Tíminn - 18.10.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.10.1968, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 18. október 1968. 8 er föstudagurinn 18. okt. — Lúkasmessa Tungl í hásuðri kl. 9 29 Árdegisháflæði í Rvk kl. 2 53 HEILSUGÆZLA SjúkrabifreiS: Simi 11100 i Reykjavik. 1 Hafnar- flrðl i síma 51336. Slysavarðstofan i Borgarspítalanum er opln allan sólarhrlnglnn. A5- etns móttaka slasaðra. Síml 81212. Naatur og helgldagalæknir er i sima 21230. NeySarvaktin: Síml 11510, opið hvern virkan cfag frá kl. 9—12 og 1-_5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþjónustuna f borginnl gefnar I simsvara Læknafélags Reykjavfkur i sima 18888. Næturvarzlan I Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 álnorgnana. Laug- ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 é morgunana. Kópavogsapótek: Oplð virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvarzla ipóteka I Reykjavík vikuna 12.—19. okt. annast Holts apótek — Laugavegsapótek. Næturvörzlu I HafnarfirSi aðfara- nótt 19. okt. annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, síml 50235. Næturvörzlu í Keflavík 18.10. ann- 1 ast Guðjón Klemensson. FLU GÁÆTL ANIR Loftleiðir h.f.: — Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 10.00, fer til Luxemborgar kl. 11,00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02,15. Fer til NY' kl. 03,15. SIGLINGAR Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Stöðvarf. 16.10. til Breiðdalsvíkur, Fáskrúðsfj., Eski- fjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfj. — Brúarfossr fór frá ísafirði í gær til Flateyrar, Patreksfjarðar Grund arfjarðar og Faxaflóahafna. Detti- foss fór frá Varberg 16.10. til Norr köping, Kotka og Ventspils. Fjall- foss fór frá NY 16.10. til Rvíkur. Gullfoss fer frá' Kaupmannahöfn 19.10. til Thorshavn og Reykjavík- ur. Lagárfoss fer frá Gautaborg í dag til Kristiansand, Færeyja og í DAG TÍMINN lÉjgrai— Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Leith í kvöld 17.10. til Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Akranesi í gær til Rvíkur, Hafnarfjarðar, Hamborg ar, Antwerpen og Rotterdam. Sel- foss fór frá Grundarfirði í gær t.il Keflavíkur, Reykjavíkur, Hull, Grimsby, Rotterdam, Hamborgar og Frederikshavn. Skógafoss fór frá Rotterdam 16.10. til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Rvikur 14.10. frá Kristiansand. — Askja fer frá Siglufirði í dag til Akureyrar, Leith, Hull og Lomdon. Skipadeild S.f.S.: — Arnarfell kem ur til St. Malo 20. þ.m., fer þaðan væntanlega 24. þ.m. til Rouen, Rott erdam og Hull. Jökulfell er vænt- anlegt til London 21. þ.m. Dísarfcll er væntanlegt til Gdynia á morgun. Litlafell fór 16. þ.m. frá Bilbao til fslands. Helgafell fer væntanlega í dag frá Hull til Reykjavfkur. Stapa fell er i olíuflutningum í Faxaflóa. Mælifell er væntarilegt til Archan gelsk á morgun. Meike er á Reyðar firði, fer þaðan til Hornafj. Fisikö fer væntanl. í dag frá London til íslands. FERSKEYTLAN TH óbeðna gestsins: Bölvuðum bókaþjófi bið ég hvers tjóns, er hugsast má. Sviði hans sál og lófi, sitjandi, hvirfill, il og brá. Opinber öllum verði andstyggð hver, sem hann gerði, hrísrituð hrygg hans á. S.f.B. BRÉFASKIPTI — Maður, sem dvelst á Litla-Hrauni í vetur, hefur beðið blaðið að birta ósk sína um- bréfa Skápti við stúlku á aldrinum 28—38 ára. Hann segir svo í bréfinu: — „Líf mitt og minna lika er oft ein- manalegt í skammdeginu, enda lftið við að • vera, og tómstundaiðja er (ítil sökum aðstöðuleysis. Þar af leiðandi þrái ég mjög að komast í samband við skilningsgóða stúlku á aldrinum 28—38 ára, sem vildi eiga við mig bréfaskipti og þar með létta mér þungbærar stundir. Sjálfur er ég 37 ára og áhugamál min eru ýmisleg .Ef þér sjáið yður fært að birta béiðni mina í blaðinu, þá þætti mér vænt um, að skrif- stofa blaðsins tæki við þeim bréf- um, sem kunna að berast og sendi það áfram til mín, þar sem ég vildi ógjaman, að nafn mitt væri birt að sinni, þar sem ég vonast til, að þessi kafli lifs míns sé umliðinn er refsitxma mínum er lokið, og geti ég þá tekið upp aðra lffsháttu.