Tíminn - 12.10.1968, Blaðsíða 15
íLAUGARDAGTJR 12. október 1968.
V---------------------------
[ PÁLL ÍSÓLFSSON
' Framhald af bls. 16
; stundaði tónlistarnám í Leipzig
, óg í París. Hann var skólastjóri
‘ Tónlistarskólans frá stófnun hans
> 1930 og allt fram til 1957. Hann
i var'ð organisti við dómkirkjuna
; í Reykjavík 1939 og til síðasta árs.
Páll er tvíkvaentur, fyrri kona
hans var Kristín Jónsdóttir, og
lézt hún árið 1944. Síðari kona
i Páls er Sigrún Eiríksdóttif.
:JAKOB
Framhaíd af bls. 16.
ur Stéfáns Guðjohnsséns kaup
'manns þar og konu hans Kristínar
i Jakóbsdóttur. Hann lauk stúdents
þrófi í Reykjavík og prófi í raf
magnsverkfræði í Kaupmannahöfn
1926. Hann var verkfræðingur hjá
' Rafmagnsveitu Reykjavíkur frá
11926 og síðar yfirverkfræðingur
; Rafmagnsstjóri varð hann 1961.
Jakob gegndi ýmsum trúnaðar-
störfum utan síns aðalstarfs m. a.
'hjá samtökúm verkfræðinga. Eig
1 inkona Jakobs, Elly Hédwig, ér
. éinnig látin fyrir nokkrum árum.
;Jakob lætur eftir sig uppkomin
, böm.
JÓHANNES
’ Framhald af bls. 16.
íku. Þegar Jóhannes kom heim til
fslands hóf hann undirbúning
byggingar Hótel Borgar, sém tókj
til starfa 1930. Rak Jólhannes
Hótel Borg til ársins 1960.
Árið 1906 stofnaði hann ásamt
Þórhalli Bjarnasyni prentara,
’fyrsta ungménnafélagið, og var
Jóhannes fyrsti formaður þess.
‘Á þessum árum ferðaðist hann
jvíða um land og stofnaði fleiri ung
mennafélög. Jóhannes tók fyrstur
fsléndinga þátt í Olympíuleikum
,og keppti í grísk-rómverskri glímu
,í London 1908. Var Jóhannes heið
ursfélagi UMFÍ og ÍSÍ.
- Minningargréin um Jólhannés
Jósefssón éftir Stefán Jónsson,
'mun birtast í íslendingaþáttum
' Tímans.
! RJÚPUR
'hallást rnenn síður að því. Það
var staðreynd, að töluvért mikið
var um fugl þá, tíðin var bara
svo slæm. Fyrstu vikuha, meðan
veður var gott var veiðin mikil.
Línurnar munu skýrást að þéssu
sinni strax fyrstu dagana, segði
hann að lokum.
í HEIMSFRÉTTUM
Framhald at 8 síðu
hnæddir við að nóta siík vopn.
Þetta kom skýrt fram á blaða
ma'nnafundi í Pittsburgh, þar
sem LéMay var fórmlega kynht
ur sem varáforsétaefní Wall-
acé. Þar sagði LeMay m.a. um
notkun kjarnorkuvopna:
„Ég héldj að í mörgum til-
fellum sé hagkvœmt að nóta
kjarhorkuvopn . . . . Ég hef
enga trú á heimsendi pótt við
rnyndum beita kjarnorkuvópn-
um“.
Þannig hélt hann Sfram —
þar til jafnvel Wallace varð
að taka órðið óg útskýra um-
rh'æli varafórsetaframbjóðand-
ans á þá lúnd, að LéMay héfði
ékki í hyggju að fleygja kjarn
orkuspréhgjum hingað og þang
að.
