Tíminn - 12.10.1968, Side 1

Tíminn - 12.10.1968, Side 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. s Betri markaðshorf ur fyrir fiskimjöl og lýsi en áður EJ-Re.vkjavik, föstudag. Þeir Schirra og Cunniugham við æfingu í geimfarinu, ásamt Eisele, sem liggur útaf. 11 daga geimferð Á aðalfundi Alþjóðafélags fiski mjölrframleiðenda, sem haldinn var í Bremen í Vestur-Þýzkalandi 31. september til 4. október síðast liðinn, kom fram, að eftirspurn eftir fiskimjöli mun aukast veni- lega á þessu ári, og útlit er fyrir svipaða þróun á næsta ári. Var því talin von um sæmilegar mark aðshorfur fyrir fiskimjöl. Þá kom einnig fram, að markaðshorfur fyrir lýsi eru betri en verið hefur. Frá þessu segir í fréttatilkynn ingu frá Félagi ísl. fiskimijölofram leiðenda um aðalfundinn, en á þessum fundi, sem haldinn er ár hvert, mæta fulltrúar allria helztu framleiðslulanda, að þessu sinni um 120 framleiðendur frá 20 löndum, auk um 40 umiboðsmanna og fóðurblandara. Af íslands hálfu sóttu fundinn dr. Þórður Þorbjarnarson, Sveinn Benedikts- son. framik-væmdastjóri, Páll Ólafsson, efnaverkfræðingur,_ dr. Jónas Bjarnason, Valgarð J. Ólafs son og Tómas Pétursson. Um markaðdhorfurnar segir eftirfarandi í fréttatilikynning- unni: „Áætlanir, sem þarna voru lagðar fram, bentu til þess, að fiskimjölsframleiðsia helztu út- flutningslandanna myndi á árinu 1968 enn vaxa um nær 350 þús. tonn eða upp í 3.550 þús. tonn. Mest v-erður aukningin í S-Afríku, Perú og Ohile og einnig nokikur í Danmörku, en hér á landi hef- ur dregið mjög úr framleiðslu eins og kunnugt er, og einnig í Noregi. Hins vegar bentu þessar áætl anir einnig til þess, að eftirspurn eftir fiskimijöli og notkun þess myndi aukast um 5—600 þús. t., og birgðir útflutningslandanna í árslok þvf minnka um 2—300 þús. tonn eða niður í um 600 þús. tonn. Er það í fyrsta skipti síðan 1965, að áramótabirgðir hafa farið lækkandi. Þessa þróun má að sjálfsögðu fyrst og frernst þakka hagstæðu verðlagi á fiskimjöli, miðað við annað eggjahivítufóður. Mjög lauslegar áætlanir bentu til, að á'framihald yrði á þessari þróum á árinu 1969. Var því tal- in nokkur von um sæmilegar markaðsihoiifur fyrir fiskimrj'öl. En þess ber að gæta, að von er á met soyabaunauppskeru i Banda ríkjunum í haust og getur hún Frambald á bls. 14. NTB-Cape Kennedy, föstudag. Sjötíu metra háu Apollo 7 geimfari var skotið á braut um hverfis jörðu frá Kennedy liöfða kl. 15 að íslenzkum tima með þrem geimförum innanborSs. Geim KJ-Reykjavík, föstudag. Langt er nú komið að rífa húsið Aðalstræti 9, og síðustu daga hafa fundizt í húsinu gamlar stoðir og göm- úl húsaklæðning, sem talið er fararnir þrír eru þeir Walter Schirra, Walter Gunningham og Ilonn Eisele. Gcimskotið gekk að óskum og er Apollo 7 nú á braut umhverfis jörðu við beztu skilyrði og samband geimfaranna við vís að sé frá tímum Innrétting- anna. Að því er Hörður ÁgústSson skólastjóri sagði Tímanum í dag, fór Páll Líndal borgarlögmaður indamenn á jörðu niðri er í góðu lagi. Geimfarinu er ætlað að fara 163 hringi umhverfis jörðina og mun geimferðin vara í 11 daga. Geimskot þetta er fyrsti liður áætl Framhald á bls. 14 Gunniarsson arkitekt, að þeir fylgd ust með niðurrifi hússins, þar seim búast mætti við að í því væru merkir viðir. Hafði Páll það eftir Þórði Úra, að við byggingu húss- ins hefðu verið notaðir viðir frá tímum Innréttinganna. Hörður Vilja strangt eftirlit með notkun tékka EJ-Reykjavík, föstudag. Aðalfundur Verzlunarráðs ís lands var haldinn í dag og voru þar samþykktar fjölmargar álykt anir um máiefni verzlunarinnar. Meðal annars var samþykkt til- mæli til bankanna um, að þeir við hafi strangar reglur um notkun tékkareikninga og svipti um- svifalaust þá aðila rétti til notk unar þeirra, sem uppvísir verða að misnotkun tékka. Jafnframt benti funduriim þeirri áskorun til Seðlabanka ís lands, að hann noti sem fyrst heim ild laga til að stofna kaupþing, þar sem verzlað yrði með vaxtabréf og hlutabréf. Ályktun fundarins um notkun tékka og víxla og upplýsingar um tónstraust fer hér á eftir: „Aðalfundur V. f. 1968 beinir þeim tilmælum til bankanna að þeir taki upp nánara samstarf við Upplýsingaskrifstof u Verzlunar- ráðsins í því skyni að bæta og tr,eystg uppiýsingar sem þessir áðilar gefa úm skilvísi og greiðslu getu islenzkra fyrirtækja. Fundurinn varar við þeirri ó- heillaþróun, sem lýsir sér í vax andi misnotkun tékka og beinir þeim tilmælum til viðskiptabank anna, að þeir viðhafi strangar regl ur um notkun tékkareikninga og S'vdpti uimsvifalaust þá aðiila ré'tti til not'kunar, sem uppvísir verða að sl'íku atferli. Bankarnir geri hand hafa tékkanna viðvart þegar í stað þegar innistæðu vantar. Þá vill fundurinn vekja athygli á óhóflegum vanskilum víxla og beinir þeirri áskorun til einstakl inga og fyrirtækja að gæta var- sagði að fljótt hefði komið í ljós tjargáðar þiljur, sem væru sumar hverjar allt að því 12 tommu breið ar, og væri líklegt að þessar þilj ur væru úr húsum Innréttinganna sem eins og kunmugt er, stóðu. skammt þaðan sem Aðalstræti 9 er núnia. Framhald 9 bls 14 INNRÉTTINGAR SKIÍLA F0GETA JFHJÚPAÐAR' VIÐ AÐALSTRÆTI Þetta er einn af bitunum, sfcrn talin er vera frá tímum Iniiréttinganiia. Trénegiingín sézt á hliðum bitans. CTíinainynd:—Gunnar) Er ljósmyndari og blaðamaður Tímans lögðu leið sína að Aðal- stræti 9 í dag, var verið að vinna þar að niðurrifi hússins með „krabba“. Á staðnum voru m. a. Helgi Kristjánsson húsasmíða meistari, sem hefur séð um að tóta rífa húsið. og Þorsteinn Gunn arsson arkitekt. Merkilegum viðum úr híisinú hefur verið safnað saman, og er þegar búið að flytja nokkuð af þeim upp í Árbæ. Sagði Þorsteinn að af útliti þeirra mætti ráða, að þeir væru frá tímum Innrétting- Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.