Vísir


Vísir - 24.06.1977, Qupperneq 28

Vísir - 24.06.1977, Qupperneq 28
VÍSIR JUUMLA Lykillinn aó góðum bilakaupum k;, P. STEFÁNSSON HF fa, W=SiO_UMÚLAa3 SjML-831Q4 _8al05-^gj' =5*. sparar 1 — M IHORImSOfT 1 ®— látavélar ____ m & OLL OKUTA.K! SMÁ OG STÓR tev P. STEFÁNSSON HF æJI yjg'- HVERFlSGQTm03—SÍMI-26QT T ÍSj I Starfsmenn Orkustofnunar ganga frá gufubornum Dofra vift sfftustu tilraunaholuna f Mosfellssveit i gær. — Visismynd: EGE. Niðurstöður Jarðhitadeildar Orkustofnunar: o ENN MA VINNA HEITTVATN úr stórum svœðum í nógrenni Reykjavikur Árangur af jarftvatnsrann- soknum i Mosfellssveit vegna hitaveituframkvæmda hefur verift mjög góftur. Er nú lokift áfanga i jarfthitarannsóknum á höfuftborgarsvæftinu, sem Jarft- hitadeiid Orkustofnunar hefur undanfarna þrjá áratugi annast fyrir Hitaveitu Reykjavfkur. t gær var unnift aft frágangi sift- ustu holunnar i Mosfellssveit af 39, og verftur nú gert hlé á bor- unum þar um stund. Frá 1970 hefur Orkustofnun gert heildarrannsókn á jarö- hitamögurleikum á svæöinu frá Esju og Skálafelli i noröri og Bláfjöilum og Straumsvik i suöri. Þessi rannsókn á aö gera mögulega nákvæma jaröfræöi- kortlagningu og rannsókn á jarösögu svæöisins. Þannig er hægt aö afmarka hugsanleg vinnslusvæöi. Eina svæöiö, sem boraö hefur veriö i á grundvelli þessara athugana, er i Helgadal f Mosfellssveit. Þar hafa nú ver- iö boraöar 7 djúpar holur, sem allar hafa reynst mjög árangursrikar. Aðeins ein léieg hola Nýting heits vatns á höfuö- borgarsvæöinu er nú um 420 megavött. Til samanburöar má geta þess, aö Búrfellsvirkjun framleiöir nú 210 MW og Sig- ölduvirkjun fullbúin mun fram- leiöa 150 MW. Otvegun svo mikils magns fyrir Stór- Reykjavikursvæöiö viröist þó enn ekki ætla aðvalda erfiöleik- um. Yfirborösrannsóknir og grunnar hitastigulsboranir, sem áætla má eftir jaröhitann á miklu dýpi, benda til þess, aö enn séu stór svæöi i nágrenni Reykjavikur, sem vinna megi heitt vatn úr. Stærstu svæöin eru á Alftanesi og i Mosfells- sveit á milli Alfsness og Korpúlfsstaöa. Af 39 holum, sem boraðar hafa verið i Mos- fellssveit, eru allar nema ein þaö vatnsmiklar, aö hagkvæmt er aö dæla úr þeim. Eins benda athuganir til, aö hægt sé aö fá mun meira vatn innan borgarmarka Reykjavik- ur sjálfrar en nú er gert, meö dýpri borunum en hingaö til, þar sem enn hefur ekki veriö komiö niöur á botn á jarðhita- svæöinu þar. Möguleikar á nýtingu heits vatns hafa sóraukist viö hinar ýtarlegu rannsóknir Orkustofn- unar. Einnig hefur notkun svo- kallaöra þrýstiborana haft mikiláhrif til bóta. Þrýstibörun losar um jaröveginn djúpt i hol- unni, og eykur þannig streymi vatns mjög, eöa ca. fimmfait aö sögn rannsóknarmanna, sem ræddu viö fréttamenn i gær. Hitaveita Reykjavikur aflaöi sér þegar fljótt eftír striösárin hitanýtingarréttar i riær allri Mosfellssveitinni. Aö sögn yfir- manna rannsókna Orkustofnun- ar er áframhald borunartil- rauna komiö undir Hitaveit- unni. Orkustofnun hefur hins vegar veitt þjónustu, sem Hita- veitan greiöir aö miklu leyti. —HHH. Sögualdarbœrinn í Þjórsórdal afhentur í dag: ELLEFTUALDARVINNUBRÖGÐ NOTUÐ VIÐ HÚSBYGGINGUNA Hér sést hvernig öllum