Tíminn - 18.10.1968, Blaðsíða 12
225. tbl. — Föstudagur 18. okt. 1968. — 52. árg.
JAPANIR EIGN-
ASTNÓBEISSKÁLD
NTB-Stokkhólmi, fimmtudag.
Japanska skáldinu Yasunari
Kawabata var í dag úthlutað Bók
menntaverðlaunum Nóbels 1968,
en verðlaunin nema í ár 350,þús
sænskra króna. Kawabata er fyrst
Japaninn sem fær úthluta'ð Nó
belsverðiaunum. Sænska akadem
ían segir í forsendum að úthlut
uninni að Kawahata fái verðlaun
in fyrir frásagnargáfu sína, sem
af tilfinuingansémi tjái kjarna
japansks hugsunarháttar.
Yasunari Kawabata er 69 ára
að aldri og er einn af fáum jap-
önskum skáldsagnahöfundum, sem
fengið hafa þýddar eftir sig bæk
ur utan heimalands síns. Meðal
hinna stærstu verka hans eru
»,Snjólandið“ (Yukiguni) og „Þús
und trönur“ (Zembazuru).
Kawabata hlaut menntun sína
við háskólann í Tokíó og útskrif-
aðist þaðan 1924. Hann sló í gegn
sem skáldsagnahöfundur árið eftir
með útgáfu bókarinnar „Dansarar
frá Izu-héraði“ (Izuno Odoriko).
Kawabata er nú formaður jap-
anska Pen-klúbbsins.
FÁ PREST
UM BORÐÁ
LAUGARD.
KJ-Reykjavik, fiimntudag.
í morgun lagðist að bryggju í Hafnarfirði, stærsta skip sem
nokkru sinni hefur lagst þar að bryggju, og líklega er þetta
stærsta skip sem nokkru sinni hefur lagst að bryggju á
íslandi. Hér er um að ræða 25 þúsund dwt. olíuskip frá
Columbíu, og er skipið aðeins tæpl. fjögurra mánaða gamalt
Mauuel G. Torres, skipstjóri
Fréttamaður
liorð í skipið í
blaðsins fór um
dag, og hitti að
Fjögurra bíla leitað — Hringurinn í ökudrápinu þrengist
Vitniðkom á mánudag, fékk
fyrst að tala á fimmtudag
OÓ-Bevkjavík, fimmtudag.
Hringurinn er farinn að þrengj
ast að ökumanninum, sem varð
Gunnari Kristjánssyni að hana s.l.
sunnudag, en ekið var á Gunnar
aðfaranótt sunnudags og lézt hann
11 klukkustundum seinna. Lögregl
an lýsir nú eftir fjórum bílum
og skorar á ökumenn þeirra og
farþcga að gefa sig fram og það
strax. Tveir bílanna Iögðu af stað
frá Geithálsi rétt áður cn ekið
var á Gunnar og liefur lögreglan
lýsingu á bílunum og fólkinu sem
Lopahespan
um dýrari í
fjórum sinn-
USA en hér
í þeim var. Þá liefur lögreglan
yfirheyrt mann sem ók fram hjá
Gunnari rétt áður en slysið varð
og kom að slysstaðuum skömmu
síðar.
Bílarnir sem fóru frá Geithálsi
rétt fyrir slysið voru Volkswagen
1500, ljós að lit. f honum voru
tvær ungar stúlkur, ók önnur
þeirra bflnum, og tveir piltar.
Fólk þetta var í veitingastofunni
á Geithálsi og hefur lögreglan
fengið lýsingu á því. Hinn bfllinn
sem fór frá Geithálsi skömmu
Framtialr a ols 11
Önnur prjónasamkeppni Álafoss
FB-RÍeykjavík, fimmtudag.
Rúmt ár er nu liðið siðan ull-
arverksmiðjan á Álafossi hóf fram
lfiiðslu á svokölluðum hespulopa,
sem nýtur nú vaxandi vinsælda
bæði á Innleudum og erlendum
markaði. Hefur verksmiðjan selt
um 30 tonn af þessum lopa fyrsta
árið, og eru forstöðumennirnir
mjög ánægðir með þessa sölu, að
sögn Ásbjörns Sigurjónssonar for
st.jóra.
í sambandi við tilkomu hespu-
lopans efndi Álafoss til prjóna-
keppni í vetur um leið, og er iíú
búið að auglýsa aðra slika keppni,
og skulu þátttakendur í henni
hafa skilað framlögum sínum til
keppninnar 1. febrúar n.k. Keppn
isreglur eru ekki aðrar en þær,
að tekið verður við öllum flík-
um, pevsum, jökkum. vestum, o.fl
prjónuðum úr hespulopa. Tekið
verður tillit til frágangs munst-
urs og litasamsetningar. Verðlaun
verða veitt. I. verðlaun' eru 10
þús. kr 2 verðlaun 5 þúsund og
3_7 vei’ðláun 1000 krónur hver
— Utflutningur hefur verið
nokkur á hespulopanum, og aðat-
viðskiptalöndin eru Norðurlönd,
Frakkland, Bandaríkin og Kanada.
Norðurlandabúar hafa hingað til
sýnt einn mestan áhuga á lopan-
um. Við erum hins vegar komn-
ir í samband við bandarískt fyrir-
tæki, sem mun sjá um auglýsingu
og sölu á iopanum, og reiknum
með, að árangurinn verði góður
í framtíðinni. Hér heima höf
um við útbúið sérstaka peysu-
pakka. í þeim er peysuuppskrift,
og síðan sá lopi, sem til þarf í
peysuna. í Bandaríkjunum nota
þeir aftur á móti sínar eigin upp
skriftir fyrir lopann.
