Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur ;ð Tímanum. Hringið í síma 12323 manm 190. tbl. — Laugardagur 7. sept. 1968. — 52. árg. Auglýsmg í Trmaimm kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Jóhann Hafstein og fleiri til viðræðna við Alusuisse í Sviss: FUNDUR A RÆÐA MOGULEIKA AI föstudag NÝJUMIÐNGREINUM svo sem vítissódaverksmiðju og vinnzlu úr hrááli í Straumsvík EJ • Reykjavfk, föstudag ★ Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra, er farinn áleiðis til Sviss til viðræðna við for- ystumenn svissneska álfélagsins „Alusnisse“, um möguleika á að hraða framhaldsbyggingu álbræðslunnar í Straumsvík eft ir að fyrsta byggingaráfanga verður náð, og þá í tengslum við aukinn liraða á virkjunar- framkvæmdum við Búrfell. ★ Jafnframt mun iðnaðar- málaráðherra ræða við ýmsa aðila um „hugsanlega mögu leika til þess, að byggð yrði vítissódaverksm. við Straums- vík, sem myndi vinna vítissód- ann úr salti frá sjóefnaverk- smiðju á hverasvæðinu á Reykjanesi, ef slfkt stóriðjuver yrði reist þar.“ ★ Loks verða til umræðu möguleikar á vinnslu úr hrá- áli hér, eftir að starfsemi ál- bræðslunnar hefst, en hér hef ur undanfarið verið í heimsókn sérfræðingur á því sviði frá svissneska álfélaginu, og vinn- ur hann að athugun málsins í samráði við Iðnaðarmáiastofn un fsiands og íslenzka álfélag ið. ' ★ f för með ráðherranum eru Steingrímur Hermannsson fram kvæmdastjóri Rannsóknarráðs ríkisins, Eiríkur Briem, fram- kvæmdastj. Landsvirkjunar, og efnafræðingarnir Baldur Lín- dal og dr. Vilhjálmur Lúðvíks son. Um þetta segir eftirfarandi í fréttatilkynningu, er blaðinu barst í dag frá Iðnaðarméla- ráðuneytinu, en hún er dag- sett 7. september: „Iðnaðarmálaráðherra, Jó- hann Hafstein, fór utan í morg un til Sviss. Ráðherrann mun dvelja nokkra daga í Ziirich, en þar verður næstk. mánudag haldinn stjórnarfundur í ísl. álfélaginu, I'SAL hf. Ráðherr- ann mun ræða við aðalforetj. og franikv.stj'óra svissneska ál félagins ,,Alusuisse“, um mögu leika til þess að hraða fram- haldsbyggingu álbræðslunnar í Straumsvik, eftir að fyrsta byggingaráfanga (30 þús. tn. framleiðsla) verður náð, sem ráðgert er, að verði 1. geptem ber 1969, og verksmiðjan befji þá rekstur. Yrði þetta þá í tengslum við aukinn hraða á virbjunarframikvæmdum við Búrfell, en þessi mél hafa áð ur verið til aflhugumar milli að- ila. Aðrir iðnþróunarmöguleikar verða einnig ræddir. f sam- bandi við dvölina í Zurich hef ur ráðherra stofnað til sérfræð ingafundar um hugsanlega möguleika til þess, að byggð yrði vftissódaverksmiðja við Straumsvík, sem myndi vinna vítissódann úr salti frá sjóefna verksmiðju á hverasvæðinu á Reykjanesi, ef slíkt iðjuver yrði reist þar. Af hálfu íslendinga sitja þennan fund Steingrímur Her mannsson, frkvstj. Rannsóknar ráðs ríkisins, Eiríkur Briem, frkv.stj. Landsvtrkjunar, og efnaverMræðingamir Baldur Líndal og dir. Vilhijálmur Lúð- víksson. Þetta er framhald samskonar fundar sem haldimn var hér í Reykjavík í byrjun júlí í Bumar