Tíminn - 08.10.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.10.1968, Blaðsíða 13
(Tímamynd:—Gunnar). Kátir Eyjapiltar eftir sigur í bikarkeppninni. Þjálfarinn, Hrei'ðar Ársælsson er lengst til vinstri. ÞRIÐJUÐAGUR 8. október 1968. TIMINN Eyjamenn sigruðu KRb í úrsiitum 2:1. - Bikarinn utan höfuðborgarinnar í fyrsta sinn. Þeir komu, í fyrsta simt sáu og sigruðu. Og I sinn sögunni verða Reyk leið á knattspyrnusviðinu, en um og við hylluni þá scm sigur v&ingar að horfa á eftir hinum vegara og bikarmeistara 1968, ósk eftirsóttu bikai-verðlaunum úr höfuðborginni. Það er ástæða að óska Vestmannaeyingum til ham ingjn með þennan fyrsta stórsigur um við KRb einnig til hamingju með frábæra frammistöðu í keppn inni. Lið þeirra komst lenga í keppninni en nokkurn óraði fj'rir Liverpool nú í efsta sæti Úrslit í ensku deildakeppninni á laugardag urðu þessi: 1. deild: Rurnley—Liverpool 0:4 Ohélsea — Ipswich 3:1 Coventry—Woh'es 0:1 Everton—Manch. City 2:0 Manch. Utd.—Arsenal 0:0 Newcastle—Leeds 0:1 , Nottm. For.—Stoke 3:3 Sheff. Wed.—Sunderland 1:1 Tottenham—Leicester 3:2 W. B. A.—Queens Park R. 3:1 West Ham—Southampton 0:0 2. deild: Birmingham—Fulham 5:4 Bury—Millvall 0:0 Cardiff—Aston Villa 1:1 Carlisle—Bolton 1:1 Charlton—Bristol C. 0:0 C. Palace—Sheff. Udt. 1:1 Huddersfield—Blackpool 2:1 Middlesbro—Derby 0:0 Norwich—Hull City 1:2 Portsmouth—Oxford 3:0 Preston—Blackburn 1:1 Liverpool heldur sama strikinu í 1. deildarkeppninni ensku og fjögur urðu mörkin í Burnley áð- ur en lauk. Liverpool hefur sigr að í fimm síðustu íeikjunum, skor að 18 mörk, en ekki fengið á sig eitt einasta í þessum leikjum og með þessum árangri auðvitað náð efsta sætinu í fyrsta sinn á keppnistímabilinu. Liðið hefur 18 stig — en sama stigafjölda hafa einnig Arsenal og Leeds — en Leeds hefur leikið einum leik minna. Jackie Charlton skoraði mark Leeds í Newcastle og er það fjórða markið, sem miðvörðurinn skorar í haust. Manch. Utd. og Arsenal gei-ðu jafntefli í hörðum leik, en það var þó fyrst og fremst ein- staklingshyggja nokkurra „stjörnu leikmanna" Manehester, sem gerði það að verkum, að liðið náði ekki sigri. Jimmy Greaves skoraði öll mörkin þrjú fyrir Tottenham og er það í þriðja sinn á leiktímabil inu, sem Greaves skorar þrennu í leik. Hann er sem sagt ekki dauður úr öllum æðum —eins og margir voru farnir að óttast. Eins og áður segir hafa Liver- pool, Arsenal og Leeds 18 stig, en síðan koma helsea, West Ham og Everton með 16 stig. í 2. deild eru Charlton og Middles bro efst með 16 stig, Blackburn og Derby hafa 15 stig. Töflurnar verða síðar birtar hér á síðunni. í upphafi, og svo lítill munur var \ þó oft á liði þeirra og Vestmannaeyinga mímitu í sjálfum urslitaleiknum á laugar laginn, að ekki mátti á milli sjá, hvort liðið væri betra. Þeir gerðu heiðarlega tilraun til að stöðva hina harðsnúuu Eyjamenn. Hvað eftir annað glumdu skot þcirra í stöngum Vestmannaeyja-marks ins, en allt kom fyrir ekki. Það var eins og forsjónin hefði fyrirfram ákveðið, að Eyjamenn skyldu hljóta „Bikarinn'* í ár. Veðurguðirnir gátu ekki skammt að betra knattspyrnuveður á laug ardaginn. Mild haustsólin skein í heiði þegar fólk byrjaði að streyma á gamla Melavöllinn til að fylgjast með síðustu knatt- spyrnuorrustunni á þessu ári. KR- ingar lögðu