Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 7. september 1968. t_________________________ TÍMINN FLUGMENN Framhald af bls. 1 fslenzkir flugmenn verði fengnir til starfa við flutninga á matvæl um og lyfjum til Biafra. Hefur Rauði krossinn komið bréfi þessu til Félags ísl. atvinnuflugmanna. í bréfinu er óskað eftir flug- mönnum, sem hafa réttindi til að fljúga flugvélum af gerðinni DC-6 DC-7 og C-130. Eru þeim boð in sömu laun og þeir kunna að hafa í núverandi starfi, uppihald og tryggingar. Segir i bréfinu að Rauði krossinn reyni nú, eins fljótt og unnt er, að fá flugmenn sem vilja taka þetta starf að sér. kosin byggingamefnd og skipa hana: Ásgeir Pétursson, sýslumaður, Borgarnesi, form., Aðalheiður Jónsdóttir frú Bjargi, Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður, Borgarnesi- Byggingarnefndin réði Þórð Pálmason fyrrverandi kaup- félagsstjóra fyrir framkvæmdar stjóra við bygginguna. Mál þetta hefir vakið athygli margra Borgfirðinga, í héraðinu og utan þess og hafa nokkrir einstaklingar og félagssamtök þegar veitt framkyæmdinni stuðning en aðrir heitið fjár- stuðningi síðar. IÐNAÐUR Framhald af bls. 1 er lagt á að hraða rannsókn etftir föngum. Einnig eru til umræðu mögu ‘ leikar á vinnslu úr hrááli hér, eftir að starfsemi álibræðslunn , ax hefst, en hér hefur undan- ' farið verið í heimsó^n sérfrœð ingur á því sviði, frá sviss neska álfélaginu og vinnur hann að athugun málsins í sam ráði viö Iðnaðarmálastofnun ís lands og ISAL, vegna islenzkra hagsmuna. — Iðnaðarmálaráð- herra mun einnig í þessari ferð hitta að máli svissneska ráðtoerra í Bern. INNBROT Framhald af bls. 12. út um öll gólf, sœlgæti var dreift yfir allt og gosdrykkjaflöskur opn aðar og hellt úr þeim yfir sæl- gætið og annan varning í búðinni. í félagsheimilinu Fram við Skiptoolt voru brotnar rúður og þrjár hurðir sprengdar upp, en litlu stolið. Þá var brotin rúða í Listvinahúsinu við Skólavörðustíg og farið inn, en litlu stolið. Brot- izt var inn í málningarverksmiðj una Hörpu og engu stolið, en þar hefur sá, sem inmbrotið framdi, skorið sig á einhverju, og voru Wóðslettur viða á inntorot6staðn um. Enn var brotizt inn í húsakynni Tryggingar hf. að Laugavegi 178. Brotnar voru tvær stórar rúður og ijurðir sprengdar upp til að komast milli herbergja en engu var stolið. Innbrotsþjófunum, sem brauzt | inn í geymslu í húsinu nr. 71 við j Ásvallagötu, varð heldur betur á- ( gengt. Honum tókst að stela 20.’ tómum maltölsflöskum og einni dós af niðursoðnum ávöxtum, heil dós. Komst hann undan með þýf ( ið og hefur lögreglan enn efcki; haft hendur í hári hans, fremur en | þeirra, sem brutust inn á áður greindum stöðum. DVALARHEIMILI Framhald af bls. 12. fram verulegar upphæðir um fram árlega tillagið, einnig hef ir hreppurinn látið í té endur gjaldslaust stóra lóð undir heim ilið. Á oddvitafundi í Mýra- og Borgar, sem haldinn var í ágúst s. 1. og þar sem einnig voru mættir fulltrúar frá Sam bandi borgfirzkra kvenna, var Haukur Davíðsson hdl. lögfræðiskrifstofa Neðstutröð 4, Kópavogi Sími 42700. 