Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 4
J 4 u TIMINN MIÐVIKUDAGUR 30. olítóber 1968. 1 hverfafundir 1 um 1 borgarmálefni Geir Hallgrímsson borgarstjóri boSar til fundar um borgarmálefni með ibúum Vesturbæjar- og Melahverfis í dag 30. okt. kl. 9. e. h. í Súlnasal Hótel Sögu. Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um borgarmálefni almennt og um mál- efni hverfisins og svarar munnlegum og skriflegum fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri verður María Pétursdóttir, hjúkrunarkona og fundarritari Agnar Friðriksson, viðsk.fr.nemi. Fundarhverfið er öll byggð vestan við Aðalstræti og Tjörnina að Skerjafjarðarbyggð meðtalinni. Reykvíkingar! sækjum borgarmálafundina Stolt fjölskyldunnar: Gluggatjöldin frá Gefjun, Húsgögnin meS Gefjunar- áklæSi og gólfteppiS úr Gefjunarbandi. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. STERKUR ISLENZKUR SAMVINNU IÐNAÐUR GEFJUN ;e:i ÍOSI JCZJDO |31| -k JP-innrétfingar frá Jónt' Péturssynf, húsgagnaframleiSanda — auglýstar I sjónvarpi. Stílhreinatj s*rkar og val um vióartegundir og hardplast- Fram- leiSir einnlg fataskápa. A5 aflokinni vHtækri könnun teljum vlö, aS staÖlaSar hentl f flestar 2—5 herbergja (búöir, eins og þær eru byggöar nú. Kerfl okkar er þannig gert aö oftast má án aukakostnaöar, staöfæra innréttinguna þannlg aö hún hentl. f allar íbúðir og hús. Allt þetta ir Seljum staölaöar eldhús- innréttingar, þaö er fram- leiðum eldhúsinnréttingu og seljum með öllum raftækjum og vaski. Verð kr. G1 000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73000,00. ■ge Innifalið I veröinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/t. Is- skápur, eldasamstæða meö tvelm ofnum, grillofnl og bakarofni, lofthreinsari meö kolfilter, sinki • a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur sðluskattur- ★ Þér getið valiö um inn- lenda framlelðslu á eldhús- um og erlenda framleiöslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framlejðandi á meginlandi Evrépu.) Eínnfg getum við smföaö ínnréttingar eftir teikningu og éskum kaupanda. ir Þetta er eina tilraunin, aö því er bezt verður vitaö til að leysa öll, vandamál .hús- hyggjenda varöandi eldhúsið. ★ Fyrlr 68.50D,00, geta margir boöiö yöur eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt um. að aðrir hjéöi yöur. eld- húsinnréttingu, með eldavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir þetta verð- — Allt inni/aliö meðal annars sðluskattur kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr JP -fnnréttingar. Umboös- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Símar: 21718,42137 Hann er öruggur um gott efni frá Gefjun. Harin er öruggur um gott snið frá Gefjun. Hann er öruggur um hag- kvæmt verð frá Gefjun. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. GEFJUN TELKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl, 1956, fer fram í Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar Hafnarbúðum v/Tryggva götu, dagana 1., 4. og 5. nóvember þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og M. 1—5 e.þ., hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði 2. Um eignir og skuldir. Boi'garsfjórinn í Reykjavík U KLÆDASKÁPAR í barna og einstaklingsherbergi ELDHÚSINNRÉTTINGAR og heimilistæki í míklu úrvali Einnig: i Svefnherbergissett Einsmanns rúm Vegghúsgögn (pirasistem) Sófaborð Skrifborð o. fl. o. fL HÚS OG SKIP HF Ármúla 5, símar 84415 og 84416 VELJUM (SLENZKT <M) (SLENZKANIÐNAÐ r\ n^n SKARTGRIPIR Modelskartgripur er gjöf sem ekkj gleymist. —- - SIGMAR OG PÁLMI - i . - ,1 • >, Hverfisgötu 16 a. Sími 21355 og Laugaveg 70. Simi 24910 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.