Vísir - 24.06.1977, Síða 18

Vísir - 24.06.1977, Síða 18
18 Föstudagur 24. júní 1977 VISIR A þessum árstima er hægt að gera það gott í verslun með ánamaðka. Laxveiðimenn eru sólgnir i þessa fágætu vöru< og margir leggja á sig lang- ar vökunætur til að leita ánamaðka. I Vísi i gær var tii dæmis skýrt frá þvi að sumir garðeigendur þyrftu að reka fólk úr görðum sinum allt að fjörutíu sinnum á einni nóttu! Gangverð á ánamaðki mun nú vera um tuttugu og fimm krónur. Borga laxveiðimenn þá upphæð með glöðu geði> enda stendur og fellur laxveið- in með góðum maðki. Sumir maðkasölumenn eru þó ansi óprúttnir> og til dæmis fréttum við af einum sem skar maökana i tvennt> og seldi siðan hvorn helming á tuttugu og fimm krónur. Þannig uppgötvuðust svikin ekki fyrr en átti að fara að beita> og sölumaðurinn fékk fimmtiu krónur fyr- ir stykkið. Ekki fara sögur af því hernig laxarnir brugðust við þessari móðgun. -----•-------; Bara mínir menn Timinn, Þjóðviljinn og Alþýðublaðið greina öll frá samningunum á for- siðum sínum i gær, svo sem eðlilegt verður að teljast. Ekki er hægt annað en brosa að þeim myndum sem skreyttu fréttirnar. Hvert f lokksmá Igagn reyndi að láta aðeins sjást i sina menn, þannig að engum ætti að bland- ast hugur um það hverj- um bæri heiðurinn af lausn vinnudeilunnar. I Tímanum trónaöi til dæmis Jón Skaftason, í Alþýðublaðinu sást Björn Jónsson taka í hönd sátta- semjara, og i Þjóðviljan- um voru þeirra menn, Guðmundur jaki og Snorri Jónsson sýndir þétt við hliö Björns Jóns- sonar, svona eins og til að minna á að þeir ættu enn menn í verkalýðs- hreyfingunni. Hverjir eru þeir eigin- lega þessir atvinnurek- endur? —AH Borgarstjóranum, Birgi Isleifi Gunnarssyni og konu hans, frú Sonju Bachmann, hafa verið færðir að gjöf adidas strigaskór. I fréttum af atburðin- um er skýrt frá þvi, að borgarstjórinn noti skó númer42, og frúin númer 37. Mikill galli var það þó við þennan fréttaflutn- ing, að ekki var tekið fram hvaöa skónúmer þeir nota, Gísli Halldórs- son forseti ISI, Sveinn Björnsson, formaður Iþróttaráös, Úlfar Þórðarson formaður IBR, og allir blaöamenn- irnir og Ijósmyndararnir, sem einnig fengu striga- skó að gjöf. Vonandi verður unnt að bæta úr þessum mistökum siðar. Óprúttnir maðkasölumenn! borgarsT|orinn á strigaskóm! c BfLAMAllKitMJll J Höfum til sölu úrval notaðra Citroen bifreiða G/obusa Lágmúla 5, sími 81555. CITROÉN * &- CHEVROLET TRUCKS Tegund: Volvo 144 DL Peugeot 504disel Toyota M 11 Chevrolet Nova Saab 99 4ra dyra Opel Rekord Peugeot 504 disel Jeep Wagoneer Fiat 125 special A.M.C. Hornetsjálfsk. Chev. Nova Custom V.8 Skoda S110 L Chev. Vega sjálfsk. Vauxhall Viva Sunbeam 1500 Scout 11V 8 Scout 11 beinsk. Toyota Corolla Ford Transit bensin Volvo 144 de luxe Rambler American