Tíminn - 08.10.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.10.1968, Blaðsíða 15
«*•, . \ \ \ ' \ ÞRIÐJrtJDAGUR 8. október 19G8. TIMINN 15 i HÉRAÐS- HJÚKRUNARKONUR 1 Framhald af bls. 16. yandamálum í samriði við kekni símleiðis, gért honum grein fyrir enfiSari tilfellum, þannig að hann eigi auðveldiara með að ákveða hvenaer nauðsynlegt er fyirir hann að takast á hendur langa ferð. Þessi þjónusta gæti því aukið ör- yggi þeirra staða, þar sem laeknar fást ekki til starfa. ÆSKULÝÐSRÁÐ FYamhald af nip 3 Siglunes verður unnið á mið- vikudögum og laugardögum að bátasmíði og viðgerðum. f gagnfraeðaskólum borgar- innar mun Æskulýðsráð, í sam vinnu við skðlana, standa fyrir félags- og tómstundastaríi, sem kynnt mun verða í skólunum hverjum fyrir sig. Æskulýðsráð mun leitast við að aðstoða félög oig klúbba æskufólks, ein'kum er varðar húsnaeði til starferemi þeirra, og ungt fólk, sem hefur í hyggtju að stofna félög um á- hugamál sín, er hvatt til þess að leita aðstoðar og samvinnu Æskulýðsráðs. Allar nánari uppiýsingar gefur skrifstofa Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Frí kirkjuvegi 11, opin virka daga kl. 2—8 e.h. Sími 15937. var allan tímann minnugur draums ins og þorði ekki að láta klippa mig, þó a"ð ég væri ákaft hvattur til þess baeði af foreldrum min um og vinum, sem skildu ekkert í þessu uppátæki í mér að safna bítlahári. En núna, þegar keppn istímabilinu er lokið og sigur í bikarkeppninni er í höfn, get ég með góðri samvizku látið klippa mig, þó ég sjái dálitið eftir þess um örlagaríka lubba“, sagði Sæv- ar brosandi að lokum. — alf. í HLJÓMLEIKASAL FYamhald af bls. 2. vinir okkar, bæði lag og ljóð, þaunig að það birtist hlustanda í alveg nýrri mynd. Átta yngstu börnin þar ekki minnstan hlut að máli, með sinni frjálslegu framkomu og einlægu túlkun. Stjórnandi kórsins Edith Möller hefir skipulag og frá- bæra stjórn á öllum smáatrið- um, enda á söngur barnanna sór áreiðanlega ekki margar hliðstæður. Einsöngvarar voru bæði smáir og stórir úr öllum röðum kórsins, og sýndu þeir afburða framistöðu. Undirleik annaðist af hárfínum skilningi James Benner. Stjórnanda ög kór var fagnað af stórkostlegri hrifningu og einlægni. Unnur Arnórsdóttir. IbRÓTTIR FYamhald af bls. 12 Smith og Carlos undir 20 sek úndum, en notuðu hina nýju gerð, hlaupaskóa, sem ekki eru viðurkenndir enn. Verður óleyfiiegt að nota hina nýju gerð á leikunum í Mexíkó. Metin í köstunum bætt? Á æfingamótinu á laugardag inn háðu Olympíumethafinn í sleggjukasti, Rouald Klim frá Sovétríkjunum og heimsmethaf inn, Gyula Zsivotzky frá Ung verjalandi, einvígi. Lauk þvi með naumum sigri Klims, sem kastaði 71,96 metra, en Ung verjinn kastaði 71,84 metra. Minni gat munurinn varla orð ið. Samkvæmt þessu er mjög liklegt, að Olympíumet Klims sem hann setti á leikunum í Tokíó 1964, fjúki í Mexíkó, en metið er 69,74 metrar. Þá er líklegt, að metið í kringlukasti vérði bætt. Olym- píumetið, sem A1 Oerter, USA á og setti i Tokíó, er 61,00 m. en á æfingamótinu á laugardag inn varpaði Austur-Þjóðverjinn Lothar Milde 61,45 metra og sigraði m. a. fyrrverandi heims methafa, Ludvik Danek. f þrístökki sigraði Rússinn Sanejev, stökk 16,71. I Þ R Ó T T I R FYamhald af bls 13. ekki að spyrja að því, að okkur gekk vel í leiknum og gekk vel bað sem eftir var mótsins. Ég I Þ R Ó T T I R FYamhaid af bls. 13. í fáti sló Þorgeir Guðmundss. til knattarins. Grétar Norðfjörð, mjög góður dómari í þessum leik, var ekki í neinum vafa, og benti um- svifalaust á vítaspynupunkt. Úr vitaspyrnunni skoraði Sigmar örugglega. KR-ingar voru mjög ákveðnir í upphafi síðari hálfleiks og á 13. mínútu skallaði Baldvin Baldvins son í stöng. Það var ekki oft, sem Baldvin slapp laus, því að Ólaf- ur Sigurvinsson, hinn ungi varnar maður í liði Vestmannaeyja, fylgdi honum eins og skugginn. Smátt og smátt jafnaðist leikurinn — og síð an kom markið, sem réði úrslit- ub —annað mark Vestmannaeyja á 20. mínútu. Valur Andersen skall aði fast í netið eftir hornspyrnu frá Sigmari. Vel tekin hornspyrna og vel unnið úr henni. Magnús Guðmundsson, markvörður KR, hafði ekki minnstu möguleika á að verja. Þegar hér var komið, var eins og Eyjamenn fyndu