3m [oIjI URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELlUS J0NSS0N SKOLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 SÍLDIN Framhald af bls. 12. Allt að 10.000 tunur krydd- síld. Heimilt er einnig að salta upp í hinn nýja samning á Suður- og Vesturlandið, ef á þarf að halda. Söluverðin til Sovétríkjanna eru nú reiknuð í Bandaríkjadollurum en hafa á undanförnum árum ver ið ákveðin í Sterlingspundum. Sam ið var um hækkun á söluverði sem svarar gengisfellingu þeirri, sem gerð var á sterlingspundi gagn- vart Bandaríkjadollar í nóvember s. 1. Samningurinn var gerður með venjulegum veiðifyrirvara. Áður en þessi samningur við Sovétríkin var gerður, hafði verið samið um fyrirframsölu á sam tals 247.000 tunum af saltaðri Norður- og Austurlandssíld og nemur heildar fyrirframsalan nú því 347.000 tunnum. Á s. 1. ári voru saltaðar sam- tals um 325.000 tunnur af Norð ur- og Austurlandssfld og var öll sú síld söltuð á tímabilinu frá miðjum september til miðs des- ember. Saltað hefir verið í um 35.000 tunnur það sem af er þesari ver tíð og hefir mest öll sú söltun far ið fram um borð í skipum á miðun um við Svalbarða. Á sama tíma í fyrra hafði engin söltun átt sér stað. „TAKK FYRIR" Framhald af bls. 12. fors, Kaupmannahafnar og Osló. Aðalerindi hans til höfuðborga Norðurlanda er að þakka fyrir þá aðstoð sem þessi lönd hafa veitt flóttamannahjálpinni, en tiltölulega hafa Norðurlöndin j lagt meira af mörkum til þess-1 arar starfsemi en önur lönd. j Einnig mun prinsinn ræða á- framhaldandi aðstoð landanna við flóttamen. FRÉTTIR DAGSINS Framhald af bls. 3. um. Er það ,álit allra þeirra, er fylgdust með, að þar hafi | sveitin sannað ágæti sitt. Fyrstu stjórn Hjálparsveitar Skáta í Njarðvík skipa: Birgir Olsen, formaður Einar Bjarnason, ritari og Grétar Ólafsson, gjaldkeri. NÍGERÍA Framhald af bls 3 og hjúkrunarfólk til þessa flug vallar. Taismenn í Lagos tclja þetta ótrúlegt. Segja þeir. að tals- menn Rauða krossins hafi lof- að að nota ekki þennan flug völl, er samkomulagið var gert um flugferðir að degi til til flugvallarins við Uli-Ihalia sem einnig er á valdi Biaframanna. Þessir flutningar áttu að hefjast á fimmtudag, og standa í 10 daga. í dag höfðu þeir aft ur á móti enn ekki hafizt. A ViÐAVANGI Framhald af bls 5 an, sem er eign Reykjavíkur borgar. Virðingarfyllst, G. Briem.“ Það er gott, að spurningum Tímans um þetta efni hefur verið hreinlega svarað, svo að menn viti, að Vallarstrætis- sneið lóðarinnar undir Sjálf- stæðishúsinu var ekki með í , kaupunum og enn eign borgar innar, þótt Sjálfstæðishúsið hafi haft not af henni um sinn. Hins vegar er meginatriðum gagnrýninnar, sem fram hefur komið á þessi viðskipti símans og Sjálfstæðisflokksins ósvarað enn svo að gagni sé, og gefur fulla ástæðu til atliugunar AI- þingis á málinu. I HEIMSFRÉTTUM Framhald af bls. 6 vissulega er útlitið ekki bjart. Nágeríustjlórn segir ástæðu sína fyrir styrjaldarrekstrinum gegn Biafra nauðsyn sameinaðr ar Nigeríu. Ýmsir, m. a. brezkir ráðamenn, taka undir þetta og telja sameinaða Niger íu svo þýðingarmikið mál, að það réttlæti styrjöldina. Þetta hefur brezka ríkisstjórnin sýnt í verki m. a. með vopnasending um til sambandsstjórnarinnar í Lagos. En sú spurning hlýtur að vakna í hugum margra, hvern ig til þess er ætlast að íbóarn ir í Biafra geti nokkru sinni notið mannréttinda eða jafn- réttis í sameinaðri Ndgeríu eft- ir það, sem á hefur gengið. Og er sameining eins ríjds virki