Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 13
M3ÐVIKUDAGUR 30. október 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Efstu fiðunum í Rvíkur- mótinu nægir jafntefli Stðusfu leikir í mótinu fara fram í kvöld. Reykjavíkurmótinu í handknatt leik lýkur í kvöld og fara þá fram tveir úrslitaleikir — ef úrslita- leiki er hægt að kalla — því að Fram nægir jafntefli á móti Val í karlaflokki til að hljóta Reykja Valur Benedikfsson Hannes Þ. Sigurðsson Tveir dómarar heiðraðir fyrir tuttugu ára starf víkurmeistaratitilinn, og í kvenna flokki er taflstaðan svipuð. Þar nægir Valsstúlkunum jafntefli á móti Ármanni til að hljóta titil- inn. Þó að Fram og Valur séu mjög sigurstrangleg í karla- og kvenna fliokki ,skulutn við vona, að liðin fái verðuga mótspyrnu. Keppnin í Laugardalshöllinni í kvöld hefst kl. 20 með leik Vals og Ármanns í kvennaflokki. Þar ó eftir leika í karlaflokki Ármann og Þróttur, Víkingur og KR og loks Fram og Valur. Staðan í karla- og kvennaflokki er þessi fyrir siðustu leikina: Sigrún Guðmundsdóttir Val „fallbyssa" kvennaliðs Vals. helzfa Gunnlaugur Hjálmarsson Fram, at- kvæSamesti maður llðsíns ( síðustu leikjum. Karlaflokkur: Aðalfundur Handknattleiksdóm- arafélags Reykjavíkur var haldinn nýlega. Óskar Einarsson, formað ur félagsins s. 1. þrjú ár, gaf ekki kost á sér lengur og voru honum þökkuð vel unnin störf. Formaður í hans stað var kjörinn Óli P. Ól- sen, einn af okkar yngri handknatt ieiksdómurum. Meðstjómendur eru Jón Friðsteinsson og Gestur Sigur geirsson. STAÐAN Liverpool Everton Leeds Utd. Arsenal Ohelseea West Ham Tottenham W.B.A. Burnley Sheff. Wed. Sunderland Manoh. City Newcastle ManOh. Utd. Southamton Stoke City Wolves Ipswich Nott. For. Q. P. R. Coventry Leicester C. 16 10 16 9 15 10 16 8 16 16 16 16 16 16 16 16 16 15 16 16 16 16 14 16 16 16 3 5 3 6 7 6 6 7 7 5 2 5 2 5 3 3 3 33:11 23 2 32:14 23 2 26:16 23 2 20:11 22 3 29:16 20 3 30:16 19 4 34:25 19 5 28:29 18 6 25:31 18 4 20:20 17 5 20:26 16 5 24:23 15 6 25:25 14 6 21:25 14 7 19:26 13 8 16:23 13 7 15:22 13 9 22:28 12 6 21:26 9 9 19:35 9 9 15:29 9 10 14:28 9 A aðalfundinum voru tveir handk'nattleiksdómarar heiðrað- ir fyrir að hafa starfað í 20 ár sem hand'knattleiks- dómarar. Eru það Hannes Þ. Sig urðsson og Valur Benediktsson, en báðir eru milliríkjadómarar. Ósk ar Einársson flutti stutt ávarp og þakkaði þeim félögum fyrir langt og gifturíkt starf um leið og hann afhenti þeim að gjöf áletr aða bókahnífa úr silfri. Fáir dómarar í handknattleik eða knattspyrnu hafa svo langan feril að baki. Og má segja, að þeir félagar hafi mjög gott úthald, því að það hlýtur að þurfa sérstaka þolinmæði að endast í hinu eril- sama og vanþakkláta dómarastarfi svo lengi. —alf. Fram Valur ÍR Víkingur KR Þróttur Ármann 5 5 6 5 5 5 5 Kvennaflokkur: Valur Víkingur Fram Ármann KR 3 4 4 3 4 86:63 69:58 77:84 70:57 65:70 61:81 54:78 21:17 15:14 21:14 8:15 19:24 Landsliðskandidatar í handknattleik: Þrekprófaðir Skemmti- fundur hjá KR 2. flokkur 1968: Skemmtifund ur kl. 8,00 miðvikud agskvöldið 30. okt. í félagsheimilinu. Allir, sem æfðu í sumar, eru hvattir til að koma. Alf—Reykjavík. — Landsliðs- nefnd í handknattleik valdi rúm- lega 20 leikmenn, sem verða Iátn ið gangast undir þrekpróf. Hefur hluti þessara lcikmanna ' verið prófaður. Flestir af þessum leik- mönnum munu svo taka þátt í landsliðsæfingum, sem hefjast fyr ir alvöru um helgina. Frá Fram: Þorsteinn