sjálfa sig loks ins. Með tvö mörk á bak við sig minnkaði taugaspennan og liðs- menn tóku að leika knattspyrnu. KR-ingar gáfu þó ekkert eftir og áttu annað veifið hættulegar sókn arlotur og á 5 mín. fyrir leiks- lok skoruðu þeir sitt eina mark, þegar Jóhann Reynisson skoraði með langskoti utan af kanti. Páll Pálmason, markvörður Eyjamanna var staðsettur allt of framarlega, og missti skot Jóhanns aftur fyrir sig. Það er að mörgu leyti skemmti legt, að Eyjamenn skyldu \ærða bikarmeistarair í ár. Ég ætla þó ekki að hrósa þeim fyrir þennan leik, því að þeir léku lakar en efni stóðu til. Valur Andersen var langbezti maðuir liðsins, en Sig- mar átti einnig dágóðan leik. Fyrir sendingar hans eru mjög góðar. í vörninni var Friðfinnur einna bezt ur. KRb lék á köflum ágætlega, en það var mikil blóðtaka fyrir lið- ið, að missa Gunnar Gunnarsson úr vörninni, en hann meiddist í síðasta leik. KR-ingar gátu ekki reiknað Ellert inn í liðið, og fyrir bragðið var vörnin lélegri en í undanfömum leikjum. Jón Sigurðsson var bezti maður liðs ins, en Þorgeir, Jóhann og Einar ísfeld áttu ágætan dag. Dómari leiksins var Grétar Norð fjörð, eins og fyrr segir, og dæmdi hann vel. Var öruggur og ákveðinn. — alf. ÞRIÐJUDAGSGREININ Framhald al bls a Efta. En við hefjum aldrei neinn útflutningsiðnað að ráði, ef við ætlum honum lakari kjör en sjávarútvegi og landbúnaði meðan hann er að ryðja sér til rúrns. Hann þarf a.m.k. á meðan á vissri verðtryggingu að halda. Þetta er eitt af hinum veigameiri atriðum, sem þarf að taka til greina við þær um- ræður, sem nú fara fram um lausn efnahagsmálanna. Hver, sem iausnin endanlega verður, ber að stefna að því að út- flutningsiðnaðinum verði ekki tryggð lakari aðstaða en öðrum útflutningsatvinnuveguip bjóð arinnar. Þ. Þ. T ónabíó Slm 31182 íslenzkur texti í skugaa risans Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd i litum og Panavision. Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. fÆJARBi Slmi 50184 Ræningjarnir frá Arizona Hörkuspennandi amerísk mynd í litum. Audey Murphy Michael Dante Ben Cooper Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ifriii^ril^lfíííflíííol MfíiFnmm Yfirgefið hús Mannrán í Caracas Hörkuspennandi ný Cinema- scope-litmynd með George Ardisson Pascale .Audret — fslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síml 50249. Mennirnir mínir sex ísl. texti. Shirley McLain Sýnd kl. 9 SÍMI Cat Ballou 18936 — fslenzkur texti. __ Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd með verðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd ki. 5, 7 og 9 LAUGARAS Slmar 32075 og 38150 Rauða eyðimörkin Ný ítölsk gullverðlaunamynd frá kvikmyndahátiðinni t Fen- eyjum 1966. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð lnnan 12 ára. Danskur texti. GRÍMA Velkominn til Dallas Mr Kennedy. 4. sýning í Tjarnarbæ annað kvöld (miðvikud.) kl. 9. Aðgöngumiðar í Tjarnarbæ frá kl. 2 á morgun. Sími 15171. Haukur Davíðsson hdl. lögfræSiskrifstofa NeSstutröð 4, Kópavogi Simi 42700. Afar fræg og vel leikin ame. rísk litmynd. Aðalhlutverk: NathaUe Wood Robert Redford — íslenzkur textl — Sýnd kl. 5 og 9 ia—n Hörkuspennandi og mjög ve) gerð. ný amerisk mynd I litum og Panavtslon — tslenzkur texti — Sýnd kl 5,15 og 9 Bönnuð tnnan 12 ara. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Vér morðingjar Sýning miðvikudag kl. 20 Púntila og Matti Þriðj3 sýning fimmtudag kl. 20 Hjálparsióður skáta, munið þriðju sýningu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tU 20, simi 1-1200. LEYNIMELUR 13 í kvöld. MAÐUR OG KONA miðvikudag HEDDA GABLER fimmtudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei opin frá kl. 14. Sími 13191. Austan Edens Hin heimsfræga ameriska verð launamynd í Utum. — íslenzkur texti. James Dean Julie Harris Sýnd kl. 5 og 9 Slml 11544 Svallarinn (Le Tonnerre cte Dieu) Bráðsmellln frönsk gaman. mynd um franskar ástir. Robert Hossein Michele Marcier Jean Gabin LilU Palmer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 114 75 DÖÖTOR ZHiVfV<iO íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 8,30 Aðgöngumiðasala hefst kl. 3 Hækkað verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.