Tíminn - 08.10.1968, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 8. október 1968.
TIMINN
7
Örlögin hafa ekki alllaf veri'ð Loan liliðholl. Fyrir fáum mán
uðum særðist liann illa í lögregluaðgerðum gegn Vieteong-
skæruliðum í Saigon. En hann hresstist brátt og tók tvíefldur
til starfa við nýjar aðgerðir.
angursríku sprengjuárásarfluigi
yífir Norður-Vietnam. H'onum
var tilkynnt að hann ætti að
gefa si« fram við yfirherstjórn
ina. Hann gerði það og þar
hitti hann Ky hsrshöfðingja,
sem sagði við hann: — >ér
eigið að verða yfirmaður lög
regluliðs landsins; þér getið
ekki faerzt undan.
Ky hershöfðingi og Loan
ihershöfðingi eru nánir vinir.
Og agi er agi. Svo Loan hers-
jhöfðingi svaraði: — Já, hr.
ihersihöfðin'gi.
— Jú, það var var vissulega
ifóm, heldur hershöfðinginn
láfram. — Sérstaklega enu
jþessir Ba nd arikj'am e n n erfið-
ir. Þeir eru alltaf að va.lda
imér ón-æði og vera mér til
itrafala. Því miðuv þörfnumst
ivið þeirra, við getum ekki án
iþeirra verið. Því miður segi
ég. Þegar tvenns konar menn-
áng kemur saman, skapast
m'airgs konar misskilningur. —
iMunið þér eftir því sem kom
fyrir í síðasta mónuði?
Hvort ég gerði? Ég hafði
fylgzt mieð gangi málanna ailt
firiá fyrstu byrjun, er fréttin
fcom. Ég heyrði frétina um
imiorguravierðarleytið, á skrif-
ítofu frönsku símskeytastöðv-
arinnar. Tilkynningin hljóðaði
á þessa leið: „í fyrramálið M.
5 verða þrír Vietcong-menn
teknir af lífi í aðalfangelsi Sai
igon. Nöfn fanganna eru Bui
Van Chieu, Le Minh Ohau og
Truong Thanh Danh. Þeir hafa
iverið dæmdir til dauða fyrir
föðurlandssvik, fyirir að bera
vopn án leyfds og fyrir að
hafa varpað handsprengjuni“.
Fréttamiaðurinn, sem kom
hlaupandi með seðilinn, sagði
móður og miásandi: — Þið vit
ið hvað þetta hefuir í för með
sér! stundi hann upp. Það vissi
ég ekki og reyradi að spyrjast
fyrir niánar, en enginn hlust-
áði á mig.
Allir þyrptust umhverfis
skrifstofustjiórann, Francois
Pélou, sem hringdi til Loan
hershöfðingóa.
í fyrstu var sagt að Loan
væri ekki við. En um síðir
tókst að fá hann til að koma
í símiann og hann staðfesti
fréttina: — Já, þetta er rétt.
Ég hef þegar séð um öryg'gis-
ráðstafanir til þess að forðast
uppþot við fangelsið.
Pélou hringdi þegar í stað
í bandaríska sendiráðið og
skýrði frá þvá sem hann hafð'
heyrt sköimmu fyrr. Starfs-
rnenn sendiráðsins urðu nán-
ast undrandi og fuliir vantrú-
ar: — Aftaka? Snemma í fyrra
mlálið? En við erum í stöðuau
samhandi við yfirvöldin!
— Ég efast ekki um að svo
sé, en þau hafa þá ekki til-
kynnt yður um aftökuna Og
þið vitið líklega hvað það
þýðir?
— Það þýddi að ekki færu
fram þrjár aftökur, heldur að
minnsta kosti sex og kannski
níu. Því a'ð mótaðgerð Viet-
cong-manna, yrði að taka af
Jífi að minnsta kosti þrjá banda
ríska fanga. Þannig hafði það
verið allt síðan í júní 1965.
þegar tilkynnt var að Vietcong
skæruliði, að nafni Tran Van
Dong yrði tekinn af lífi. Viet-
congmenn svöruðu með því að
ef Tran Van Dong yrði tekinn
af lífi, myndu þeir einmg taka
bandarískan fanga af lífi. Tran
Van Dong var tekinn af lífi,
og sama dag var bandrískur
•undirforin'gi Ilarold Bennett
skotinn í herbúðum Vietcong-
manna.
Sendiráð Bandaríkjanna sendi
frá sér harðorð mótmæli, og
ríkisstjórn Suður-Vietnam lof-
aði að draga úr aftökum.
Þrem mánuðum síðar, 22.
september, voru þrír Vietcong
stúdentar teknir af lffi í Dan-
ang. 26. sept. tilkynnti útvarp
Vietcongmanna: — Herstjórn-
in skýrir frá því að eftir morð
ið á félögunum þrern í Danang
hafi tvelr bandarískir fangar
verið teknir af lífi.' Þeir voru
Kenneth Rorahack undirfor-
ingi og Humibert Versage kap-
teinn.
