Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 8
/
8
I DAG
TIMINN
í DAG
LAUGARDAGUR 7. september 1968.
DENNI
DÆMALAUSI “lml*k'-
— Hann kemur ekki að borða.
VHIi leyfði honum að þefa af
f dag er laugardagur
7. sept. Adrianus.
Tungl í hásuðri kl. 0.36
Árdegisflæði kl. 5.04
Heilsugðula
Siúkrabifreið:
SímJ 11100 I Reykjavfk, I Hafnarfirffl
i sima 51336
Slytavarðstofan I Borgarspltalan.
um er opin allan sólarhrlnglnn. A8-
eins móttaka slasaðra. Siml 81212
Naatur og helgidagalæknlr er I
sfma 21230.
Nevðarvaktln: Siml 11510 opiS
hvern vlrkan dag fró Id. 8—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýslngar um Læknaþlónustuna
I borglnnl gefnar l simsvara Lækna
félags Reyklavikur I sima 18888.
Næturvarzlan l Stórholtl er opln
frá mánudegl tll föstudags kl. 21 é
kvöldln tli ,9 á morgnana. Laug
ardags og helgldaga frá kl. 16 é
daglnn tll 10 á morgnana:
Kópavogsapótek:
OplS vlrka daga frá kl. 9—7. Laug
ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá
kl. 13—15.
Helgarvörzlu laugardag til mánu
diagsmorguns og næturvörzlu að-
faranótt 10. sept annast Bragi
Guðmundsson, Álfaskeiði '121 simi
5OS03.
Næturvörzlu í Keflavik 7. og 8.
sept arniast Guðjón Klemensson.
Næturvörzhi í Keflavik 9. 9. og
10. 9. annast Kjartan Ölafsson
Næturvörzlu Apóteka í Reykjaví'k
annast vikuna 7 — 14. sept. Lyfja
búðin Iðunn og Garðs Apótek.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Ellihelmilið Grund. AUa daga kl.
2—4 og 6.30—7
Fæðingardelld Landsspitalans
Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8.
Fæðingarhelmlll Reykjavfkur.
Alla daga 'kl 3,30—4,30 og fyrir
feður kl 8—8.30
Kópavogshælið Eftlr hádegi dag-
iega
Hvftabandið. AUa daga frá kl
3—4 og 7—7,30.
Farsóttarhúslð. Alla daga kl 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspftallnn. AUa daga fcl. 3—4
6.30—7
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er væntanlegt til Reykja
vikur síðdegis í dag. Jökulfell fór
5. þ. m. frá New Bedford til New
Harbour og Reykjavíkur. Dísarfell
fór í gær frá Dalvík til Homafjarð
ar. Litlafell er í Reykjavík Helga
fell er á Húsavík. Stapafell er vænt
anlegt til Seyðisfjarðar 9. þ. m.
Mælifell er í Arkangelsk fer þaðan
væntanlega 12 sept. tdl Brussel.
Rikisskip:
Esja fór frá Reykjavfk kl. 20.00 í
gærkvöld austur um land í hring
ferð. Herjólfur fer frá Vestm, kl.
12.30 í dag til Þorlákshafnar fer
þaðan aftur kl. 17,00 til Vestmanna
eyja og þaðan kl 21.00 til Reykja
víkur. Blikur er á Vestfjarðahöfn
um á norðurleið. Herðubreið er í
Reykjavik.
Fríkirkjan I Hafnarfirði:
Messa kl. 2. Ath.: breyttan messu-
tíma. Séra Bragi Benediktsson.
Langholtsprestakall:
Guðsþjónusta kl 2. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson. Barnasamlkoma
kl. 10.30. Séra Árelius Níeisson
Bessastaðakirkja;
Messa kl. 2
Séra Garðar Þorsteinsson.
Kópavogskirkja: ,
Messa kl. 2. Guðný Guðmundsdóttir
leikur einleik á fiðloi. Séra Gunnar
Árnason.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav
arsson
Háteigskirkja:
Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jóns-
son.