* — Tíminn birtir hér með tilmæli mannsins og mun senda til hans óopnuð bréf, er blaðinu kunna að berast merkt: ,3réfaskipti — Hraun“. HJONABAND Laugardaginn 31. ágúst voru gef- in saman í Nesk. af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Rúna Didrik- sen og Örn Árnason. Heimili þeirra verður að Fellsmúla 11, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20 b sími 15602) Laugardaginn 21. sept. voru gefin saman i Stóra-Dalsk. af séra Sig- urði Haukdal, ungfrú SigríSur Sig- urSardóttir frá SteinmóSarbæ og FriSrik GuSni Þórleifsson frá Akra- nesl. Heimili þeirra verSur aS Þver holti 7, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 B. Sími 15602) FELAGSLlF Guðspekifélag íslands: — Almenm ur fundur í húsi félagsins, Ingólfs stræti 22, kl. 9 í kvöld föstudag). Stúkan Lindin sér um fundinn. Sunnudaginn 22. sept. voru gef- in saman í Langholtsk. af séra Sig urSi Hauki GuSjónssyni ungfrú Þórdís Jónsdóttir og Birgir Jónas son. Heimili þeirra verSur aS Barnaskólanum Litlu-Laugum, Reykjadal. (Ljósmyndsatofa Þóris, Laugaveg 20 b sími 15602) Laugardaginn 14. sept. voru gefin saman ( Háteigskirkju, af séra Jóni Þorvarðarsynl, ungfrú GuSrún Al- freSsdóttlr og Pétur Kristinsson. Heimili þeirra verSur aS Barma- hlíS 2, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 B. Síml 15602) KVIKMYNDA- "lltlehíé” KLtJBBURINN í dag eru seinustu sýningar tékk- nesiku kvikmyndahátíðarinnar: ,,Annarsikonar tilvera" (1963) eftir Laugardaginn 14. sept. voru gef- in saman i Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Sofía John- son og Jón Ólafsson. Heimili þeirra verSur aS Birkimel 8 B, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 B. Sfml 15602) Laugardaginn 21. sept. voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Jóhanna Halldóra Bjarna- dóttir og Gísli Sigurjónsson. Helmili þeirra verSur að Laugavegi 30 B, Reykjavík. (Ljósmyndasfofa Þóris, Laugavegi 20 B. Sími 15602) ------------------------------------ Véru Chytilovu. Sýnd kl. 6 og kl. 9. ÓháSi söfnuSurinn: Aðalfundur safnaðarins verður haldinn n. k. sunnudag 20. okt. í félagshelmilinu Kirkjubæ að lokinni messu. Safnað arfólik fjölmennið. — Stjómim. Eric Maria Remarque, sá sem skinfaði „Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum" var að því spurður hvort sagan væri byggð á dagbók hans úr stríð- inu. — Nei, svaraði Remarque. — Ég hélt enga dagbók. Ég skrifaði bókina tíu árum eftir stríðið. Ég skrifaði þessa sögu um hörmungar styrjalda á fimm vikum á sveitasetri á mildu hausti við litskrúð og angan1 fagurra blóma. — Skrifuðuð þér nokkuð meðan þér lifðuð mitt í hörm- unum stríðsins? — Já, sagði Remarque, — þá orti ég ljóð — um angan fagurra blóma. — Nei. nei. Þjóðsiingurinn okkar er ekki þannig, heldur da-da-di-da. — Þú trúir þó ekki að mað- urinn þinn hafi verið á silungs veiðum eins og hann sagði? spurði nágrannakonan. — Hann sem ekki kom með eina ein- ustu bröndu. — Einmitt þess vegna trúi ég honum. Hún: — Á morgun eigum við 20 ára giftingarafmæli, hvernig finnst þér að við eig- um að halda upp á daginn? Hann: — Hvað segir þú um að við höfum tveggja mínútna þögn? Hún — Er ég fyrsta stúlk- an sem þú hefur kysst? Hann: — Það getur vel ver ið. Hefurðu nokkurntíma verið á Siglufii’ði? FLÉTTUR OG MÁT Talsvert lán virðist hafa leik- ið við belgíska stórmeistarann O’Kelly á skákmótinu í Soling- en í ár. Nýlega birtum við stöðumynd úr skák, sem hann tefldi, og náði jafntefli í gjör tapaðri skák. Og hér er önnur stöðumynd, þar sem mótherji O’Kellys leikur illilega af sér. stöðu og Novak lék Rf6-h5?? og O’Kelly var fljótur að svara með Rc3xd5 og svartur lék Rh5xf4 (ef peð drepur riddar- ann, kemur Bc7 og vinnur di’ottninguna). Hvítur lék nú Rd5xf4 — Be7d6 4. Rf4e2 — Rd7-f8 og hvítur vann. Presturinn sá frú Pai'ker koma að húsinu, og með því að honum þótti frúin litt þol- andi, fór hann inn í skrifstofu sína og lét konunni eftir að skemmta henni. Tveim tímum seinna vogaði hann sér fram í anddyrið til að hlusta hvoi’t hgnn heyrði raddir í setustof- unni. Hann heyrði ekkert og i kallaði þá til konunnar: — Er leiðindaskjóðan farin? — Já, væni, kallaði konan á móti án þess að hika, — en hún frú Parker er komin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.