undir sig suðurhluta stúkunnar, en tryggir áhangendur Vestmannaeyja-liðsins, sem höfðu fylgt því firá Eyjum, þyrptust norð anmegin í stúkuna. Og í stúkunni var háð hörð orrusta orðanna, og gekk þá á ýmsu, en oftast hafði KR-sveitin betur með hinn sjálf skipaða fyrirliða sinn utan vallar, Egil rakara, í broddi fylkingar. Frómt frá sagt, var sjálfur leik urinn lélegur. Vestmannaeyingar voru greinilega þrúgaðir tauga- spennu og léku iangt undir getu. f fyrri hálfleik voru KR-ingar muii betri og gerðu hvert áhlaupið af öðru, en Vestmannaeyjavörnin stóð öll veður af sér. Skall hurð nærri hælum, t. d. á 40 þegar Hilmar Björnsson skaut í stöng. Eini maðurinn í Vestmannaeyja-liðinu, sem var lík ur sjálfum sér, var Valur Ander sen. Þessi litsjónasami og harð- duglegi miðvallarspilari Vest- mannaeyja barðist eins og Ijón allan tímann. Hvað eftir annað stöðvaði hann sóknarlotur KR- inga og sneri vörn upp í sókn á einu andartaki. Það var þessum leikmanni mest að þakka, að Vest- mannaeyingar fóru með sigur af hólmi. Vestmannaeyingar skoruðu eina markið í fyrri hálfleik úr víta spyrnu á 25. mínútu. Sigmar Pálmason, hægri útherji, sendi fyr ir markið á Aðalstein Sigurjóns son, sem var vel á verði, og fylgdi sendingunni eftir með skalia. Mik il upplausn varð við KR-markið og Framhald á bls. 15 1»? með bítlahár bítlahárs Bítlaháriö horfið! Ljóshærði bítillinn í Vestmanna eyja-liðinu, Sævar Tryggvason, er ekki bítill lengur. Og það er saga á bak við það. En áður en við segjum hana, má geta þess, að Sævar gekk á fund hárskera strax eftir helgina og lét klippa sig. Þar í EVRÚPUBIKARKEPPNINA Alf-Reykjavík. — fþrótta- bandalag Vestmannaeyja verð- ur með í Evrópubikarkeppn- inni í knattspyrnu á næsta ári. Hefur stjórn bandalagsins til- kynnt leikmönnum sínum þetta. Verða Eyjamenn því annað utanbæjarliðið, sem þátt tekur í keppninni. Keflvíkingar eru hitt liðið, en eins og menn muna, léku þeir gegn ung- versku meisturnum Ferencvar- os í keppni meistaraliða. Lið Vestmannaeyja tekur hins veg ar þátt í keppni bikarhafa. Fyrir úrslitaleikinn við KRb var leikmönnum Eyjaliðsins tilkynnt, að því aðeins yrði tek ið þátt í Evrópubikarkeppn- inni, að liðið sigraði KRb. Hefði Vestmannaeyja-liðið tap- að, hefði það samt sem áður öðlazt bátttökurétt, þar sem einu félagi — í þessu tilviki KR — er meinað að senda tvö lið í Evrópubikarkeppnina, þ.e. eitt lið í keppni meistaraliða og annað í keppni bikarhafa. með var settur punktur aftán við eina af þessum skemmtilegu sög um af hjátrú íþróttamanna. Það er vart haegt ’að segja, að Vestmannaeyingar hafi haft byr inn með sér, þegar íslandsmótið var hálfnað. Aðeins örfá stig í pokahorninu og fallbarátta virtist á næsta leiti. Helzti keppinautar Eyjamanna voru Keflvikingar og nú var komið að því að leika gegn þeim, en gefum Sævari orðið: — Það var tveimur dögum fyrir leikinn við Keflavík. Ég var kominn með lubba og ætlaði að láta klippa mig fyrir leikinn. En það varð ekkert af því þann dag inn. Um nótttina dreymdi mig draum eitthvað á þá ledð, að ég mætti ekki undir neinum kring umstæðum láta klippa mig. Ef ég gerði það, myndi liðinu gaaga illa áfram. Svo sterk áhrif hafði draumurinn á mig, að ég afréð að fresta klippingunni. Það þarf Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.