Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 4
4 TIMINN LAUGARDAGUR 7. september 196? Tilkynning frá gjaldeyriseftirliti Seðlabankans Frá og með mánudeginum 9. september 1968, er með öllu óheimilt að afgreiða tékka-yfirfærslur vegna kaupa á vöru erlendis frá, nema fullkomin innflutningsskjöl séu fyrir hendi með áritun frá gj aldeyriseftirlitinu. Gjaldeyriseftirlitið veitir undanþágu frá þessu: a) Þegar um sannanlega fyrirframgreiðslu, vegna vörukaupa er að ræða, samkvæmt framlögðum gögnum, b) ef um er að ræða bóka- og blaðakaup, c) eða aðrar yfirfærslur vegna kaupa á vöru með kaupverði þó ekki yfir kr. 3.000,00. Reykjavfk, 6. sept. 1968. SEÐLABANKI ÍSLANDS Jörð óskast til leigu með áhöfn og góðum húsakynnum með rafmagni og síma. Upplýsingar í síma 35152. STÆRÐFRÆÐI - EÐLISFRÆÐI Kennara í stærðfræði og eðlisfræði vantar að Gagnfræðaskólanum að Brúarlandi, Mosfellssveit um 3ja mánaða skeið (okt.-jan.) vegna forfalla. Vinsamlega hafið samband við skólastjórann, Gylfa Pálsson, símar 66153 og 66186. Prófarkaleiðréttingar Iðhaðarmálastofnun íslands vekur athygli á, að skilafrestur gagnrýni á frumvarpi að íslenzkum staðli um: LeiSrétfingar handrita og frágang prófarka rennur út 15. sept. n.k. IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS Skipholt 37, símar 81533 og 81534 Blómasýning Opnum í dag allnýstárlega blómasýningu, þar sem sýndar eru yfir 50 tegundir blómaskreytinga. Sýningin stendur næstu þrjá daga og er opin til kl. 10 á kvöldin. — Enginn aðgangseyrir — BLÓMAHÖLLIN Álfhólsvegi — Sími 40380 HEIMSFRÆGAR Ljósaperur 15—200 vött 220/230 volta jafnan fyrirliggjandl. Biðjið verzlun yðar um EKCO ljósaperur og gerið sjálf verð- og gæðasamanburð. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Skólavörðustíg 3. — Sími 17971 — 17976. WIPAc HLEDSLUTÆKIN ÓDÝRU Eínnig bremsuborðar og bremsuborSahnoð. SMYRILL, Ármúla 7, slmi 12260. Trúin flytur fjöll. — ViS flytjum allt annaS SENPIBfLASTÖÐIN HF. BlLSTJÓRARNIR ADSTODA Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Vemdið verkefni íslenzkra handa. FJÖLXDJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Söluumboð fyrlr Umboís- & helldverzlun Kirkjuhvolf - Reykjavlk Slmar: 21718,42137 JP-innréttingar frá Jóhf' Péturssyní, húsgagnaframleilSanda -- augTýstar 1 sjónvarpí. Stflhreinarj sterkar og val um vlðartegundir og harCplast- Fram- IriSir elnnig fataskápa. A5 aflokinnl vfStækri kðnnun teljum vlS, «í staSlaCar hentl f flestar 2—5 herbergja Ibúðir, eins og þ»r eru byggðar nú. Kerfl okkar ar þannlg gart, að oftast má án aukakostnaðar, staðfara innréttlnguna þamig að hún hentf. f allar Ibúðlr og hús. Allt þetta Selþim.staðlaðar eldhús- innréttingar, það er fram- leiðum eldhúsinnréttingu og seljum með ðllunt raftaekjum og vaski. Verð kr. 61-000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. ir Innifalið ( verðinu er eid- húslnnrétting, 5 cub/t fs- skápur, eldasamstæða með tveim otnum, grillofni og E3 VEUUMISLEN7KT bakarofni, lofthreinsarl með kolfilter, sink) • a - metlc uppþvottavél og vaskur, cnn- fremur söluskattur. ir Þér getið vallð um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framlelðslu. (Tielsa sem er staersti eldhús- framleiðandi á meginbndl Evrépu.) ir Ennlg getum vfð smlðað Innréttingar eftir teikningu og óskum kaupanda. ■ir Þetta er eina tllraunin, að þvf er bezt verður vitað til að leysa ðll • vandamál ,hús- hyggjanda varðandl eldhúsið. ir Fyrir 68.500,00, geta margir þoðlð yður eldhúsinn- réttlngu, en ekki er kunnugt hm, að aðrir bjéði yður. eld- húsinnréttingu, með eldavél- írsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og fsskáp fyrir þetta verð- — Allt innijalið meðal annars sðluskattur kr. 4.800,00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.