Chevrolet Nova sjálfsk. Opel Kadett2ja d. Chevrolet Camaro Chevrolet Blazer Chev. Nova 2ja d. v8 Saab 99 Saab99 Samband Véladeild Arg. Verð '73 '73 '73 '73 '74 '71 . '72 '75 '70 '75 '74 '77 '74 '75 "71 ‘/4 '74 '73 '74 '74 '67 '74 '76 '74 '74 '70 '75 '74 í Þús. 1.750 1.350 1.330 1.550 2.100 900 1.200 2.900 400 2.000 2.300 850 1.500 1.200 550 2.60Ö 2.100 925 1.250 2.100 600 1.950 1.650 2.6UU 2.6ÖÖ 1.100 2.200 1.900 ARMULA 3 - SIMI 38900 cvninnorcali ir sýningarsalur Salan er orugg hjá okkur’ SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRA Arg. Verð í þús. Teg. Fíat127 Fíat127 Fiat 127 Fíat127 Datsun 120 Y Citroen DS Lada Topas Fiat128 Fíat128 Fíat128 Fíat 128 special Lada station Fíat 125 P Fíat125 P Fiat 125 P station Fíat 131 special Niraf iori Fíat 132 special Fíat 132 GLS Ford Cortina 1300 Lancia Beta Fíat 128 Rally Fíat 238 Van Fiat 131 Special Fiat125 P Fiat125 P Fiat125 P Mikið úrval bila í sýningarsal okkar Litið við og skoðið Salan er örugg hjá okkur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-6 '72 '73 '74 '75 '74 '74 '74 '73 '74 '75 '76 '75 '72 '73 '75 '76 '74 '74 '74 '74 '74 '75 '76 '72 '73 '74 300 580 700 800 1.250 1.700 850 650 750 980 1.350 950 480 650 980 1.550 1.150 1.250 1.130 1.600 850 1.200 1.550 550 650 720 HAT CINKAUMBOC A I3LANOI Davíð Sigurðsson hf. Síðumúla 35, símar 85855 — brcC I Árg. Tegund Verðíþus.i. | 76 Ford D-0910 með húsi 4.500 76 Cortina 2000 XLsjálfsk. 1.900 76 Cortina 1600 2 ja d. 1.650 75 Cortina 1600 L 1.500 75 Monarch Ghia 2.500 74 Cortina 1600 XL 1.180 76 LadaTopas 980 75 Escortsjálfsk. 1.030 74 Comet4rad. i .600 74 Saab99 L 1.800 74 Cortina 1300 2ja d. 1.100 74 Citroen GL 1220 1.150 74 Bronco V-8 beinsk. fallegur 2.450 75 Saab96 1.740 74 Wagoneer V-8 2.100 74 Hornet 1.450 74 Cortina 1300 1.150 73 Austin Mini 530 74 Escort 830 73 EscortSport 820 73 Cortina 1600 950 74 Broncoó cyl. 1.850 1 74 Transitdiesel 1.100 73 Transit diesel 950 71 Maverick Grabber 1.200 74 Cortina 1600 2ja d. 1.150 72 Comet4rad. 1.200 71 Saab99 1.100 . 73 Simca 1000 LS 650 71 Cortina 1300 4ra d. 650 70 Cortina 48O Við höfum kaupendur að nýlegum vel með förnum bilum Góðar útborganir. Opið alla virka daga 9-6 laugardaga 10-4. SVEINN EGILSSON HF FOHDHUSINU SKEIFUNNM7 SIMI 85100 REVKJAVlK TILSOLUI Oskum eftir station árg. '72-76 Óskum eftir 244 árg. '75 Volvo fólksbílar Volvo 144 '71, '73 '74 sjálfsk. og beinsk. Volvo 142 '72, '73 og '74 Volvo 244 '75 Volvo stationbílar Volvo 145 '73 Volvo 145 '72 Vörubílar Bedford K-70 72 Volvo FB88 70 Volvo F86 '67 !vnvoVOLVOSALURINN v •- / Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 Bílar við allra hœfi Kjör við allra hœfi Við seljum alla bíla Sífelld þjónusta

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.