Tíminn - 08.10.1968, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 8. október 1968.
TÍMINN
KING
VATNSDÆLUR
og vatnsdælusett
nýkomið fyrir
Chevrolet, Rambler
o. fl. bifreiðar.
SMYRILL, Ármúla 7, sími 12260.
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu handriða í
Lögreglustöðvarbygginguna við Hverfisgötu-
Útboðslýsing og teikningar afhendast á skrifstofu
vorri gegn kr. l.OOO.oo skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 18. október n.k.
kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTLINI 7 SÍMI 10140
KÓRSKÓLI
Safnaðanna í Reykjavík
Nemendur komi til viðtals að Fríkirkjuvegi 11,
sem hér segir:
Stúlkur miðvikudag 9. okt kl. 6.30 e.h.
Piltar fimmtudag 10. okt. kl. 6.30 e.h.
Námsgreinar eru: Raddlþjálfun, heyrnarþjálfun,
nótnalestur og kórsöngur.
Kennsla fer fram að Fríkirkjuvegi 11 nemendum
að kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar gefur Hrefna Tynes í síma
13726 eða 15937.
Kirkjukórasamband Reykjavíkurprófastsdæmis
Jean Gabin og Robcrf Hossein.
Svallariiin
á fraimmálinu Le tonnere de
dieu.
Leikstjóri:
Denys' de ia Patellére
Handrit byggt á skáldsögu
Bernard Clavel „Qui m’em-
porte“ eftir D. Jardin og G.
Servei
Tónlist: Geroges Gervanentz
Frönsk frá árinu 1965.
Kvikmyndari: Walter Wottezt
Sýningarstaður: Nýja bió,
danskur texti.
Myndin fjallar um dýralaekni
(Jean Gatoin), sem hefur þá áráttu
að draga með sér heim flækinga,
ftökkurakka og loks mellu. Konan
hans (Lili Palmer) umtoer þetta
allt með þögn og þolinmæði, að-
eins eitt getur hún ekki þolað, að
hann ásaki hana vegna barnleysi
þeirra.
Mellan (Michéle Mercier) vill
heldur dvelja í sveitinni hjá þeim
en mæla göturnar í Nantes en
melludólgnum (Robert Hossein)
líkar það miður. Eftir ítrekaðar til
raunir verður hann frá að hverfa
og stúlkan kynnist bónda úr ná-
grenninu (Georges Géret). Allt
endar vel í þessari frönsku gaman
mynd.
Jean Gabin er feitari, eldri og
skemmtilegri en nokkurn tíma
fyrr og erngin furða að hann haldi
enn velli sem vinsælasti leikari
Frakka, kominn á gamals aldur.
Palmer er fin sem keðjureykjandi
eiginkona af prússneskum stofni
og Mercier falleg í æsku sinni og
ráðleysi. Gaman er að sjá Rotoert
Hossein í hlutverki melludólgsins,
góð tilbreyting frá „Angelique*
myndum sem hann leikur í. Hóp-
ur af hundum leikur stórt hlut-
verk.
Létt kýmni Frakkanna ásamt
sérkennilegri tónlist Gervanentz,
gera myndina mjög skemmtilega.
Wottezt k\'ikmyndari hefur auga
fyrir spaugilegum atriðum t. d.
barnavagninn ofan á bflnum, eins
og hann svífi í lausu iofti yfir full-
sprottnum akrinum.
Allir unnendur franskra bvik-
mynda oig Gabin ættu ekki að láta
myndina fram hjá sér fara, hún
er bráðskemmtileg.
P. L.
H A L L D Ó R
Skólavörðustíg 2
TRÚLOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs
Sendum um allt land.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Sími 18783.
f HLJÓMLEIKASAL
Tónleikar Tón-
listarfélagsins
Á árunum, um og eftir sið-
ari styrjöld, voru gestakomur
erlendra listamanna aðeins
brot af því sem nú er. Okkar
eigin listamenn, höfðu þvi
mörgu að sinna, þar sem það
kom í hlut tiltölulega fárra
manna að s’já löndum sinum
fyrir andlegri menninigarstarf-
semi. — Þeir Árni Kristjáns-
son og Björn Ólafsson voru
eins konar máttarstoðir í mús-
íklífi þessara ára, með fjöl-
mörgum ágætum tónleikum,
sem þeir héldu nokkuð reglu-
lega, um áraraðlr.
Kammertónlist í margri
mynd, varð að mestu þeirra
starf þá. Hygg ég varla ofmælt
að í fljótu bragði verði varla
tölu komið á þann fjölda tón-
vcrka sem þeir léku saman á
þeísum árum, og gerðu mörg-
um áheyranda svo mikið gott.
í þessari viku tóku þeir fé-
lagar upp þráðinn að nýju
með tónleikum á vegum Tón-
listarfélagsins með góðkunnu
efnisvali, þar sem annars vegar
voru Schubert, Brahms og
Beethoven. — Að hlýða á sam-
leik þeirra Árna og Björns,
líkist helst samtali sem átt er
við góðan vin, en rofnað hefir
skyndilega. Hvort tíminn er
langur eða skammur er það
hefst aftur, skiptir ekki öllu.
Tengslin, andinn og skilpingur-
inn, hefir aldrei rofnað.. Allt
er fyrir hendi þegar þráðurinn
er tekinn upp að nýju. — Sam-
staða og eining í túlkun er
þeirra óhagganlegi burðarás,
Barn
Á íslandi er söngur farfugl-
anna hljóðnaður og þeir horfn
ir okkur i bili, enda svalt haust
ið gengið í garð. Á hryssings-
legu haustkveldi tyllti samt ó-
venjulegur hópur farfugla sér
niður á fjalir Þjóðleikhússins,
og færði ungum og gömlum
áheyrendum, sérstæðan sumar-
auka, með yndislegum söng.
Það var barnakórinn frá
Obernkirchen í Þýzkalandi,
sem staldraði við hér á flugi
sinu til fjarlægra landa. Hið
unga fólk , sem þennan kór
skipar er ekki allt hátt í lofti,
en undir hínni frábæru stjórn
og þar af leiðandi svo miklu
af að miðla.
Tónleikar þessir voru í heild
svo sannir og uppbyggflegir,
að slfka list má kalla mann-
bætandi.
Unnur Arnórsdóttir.
akór
Edith Möller, á þetta æskufólk
yfirburði yfir sér marga eldri
og ráðsettari söngvara. Túlk-
unramáti þeirra, og aðdáanleg
ur innlifunarhæfileiki, sem
felur i sér rótgróna menningu
og músik, er fágætur. Þýzkir
klassískir söngvar — barok og
nútímalög, ásamt þjóðlSgum
frá ýmsum löndum, voru á efn
isskrá. Slík listkynning verður
öllum ógleymanleg er á hlýða.
Hver hefir t.d. ekki bara stað
ið og sungið ,,Heiðarósina“,
án þess að grufla yfir texta?
Þarna endurlífguðu þessir ungu
Framhald á bls, 15
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á morgun eru seinustu fprvöð að endurnýja.
Á fimmtudag verður dregið í 10. flokki.
2.400 vinningar að fjárhæð 6.900.000 krónur.
Happdrættí Háskóla íslands
10 flokkur.
2 á 500.000 kr.
2 á 100.000 —
112 á 10.000 —
320 á 5.000 —
1.960 á 1.500 —
Aukavinningar:
4 á 10.000 —
2.400
1.000.000 kr.
200.000 —
1.120.000 —
1.600.000 —
2.940.000 —
40.000 kr.
6.900.00 kr.