— Um verð á lopanum á er-
Framhalci á bls 11
í gærkvöld gáfu margir sig
fram við lögrcgluna sem ekið
höfðu um veginn á tilteknum
tima. Meðal þeirra fólk, sem
var í jeppanum og VW-bílnum,
sem lýst var eftir. Enn vantar
upplýsingar ökumannanna, sem
komu að austan og óku fram
hjá Geithálsi rétt fyrir slysið.
Yfirheyrslur stóðu fram eftir
nóttu. Lögreglan kvað fólk sem
kom í kvöld, samvinnulipurt.
máli skipstjórann, Manuel G. Tor-
res, 45 ára gamlan Columbíubúa.
— Skipið er 180 metra langt og
Í25 þúsund dwt. -dead weight
tonns) og tekur undir venjuleg-
irn kringumstæðum 22 þúsund
tom af ol'íu. Skipið er í eigu hers-
ins í Oolumbíu, en er leigt í olíu-
flutninga. Það er smíðað á Spáni,
og var aifhent 23. júni s.l. svo
það er ekki nema tæplega fjög-
urra mánaða gamalt. Hér um borð
eru átta yfirmenn og 38 óbreytt-
ir, allt hermenn úr columbiska
hernum. Við komum til fslands á
sunnudaginn, og losuðum um einn
þriðja af farminum í Hvalfirði en
tvo þriðju hér í Hafnarfirði.
— Hafið þið nokkurn tímann
komið á svona noirðlægar slóðir?
— Nei, og ég held að ekkert
skip frá Columbíu hafi komið
svona norðarlega. Við vorum und-
ir kuldami og snjóitm Mnir, en
bjuggumst ekki við að lenda í
svpna slæmum sjó, eins og raun
varð á. Þetta er mjög óvenjulegt
fyrir okkur að koma hingað svona
norðarlega, og sannarlega
skemmtileg reynsla. Loftið hér er
svo tært og einhvern veginn allt
öðru vísi andrúmsloft en við eig-
um að venjast. Það var mikil
nýlunda fyrir okkur að sjá snjó-
inn, svona niður undir sjó, og
nokkrir hásetanna fengu leyfi til
að ganga á f jöll í Hvalfirði.
— Eruð þið búrnr að fara i
land og skoða ykkur um nokkuð
hér í Hafnarfirði?
— Ég get nu varla sagt það. Ég
_ fór í land áðan til að finna kaþ-
Framhald á bls. 10.
Stærsta skip sem lagt hefur verið að bryggju á íslandi, dregið aftur á hak inn í Hafnarfjarðaihöfn í gærmorgun. (Tímamynd________GE).
Það skilyrði fylgir verðlaunapeys-
unum, að Álafoss mun endur-
gjaldslaust nota munstrin á peysu
pakkningar úr hespulopa.
— Við framleiðum nú hespu-
lopann i 25 litum, sagði Ásbjörn
í viðtali við blaðið Þar af eru
7 saúðalitir. Við erum í sambandi
við fyrirtæki í Þýzkalandi, sem
mun láta okkur af hendi nýjustu
tízkulitina, samkvæmt Parísartízk
unni í ár. Má þvi reikna með,
að nýjir efnalitir verði komnir á
markaðjnn eftir áramótin. Verða
bá um leið teknir úr umferð ein-
hverjir þeir efnalitir. sem nú eru
framleiddir, þar sem mjög ó-
hentugt er að vera með allt of
marga liti í gangi í einu, og erfitt
að hafa fyrirliggjandi mikinn lag-
er af þeim.
Kynvilla orsök árásar?
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Fveir menn hafa verið handteknir vegna innbrotsins- í íbúð við Bragagötu um síð-
ust.u helgi og dunduðu sér þar við að lemja húsráðanda til óbóta. Hefur hvorugur
þeirra játað á sig verknaðinn.
Maðurinn liggur enn á
sjúkrahúsi og segist hann ekki
hafa þekkt innrásarmennina
í íbúðinni var 15 ára gamall
drengur ásamt húsráðanda. Ár-
ásarmennirnir gerðu honum
ekkert mein, en fóru út úr
húsinu þegar þeir voru búnir
að lunibra nægju sína á full-
orðna manninum Sterkur
grunur leikur á að maðurinn
hafi haft kynmök við piltinn
02 standi þannis a nærveru
hans, í íbúð fullorðna manns-
ins. Einnig má fulivíst telja að
samband sé milli árásarinnar
á manninn og þeirrar afvega-
leiddu kynhvatar hans. að hafa
mök við unga pilta. Rannsókn
þessa- máls er hvergi nærn iok
ið en ýmislegt sem fram hefur
komið þykir benda til að mað
urinn hafi afvegaleitt fleiri
drerigi, eða gert tilraun til þess
arna.
Mennirnir tveir sem lögregl-
an grunar um að hafa brotizt
tnn og lapiið mannirin, hafa
ekki játað á sig verknaðinn.
eins og fyrr .segir, og þá nátt-
úrulega ekki gefið neina skýr-
ingu á tiltækinu. En hverjir
Framhald á 10. síðu.
I