Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 12
190. tbl. — Laugardagur 7. sept. 1968. — 52. árg. Samið hefur veríð um347þús. tunnur Reykjavík, föstudag. f frétt frá Sfldarútvegsnefnd seg Bæjarfógeti á ísafirði Björgvln Bjarnason KJ-Reykjavík, föstudag. Tímanum barst í dag fréttatil- kynning frá Dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu um að forseti íslands hafi í dag að tillögu dómsmálaráð herra veitt Björgvin Bjarnasyni sýslumanni í Strandasýslu bæjar- fógetaembættið á ísafirði frá 1. október næstkomandi. Auk Björgvins Bjarnasonar sóttu þessir um embættið: Ásmundur St. Jóhannsson bæjarfógetafulltrúi, Ak ureyri, Bragi Steinarsson fulltrúi saksóknara ríkisins, Einar G. Ein- arsson bæjarfógetafulltrúi ísa- firði og Einar Oddsson sýslumaður í Vík. ir að í dag hafi verið undirritaður í Reykjavík samningur um fyrir framsölu á 100 þúsund tunnum af saltsfld til Sovétríkjanna. Er þá alls búið að semja um fyrirfram sölu á 347 þúsund tunnum af saltsfld. í dag var undirritaður í Reykja vík fyrirframsamningur milli Síld arútvegsnefndar og V/O Prodin torg, Moskva, um sölu á samtals 100.000 tunnum af saltaðri Norður og Austurlandssfld framleiddri á tímabilinu september/desember 1968. Af þessu magni eiga 40.000 tunnur að afgreiðast fyrir áramót og 60.000 tunnur á tímabilinu jan úar/marz 1969. Samningsmagnið skiptist sem hér segir eftir tegund um: Allt að 80.000 tunnur venjuleg saltsíld. Allt. að 10.000 tunnur sykursölt- uð síld. Framibald á bls. 11. Óðinn fór til aðstoðar G. O. Sars Reykjaví'k, föstudag. Varðskipið Óðinn, sem er á síldarmiðunum norður í höfum, aðstoðaði í dag norska hafrann- sóknarskipið G. O. Sars sem var á tilraunaveiðum með nót NV af Bjarnarey. Skáru froskmenn varð skipsins nótina, sem vafizt hafði' um skrúfu skipsins, svo það gat haldið áfram tilraunastarfsemi sinni. Síðan hélt Óðinn aflur til aðstoðar íslenzka síldveiðiflotan- Sadruddin Aga Khan framkvæmdastj. flóttamannahjálpar St»: TAKK FYRIR OÓ-Reykjavík, föstudag. Sadruddin Aga Khan, prins framkvæmdastjóri flóttamanna hjálpar Sameinuðu þjóðanna, kom til íslands í dag. Hcfur hann rætt við ýmsa forráða- menn þjóðarinnar og þakkað fyr ir veitta aðstoð. Heldur hann viðræðuuum áfram á morgun, en hér dvelst prinsinn í tvo daga. Framkvæmdastjórinn kom með þotu Flugfélags Islands frá London. Lenti vélin á Keflavík urflugvelli skömmu eftir há- degi. Kl. 16 gekk framkvæmda stjórinn á fund forsætisráð- heiTa í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg og kl. 16.30 hóf hann fund með Gylfa Þ. Gísla- syni, sem fer með embætti utan rfkisráðherra í fjarveru Emfls Jónssonar. Að þeim fundi lokn um ræddi framkvæmdastjórinn við dr. Krdstján Eldjárn forseta íslands. í kvöld situr hann kvöldverðarboð utanríkisráð- herra í Ráðherrabústaðnum. Á morgun, laugardag, mun prinsinn ræða við ýmsa aðila, meðal annarra, forráðamenn samtakanna Herferðar gegn hungri. Héðan fer framkvæmdastjór inn til Stokkhólms, Helsing- Framhald á bls. 11. Aga Khan prlns á leiS i ráÖherrabústaSinn ! gærkvöldl. Næst fyrir aftan bann er Pétor Eggerz frá' utanríkisráðuneytinu. (Tímamynd Gunnarl. Arangurslítiö bankainnbrot OÓ - Reykjavík, föstudag. Innbrotsþjófar gerðu viðreist um Reykjavíkurborg sl. nótt. Var brotizt inn á átta stöðum, en feng urinn var fremur lítill og víðast hvar