Vísir - 24.06.1977, Síða 22

Vísir - 24.06.1977, Síða 22
A\\. Stjörnugjöf ÁÞ og GA Laugarásbíó: Ókindin ★ ★ ★★ Gamla bíó: Pat Garret and Billy the Kid^ ★ ★ Háskólabíó: Cassandrabrúin ★ ★ ★ Mánudagsmyndin: Siöasta ævintýriö ★ ★ ★ Hafnarbíó: Futureworld ★ ★ + Nýja bió: Rocky Horror Picture Show ★ ★ + Austurbæjarbíó: Frjálsar ástir + + Tónabíó: Hnefafylli af dollurum if. Bandariska stórmynd- in Kassöndru-brúin (Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá uppiiafi til enda og hefur allsstaðar hlotið gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verð örfáar sýningar eftir. hofnarbíó ÍS* 16-444 Future World Spennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum með Peter Fonda, Blythe Danner og Yul Brynner. Isl. texti Sýnd kl. t-3-5-7-9 og 11.15. Ástralíufarinn Sunstruck Bráðskemmtileg, ný ensk kvikmynd I litum. Leikstjóri: James Gilbert. Aðalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitz- gibbon, John Meilion. Sýnd kl. 6, 8 og 10. LAUOABáS B I O Simi32075 Unqu ræningjarnir Æsispennandi, ný Itölsk kórekamynd, leikin að mestu af unglingum. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Okindin. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Riehard Drey- fuss. Leikstjóri: Steven Spielberg. Endursýnum þessa frábæru stórmynd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. . Lausbeislaóir Eiginmenn Ný gamansöm djörf bresk kvikmynd um ,,veiðimenn” i stórborginni. Aðalhiutverk: Robin Bailey og Jane Cardew ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síhasta ejnn iÆJpHP 1 Simi 50184 Höldum lifi Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varð i Andes- fjöllum áriö 1972, hvað þeir er komust af geröu til þess að halda liii — er ótrúiegt en satt engu að siður. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9. Hryllingsóperan Brezk-bandarisk rokk-mynd, gerðeftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var i London i júni 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðustu sýningar. -iiÞJÓÐLEIKHtlSIÐ 3PH-200 HELENA FAGRA i kvöld kl. 20, þriðjudag kl. 20 Næst slðasta sinn. KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN Gestaleikur laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala 13,15-20. Frjálsar ástir (Les ‘ Bijoux de Famille) Sérstaklega djörf og gaman- söm, ný, frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Franqoise Brion, Corinne O’Brian Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5', 7 og 9 Nafnskirteini TÓNABÍÓ Simi 31182 Hnefafylli af dollurum Fistful of dollars Viðfræg og óvenju spennandi itölsk-merisk mynd I litum. Myndin hefur veriö sýnd við metaðsókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint East- wood, Marianne Koch Bönnuö börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Höfum opnað nýja ferðaskrifstofu Önnumst alla mögulega fyrirgreiðslu Reynið viðskiptin Vinsamlegast skrifið hjá yður simanúmer okkar 29211 Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar h.f. Skólavörðustíg 13a. Reykjavik simi 29211 ' .................. ’ Fjörug spyrnuþjónusta Vegna mikillar sölu vantar okkur flestar gerðir bfla á söluskrá. Amerfskir og japanskir bílar eru vinsœlir f dag BÍLASALAN SPYRNAN VITAT0RGI °piö frá 9'19, 0piö' háde9inu og laugardögum 9-6 Símar: 29330 og 29331 >■1 ..I.— 220 laxar komnir úr Norðurá „Það veiðist ekki neitt hérna þessa stundina, enda er flóð i ánni vegna rigninganna”, sagði Ingibjörg Ingimundardóttir, ráðskona i veiðihúsinu við Norð- urá i Borgarfirði i gær Sagði hún að þar hefði rignt undanfarna daga, þó heldur virtist nú vera að rofa til. Alls eru nú komnir 220 laxar á land úr Norðurá á þessu sumri, og er sá stærsti sem veiðst hefur fjórtán og hálft pund. Tiu stengur eru nú i Norðurá, og verður svo fram i júli, er þeim verður fjölgað i tólf. Léleg veiði í Fnjóskó vegna vatnavaxta „Það hefur verið ákaflega dræm veiði hérna enn sem komiö er, enda áin i miklum vexti”, sagði Gunnar Arnason á Akureyri er við spurðumst fyrir um veiöina i Fnjóská I sumar. Sagði Gunnar að þetta væri svipað ástand og oftast Væri á vorin, en lax ætti að vera kom- inn i ána. Gunnar sagði að i vor hefði verið sprengt fyrir nýjum laxa- gangi I austurhluta árinnar, niðri við fossana, og væntu menn þess að laxinn ætti nú hægara með að komast upp. Renntfyrir lax iEUiöaánum Igær. MYND: LA. Það er Stangveiðifélagið * verið svo frá þvi byrjað var, Flúðin sem er með ána á leigu, þann 16. júni, en siðar verður og ganga félagsmenn fyrir meö stöngum fjölgað i átta. Nú er að- veiðileyfi.eneinnigeru þauseld eins veitt á neðsta svæðinu, en á frjálsum markaði. Þrjár siðar verður farið alveg upp að stengur eru nú i ánni, og hefur Fjósatungu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.