Tíminn - 12.10.1968, Síða 13

Tíminn - 12.10.1968, Síða 13
LAÆTGARÐAGUR 12. október 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 i sunnudagsblaðinu HG, Olympíuleikar og misskilning- ur vegna skrifa um þjálfaramálin — um þetta verður 'fjallað í þættinum „Á vítateigi" í blaðinu á morgun. Olympíuleikarnir settir í dag Fara fram í skfóli hervalds Mesta þátttaka í leikunum frá upphafi Sfáff keppnin hefst á morgun i Nítjándu Olympíuleikar vorra ' tima verða settir í Mexíkóborg í dag. Yfir 7 þúsund keppendur frá Aðeins einn valinn úr ÍR Reykjavikurú'nvalið í handknatt leik, sem lleika é gegn dönsku meisturunum HG á þriðjudaginn, hefur verið valið, og er það skipað þessum leibmönnum: Þorsteinn Björnsson, Fram, Jón Brei'ðfjörð, Val, Sigurður Einarsson, Fram, Ingólfur Óskareson, Fram, Sigur- bergur Sigsteinsson, Fram, B(jörg vrn Björgvinson, Fram, Ólafur Jómson, Val, Bergur Guðnason, Vai, Jón Ágiústsson, Val, Jón H. Magnússon, Víking, Einar Magn ússon, VSking og Ásgeir Elíasson, Fram. Ingólfur Óskarsson hefur boðað ftorföll. AtihygM vekur, að efsta liðið í ytSrstandandi Rvíkur móti, ÍR, á aðeins einn fuilltrúa f liðinu! ÁRMANN Knattspyrnudeild — meistarafl. Æfingar í vetur verða eins og hér segir: Mánudaga kl. 9.20 — 10.10 Hálogaland Laugardaga kl. 3 Ármannsvelli. (Mætið allir á strigaskóm). Þjálfari verður Steinn Guðmunds Stjórnin. 119 þjóðum taka þátt í þessari mestu iþróttakeppni veraldar og hefur þáttttakan aldrei verið eins mikil og nú. Þegar leikararnir í dag verða settir, mun öflugur her vörður verða til taks, ef óeirðir skyldu brjótast út á nýjan leik, en allróstusamt hefur verið í Mexíkó undanfarna daga og í rauninni ekki séð fyrir endann á því hvort leikarnir geti farið fram ótruflaðir. Og í fyrsta sinn í sögunni skeður það, að Olympíu leikar fara fram í skjóli hervalds. Margir hafa spurt sjálfa sig að því, hvort það sé tímanna tákn. Eins og fyrr er getið, verða iþetta 19. nútíma Olympíuleik- arnir. Um 3000 ár er liðin frá því að hinir fyrstu Olympíuleikar fóru fram en þeir eiga rætur sín ar að rekja til Grikkja hinna fornu. í Olympíu í Grikklandi fóru leikamir fram fjórða hvert ár í 1200 ár eða lengur, en skráð ar heimildir eru fyrir 311 Olym píul. þar af 18 nútímaleikum, en hinir fyrstu af þeim, voru háðir í Aþe-nu 1896. Þá voru þátttöku þjóðirnar aðeins 13 og má segjs, að langur vegur sé f<rá Aþenu til Mex-íkó, þvi að nú eru þátttöku þjóðimar 119 ta-lsins, eins og áður er g-etið. í þessu samlbandi er gaman að sjá, hvernig þátttakan hefur smám saman au-kizt, en þó eru þrjár undantekningar, því að þau t-vö skipti, sem leikarnir hafa verið haldnir í Bandaríkijumum, hefur þáttta-kan verið minni en á næstu leikum á undan, og það sama skeði, þegar leikirnir 'fóru fram í Astralíu. Lítum á töflu í þessu sambaudi: Guðmundur Hermanns- son keppir á morgun Alf-Reykjavík, — Einn fyrsti liðurinn á dagskrá Olympíuleik anna verður undankeppni í kúlu varpi karla. Meðal keppenda þar verður Guðmundur Her- mannsson og verður hann fyrsti íslendingurinn, sem gengur til leiks á þessum Olympíuleik- um. Guðmundur hefur litla mögu leika á að komast í lokakeppn ina. Til þess þarf hann að varpa kúlunni lengra en nokkru sinni fyrr, því að til þess að komast í lokakeppnina þarf að varpa a.m.k. 18,50 — 19.00 metra íslendsmet Guðmundar er 18,45 metrar — Jón Þ Ólafsson mun keppa í hástökki á miðvikudaginn en Valbjörn Þorláksson mun hefja keppni í tugþraut á laugardaginn. — Óskar Sigurpálsson mun keppa i léttþungavikt á iniðvikudag inn ,en keppni sundfólksins hefst ek-ki straj. Ár Staður Lönd Kepp. 1896 Aþenu 13 285 1900 Parfs 21 1066 1904 St. Louis ia 496 1908 London 22 1934 1912 Stokkhólmi 28 2511 1920 Antwerpen 29 2540 1924 París 44 2998 1928 Amsterda-m 46 2978 1932 Los Angeles 37 1330 1936 Berlín 49 3834 1948 London 59 , 4111 1052 H-elsinki 69 4926 1956 Melbourne 67 3342 1960 Róm 83 5323 1964 Tokíó 94 5546 1968 Mexikó 119 7226 - Og nú eru sem sé á áttunda þúsund íþróttam-enn mættir til Olympíuleika, fleiri en no-kkru sinni fyrr. Citius — Altius — Fortius, einkun-narorð leikanna, hraðar, h-ærra, sterkar, verða í Fram-hald á bls. 14 Það helzta sem verður a'ð ske tvo fyrstu dagana á OL í Mexíkó: Sunnudagur: Undankeppni í 100 metra hlauþi karla, undankeppni í kúluvarpi karla, undanképpni í spjótkasti kvenna uhdan- képpni í 400 metra hlaupi karla undankeppni í langstökki kvenna undankeþpni í 800 metra hl. karla og 10 km hlaup. Auk þess knattspyrna, körfuknatt- leikur og fl. Mánudagur: Kúluvarp karla, úrslit. Spjót kast kven-na, úrslit. 