Tíminn - 12.10.1968, Page 3
VfP*Q T' W yffnmr<
i LAUGARDAGUR 12. október WG8. TÍMINN
• Þetta er hin nýja brú yfir Tun gnaá við Sigöldufoss.
TUNGNAÁRBRÚ OPNUD
1 Vegagerð ríkisins hefur í sumar unniS að byggingu brúar
;á Tungnaá fyrir Landsvirkjun, og lauk brúarsmíðinni um
; s.L mánaðamót. Brúin er byggð fyrir neðan Sigöldufoss í
‘ um 440 m hæð ytfir sjó. Á brúarstað fellur áin í gljúfri,
! og er brúargólf um 20 m yfir vatnsborði árinnar.
, A fimmtudag afhe'nti Vegagerð
; rfkisins Landsvirkjun brúna við
1 stutta athö'fn, sem fór fram á
ýstaðnum. Meðal viðstaddra voru
! stjórn Landsvirkjunar og fram-
} kvEemdastjóri hennar, vegamála-
; stjóri, oddviti Landmannahrepps
i og nokkrir starfsmenn Landisvirkj
iunar svo og Guðmundur Jónas-
í son, öræfabílstj'óri. Dr. Jóihannes
! Nordal, stjórnarformaður Lands-
| virkjunar, hélt við það tækifæri
' ræðu, þar sem hann þakkaði vega;
í gerðinni vel unnin störf við brú-
\
\
\ Hörpukonur í Hafn
I arfirði, Garðahr. og
Bessastaða h reppi
! Fundur verður haidinn þriðju-
! daginn 15. okt. n.k. kl 20,30 að
. Strandgötu 33, Hafnarfirði —
1 Fundarefni: 1. Sagt frá félags-
! málanámsk. Framsójcnarkvenna.
! 2. Önnur mál. — Stjórnin.
argerðina og lysti hlutverki bru-
arinnar. Fól hann siðan Guðmundi
Jónassyni, sem manna mest hefur
! istuðlað að öræfaferðum íslend-
j inga, að opna brúna.
Bnúin er stálbitabrú yfir þrjú
1 höf 17+34+17 m, og heildar-
j lengd 68 m. Stálbiti hvílir á steypt
um stöplum til endanna, en milli-
| undirstöður eru stálstoðir, og eru
þær hafðar hallandi til að minnka
lengd miðhafsins. Þessar stálstoð
ir hvíla á steyptum sökklum. Gólf
; er úr timbri, og er breidd þess
! 3,2 m milli bríka.
i Með hliðsjón af virkjanafram-
kvæmdum, er brúin reiknuð fyrir
70—90 tonna þunga. Stálbitar eru
fluttir inn frá Engiandi og smíð
aðir í Stálsmiðjunni h.f. Fram-
kvæmdir hófust um 20. júlí, og
hafa að jafnaði starfað um 25
manns að smíðinni. Verkstjóri var
Hugi Jóhannes9on. Verkfræðingar
Vegagerðar rikisins hafa hannað
brúna og haft á hendi verkfræði-
lega stjórn við brúargerðina.
Kostnaður við brúargerðina er
ekki endanlega upp gerður, en á-
ætlast um 5 millj. króna.
Brúin er gerð í þágu f'yrirhug-
aðrar miðlunar úr Þórisvatni, en
slí'k miðlun er einn liður í stækk-
un Búrfellsvirkjunar. Jafnframt
auðveldar brúin virkjunarrann-
sóknir á svæðinu innan við
Tungnaá, en í því sambandi má
nefna, að Landsvirkjun er nú að
ganga frá áætlun um virkjun
Tungnaár við Sigöldu.
Seinni hluti sýning-
ar Magnúsar
opnaður
EKH-Reykjavík, föstudag.
S'l. hálfan mánuð hefur listsýn
ing Magnúsar Á. Árnasonar stað-
ið yfir í „Hlið.s'kjálf“, að Lauga-
vegi 30. Eins og skýrt var frá á
sínum tíma var hér aðeins um að
ræða fyrri hluta sýningarinnar.
