Vísir


Vísir - 24.06.1977, Qupperneq 17

Vísir - 24.06.1977, Qupperneq 17
VISIR Föstudagur 24. júnl 1977 17 ■ ■ ■ ■ ■ HEPolII stimplar, slífarog hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austin Mini Peugout Ðedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzín og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzin og díesel og díesel Þ JÓNSSON&CO Skeilan 17 * ■.. ' Verið velkomin i HÓTEL REYNIHLÍÐ við Mývatn F rá höfninni á Húsavik. t baksýn sést Húsavikurfjall. Til vinstri er hin sérkenniiega kirkja þeirra hús- vikinga. Alla þessa staöi er aö sjálf- sögðu hægt aö sjá allt sumariö, og þangað er auðvelt að komast á einkabilum. Þeir sem ekki hafa yfir eigin bifreið aö ráða geta fariö i kynnisferðir með rútubílum, mislangar eftir þvi hvað á aö skoða, og annast Hótel HUsavík alla fyrirgreiðslu i þvi sam- bandi. Þá starfrækir 'hóteliö einnig bilaleigu fyrir þá sem fremur kjósa þann feröamáta. En hvar kemst maður svo á ball? Sem fyrr segir eru annað slagið haldin böll á Hótel Húsa- Hótel Reynihlið — i einni fegurstu sveit landsins — er tvi- mælalaust bezti dvalarstaður yðar, er þér komið i fri tii hvildar. * Við bjóöum yöur björt og rúmgóð lierbergi rneð nýtizku þægind- um. skoðunarferða, enda miðsvæðis ef fólk hefur áhuga á að skoða marga fegurstu staði Norður- lands. Það má nefna aö það er aðeins klukkustundarakstur i Asbyrgi klukkustundarakstur að Vagla- skógi og svipaðan tima tekur að aka að Mývatni. En allir eru þessirstaðir mjög rómaðir fyrir náttúrufegurð. Þá er að finna i klukkustundar. akstur frá Húsavik hinar um- deildu framkvæmdir við gufu- aflsstöðina við Kröflu, og skammt þaðan, við Leirhnúk rann siðast hraun i eldgosi á Islandi. vik. En vilji einhver kynna sér sveitaballmenninguna á þessum slóðum, þá er um fjölda staða aðræða. Má þar t.d. nefna Skjólbrekku i Mývatnssveit, Ljósvetningabúð i Kaldakinn og Skúlagarð i Kelduhverfi svo eitthvað sé nefnt. Eitthvað fyrir lax- veiðimenn? Já, já ekki er þvi að neita, að ýmislegt er fyrir þá i Þingeyjar- þingi. Þar ber vafalaust hæst hina miklu paradis allra laxveiði- manna, Laxá i Aðaldal. Enn- fremur má nefna Skjálfanda- fljót, og svo silungsveiði bæði i Mývatni og Botnsvatni undir Húsavikurfjalli. . —AH. * l'tvegum bila og veiðileyfi. - Selj- ^ um ferðir um Mývatn og til allra helztu staða norðaustan- lands, t.d. Hljóða- kletta, Herðubreiðar- linda og Oskju. Hringflug Flugfélag íslands hagar áætlunum sínum svo að þú getur farið með Föxunum fjórðunga á milli. Sparað þér þann tíma og fyrirhöfn, sem bílferð útheimtir og geymt kraftana til að skoða þig vel um á hverjum stað. Það má gista á hóteli, hjá vinum eða styðjast við tjaldið og svefnpokann. Lent er á ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum, Höfn og í Reykjavík. Hringfluginu má ljúka á einni viku, en frjálst er að dveljast lengur á hverjum stað og skemmta sér að vild. Jæja, nútímamaður, hvernig væri að fljúga hringinn í sumar? FLUCFÉLAC ÍSLANDS INNANLANDSFLUG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.