Tíminn - 08.10.1968, Blaðsíða 6
6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 8. október 1968.
Hataður um
Lögreglustjóri Suður-Víetnam, Loan hershöfðingi er án efa sá maður, sem Víetnam-
búar óttast mest og formæla hvað oftast. Hann vakti andstyggð fólks um heim allan,
þegar hann fyrir skömmu skaut til bana Víetcong skæruliða, sem tekinn hafði verið
til fanga, algjörlega án dóms og laga, fyrir framan suðandi kvikmyndavélar frétta-
manna. — Hér birtist lýsing ítalskrar blaðakonu á Loan og viðtali við hann, en hún
er eini blaðamaðurinn, sem til þessa hefur tekizt að fá að ræða við hershöfðingjann.
Hann talar eins og hann
væri að lesa upp ifj'óð ....
Oig röddin er sönglandi o.g blíð
leg eins og hann hvísli. Hann
elskar rósir — og hefur alltaf
rósavönd á skrifborði sínu.
Þær eiga að vera ljósrauðar
og nýslkomar . . . . og það eiga
að vera daggardropar á hiverju
krónublaði. Hann semur við-
bvæmnisleg tónverk, og á
lcvöldin leikur hann á fiýgii
eða hlustar á tónlist eftir
Badh, Brahms og Chopin.
Hann er kominn af auðugri
fjölskyldu. Hann er elztur
ellefu systkLna og segir gjama
að hann sé „heimskastur syst-
kinanna“, en þrjér systur hans
og tveir bræður hans eru lækn
ar, aðrir þrír bræðranna eru
lyfjafræðingar og tveir verk-
fræðingar. Sjálfur er L-oan,
sem er 37 ára gamall „aðeins“
hershötfðingi. Hann kann vel
við sig í náivist fagurra kvenna
og fær sér við og við ærlega
neðan í því. Þegar hann ræðir
uim lesti sína, réttlætir hann
þá með að seigtja, að hann sé
ungur maður sem lifað hafi
í eftirlæti . . . . en hafi samt
þó nokkra skynsemi til áð
bera.
Ilann talar frönsku eins vel
og móðurmál sitt, vLetnömsku.
Á árunum 1953—1958 var
hann við nám í Frakklandi,
fyrst í kaþólstoum menntaskóla
og síðan í kaþólskum háskóla,
þótt hann sé sjálfur búdidatrú-
ar. Hann hefur ferðast tals-
vert í Austurlöndum, Ameríku
og í Evrópu. Helzt af öllum
stöðum vill hann eyða leyfum
sínuim í Flórenz og Feneyjum,
þessum borgum, sem eru svo
auðugar að fornfrægum lista-
verkum. Hann er kvæntur og
á f'jögur börn — elzta barnið
er átta ára og það yngsta
tveggja. Hann þjáist af maga
sári, sem veldur honum mikl-
um kvölum. En hann kann þá
list að lóta e'kkert á sér sjást
þótt hann finni fyrir sársauka
í maganum. Hann er mjög
gramur vexti, og engan veg-
inn fríður sýnum. Ávalt and-
litið er magurt, augun Mtil,
nefið stórt og hakan næstum
engin.
Hann klæði-st alltaf herfor-
ingj'abúningi sínum, enda þótt
hann tali mieð fyrirlitningu um
hermenn: — Þeir eru vel van
in dýr'. Þeir þurfa ekki að
hugsa,. aðeins hlýða!
umBDÐsmEnn htuugið!
Hann er yfirmiaður löigreglu
liðs Suður-Vietnam, Nguyen
Ngoc Loan hershiöfðingi. Hann
hefuir látið setja 4000 Viet-
oong menn í fangelsi á síðustu
tveimur árum. Hann er maður
inn, sem hvað eftir annað hef
ur látið ofsækja húddatrúar-
mienn, og enginn annar en
hann handtók ekki alls fyrir
löngu sendimiann Vietcong-
manna, sem heitið hafði verið
gdðum, beint fyrir framan aug
un á sendiherra Bandaríkj-
anna. Hann olli skelfingu um
allan heim, þegar hann fyrir
hálfu ári skaut Vietcongmann
sem tekinn hafði verið til
fantga, fyrir framan suðandi
kvikmyndavélar. Ekki var um
neins konar herrétt að ræða —
maðurinn hafði rétt áður verið
tekinn fastur í einni götu Sai-
gon-borgar. Lögreglustjórinn
afgreiddi mál hans með því að
lyfta glæsilegiri skammibyssu
sinni og hleypa af einu skoti
beint í gaignauga fangans.
Það er engin tilviljun, að
Loan er sá maðuir í Saigon,
sem menn óttast og hata mest
allra — sennil-ega er enginn
maður í öllum heimi jafnhat-
aður og eftir hinar ruiddalegu
aftöku, sem sýnd var í sjón-
varpi og vakti reiði og hneyksl
un um heim allan. í desemiber
í fyr.ra bauðst Loan til að
segja af sér embætti sem lög-
reglustjóri í landinu — sagt
er að þetta tiliboð hans hafi
staðið í sambandi við hand-
töku sendimanns Vietcong-
manna, en Bandaríkjamenn
höfðu beitið honum griðum og
meira að segja hvatt hann til
að koma. En Ky forsætisráð-
herra svaraði: — Við höfum
allt of mikil not fyrir yður,
Loan hcrshöfðingi, til þess að
geta tekið afsögn yðar til
greina.