mælum hefur verift kippt úr mælaborfti vélarinnar. — Visismynd LA Stolið ór flugvél finnsku konunnar Flugvélin, sem finnska flug- konan nauölenti á hafinu úti fyrir Reykjanesi fyrir nokkru, stendur nú berstripuð i flugskýli á Reykjavikurflugvelii. Búið er að stela öllum mælur.i og rnæli- tækjum úr vélinni, sem er amerisk af Lake Buccaner gerö. Það er finnskt trygginga - félag sem á vélina og stóð til aö selja hana hér á landi. Ljóst mun vera aö ef hlutirnir sem stolið var, finnast ekki, mun hún —GA Millilandaflug stöðvast ekki Sögualdarbærinn I Þjórsárdal verftur vigftur I dag. Þaft er Stein- þór Gestsson, alþingismaftur frá Hæli sem mun afhenda bæinn fyrir hönd bygginganefndar, en Geir Hallgrimsson forsætisráft- herra veita honum vifttöku. Forsætisráftherra mun siftan afhenda bæinn sérstakri bæjar- nefnd til vaftveislu. Akvöröun um byggingu sögu- aldarbæjarins var tekin á 1100 ára afmæli Islandsbyggöar áriö 1974, en fyrirmyndin aö bænum eru rústir bæjar Gauks Trandils- sonar að Stöng i Þjórsárdal.. Þaö er Höröur Agústsson, list- máiari, sem hefur haft allan veg og vanda aö teikningu bæjarins, og hefur hann einnig stjórnaö byggingaframkvæmdunum. Hefur vinnu veriö hagaö sem mest i samræmi viö þaö sem tiökaöist til forna, og hafa menn meöal annars fariö utan til Noregs til aö læra þar forn vinnu- brögö viö timburvinnuna. Aætlaö er aö heildarkostnaöur viö bæinn fullgeröan sé um þaö bil fjörutiu milljónir króna, en bærinn er af þeirri stærö sem rúma mundi tuttugu mann heimili, en þaö mun hafa veriö meðal heimilisstærö hérlendis á söguröld. —AH. Annriki hjá fíkniefnadómstólnum: Yfirheyrslur langt fram AUs sitja nú átta ungir menn I gæsluvarfthaidi I Reykjavlk vegna meintrar aftildar aft fikni- efnamálum. Sá siðasti sem tekinn varerungurreykvíkingur, og var hann lirskurftaftur i allt aft 30 daga gæsluvarfthaid i fyrrakvöld. Miklar annir eru nú hjá starfs- mönnum fikniefnadómstólsins og fikniefnadeildar lögreglunnar vegna rannsóknar þeirra mála er þessiráttaungu menn tengjast en hér mun vera um tvö afar um- fangsmikil mál aö ræöa. Tugir ungmenna hafa komiö til yfir- heyrslu vegna þessara mála og standa yfirheyrslur langt fram á kvöld auk þess sem húsleitir eru daglegt brauö. Sv.G. Verkalýfts- og sjómannafélag Keflavikur og nágrennis sam- þykkti nýju kjarasamningana samhljóöa í gærkveldi. Vinnuveitendur hafa samþykkt aft greifta laun sam- falla i verði um mörg hundruð þúsund ■ Greinilegt er á verksum- merkjum að þjófarnir kunnu vel til verka. Þeir hafa yfirleitt valiö bestu aöferðina til að losa tækin og hafa augljóslega veriö kunnugir aöstæöum. Flugvélin stendur í flugskýli, þar sem einnig eru á annan tug islenskra véla. Þjófarnir hafa ekki séð ástæðu tii aö snerta við neinu i þeim. kvæmt nýju kjarasamn- ingunum frá mánudagsmorgni næstkomandi. Félagift sam- þykkti í gær aft aflýsa áftur boftuðu hafnarvinnubanni og stöftvun millilandaflugs. _AHO O Veistu hvert er uppáhaldsliðið hans Ómars? Það sérðu í íþróttaopnunni, en meðal annarra orða, ertu búinn að senda þinn seðil til okkar í vinsœldakosningunni „LIÐIÐ Min#/?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.