
atkævðaseðlunum hreinlega
| rignir yfir okkur daglega.
Alls hafa nú 16 félagslið út
I öllum deildum hltiö atkvæöi, og
landsliðið hefur einnig komist á
balð. Greinilegt er sem fyrr að
skipulagðir hópar vinna að þvi
að koma sinu liði i forustuhlut-
verkið i keppninni, og verður
gaman að fylgjast með fram-
vindu mála.
Þegar við töldum þau atkvæði
sem okkur höfðu borist i gær-
kvöldi kom i ljós að liðin i 1.
deild hafa skipað sér i 10 efstu
sætin. Þó gerum við ráð fyrir að
þetta eigi eftir að breytast og lið
úr 2. eða 3. deild eigi eftir að
blanda sér i baráttuna er á
liður.
En hér birtum við röð efstu
liðanna, i stafrófsröð, en ekki i
þeirri röð sem atkvæði segja til
um:
Akranes
Breiðablik
FH
Fram
ÍBK
IBV
KR
Valur
Vikingur
Þór.
Og viö notum tækifærið og
heitum á knattspyrnuáhuga-
menn og aðra að táka þátt i
kosningunni um vinsælasta
knattspyrnuliðiö á Islandi 1977,
og leggja þar með sitt af
mörkum til að gefa uppáhalds-
liði sinu möguleika á sigri i
keppninni. Til veglegra verð-
launa er að vinna, hálfs-
mánaðalega drögum við út nafn
úr hópi þeirra sem hafa sent inn
atkvæðaseðil og er vinningurinn
15 þúsund króna vöruúttekt hjá
Sportval. 1 lok keppninnar
drögum við úr nöfnum þeirra
sem kusu liðið sem sigrar, og þá
fær sá heppni 50 þúsund króna
vöruúttekt.
Og það félag sem sigrar fær
veglegan bjkar frá Vlsi, og leik-
menn liðsins verðlaunapeninga.
„Ætli þeir vinni þó
ekki bara Bikarinn"
r
- segir Omar Ragnarssonum uppáhaldsliðið sitt
Fram er uppáhaldsliöiö mitt
þó aö þeim hafi gengiö illa I
sumar segir grinistinn Ómar
Ragnarsson.
„Þótt Fram hafi ekki
gangið vel I sumar, þá er það
,,Mitt lið” ” sagði ómar
Ragnarsson, grlnistinn kunni
þegar við ræddum við hann I
gærkvöldi.
„Maður hrifst ávallt af bar-
áttuandanum hjá Fram, og
svo er lika gaman aö sjá hvað
liðiö hefur alltaf spjaraö sig
þrátt fyrir hrakspár undan-
farinna ára. Þeir hafa nær
ávallt fengið slæma .Jcritik”
og ekki verið spáð mikilli vel-
gengni, en samt ávallt verið
við toppinn. En i vor þegar
þeim var spáð góðu gengi, fór
eitthvað úrskeiðis, en ég hef
trú á að liðið eigi eftir að
spjara sig. Ætli við segjum
ekki að Bikarkeppnin verði
þeirra keppni I ár”.
Ómar kvaðst ekki gera
mikiö að þvi að fara á völlinn
eftir að hann hætti sem
iþróttafréttamaður hjá Sjón-
varplnu, en þó kikja þangaö
við og við. Hann spáir Val
sigri í tslandsmótinu, og var
ekki I nokkrum vara um að
framarar myndu ná sér upp lír
þeim „öldudal” sem þeir hafa
verið I að undanförnu.
gk-