Ásprestakall:
Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra
Grímur Grímsson.
Reynivallaprestakall:
Messa að Saurbæ kl. 2.
Séra Kristján Bjarnason.
Hallgrimskirkja:
Ræðuefni: Umiburðarlynidi og um-1
burðarleysi kristindómsi-ns Dr.
Jakob Jónsson,
Hjónaband
Kirkjan
Dómkirkjan:
Messa á vegum Hins ígl. bibláufélags
kl. 11. Séra, Sverre Smaadahl:
framlkv.stj. hjá Sameinuðu biblíufé-
lögunum predikar.
Biskupinn herra Sigurbjörn Einars
son forseti biblíufélagsins þjónar
fyrir altari.
Neskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11.
Séra Frank M. Halldórsson.
Félagslíf
KVIKMYNDA-
" Litlabíó" KLÚBBURINN
Tébknesk kvikmyndahátíð hefst
suinnudag kl. 9.00. Sýningar daglega
nema fimimtudaga kl. 9,00. Þessa
viku: „Brottflutningur úr Paradis“
eftir Brynyeh (gerð 1962)
Nýir félagar innritaðir, laugardag
frá kl 13,00 til 18.00 e. h.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS.
Ferðafélag íslands ráðgerir tvær
U/2 dags ferðir um næstu helgi, nú
eru haustlitimir komnir.
Þórsmörk
Hlöðuvellir.
Lagt verður af stað kl. 2 á laugar
dag frá Umferðamiðstöðinni vlð
Hrin®braut. Upplýsingar í skrifstofu
félagsins sámar 11798 og 19533
Frá 1. sept. — 31. maí er Þjóð
minjasafnið opið sem hér segir:
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga ■
sunnudaga frá kl. 1,30 — 4.
Laugardaginn 29. júm voru gefin
saman í Langholtsk. af séra Sig.
Hauki Guðjónssyni ungfrú Hrefna
Atbertsdóftir og GuSmar Helgi
Ámundason. Heimili þeirra verður
að Glaðheimum 14 a, Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi
20 b sími 15602)
verða
Hann var sannarlega fúll yfir aS — ‘Hann er með góSan hest, en við — Hann ætlar aS fullvissa sig um aS
að láta mig lausan. getum náS honum, hvenær sem er. Hann enginn elti.
lítur aftur.
— Mllljónlr sjónvarpsáhorfenda horfSu — Þakka þér fyrir. Og nú bjóðum við '— Já, góða nótt, öll sömul .... Dreki,
á Konnl Lou. áhorfendum góða nótt. hver sem þú ert — og hvar sem þú ert...
ég þarnast hjálpar.
Laugardaginn 10. ágúst voru gef
!n saman í Háteigskirkju af séra
Grími Grímssyni ungfrú Guðrún
Úlfhlldur Örnólfsdóttir og Ásgeir
GuSmundsson.
(Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg '
20 b sími 1502)
í dag laugardaginn 7. sept verða
gefin saman i hjónaband af séra
Birni Jónssyni Keflavrk. Ungfrú
Bergljót Sigurvinsdóttir og Sigþór
Hjartarson, rafvirkl. HeimiM þeirra
verSur að Hulduiandi 11. Rvík.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 7. 9. 1968
20.00 Fréttir
20.25 Skemmtiþáttur Lucy Ball
fsl. texti: Rannveig Tryggva
dóttir.
20.50 Isadora
Mynd um bandarísku dans-
meyna og danskennarann Isa
doru Duncan, sem að margra
dómi er mesti dansari, sem
uppi hefur verið á þessari öld.
ísl. texti: Dóra Hafsteinsdótt
ir.
21.55 Fædd í gær
(Born Yesterday)
Bandarísk kvikmynd gerð af
S. Sylvan Simou.
Leikstjóri: George Cukor.
Aðalhlutverk: Judy Holliday,
William Holden og Broder-
ick Crawford.
ísl. texti: Dóra Hafsteinsdótt
ir.
23.35 Dagskrárlok.
Q