mie® sérfræðing- um frá Alusuisse. Mál þessi eru enn á frumstigi, en kapp Framhald á bls. 11. EJ • Reykjavík, föstudag. Annar viðræðufundur stjórn- málaflokkanna var haldinn á fimmtndaginn og stóð í rúma klst. Mnnu nokkrir dagar h'ða þar til næsti fundur verður haldinn, þar sem verið er að safna ýmsum gögnum. Jéhann Hafstein, iðnaðarmála- róðiheirTa, sem verður í Sviss um nokkurra daga skeið, verður vænt ' anlega kominn aftur til landsins áður en næsti viðræðufundur verður haldinn, en hann á sem fcunnugt er sæti í nefndinni. Er i talið sennilegt, að næsti fundur rerði á föstudag í næstu viku. íslenzkir fíugmenn til Biafra EJ - Reykjavík, föstudag. Rauði kressinn f Svfþjóð hefur sent Rauða krossinum hér á landi bréf, þar sem þess er óskað, að Framhald á bls. 11. ■■■■■■■..................................v............................ ................................................................. SJÁLFBOÐALIÐSSVEITIR ÞJÁLFAÐAR í JÚGÓSLAVÍU: EFLA VARNIR GEGN HUGSANLEGRIINNRÁS Jósef Titó NTB-Belgrad og Moskvu, föstudag. ★ Yfirvöld í Júgóslavíu, sem eru fastákveðin í að láta land sitt ekki hljóta sömu örlög og Tékkóslóvakía fyrr. á árinu, æfa nú ungt fólk af báðum kynjum fil her þjónustu jafnframt því sem herir landsins efla varnir landsins, bæði gegn venju- legum hernaði og kjarnorku styrjöld. ★ Samtímis halda sovézk blöð áfram ofsafengnum ár- ásum á júgóslavíska leið- toga, sem hafa mjög gagn- rýnt innrás Sovétríkjanna og annarra Varsjárbandalags- ríkja í Tékkóslóvakíu. í for síðugrein í „Rauðu stjörn- unni', málgagni sovézka varn armálaráðuneytisins, eru leið togar Júgóslavíu kallaðir end urskoðunarsinnar — en það skammaryrði kommúnista hefur ekki verið notað gegn Júgóslövum síðan sættir tók ust milli Jósef Tító og Nikita Krústjoff árið 1962. í „Rauðu FALLAST A TILB0ÐIÐ EJ-Reykjavík, föstudag. Hótel Sögu í Reykjavík í vandamálum hraðfrystiiðn ir 1. ágúst, miðað við lækkun Framhaldsaukafundur dag, og var þar samþykkt aðarins. fra daSverðutn, sem í gild: Solumiðstoðvar hraðfrysti að ganga að t.lboð. r.k.s- Tiibog rlkisstjórnarinnar fel auki er gert ráð fyrir 25 'miHj- húsanna var haldinn að stjórnarinnar til lausnar ut [ sér 75% vcrðtryggingu eft Framhald á 10. síðu. stjörnunni" er júgóslavísk um leiðtogum líkt við erki- fjendur sovézkra komúnista — „klofningsmennina í Pek íng . Vladimir Peza, sem er formað ur i æskulýðssambandl Króatíu, sagði í viðtali við blað í Zagreb að mörg hundruð bardagaflokkar hefðu myndazt undanfarið byggð ir á sjálfboðaliðum. Sagðí hann, að sjálboðaliðarnir væru a| báð um kynjum og væri unga fólkið reiðubúið að verja land sitt hve nær sem væri og eins öfluglega og kostur væri á. — Ef til árásar kemur, munu bardagarnir ekki aðeins standa yfir á vígstöðvunum — öll þjóð in mun styðja heri okkar og taka þátt í baráttunni í fremstu víglínu, — sagði Peða. í nokkur ár hafa ungir Jógó slavar fengið hálf-hernaðarlega þjélfun í almennum skólum, og Framhaid á ia síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.