Björnsson, Ingólfur Óskarsson, Gunnlaugur Hjálmars- son, Sigurbergur Sigsteinsson, Björgvin Björgvinsson og Sigurður Einarsson. Frá FH: Hjalti Einarsson, Örn Hallsteins son, Geir Hallsteinsson og Auðunn Óskarsson. Frá Víking: Jón H. Magnússom Einar Magn ússon og Þórariim Ólafsson. Frá Val: Jón Breiðfjörð, Bergur Guðna- son og Ólafur Jónsson. Frá ÍR: Ásgeir Markússon geirsson. Elíasson, Brynjólfur og Vilhjálmur Sigur. Middlesbro Blackburn Derby C. Millwall Hull City Oharlton C. Palace . Huddersf. Preston Blackpool Bolton Stheff. Utd, Norwich Cardiff Bristol City Bury Birminigh. Portsmouth Carlisle Oxford Utd. Aston V. Fulham 2. deild: 16 10 2 16 8 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 26:19 22 22:14 21 16:11 21 29:18 20 23:19 19 23:22 19 29:24 18 23:19 18 18:14 17 19:15 17 26:22 16 20:20 24:22 23:26 13:17 25:30 32:34 19:21 13:24 12:21 12:24 13:23 16 15 15 14 14 13 13 12 11 11 10 Hið nýja og glæsilega íþróttahús á Seltjarnarnesi Tvö af beztu handknattleikslið- um Norðurlanda keppa á morpn Aðeins 1000 miðar seldir. Forsala aðgöngumiða hefst í dag. Enn einu sinni fáum við að sjá gömlu kcppinautana, FH og Fram, í leik, áður en sjálft íslandsmótið hefst. Liðin leika annað kvöld, fimmtudagskvöld, í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Hefst leikurinn kl. 20.30, en á undan fer fram forleikur á mllli Gróttu og Víkings í 2. flokki kvenna. Þetta verður fyrsti stórleikur inn í hinu nýja íþróttahúsi Sel tirninga, en húsið rúmar aðeins þúsund áhorfendur. Má því bú ast við, að margir verði frá að hverfa, en aðsókn að leikjum FH og Fram er alltaf mikil. Þess vegna skal fólki bent á, að forsala aðgöngumiða hefst í dag, miðvikudag, kl. 1 í bóka- verzl. Lárusar Blöndal í Vestur veri og Skólavörðustíg. Verð aðgöngumiða er kr. 75 fyrir fuilorðiia og kr. 25 fyrir börn. Það bíða eflaust margir spenntir eftir að sjá FH og Fram leika, því að þessi tvö lið eru meðal þeirra beztu á Norðurlöndunum. FH hefur sigrað bæði sænsku meistarana Saab og dönsku meistarana HG, en Fram hefur gert jafntefli við þau. Síðasta leik FH og Fram lyktaði með jafntefli, en hvað skeður nú. Þess má geta, að í hálfleik keppa íþróttafréttamenn við úr valslið kvenna úr Rvíkurfélög unum í reiptogi. Verður það án efa hörð og jöfn viðureign, þvi að stúlkurnar eru vaskar, ekki síður en íþróttafréVtamenn! Frá Haukum: Ólafur Ólafsson og Þórður Sig- urðsson. Að sjálfsögðu er þetta ekki bindandi val. Leikmenn, sem ekki eru í þessum hópi, en sýna góða leiki á næstunni, koma alveg eins til greina. Gerist knatt- spyrniimaður Jim Hines, sigurvegarinn í 100 metra hlaupinu á OL í Mexíkó, hefur nú undirritað samning um að gerast atvinnuknattspyrnumað ur hjá Miami Dolphins. Með því fetar hann í fótspor Bob Hayes, sigurvegarans í 100 metra hlaup- inu í Tokíó, sem gerðist knatt- spyrnumaður eftir þá leika. Hér er þó ekki um knattspymu að ræða eins og við þekkjum, held- ur svokallaða ameríska knatt- spyrnu, öðru nafni „rugby“. Askorun til þjálfara Á aðalfundi handknattleiksdóm , ara var samþ. ályktun, þar scmn skorað er á alla handknattleiks- þjálfara að verja eins og 5 mínút ! um af hverjum æfingatíma til að kynna leikmönnum handknattleiks lögin, eina eða tvær greinar í einu. Það er alkunna, áð margir leik menn eru næsfa fáfróðir um lögin, en það myndi auðvelda dómurum mjög starfið, ef leikmenn væru betur að sér. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.