Tíminn - 18.10.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.10.1968, Blaðsíða 2
2 TIMINN FÖSTUDAGUR 18. október 1968. Bæjarfógetaskrifstofan i Kópavogi verSur lokuS á laugardögum eftirleiðis. Aðra virka daga er skrifstofan opin frá kl. 10—15 (þ.e. ekki lokað kl. 12—13 eins og verið hefur). Bæjarfógeti. Deiídarhjúkrunarkonur óskast Deildarhjúkrunarkonur vantar í Vífilsstaðahælið nú þegar. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Allar nánari upplýtsi'ngar veitir forstöðukonan á staðnum og í síma 51855 Reykjavík, 16. október 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna. Vest u r-H ú n vet n i nga r Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetn inga verður í félagsheimilinu á Hvammstanga sunnudaginn 27. október klukkan 2. FORD BRONCO ÚSKAST má vera óklæddur. Upplýsingar í síma 12260 Frostklefahurðir Kæliklefahurðir — fyrirliggjandi — Trésm. Þ. Skúlasonar f Nýbýlavegi 6 — Kópav. sími 40175. HÚFUM Að þeim fundi loknum, um klukkan 4, verður almennur landsmálafundur á sama stað. Sá fund- ur verður með nýju sniði, — í viðræðuformi. Þar mæta alþingismennirnir Skúli Guðmundsson og Björn Pálsson. Félagsstjórnin. kaupendur að diesel- rafstöð 5—7 kv. Bíla- og búvélasalan, v/Miklatorg sími 23136 EFTIRLITSSTARF Ákveðið hefur verið að ráða sérstakan eftirlits- mann með friðunarsvæðum vatnsbóla á höfuð- borgarsvæðinu. Starf þetta, sem m.a. er fólgið í daglegu eftirliti mánuðina maí — október, einnig laugardaga og sunnudaga, en vikulegu eftirliti aðra mánuði ársins, er hér með auglýst til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi sé sérmenntaður á sviði byggingamála t.d. tæknifræðingur eða bygg- ingafræðingur. Háhn þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið starfið um n.k. áramót. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfum sendist til Skiþulagsstjóra ríkisins Borgartúni 7, fjTÍr 1. nóv. 1968. Skipulagsstjóri. RJUPNAVEIDI er bönnuð í Hvammslandi án leyfis. Guðmundur Sverrisson Hvammi Norðurárdal Bændur athugið okkur vantar dráttarvélar af öllum gerðum. Látið skrá vélarnar hjá okkur. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg sími 23136. Um þessar mundir er aS hefjast framleiðsla hérlendis á rafgeymum undir hinu heimsfræga vörumerki CHLORIDE. Hér er um að ræða samvinnu, sem tekizt hefur með rafgeymaverk- smiðjunni Pólar H/F og brezka risáfyrirtaekinu Chloride Electrical Storage Co. Ltd. Samband islenzkra samvinnufélaga hefyr haft milligöngu um þessa samvinnu, en það hefur um árabil haft á hendi aðalumboð Chloride hérlendis. ChloriÖe rafgeymar Þessl samvinna hefur m. a. það í för með sér, að nú geta Pólar nýtt að vild allar tæknl- nýjungar Chloride, en á rannsóknarstofum þeirra vinna yfir 300 manns og auk þess opnast nú Chloride notendum alþjóðleg þjónusta Chloride fyrirtækjanna. Chloride rafgeymirinn framlelddur af Pólum H/F mun innifela allar þær tækniiegu nýjungar, sem hafa gert Chlpride heimsfrægt á þessu sviði. Jafnvel enn mikilvægarl er þo sú staðreynd, að ýmsir hlutar framleiðslunnar, sem of dýrt er að framleiða hérlendis vegna takmarkaðs fjölda munu fást frá Chloride á mun lægra verði vegna fjöldaframleiðslu þeirra fyrir heimsmarkaðinn. Bein afleiðlng þessarar samvinnu er veruleg verðlækkun, sem er mismunandi eftir gerðum. Rétt stærð rafgeymis verður fáanieg fyrir allar tegundir bíla, báta og dráttarvéla. Einnig hafa verið gerðar ráðstafánir til framleiðslu á gpymum til margvíslegra annarra nota. Pólar H/F munu framleiða 37 tegundir Chloride rafgeyma, sem panta má frá verksmiðjunni beint eða Véladeild S.Í.S. SMÁSALA: Umboðsmenn um land allt. HEILDSALA: Pólar H/F, Einholti 6, Reykjavík Pósthólf 809 Símar 18401 og 15230. Véladeild S.Í.S., Ármúla 3, Reykjavík — Pósthóíf 180 — Sími 38900.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.