Vísir - 24.06.1977, Page 23

Vísir - 24.06.1977, Page 23
Sjónvarp klukkan 20.30: Útvarp klukkan 20.30: Borg- firskir bœndur W a Jóns- messu VILLTU LOSNA 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Elenóra drottning” eftir Noru Lofts. Kolbrún Friö- þjófsdóttir les þýöingu sina (8). 15.00 Miödegistónleikar. 16.20 Popp 17.30 Rimur af Svoldarbar- daga eftir Sigurö Breiöfjörö — II. þáttur. Hallfreöur örn Eiriksson kynnir. Guö- mundur ólafsson kveöur. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunninnRúna Gisladóttir og Guörún As- grimsdóttir fjalla um upp- eldisgildi leikja og leik- fanga, — siöari þáttur. 20.00 tslensk tónlist.a. „Vers II” eftir Hafliöa Hallgrims- son. b. „For Renée” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höf- undarnir, Robert Aitken flautuleikari og Gunnar Egilson klarinettuleikari flytja. 20.30 Jónsmessuvaka bænda 21.35 (Jtvarpssagan: „Undir Ijásins egg” eftir Guömund Halldórsson. Halia Guö- mundsdóttir leikkona les sögulok (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. örlitiö meira um baska. Spjallaö um Baska, sögu þeirra og tónlist. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Lesari meö honum: Þorbjörn Sigurös- son. fræðing og Arsæl Jónsson lækni, og Eyrúnu Birgis- dóttur matarfræðing. í þættinum er lögð áhersla á að kýnna almenningi helstu undirstöðufæðutegundir og mikilvægi þess að borða réttan mat. 21.45 Vitahringur (Vicious Circle) Bresk biómynd frá árinu 1957. Handrit Francis Durbridge. Aðalhlutverk John Mills, Derek Farr og Noelle Middleton. Howard Latimer er læknir i Lundún- um. Vinur hans hringir til hans og biður hann aö taka á móti þýskri kvikmyndaleik- konu á Lundúnaflugvelli. Blaðamaður, sem Latimer þekkir ekki, er hjá honum, þegar hringt er, og ekur honum til flugvallarins. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.05 Dagskrárlok Viöbúiö er aö húmoristar veröi smuröir viö sjónvarpsskerminn I kvöid klukkan 20.30 en þá eru Prúöuieikararnir á dagskrá. Þessi marg verölaunaöi sjón- varpsþáttur vekur alltaf kátinu enda afar vel unninn á allan hátt, þar meö talin prýöileg þýöing Þrándar Thoroddsen. t þættinum I kvöld fá Ieikbrúöurnar lát- bragösleikflokkinn The Mumm- enschanz I heimsókn. Háöfuglinn Haraldur Sigurös- son (Halli og Laddi) bar Prúöu- leikurunum vel söguna I Sjón- varpsstól Visis I gær og sagöi m.a.: „Ég fresta öllu til aö horfa á þennan þátt. Svei mér þá ef þetta er ekki besti þáttur sem sjónvarpiö hefur boöiö upp á frá upphafi.” Þar hafiöi þaö, enda ætti Haraldur manna best aö vita hvaöan vindurinn blæs þegar góö- ur húmor er annars vegar. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúðu leikararnir (L) 1 þessum þætti fá leikbrúð- urnar látbragðsleikflokkinn The Mummenschanz i heimsókn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Matur er mannsins megin Fræðslu- og umræðu- þáttur um hollar matar- venjur. Sigrún Stefánsdóttir ræðir viö dr. Jón Óttar Ragnarsson matvælaverk- Circle). Höfundur handritsins er enginn annar en Francis Dur- bridge, sérfræðingur I gerð slikra mynda og höfundur ýmissa kunnra sakamálaþátta, bæöi I útvarpi og sjónvarpi. Má þar m.a. nefna myndir eins og „Melissu”, „Farþegann” og nú siðast fram- ha 1 ds m y n da f 1 okk i n n um „Brúðuna”, sem sýndur var i sjón- varpinu ekki alls fyrir löngu. Myndin er frá árinu 1959 og með aðalhlutverk fara John Mills, Derek Farr og Noelle Middleton. Þýðinguna gerði Dóra Hafsteins- dóttir. Myndinsegirfrá lækni nokkrum I Lundúnum, Howard Latimer að nafni. Dag einn hringir vinur hans og biður hann um aö taka á móti þýskri kvikmyndaleikkonu á Lundúnaflugvelli. Blaðamaður, sem Latimer þekkir ekki, er hjá honum, þegar vinurinn hringir, og ekur honum til flugvallarins. Upp frá þvi fara að gerast ýmsir dularfullir atburðir og magnast spennan eftir þvi sem á myndina liður. 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Samkvæmt kvikmyndabibliu Visis fær myndin tvær og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum og er þvi i þokkalegu meöallagi. Þar er einnig sérstaklega tekiö fram aö myndin sé vel leikin enda leikarar ekki af verriendanum,eöa eins og þar segir i lauslegri snörun: „Vel leikin, laglega spunnin morðgáta frá London.” — Sv.G. Eftir komu þýsku leikkonunnar til Lundúna fer leikurinn aö æsast. Höfundur handrits, Francis Durbridge er enda sérfræöingur i dularfullum sakamálaþáttum. Þeir sem gaman hafa af dular- sjálfsagt ekki láta sig vanta viö þegar sýnd verður breska bió- fullum sakamálamyndum munu sjónvarpið i kvöld klukkan 21.45 myndin „Vitahringur” (Vicious A dagskrá út- varpsins í kvöld klukkan 20.30 er „Jónsmessu- vaka bænda” I samantekt Agn- ars Guðnason- ar, blaðafull- trúa bænda- samtakanna og sækir hann efn- iö aö mestu til borgfiröinga. Upphafsorö þáttarins eru eftir Guömund Jósafatsson frá Brandsstöðum en meöal efnis er kórsöngur Nemendakórs Hvanneyrar undir stjórn Ólafs Guö- mundssonar, einsöngur Gisla Þorsteinssonar frá Hvassafelli viö undirleik Sverris Guö- mundssonar i Hvammi. Þá veröur rætt viö Jón Gislason nem and a á Hvanneyri, Hannes Ólafs- son á Hvltár- völlum, Einar Jóhannesson á Jarðlangsstöö um, Guömund Bjarnason frá Hæli, Þórunni Eiriksdóttur á Kaöalstööum, Sigriöi Sigur- jónsdóttur á Hurðabaki, Guörúnu Guö- mundsdóttur og Aöalstein Pét- ursson I Borg- arnesi. Lokaorö þáttarins flytur Asgeir Bjarna- son, alþingis- maöur i Asgaröi formaöur Bún- aöarfélags ts- lands. L j ARCHITECTURAL SOLIGNUM á viðinn. I»að er staðreynd, að ARCHITECTURAL SOLIGNUM flagnar ekki af viðnum og hefijr ótrúiega endingu. Architectural SOLIGNUM VER VIÐIISJN FÚA SKRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐHF Simi 24120 -

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.