Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 30. október 1968. TIMINN NJÓSNIR Framhalri af bls 3 Kiesinger kanslari er nú í opinberri heimsókn á Spáni, en hann hefur ásamt Willy Brandt, utanríkisráðherra, heimtað að skýlaus skýrsla um öryggismál Vestur-Þýzkalands verði lögð fyrir vestur-þýzku stjórnina. GJALDEYRIR Framhald af bls. 1 mestum erlendum skuldum hið fyrsta. Það virðist því fyrst og fremst vera gengisóttinn, sem hrint hefur af stað þeirri skriðu, sem nú hefur orðið að stöðva með sérstökum ráðstöf untun gjaldeyrisyfirvalda. -'Vit- að hefur verið um þennan geng is'ótta í lengri tíma. án þess að nokkuð hafi verið gert til að stilla hugi manna. nú þegar sneiðist mjög um gjaldeyri, og viðskiptin mega ekki við miklu álagi. BYGGINGAMENN Framhalri at bls 16 Þingið bendir alveg sérstaklega á þá alvarlegu þversögn fslenzks atvinnulffs. að nndanteknmgarlWið er um taprekstur að ræða hjá r»tvír»nuvpcfi7rn bíó?c^»'ínn ar en gróðinn fæst af ýmis konar þiónustustarfsemi, þó augljóst sé, að hið fyrrnefnda er algjör undir staða alls efnahagslífs þjóðarinn ar. Þessari stefnu í efnahags- og “tvinnumálum, mótmælir þingið o® bví að hún sé rAHIætt skírskotun til utanaðkomandi erf iðleika og telur að verkalýðshreyf ingin hafi of lengi sýnt afturför og öfugþróun íslenzkra atvinnu- vega langlundargeð. 3ja þing Sambands bygginga- manna telur það brýnasta verk efni verkalýðshreyfinnarinnar að hefja nú þegar öflugt starf og baráttu gegn þeirri alvarlegu hót un um, að nú verði enn á ný að rýra kjör hinna vinnandi stétta. Með hækkandi skatttaálögum frá ári til árs, síhækkandi verðlagi, nú síðast 20% yfirfærslugjaldi og hækkun landbúnaðarafurða er þeg ar hafin sú boðaða kjaraskerðing. Þingið álítur, að þeir sem nutu hagnaðar góðu áranna, beri að greiða skakkaföll vondu áranna, öörum fremur og vekur um leið á því athygli, að launþegar fjar lægjast stöðugt það mark að geta lifað menningarlífi af dag vinnutekjum einum samarT Þingið felur öllum umbjóðend um sínum að vera vel á verði og vinna að því að umbreyta öfug þróun liðinna ára, hvar sem þeir geta og mega.“ STÓRBflUNI Framhalri ,(t bls 16 gott, hæg nprðanátt, og á það sinn þátt í að ekki varð enn meira tjón í eldinum en raun ber vitni. Frystihúsið stendur skammt frá íbúðarhúsum, en þau voru aldrei í neinni hættu af eldinum. Ekki var unnið 1 frystihúsinu daginn áður en það brann. Er ekki vitað um eldsupptök. né hvar eldurinn kviknaði, enda var húsið alelda, eins og fyrr er sagt, þegar menn- urðu varir við hvernig komið var. Klukku stund eftir að slökkviliðið kom á staðinn var búið að slökkya eldinn. veitna ríkisins segir: „Hvar vetna í löndum Evrópu hefur verið unn ið markvisst að þvi að sameina hinar smáu rafveitur í stórar heild ir eða í eina rafveitu fyrir hvert land og þetta gerist vissulega ekki að ófyrirsynju." Það er leitt til þess að vita, að Rafmagnsveit- ui- rSkisins skuli skrifa þannig gegn betri vitund, en þeim verður eigi ætlað að vita ekki betur. ís- lendingum hefur yfirleitt verið það eðlilegt að móta þróun sinna mála að fyrirmynd Norðurlanda. Sá samruni, sem orðið hefur á raf veitum á Norðurlöndum hefur svo til eingöngu stafað að sa.nruna sveitarfélaga, en þó einnig eitt- hvað vegna þess að aðliggjandi sveitarfélög hafa sameinazt um rafveiturekstur. Hins vegar munu ekki vera þess dæmi, að sam- eining hafi stafað að yfirtökum ríkisrafveitna, eins og átti sér stað hér á landi. Að lokum má svo geta þess að sænsku ríkisraf- veiturnar hafa óskað eftir því að fyrirtækinu verði breytt í hluta- félag, þar s'em það telur núver- andi rekstursfyrirkomulag koma í veg fyrir eðlilega þróun og sam- keppnisaðstöðu. Með þökk fyrir birtinguna Stjórn Félags rafveitustjóra sveitarfélaga. A VlÐAVANGI Framhald ai bls. 5 ir melntu það, sem þeir eru að gaspra um í landbúnaðarmálum og þeir vildu í raun og veru draga landbúnaðarframleiðsluna saman og gera hlut landbúnaðar j ins minni heldur en hann er í j dag, þá mætti benda þeim á eitt I ráð, til að koma þessu í fram kvæmd, og það er einfaldlega að setja Eggcrt Þorsteinsson í stöðu landbúnaðarráðherra. Sú1 kyrrð og ró, sem ríkt hefur yf lr stjórnarathöfnum Eggerts í sjávarútvegsmálum er nokkur bending um að maðurinn mundi ekki fara sér öllu hraðar,í land búnaðinum, og eftir hæfisegt tímabil mætti ætla, að staða landbúnaðarins væri lík og sjáv arútvegsins að þar stæði ekkl stcinn yfir steini.