3000 m-etra hindrunarhlaup 20 km ganga 100 metra hlaup úrslit. Olympíuleikvangurinn í Mexikó. Leikirnir verða settir þar í dag. Gunnlaugur Hjálmarsson skrifar um þjálfaramál landsliðsins: Tjaldað til einnar nætur Guðmundur Hermannsson. „Efst á baugi hjá handknatt- leiksunnendum þessa dagana, er vafalaust sú umdeilda skip un Hilmars Björnssonar í stöðu la-ndsliðsþjálfara. Hafa ý-msir látið álit sitt í ljós o-g virðast menn almennt sammála um, að illa hafi til t-ekizt, en hvers var að vænta? Fyrinhy-ggjuleysi og sofandaháttur stjórnar H.S.Í. hefur enn orðið þess valdandi, að þjálfaramál landsliðsins eru komin í algert óefni og óljóst hverjar afleiðingarnar verða. Upphaf þeirra vandræða, er nú eiga sér stað, má re-kja til þess, er stjórn H.S.Í. rak þá Sigurð Jónsson og Karl Bene- diktsson frá störfum. En rétt áður höfðu þeir lagt fram nýja og róttæka áætlun um uppbygg ingu og þjálfun landsliðsins, sem virtist mjög vænleg til á- rangurs. En sjónarmið þeirra félaga átti ekki upp á pallborð ið hjá stjóminni og hrökluðust þeir félagar frá störfum. Yfir- lýsing þeirra u-m að þeir hættu störfum veg-na anna var aðeins drengskaparbragð. þannig, að stjórn H.S.Í. yrði ekki fjTir á- kúrum. Má mcð sanni segja, að þessi málalok hafi orðið stjórn H.S.Í. til lítils sóma Eftir þessa atburði hefði mátt búast við, að stjórnin hefði nýja uppbyggingaráætl- un fyrir landsliðið á reiðum höndu-m, en svo var þó ekki. Þjálfaravandamálið komst í ei-ndaga, en fyrir fortölur féllst Birgir Björnsson á að taka starfið að sér til eins árs. Sinnti hann því með miklum sóma eins og hans var von og vísa. Þegar hann svo sagði starfinu lau-su, komu sömu vandræðin upp á teningnum, landsliðið þjál-faralaust og keppnistima- bilið hafið. Nú voru góð ráð dýr og bjarga þurfti málunum í snanheitum, í úrræðaleysi sínu tæMr stjórn H.S.Í. ungan mann m-eð litla reynslu og takmarkaða þekkingu til þess að taka þetta vandasama starf að sér. Allt er hey í harðind- um. Þessi ungi maður hefur und anfarin þrjú ár verið þjálfari unglingalandisliðsins í hand- knattleik og sinnt þ-ví starfi með ágætum. Hefði ég ætlað, að þetta væri verð-ugt verkefni fyrir hann og lagður þannig grundvöllur að landsliði fram- tíðarinnar, sem hann hefði svo síðar meir getað tekið við. 1 stað þess að halda áfram á þeirri ágætu braut. sem ha-nn hafði rutt, lætur hann tælast til verkefnis sem mjög er vafa- samt að hann vatdr, og álít ég það mestu mistök hans. En stjórn H.S.Í. virðist seint ætla að læra af reynslunni. Eftir fréttum dagblaðanna að dæma, er ljóst, að Hilmar mun aðeins ráðinn til eins árs. Enin á ný er tjaldað til einnar næt- ur, æfingamál landsliðsins eru enn í algeru skipulagsleysi, þjálfaravandamálið óleyst. glundroðinn og fyrir-hyggju leysið situr í fyrirrúmi. Hvað skal til bragðs taka? í stutt-u máli þetta. Ráða þarf hæfan og reynda-n þjálfara til n-okkurra ára í senn, hann hafi með öll mál-efni liðsins að gera velji liðið, þjálfi liðið, stjórni því í keppni. Þannig mun hann falla eða standa með gerðum sinum. Þjálfun unglingalands iiðsins verði byggð upp á sama kerfi og þjálfun karlaMðsins. þannig, að styttri tíma taki að koma un-gum mönnum inn þær leikaðferðir sem í gangi eru hverju sinni. Þjálfarinn hafi völd til að velja sér aðstoð armenn án afskipta stjórnar H.S.Í. Verkefni hennar er ann- að en afskiptasemi um þjálfun og val liðanna. Óánægja sú, sem fram hef- ur komið, vegna skipan Hilm- ars s-em landsliðsþjálfara, hef ur ekki beinzt gegn hoinum per sónulega og á ekki að gera. Framfaald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.