Vísir - 24.06.1977, Side 16
16
Húsavík
Föstudagur 24. júnl 1977 VISIR
á faraldsfœtí
Umsjón: Anders Hansen
Vísir kynnir
óningarstaði
ferðamanna
Ekki er aö eta aö marga mun
fýsa aö leggja leiö sina noröur i
Þingeyjarþing I sumar, og
flestir þeir er þangaö koma
munu staldra viö á Húsavík,
enda kaupstaöurinn mjög miö-
svæöis I héraöinu.
Húsavikurkaupstaöur er i
Suöur-Þingeyjarsýslu, og
stendur við austanveröan
Skjálfandaflóa. Þetta er a II-
mikill athafnabær i öruin vexti,
og eru ibúar nálægt 2000 talsins.
Aðalatvinnuvegir húsvfkinga
eru tengdir sjávarútvegi, land-
búnaði og verslun og þjónustu af
ýmsu tagi.
Húsavik er mikil þjónustu-
miðstöð fyrir nágranna-
byggðirnar, og þar er m.a. að
finna hótel, sjúkrahús, læknis-
setur, sundlaug, félagsheimili,
veitingastaði, iðnskóla og gagn-
fræðaskóla svo eitthvað sé
nefnt.
Hótel Hafralœkur
í Aðaldal — sími 96-43583
Kjörinn áningastaður fyrir alla
fjölskylduna í fallegu umhverfi
Gisting
Morgunverður
Svefnpokaplóss
Utisundlaug og Sauna
Athugið:
Sérstakur fjölskylduafslóttur
Afgreiðsla:
HÓTEL
HÚSAVÍK
Sími 96-41220
Ferðamenn
þurfa engu að
kvíða á Húsavík
Hvernig er unnt að
komast til Húsavikur?
Til Húsavikur má komast á
láði, legi og i lofti.
Flugfélag Islands er með 9
ferðir þangað i viku frá
Reykjavik, flogið er alla daga,
og frá og með 21. júni veröa
farnar tvær ferðir á þriðju-
dögum og fimmtudögum. Flug-
far, fram og til baka frá
Reykjavik til Húsavikur kostar
nú tæpar 13. þusund krónur.
Lent er á Aðaldalsflugvelli
skammt utan Húsavikur, og
þaðan ganga rútubllar til kaup-
staðarins.
Þá eru daglegar feröir meö
rútubilum milli Akureyrar og
Húsavikur, og tekur slik ferð
innan við tvo tima.
Farið er frá Feröaskrifstofu
Akureyrar á Ráðhústorgi á
Akureyri, og á Húsavik er farið
frá Hótel Húsavik.
Hvar geta ferðamenn
gist?
A Húsavik er starfandi nýtt og
glæsilegt hótel, Hótel Húsavik.
Þar eru 34 tveggja manna her-
bergi, þar er kaffiteria og
veitingasalur, og I sama húsi er
félagsheimili þeirra húsvfkinga,
400 manna salur þar sem
haldnir eru dansleikir af og til.
ÞirLgeyLngar - Ferhafólk
Notið ykkur góða jijónustu
í hinu vandaða húsnæði okkar.
Sérstök þjónusta fyrir
eigendur:
VW bifreiða,
Landrover bifreiða
og G.M. bifreiða
Almennar bifreiðaviðgerðir
Varahlutasa la
Smurstöð
F0SS HF.
Véla- og bifreiðaverkstæði - Sími 41345 - Húsavík
1 tengslum við Hótel Húsavik
er svo rekið sumarhótel i nýja
heima vistarskólanum að
Hafralæk i Aöaldal, og þar er
gistirými fyrir 30 manns i her-
reiðaverkstæðið Foss, og Bila-
þjónustan, en þau eru bæði við
Garðarsbraut. Við sömu götu er
einnig að finna dekkjaverk-
stæði.
bergjum, auk svefnpokarýmis.
Þá má nefna að sumarhótel
eru starfrækt að Skúlagarði i
Kelduhverfi i Norður-Þing-
eyjarsýslu og að Laugum I
Reykjadal.
Þeir sem hins vegar vilja
frekarsofaitjöldum sinum ættu
að eiga auðvelt með að finna góð
tjaldstæði viða um norðaustur
horn landsins, og sérstakt
skipulagt tjaldstæði er á Húsa-
vik.
Enn má svo minna á að i
Mývatnssveit eru starfandi
hótel bæði Hótel Reykjahlið og
Hótel Reynihlið.
Og hvað ef billinn
bilar?
Þá eru á Húsavik tvö bif-
reiðaverkstæði, véla^ og bif-
En að skola af sér
ferðarykið?
Sundlaug er á Húsavik, og er
hún opin alla virka daga vik-
unnar frá klukkan sjö árdegis,
og til niu að kveldi.
Einng er sundlaug og sauna-
baðstofa rekin i tengslum við
sumarhótelið i Hafralækjar-
skóla.
Grjótagjá i Mývatnssveit,
sem um árabil hefur verið vin-
sæl og fjölsótt, er hins vegar
lokuð almenningi vegna grjót-
hrunshættu vegna jarðumbrota
þar nyrðra.
Og hvað er svo að sjá?
Eins og áður var sagt, er
Húsavik ákaflega vel staðsett til
Hótel Reykjahlíð
Mývatnssveit Simi 96—44142
— Gisting
— Veitingar
VERIÐ VELKOMIN
Ný flugleið hjó Vœngjum h.f.
REYKJAVÍK MÝVATNSSVEIT REYKJAVÍK
Daglegt áætlunarflug hefst í dag, 16. júni brottför frá Reykjavík kl. 19.00 brottför frá Mývatnssveit 21.00 VÆNGIR HF.
ÖRYGGI, þœgindi og hraði Reykjavíkurflugvelli Símar: 26060 og 26066