enginn. Hins vcgar voru eyði lcggingarafrck innbrotsþjófanna þeim mun meiri og nemur saman lagt tjón af völdum innbrotanna tugum þúsunda. Meðal þeirra staða sem brotizt var inn í, er Dvulurheimili uidruiru Borg- fíríingu reist í Borgurnesi 3ja september hófst bygging 1. áfanga Dvalarheimilis aldr- aðs fólks í Borgarfirði. Ileimil ið er staðsett í Borgarnesi. Að þessari byggingu standa allir hreppar Mýrasýslu og væntan lega þeir hreppar í Borgar- fjarðarsýslu, sem innan Skarðs heiðar eru, Mýra- og Borgar- fjarðarsýsla og Samband Borg firzkra kvenna. En kvennasam bandið hefir um nokkur ár haft forustu um fjársöfnun til heim ilisins og er fyrsti hvatamaður að því að dvalarheimili fyrir aldrað fólk verði reist í Borg arnesi. Þegar þessum áfanga er lok- ið, sem nú er byrjað á, verður hægt að taka á móti 20 vist- mönnum til dvalar, en þegar öll byggingin er komin í gagnið, þ. e. uppbyggt samkvæmt fyrir liggjandi tiilögum, mun verða hægt að taka á móti 40—50 vistmönum. Auk lánsfjár, hafa sveitarfé- lögin heitið fjárstuðningi, sem er ákveðin upphæð á hvern í- búa sveitaríelaganna í 10 ár. þá hafa sýslufélögin lagt fram fé og Borgarneshreppur lagt Framhaló á bls. 11. Utlitsteikning af dvalarheimili aldraðra Borgfirðinga, sem rísa á í Borgarnesi. Múlaúttbú Landsbankants. Þar hafa verið að verki mestu bjart- sýnismenn, sem frétzt hefur af síð ustu áratugina, en mrkið vatn er runnið til sjávar síðan siðast var reynt að brjótast inn í banka á íslandi. Innbrotsmenn höfðu ekk- ert upp úr krafsinu. í bankanum var hi'otin grtðar- stór rúða, eða rúður, því að í by.ggingunni er tvöifalt glcr. Þegar inn í afgreiðslu bankans kom gengu inmbrotsmenn I að sprengja upp skúffur og skápahurðir og gekk það tiltölulega vel. En það eir ekki siður bankamanna að skilja eftir verðmæti í illa læst- um hj.rzlum þegar stofnununum er lokað á kvöldin og er ekki vit- að, að neinum plöggum hafi verið stolið úr þeim hirzlum sem upp voru sprengdar. Engin merki eru um að þeir sem þarna voru að verki hafi reynt að komast inn í sjálfa peningageymsluna, hefur þeim lfklega ekki sýnzt hún á- rennileg. Brotizt var inn í veitingahúsið Naust og þar var stolið nálega 20 flöskum af áfengi og nokkrum lengjum af sígarettum og ein- hverju af vindlum. EÍTintg mar fær ið iim í mjólkurbúðina að Sól- heimum 35 og var lilflu stolið þar, en mikið eyðilagt. Var mjólk hellt Framhald á bls. 11. 20% á ferða- mannagjald- eyrl Viðskiptamálaráðuneytið hefur sett reglur um tilhögun og inn- heimtu gjalds á útgjöld til ferða- laga erlendis. Frá og með 4. sept. s. 1. var gjaldeyrisbönku.num og umboðsmönnum þeirra gert að innheimta fyrir hönd ríkissjóðs 20% gjald af andvirði alls selds gjaldeyris til hvers konar ferða- laga í einka-- og opinberum erind- um og í viðskiptaerindum. Ber bönkunum að innheimta gjaldið um leið og sala gjaldeyris ins fer fram. Siglfirðingar - Skagf irðingar Þingmenn Fram sóknarflokksins 1 Norðurlandskjör dæmi vestra Ól- afur Jóhannes- son. Skúli Guð- mundsson og Björn Pálsson. halda fundi ineð Ölafur kjósendum eins og hér segir: — Siglufirði sunnudaginn 8. sept., Hofsósi. mánudaginn 9. sept. og Sauðárkróki þriðjudaginn 10. sept. Skúli Björn Fundirnir hejjjast klukkan 8.30 sd. Aðrir fundir í kjördæminu verða auglýstir síðar. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.