Seinni hluti hennar verður opn-
aður á morgun kl. 2 og verða
þá til sýnis í Hliðskjálf 33 mál-
verk eftir Magnús auk fjögurra
höggmynda hans.
Framhald á bls. 14
Prinsinn átti hér
viðkomu
Hljómleikar og danssýning
Á mánuadgskvöld, verða haldn
ir hljómleikar og danssýning í
Þjóðleikhúsinu. Er þetta framlag
Musika Nova og Félags íslenzkra
listdansara, í tilefni 40 ára afmæl
is Bandalags íslenzkra listamanna.
Öll verkin á leikskránni eru ís-
lenzk, og hefur ekkert þeirra ver-
ið flutt hér á landi áður.
Tónskáldin sem þarna eiga verk
'eru . Þorkell Sigurbjörnsson,
• Gunnar Reynir Sveinsson, Leifur
, Þórarinsson, Páll Pampichler
, Pálsson, Atli Heimir Sveinsson og
,Magnús Bl. Jóhannsson. Þunga-
'miðja kvöldsins er ballett, sem
' Ingibjörg Björnsdóttir hefur sam
>ið við tónlist eftir Magnús Bl.
. Jóhannsson.
Tónlistin sjálf er „mixtúra"
hljóðfæra- og rafmagnstónlisttar.
,Magnús hefur síðan samið við
iþetta einskonar ljósatónverk, þar
isem sviðsljósakerfið er tengt við
pianohljómborðið, sem einn hljóð
færaleikaranna leikur á. Dansinn
sem Ingibjörg Björnsdóttir hefur
samið, er einnig mjög í anda nú-
■ tímans, en hann flytja 9 stúlkur
i úr ballettskóla Þjóðleikhússins.
Að tónlistarflutningi standa 15
hljóðfæraleikarar ásamt söngkon-
unni Ruth Little Magnússon. Viða
Framhald á bls. 14
FB-Reykjavík, föstudag.
Kl. 14,17 í dag lenti flugvél
Filipusar prins, manns Breta-
drottningar, á Keflavíkurflugvelli
en prinsinn var á leið til Mexikó
til þess að vera þar viðstaddur
Olympíuleikana. Prinsinn hafði
klukkustundar1 viðdvöl hér og fór
áleiðis til Syðra Straumsfjarðar á
Grænlandi kl. 15.18.
SYNING A
STEINLEIR
FB-Reykjavií'k, föstudag.
Á morgun, laugardag, verð
ur opnuð sýning á munum úr
postulini, steinleir og gleri eft-
ir Jónínu Guðnadóttur. Jónína
átti nokkra muni á sýningunni
sem haldin var í Norræna hús-
inu nú í haust, og um þessar
mundir tekur hún einnig þátt í
samsýningu í Svíþjóð. Þetta er
I hims vegar fyrsta sjálfstæða
sýningin hennar, og þar að auki
mun þetta vera í fyrsta sinn,
sem glermumir eru sýndir á
einkasýningu hér á landi.
Jónína er fædd í Reykjavík
POSTULINI
OG GLERI
árið 1943. Hún hóf nám við
Handíðaskólamn árið 1960 og
stundaði þar nám og einnig í
MyndliStarskólanum í samtals
þrjú ár. Árið 1963 fór hún til
náms við Konstfaek í Stokk-
hólmi, og tók lokapróf þaðan
vorið 1967. Veturinn eftir starf
aði hún sjálfstætt en í tengsl-
um við skólann.
Jónína tók þátt í nemenda-
sýningum í Sviþjóð og fékk
Framhald á bls 14
Jónína með nnkkra af sýning
armununum. (Tímam.:—GE)
3
IÐNÞINGI
ER LOKID
Fundur 30. Iðnþings íslendinga
var haldið áfram í Félagsheimil-
inu Stapa í Ytri-NjarSvík í gær.
Tekin voru fyrir álit nefndar.