lega allra blóðfórnanna virði? ÞESSAR spurningar leita á marga, en fáir virðast þess megnugir að gera eitthvað til að binda enda á styrjöldina og koma hinum þjáðu til hjálpar. Einingarbandalag Afríku hefur brugðizt í þessu máli. Sam- einuðu þtjóðirnar hafa brugð- izt. Stórveldin hafa byggt stefnu sfea á raunverulegum eða ímynduðum hagsmunum, og brugðizt mannúðarhugsjón þeirri, sem mörg þeirra þykj ast vilja í heiðri hafa. Það eru einna helzt Norður j lönd, sem eitthvað hafa reynt ! að hafa áhrif á gang mála í ; Nigeráu, og þá einkum 1 þá ' átt að komið verði matvælum og lyfjum til óbreyttra borg ara, sem nú láta lífið í hrönn um. I Þvá miðúr mega aðgerðir í mannúðarátt sin lítið á þess | um tímum, þegar valdtoeiting ; er tákn tíðarandans og kemur fram í því, sem eion helzti her foringi sambandsstjórnar Níger íu sagði á dögunum; — „Mitit starf er að drepa íbóa“. Þögull heimur leyfir honum að rækja það starf sitt af koslsæfni. Elías Jónsson. Slm> 11544 Barnfóstran (The Nanny) tslenzkur textl. Stórfengleg, spennandi og af. burðavel leikin mynd með 8etty Davis, sem lék í Þei, þei, kæra Kar. lotta, Bönnuð börnum yngrl en 14. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 11 Bráðin (The naked prey) Sérkennileg og stórmerk a-mer ísk mynd tekin í Technicolor og Panaivision. Framleiðandi og leilkstjóri er Comel Wilde. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Gert Van Den Berg Ken Gampu íslenzkur texti Sýn-d kl. 5, 7 o-g 9 Bönnuð innan 16 ára. Pulver sióliðsforingi Aðeins sýnd kl. 5. Sláturhúsið Hraðar hendur Sýning í kvöld kl. 9. Sfðasta sinn. T ónahíó Slm 31183 íslenzkur texti Skakkt númer (Boy, Did 1 get a wrong Numb er) Víðfræg og framúrskarandi vel gerð, ný amerísk gaman mynd Bob Hope Sýnd kl. 6 og 9 LAUGARAS Slmar 32075. og 38150 Á flótta til Texas Sprenghlægileg skopmynd frá Universa-1 í litu-m og Tekniscope Aðalhlutverk: Dean Martin Alan Delon og Rosmary Forsyth Sýnd kl 5, 7 og 9 íslenzkur texti. Sírhi 50249. • ronmssi • cuurticM RICHARD LOREDANA Harrison-Nusciak Amerísk litmynd með um texta. Sýnd kl. 5 og 9 Hetjurnar sjö (GWadiators 7) M-G-M Pfftientt Tcchrtscope MdCASTMAN C0L0R GAMLA Síml 114 75 Robin Krúso liðsforingi Bráðskemmtileg ný Walt Disn ey kvikmynd 1 litum með: Dick Van Dyke Nancy Kwan íslenzkur texti. Sýno kl. 5 og 9 — Elska skaltu náungann (Elsk din næste) óvenju skemmtileg ný dönsk gamanmynd i litum með fræg ustu leikurum Dana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Ræningjarnir í Arizona (Arizona Raiders) Hörkuspennandi og viðburðar. rík ný amerísk kvikmyn-d í lit um og Cinema Scope. Audie Murphy, Michael Dante Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð in-nan 14 ára. Slm> 50184 i Skuggi fortíðarinnar ! (Baby the rain must fall) ; Spennandi og sérstæð amerísk ) kvikmynd. Aðalhlutverk: Lee Remick Steve McQueen Don Murray Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Skelfingarspárnar (Dr. Terroris house of Horrors) Hörkuspennandi hryllingsmynd í litum. fsl. texti. Sýnd kl. 5 og 7 Bömnuð börnum innan 12 ára Sumuru Spennandi ný ensk þýzk Cinema-Scope litmynd með George Nadei Frankie Avalon og Shlriey EatoD Bönnuð mnan 16 ára. Sýnd kl 6 7 og 9 fslenzkur texti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.