EKKI ER HÆGT að búast
við þvi, að Wallace og LeMay
nái kjöri í nóvember. En þeir
munu vissulega fá mikið fylgi,
óhugnanlega mikið fylgi, miðað
við lífsskoðanir þeirra og
kenningar. Þeir munu enn
einu sinni sanna, að meðal
verulegs hluta bandarísku þjóð
arinnar er mijög stutt yfir í
viðbjóðlegasta fasisma.
Fylgi þeirra getur hugsan-
lega orðið svo mikið, að full-
trúadeild Bandaríkjaþings —
vérður að kjósa forseta, — en
þá getur allt gérzt.
Skoðanakannanir bénda að
vísu til þess nú, að ekki komi
til þess, þar sem Richard Nix-
on muni sigra. Én þrjár og
hálf vika ér til kjördags, og
margt getur gerzt á styttri
tíma.
Elías Jónsson.
: Framhald af bls. 16.
ar að vera hér næturlangt.
— Enn ér lítið farið að sjást af
rjúpu og útlitið er ekki sém
bezt en þó virðist véra einhver
slæðingur af rjúpu, hún ér bara
dreifð á geysistórt svæði. Það
ér snjóhrafl hér niður um allan
' Borgarf jörð, og það virðist alveg
sama, hvar maður fer maður verð
ur alls staðað var við rjúpuna en
hvergi ér hún þétt. Snjórinn kom
svo snemma, að rjúpan var ekki
farin að þétta sig upp í fjöllunum.
Þetta er alveg óvanalegt. tíðarfar,
' mjög erfitt og leiðinlegt.
; — Rjúpnasérfræðingarnir Arn
þór Garðarsson og Finnur Guð
mundsson, telja, að annað hvort
' í ár eða næsta ár verði rjúpna
stofninn í lágmarki. Útlitið hefur
þó oft verið verra en nú en skoð
un þeirra er, að lágmarkið geti
verið misjafnlega lágt, og verði
það nú þá verði það ekki mjög
lágt. T. d var Arnþór Garðars
son staddur hér um daginn og
sagði hann þá, að varpið í Hrísey
í sumar hefði komið ákaflega vel
'út, þ. e. 9 og hálfur ungi að með
altali á hvérn kvenfugl.
— Það er möguléiki lág-
'markið hafi verið í fyrra, sagði
Gunnar ennfremur, — én þó
ÞINGMENN
Framhald aí bls 5
Hriflu eru afskipti hans af stjórn
málum. Um þrítugsaldur átti hann
ríkan þátt í stofnun tveggja stjórn
málasamtaka, anmars vegar flokks
verkamanna, Alþýðuflokksins, hinis
vegar Framsóknarflokksins. í
Framsóknarflokknum haslaði !
hann sér völl í þróttmikilli og .
harðri baráttu, var þar lengi for- j
ustumaður og mikill ráðamaður, !
þótt ekki yrði hann íormaður j
flokksins fyrr en löngu síðar.
Hann var ótrauður málsvari
flokksins í málgagni hams, í kapp
ræðum á Alþingi og á fundum
um land allt, eignaðist einhuga
stuðningsmenn og aðdáendur og
svarna andstæðin-ga. í ráðherra-
dómi var hann hugmyndaríikur og
framtakssamur, var frumkvöðull
að miklum og merkum fram-
kvæmdum á mörgum sviðum, en
einkum þó í menntamálum og
heilbrigðismálum. Mun þjóðin
lengi búa að þeim verkum hans.
Það varð hlutskipti hans að hverfa
úr forustusveit flokks síns á góð
um starfsaldri, en stjórnmál voru
honum jafnan hugleikin, og hann
barðist djarflega til amúloka í
ræðu Og riti fyrir þeim málefn-
um sem hann taldi landi og lýð til
velfarnaðar.