“ Þannig er vitnisburður for- ystuinanns Sjálfstæðisflokksins í stærstu verstöð landsins, að stjórnin hafl leikið höfuðat- vinnuveg þjóðarinnar svo, að „þar standi ekki stcinn yfir steini“. ---------------1------------- VETTVANGUR ÆSKUNNAR Eh-amhald aí bls. 7. færi kom hins vegar sannleikurinn í þessu efni áþreifanlega í ljós. Skömmu síðar ruku ungir Sjálf stæðismenn svo til og héldu auka þing sitt. Ekki treystust þeir þó til að hafa það opið, hvað sem i valdið hefur Má þeim raunar vera það nokkur vorkunn, þar sem vitað er. að all'harðra deilur KVIKMYNDA- " litlahíó" KLtJBBURINN Sýning í dag miðvikudag) kl. 6 og kl. 9 Við nánari athugun eftir IVAN PASSER Aukamynd: Yeats Country, eftif P. Carey. VEGNA SKRIFA Fram.baio ai ols 2 þær runnið sitt skeið í bili í skjóli einokunaraðstöðu ríkisraf- veitnanna. En sú hreyfing, sem komin er af stað á Vestfjörðum sýnir, að nu eru að verða straum- hvörf í þróun raforkumála með tilkomu hinna nýju orkulaga, sem gengu í gildi á s.l. ári. í niðurlagi greimar Rafmagns Wí 41985 Ég er kona II. (Jeg — en kvinde II) rtveniu djört og spennandl ný dönsk litm.vnd eerfi eft.ir sam nefndri söeu Siv Holm’s Sýnd kl S.)ö og 9 Bönnuð börnurt tnnan 16 ára urðu yum ýmis mál á þessu aul^a- þingi. Morgunblaðið hefur um margt einokunaraðstöðu meðal ísl. dag blaða. Þessa aðstöðu nptar það sér dyggilega í þágu atvinnurek- endavaldsins og Sjálfstæðisflokks ins. Frásagnir um nýmæli í starf semi annarra pólitískra hreyfinga reynir það að komast hjá að birta. Lesendahópur Mbl. má ekki vita of mikið. Margt bendir jjú til þess að einokunaraðstaða Mbl. sé að verða hlutlausri skoðanamyndun í landinu hættuleg, og ber mikil nauðsyn til að meira verði um þessa hættu fjallað opinberlega á næstunni. Bj. T. T ónabíó Stm 11182 — íslenzkur texti — Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cookie) Víðfræg og smilldar vel gerð og leikin ný amerísk gamanmynd. ' Jack Lemanón. Sýnd kl. 5 og 9 Slm n»4« HER' NAMSi ARIN nffll HLUTI Sýnd kl a. 7 og 9 Bðnnuð vneTi en 16 ár* VERÐLAUNAGETRAUN Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Blaðaumsagnir: .... ómetanieg heimild . . stórkostlega skemmtileg .... Morgunblaðið. . . . óborganleg sjón . . . dýr- mæt reynsla . . . ■ Alþýðublaðið. .... beztu atriði myndarinn ar sýna viðureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunnar í iandinu .... Þjóðviljinn. . . . frábært viðtal við „lifs reynda konu", Vlslr. ----------------------------->---- Ég er forvitin blá (Jag er nyfiken bla) — islenzkur textl — Sérstæð og vel leikín, ný, sænsk stórmynd. eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman Börje Ahlstedt Þeir, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá mynd- ina. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Misheppnuð málfærzla (Trial and Error) M.G.M. Leikstjóri: James Hill. Aðalhlutverk: Peter Sellers 1 Richard Attenborough — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siiili 50249. Einu sinni þjófur með Alain Delon — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9 ÉálPÍP Slm’ >018« Nakta léreftið Óvenju djörf mynd. Horst Buchholz Katharine Spaak Bette Davis Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára 15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ íslandsklukkan Sýning í kvöld kí. 20 Hunangsilmur Sýning fimmtudag kl._ 20 Vér morðingjar / Sýning föstudag kl; 20 Fáar sýnmgar eftir Aðgöngumiðasalan opin trá kl 13.15 tl) 20 slm! 1-1200 |§5íia$öjiiii| @[£ETÍKJAVÍKDR$SS MAÐUR og KONA í kvöld. Uppselt HEDDA GABLER fimmtudag Síðasta sinn MAÐUR og KONA föstudag LEYNIMELUR 13 laugardag Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei opin frá kl 14 Sim) 13191. Austan Edens sýnd kl.‘ 9 Indíánahöfðinginn Winnetou Bönnuð innan 12 ára mnmmB Olnhogabörn Spennandi og sérstæð, ný ame rísk kvikmynd. með hinum vin sælu ungu lelkurum: Michael Parks og Celia Kaye — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 Slmar 32075 og 38150 Vesalings kýrin (Poor cow) Hörkuspennandi, ný ensk úr- valsmynd í litum. Terence Stamp Carol White Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum GAMLA BIO 'aúO $|[gj DOÍfOR ZIIllAGO Islenzkur ^exo Bönnuf \mnap 12 árí Sýnd kl. 5 og 8,30 tlækkaf verð Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.