Iðnþingið lýsti yfir ánægju með
störf milliþinganefndar um trygg-
ingarmál og undirhúning að stofn
un Iðntrygginga hf. Þá voru sam-
þykktar nokkrar breytingar á lög
um Landssambands iðnaðar-
manna en tillaga um að iðnþing
yrðu framvegis haldin annað
hvert ár náði ekki fram að ganga.
Miklar umræður urðu um fræðslu
mál iðnaðarmanna og stóðu þær
yfir fram yfir hádegi.
Síðdegis var tekið fyrir álit alls
herjarnefndar um atvinnumál og
urðu nokkrar umræður um það
mál. Ennfremur lýsti iðnþingið yf
ir eindregnum stuðningi við vænt
anlegan enduhflutning á frúni-
varpi til laga um löggildingu bif-
reiðaverkstæða.
Þá fóru fram kosningar. Úr
Stjórn Landssambands iðlnað-
armanna áttu að ganga þeir Jón
E. Ágústs9on og Þórir Jónsson.
Jón E. Ágústsson baðst eindregið
undan endurkjöri og var Ingvar
Jóhannsson fnamkvæmdastjóri
Ytri-Njarðvik, kosinn í stjórnina
og Þórir Jónsson, Reykjavik, end
urkosinn. Ennfremur var kosið í
ýmis önnur trúnaðarstörf og milli
þinganefndar.
í lok þingsins ávarpaði Vigfús
Sigurðsson forseti Landssam-
bands iðnaðarmanna þingheim og
þakkaði iðnþinggfulltrúum góð
stfirf og ' Jóni Ágústssyni fyrir
langt og gott samstarf í stjórn
Landssambandsins.
Á þinginu var samiþykkt að
sæma tvo menn heiðursmerki iðn
FUF Akranesi
Kaffifundur verð
ur í dag laugard.
12. okt. kl. 4.
Halldór E. Sig
urðsson alþingis
maður ræðir
stjórnmálavið-
horfið. Allir vel-
komnir.
Stjórnin.
aðarmanna úr gulli, þá Guðna;
Magnússon, málarameistara, Kefla
Framhald á bls. 14 •
Hver á frétta i
vakt næst? i
Það er nú almennt farið að ■
spyrja að því, hver ráðlherranna ;
, eigi næstu fréttavakt í útvarp- ;
inu. í krv'öldfréttatima í fyrra-
i kvöld þuldi Jóhann Hafstein,
ráðherra, lesturinn i einar tutt
ugu mdnútur og í gærkyöldi 1
kom Gylfi á fréttavaktina og
þuldi í nær st'Undarfjórðung.
Nú er spurningin hvaða ráð-
herra tekur að sér fréttavakt- j
ina í kvöld.
Starfisfólkið á fréttastofu út- !
varpsins getur hæglega brugðið ’
sér í vetrarfrí til heitari landa, •
' þegar svona er komið, enda
i stunda ráðherrarnir fréttavakt ]
ina hvert kvöldið á fætur öðru ,
af þeim áhuga að einungis er 1
hægt að skjóta inn í stærstu j
geimskotunum og stöku flug- )
slysi. Bardagar í Biafra og Viet 1
nam verða al'gjörlega að þoka ]
í skuggann fyrir hinni öflugu •
fréttastarfsemi ráðherranna.
Þar sem gjö ráðherrar eru
í stjónninni, dugir það til að ’
leysa af allan starfskraft frétta r
stofunnar og vel það. Dr. '
Bjarni, Ingólfur og Emil gætu •
mœtt á morgunvaktinni, önn- ,•
uðust kynningu á fiúarleikfim- \
inni .spiluðu jass og segðu okk ’
ur um veður og klukku, áður •
en kæmi að síldarfréttum í há |
deginu, en hinir fjórir tækju t
að sér seinni vaktina. Hún gæti ,
varia auðveldari verið. Ekki •
væri annað en fletta upp í H
gömlum ræðum, eins og þeir -
hafa verið að gera á fréttavökt i
um sínum ráðherrarnir Jóhann !
og Gylfi. Segið svo að ekki sé •!
hægt að spara í rekstri útvarps '
ins. Líklegast væri hægt að
lækka afnotagjöldin um helm- '
ing með þessu móti.
i