Að fá blaðaviðtal við Loan
er engan veginn auðvelt. —
Blaðamönnum, sem hafa kom-
ið frá New York til að hitta
hann, hefur hann iátið risa
burt með orðunum: — Þögn
er gulls ígildi.
Það tók mig mánuð að ná
tali af honum. Og þegar hann
var lo'ks reiðufoúinn að tala
við mig, þurfti ég að bíða í
þrj'á tíma.
Okkar fyrstu viðskipti voru
sú, að hann reis á fætur og
rétti mér höndina. Hann er
kattlið'Ugiur og hreyfingarnar
letilegar, hendurnar silkimjúk
ar. Hann spyr þvort ég vilji
öl eða viskí. Ég svara „öl,
tafck fyrir“, síðan biður hann
um viskí handa sér og læíur
gestinn sitja þurrbrjósta.
Fyrsta spurningin var'5 til
ósjiálfrátt:
— Hershöfðingi, óttist þér
ekki að þér verðið drepinn?
Svarið kom eins auðveld-
lega: — Hvaða Saigonbui ótt-
ast ekki um líf sitt? Og auk
þess, starf mitt sem lögregiu-
stjóri, minnir mig á þegar ég
barðist á afvopnaða svæðinu á
milli tveggja elda ,herja Banda
Loan hershöfðingi: — Haldið þér að maður, sem elskar rósir
geti verið grimmur
rikjamanna annars vegar og
Vietoong-manna hins vegar. Ég
geng á línu, ég leik með ííf
mitt. Ef örlögin viljja að ég
deyji, þá dey ég. Ó, þessir
Bandarí'kjamenn. Þeir reyna að
ná sambandi við Norður-Viet-
nam-menn, og ég handtek Norð
ur-Vietnam-menn. Þannig er
það alla tíð. Ég hef lítinn styrk
af Bandaríkjamönnum. Ég
held ekki að þeir séu ýkja
hrifnir aif mér. Þeir álíta mig
nauðsynlegt böl — og það er
svipað á með okkur komið, því
að ég hef sömu skoðun á þeim.
— Það er ótrúlegt að þér
séuð svona grimmur, hershöfð-
ingi?
— Grimmuir? Sögðuð þér
grimimur? Það er alrangt —
það er óréttlátt! Haldið þér að
maður sem elskar rósir geti
verið grimmur? Ef fulltrúar
miínir heyr'ðu til yðar, hand-
tækju þeir yður, sakir geð-
veiki. Þeir segja alltaf við mig:
— Þér eruð alltof góður í
yður. Þér eruð alltof mildur.
Þér ættuð að vera harðari og
tillitslausari. En ég svara. —
Aðalatriðið er að vera kurteis.
Munið það. Verið aðeins harð
ir og tillitslausir, þegar þeir
eru þrjóskir. í okkar starfi
gagnar grimmd ekki, heldur
skynsemi og rökrétt hugsun.
— Felur skynsemi og rök-
rétt hugsun í sér pyntingar,
herra hershöfðingi?
— Við skulum heldur kom-
ast þannig að o-rði. að stund-
um verðum við að vera strang
ir. Það er rétt, að pyntingar
koma til álita, ef fanginn vill
ekki láta undan. En fangar
okkar úr hópi Vietoong-manna
gefast alltaf upp. Sumir þurfa
mofckur högg eða svo — en
slífct teljast ekki pyntingar.
Það eru aðeins smámunir.
— En hvað um rafmagns-
högg á kynfærin, hershöfð-
ingi? Og hvað um blaut hand-
klæði, sem látin eru liggja
yfir vit fanganna þangað til
þeir eru að kafna? Eru það
einnig smámunir?
— Nú, það. Það e-r alltaf
illt i öllum mrönnum og það
er nauðsynlegt. Hvers vegna
berjum við t.d. börnin okkar?
Það er vel hægt að halda því
fram, að það sé rangt að berja
börn, j-afnvel þótt þau séu
óþekk. En þó er það nauðsyn-
legt. Þessi-r Vie-tcong-menn eru
eins og óþæg böm, já — svona
er lífið.
Hershöfðinginn brosir vor-
kunnsamlega. Það lítur út
fyrir að honum finnist hmar
siðfræðilegu athugasemdir mín
ar, barnalegar eða jafnvel fjar
stæðar. Vitaskuld állít ég þó
ekki að hann mjóti þes-s að
vimna þetta starf, eða að hamn
gegni því vegna peni-nganna!
Hann hefur alls ekki þörf
fyrir þau hlægilegu laun, sem
rikisstjórnin greiðir honum,
25.000 pjastra á mánuði (rúm-
ar 8.000 kr. Isl.). Ríkisstjórnin
hefur látið hann hafa jeppa til
umráða og fjölskyldu hans
hafa bíl. Launin ein myndu
varla duga fyrir benzíni. Ég
hlýt einnig að vita hvernig á
því stóð að hann féllst á að
,verða lögreglumaður. Það gerð
ist fyrir tæp'Um þremur árum
er hann var nýkominn úr ár-