Ævisaga Jónasar Jónssonar frá
Hriflu er svo stórbrotin, hugsjón-
ir hans og frmkvæmdir svo víð- '
tækar, áhrif hans svo gagnger, a'ð
lensi mun uppi. Hann var mælsku
maður í kappræðum, ritfær með
afburðum, skrifaði mikið um
margvísleg efni, samdi vinsælar
Vpnnslubækur. ritað' nm b' óðmál
TÍMINN
og dægurmál, um sögu landsins,
bókménntir óg lilstir og lét fátt
sér óviðkomandi. Við fráfáll hans
á þjóðin á bak að sjá miklúm
hugsjónamanni, húgkviæmum
brautryðjanda, snjöllum rithöf-
undi, dáðríkum stjórnmálamanni,
einum svipmesta pérsónuleika ís-
lénzkum á þessari öld.
Ég vil biðj-a háttvirta alþingis-
menn að minnast þessara þriggja
látnu m'erkismanna, Sigurðar
Kristj'ánssónar, Jónasar Þorbergs-
sonar og Jónasar Jónssonar, með
því að rísa úr sætum.
GfORGE C0lf""R£G VARNEY
RAYMOND HUNTIH RICHARO WATTIS
fWTLAND MASON ’*TEfflY SEOTT
ERIC BARKER GOOFBEY WINN
Lestarránið mikla
(The great St. Trinians train
Robbery)
Galsafengnasta brezk gamah
mynd í litum, sem hér hefur
lengi sézt.
íslénzkur texti.
Aðalhlutverk:
Frankie Howerd
Dora Bryan
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Teflt á tvísýnu
Ákaflega spennandi og viðburð
arrlk ný frönsk sakamálamynd
sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 50249.
Ég er kona
eftir sögu Siv Holms
Endursýnd í kvold kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 á*a
Hetjurnar frá
Þelamörk
Sýnd kl. 5
Mannrán í Caracas
Hörkuspennandi ný Cinema-
scope-litmynd með
George Ardisson
Pa-scale Audret
— íslenzkur texti —
Bönnuð tnnan 16 ára.
Sýnd kl 5, 7 og 9
15
Á öldum hafsins
(Ride the wilde Surf)
18936
Afar skemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum um hina
spennandi sjóskíðaíþrótt.
Fabian,
Shelley Fabares
Tab Hunter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SA
Aí IIIM
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Vér morðingjar
Sýning í kvöld kL 20
50. sýnlng.
Púntila og Matti
Sýning sunnudag kl. 20
ASgöngumiðasálan opln frá
kl 13.15 tU 20, slmi 1-1200.
^pKJAyfKUK^
MAÐUR OG KONA í kvöld.
UPPSELT
HEDDA GABLER sunnudag.
LEYNIMELUR 13 þriðjudag.
MAÐUR OG KONA miðvikudag
Aðgöngumiðasalan t Iðnó ei
opin frá kl 14, Simi 13191.
Tónabíó
LAUGARAS
11>
Slmar 32075. og 3815C
Gunpoint
Geysispennandi kúrekamynd
í litum með íslenzkum téxta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnum innan 12 ára.
Slmi H544
Börn óveðursins
(A High Wind In Jamaica)
Mjög spennandi og atburða-
hröð amerlsk litmynd.
Anthony Quinn
(sem lék Zorba)
Lila Kedrova
(sem lék Búbulínu í Zorba)
James Coburn
(sem lék ofurmennið Flint)
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
WarHP
Slm) 50184
Perlumóðirin
Sænsk stórmynd með úrvals
sænskum lelkurum.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Síðasta sinn.
Blóm lífs og dauða
Hin ægispennandi njósna.
mynd.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Slm 31182
fslenzkur texti
í skugga risans
Heimsfræg og snilidar vel gerð
ný amerísk stórmynd I litum
og Panavision.
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Allra síðasta sinn.
Austan Edens
Hin heimsfræga ameríska verð
laúnamýnd I litúm.
— Íslenzkuí texti.
James Dean
Julie Harris
Sýnd kL 5 og 9
DfMJTOR
íslenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýttd kl. 4 og 8,30.
Sala héfst kl. 3.
Hækkað verð.
>
\
\
Í
\
\