Það stóð til að láta Versage
kaptein lausan innan skamms.
Hann hataði striðið í Vietnam
og hugðist byrja störf setn
kaþólskur prestur.
Jú, vissulega minnist ég
þessrra atburða, Loan hei’S-
höifðingi!
Eftir að hershöfðinginn hafði
tilkynnt hinar þrjár væntan-
legu aftökur í aðalfangelsinu,
I.oan gerist dómari og biiðull og skýtur mann, sem bel'ur verið handtckinn,. grunaðui um a'ð
vera skæruliði og Vietcongmaður.
endurtók þulurinn í útvarpi
Vietcongmanraa hvað eftir ann
að: — Sex bandarískir fangav
verða að gijalda fyrir þessar
aftökur með lífi sínu. Tveir
fyrir hvern Vietcongmann.
Starfsmenn sendiráðs Banda
ríkjamanna gcrðu örvæntmgar
fullar tikaunir til þess að
hindra aftöku Vietcongmanna.
Skyldi Bandaríkjamönnum tak
ast að hindra líflát Vietcong-
manna. Allir biðu fullir eftir-
væntingar daglangt. Taka átti
á'kivörðun fyrir miðnætti.
Veðrið var kæfandi heitt
þetta fcvöld. Stuttu fyrir mið-
nætti hit'ingdi síminn á skrif-
stofu frönsku símskeytastöðvar
innar. Francois Pélou tók sím
ann, og við sáum strax á svip-
brigðum hans að aftökumar
færu ekki fram á tilteknum
tíma. Öllum létti mrjög, svo
að ýmsir hlógu taugaveiklunar
hliátri.
— Hvað verður nú um þessa
þrjá fanga, hcrshöfðingi?
spurði ég síðar í samtali
okkar.
Loan hershöfðingi. andvarp-
aði þolinmóður og svipurinn á
andliti hans minnti á bros, þeg
ar hann svaraði: — Ó, þeir —
þeir verða teknir af lífi. Örugg
lega. Við frestum aðeins af-
tökunni, en framkvæmum hana
svo síðar. Lög eru lög. Og dóm
urinn hefur verið kveðinn uipp.
Þér munið eftir andspyrnu-
hreyfingunni í Evrópu? Þá
voru dóimsúrskurðir ekki nauð
synlegk. Það er að segja opm
berir dómsúrskurðir. Dó'inar,
sem hafðir voru í hámælum.
— Haldið þér því raunveru-
lega fram að það sem er að
gerast í Vietnam núna sé hlið-
stætt því sem gerðist innan
andspyrnuhreyfingarinnar í
Evrópu?
Hersihöfðinginn brosti aftur:
— Já, hverssvegna ekki? Hér
er um að ræða sams konar
mótspyrnu og í Evrópu á þeim
tíma, ekki sa-tt? Eir.i mun.ur-
inn er að hér byggist hún á
stjórnmálaflokki, en ekki þjóð
ernistilfinningu. Vietcongmenn
hafa skipulagt baráttu sína
illa frá byrjun. Þess vegna
munu þeir bíða ósigur, og
þess vegna get ég ekki borvð
virðingu fyrir þeim. Ég þekki
þá alltof vel til þess að geta
borið virðingu fyrir þeim. Þeg
ar ég var drengur var ég einn
ig í andspyrnuhreyfingunni.
Spyrjið mig ekki hvaða and-
spyrnuhreyfingu. Þeir eru ekk
ert annað en úlfar. Úlfar í
mannsmynd . . . . en samt
úlfar. Ef til vill eru þeir bræð
ur okkar, en þér vitið, að eng
ir óvinir eru hættulegri en
ó'vinveittir bræður.
— Eruð þér vissir um að
Vietcongmenn muni bíða ósig-
ur, hershöfðingi?
Bann brosti atfur: — Æ,
sagði ég „bíða ósigur"? Það
var einkennilegt. Ég er aldrei
vanur að taka þannig til orða.
Þe-tta stríð er undarlegt, því
getur ekki lokið með sigri ann
ars aðilans eða ósigri hins að-
ilans. Því getur aðeins lokið
að eldurinn verði slökktur. Það
geta Bandai'í'kjaimenn hrein-
lega ekki skilið. Sá sem sigrar
i einni orrustu — eða jafnvel
í öllutn orustum — þarf ekki
nauðsynlega að vinna þessa
styrj'öld.
SNJÓHJÓLBARÐAR
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita íyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, .undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor
frá kl. 7,30 til kl.’22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR
flausta tekur 1 efnahagslífi þjóðannnar. Þess
vegna skal engu fleygt. fen allt nÝtt Talið við
okkur við kaupum alls konar eldri gerðir hús-
gagna og húsmuna þótt þau þurfi viðgerðar
við — Leigumiðstöðin Laugavegi 33. þakhúsið.
Simi 10059 — Geymið auglýsinguna.