Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 30. október 1968. 10 TÍMINN 1 mmm er miSvikudagur 30. okt. — AbsaSon — Tungl í hásuðri kl. 20 29 Árdegisháflæði í Rvk kl. 0 41 HEILSUGÆZLA Siúkrabifreið: Sími 11100 t Reýkjavík 1 Hafnar. firði t slma 51336 Slysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Slmi 81212. Nætur og helgldagalæknir er t sima 21230 Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna l borginnl gefnar l simsvara Uaeknafélags Reykjavikur * 1 * sima 18888 Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn tll 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu Apóteka i Revkia vík 26. okt. 2. nóv annast Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar Apótek. Næturvörzlu í Ha'fTiairfirði aðfara nótt 31. okt. annast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41, sími 50236. Næturvörzlu í Keflaivík 28. okt. annast Arnbjörn Ólafsson. SIGLINGAR Ríkisskip: Esja er í Reykjavík. Her jólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið kemur til Reykjavík í dag úr hiringferð að vestan. FLU GÁÆTL ANIR Loftleiðlr h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl 10.00. Fer til Lux emborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baika frá Luxemborg kl 02.15. Fer til NY. kl. 0315. Þorvaldur Eiríiksson feir til Ósló ar Gautaborgar og Kaupmannahafn ar kl. 1100. Er væntanlegur til baika firá Kaumannahöfn, Gauta boirg og Ósló kl. 00.15 Fer til NY kl. 01.15. FÉLAGSLÍF_______________________ Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar hefur sína árlegu kaffisölu sunnu- daginn 3. nóvember kl. 3 í Hótel Loftleiðum á Reykjavíkurflugvelli. Félagskonur og aðrir vinir deild arinnar sem vilja styrkja okkur eru beðnir að hafa samband við: Ástu Jónsdóttur, sími 32060, Jenný Guðlaugsdóttur sími 18144, Elín Guðmundsdóttur simi 35361. Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóv. kl. 2 í Félagsheimilinu. Félagskonur og aðrir velunnarar sem vilja gefa muni á basarinn vinsamlegast komi þeim í félags heimilið 6.—8. nóv. kl. 2—6. Frá kvenfélagi Grensássóknar. Kaffisalá verður í Þórskaffi sunnu daginn 3. nóv. kl. 3—6 e.h. Veizlu- kaffi Fundur félagsins verður hald inn um kvöldið á sama stað kl. 8.30. Hlutavelta kvennadeildar Slysa- varnafélagsins i Reykjavik verður haldin 3. nóv. í nýju Iðn- skólabyggingunni á Skólavörðuhólti, og hefst kl. 2,00. Við heitum á fé- lagskonur og velunnara að gefa muni á hlutaveltuna. Upplýsingar í síma 20360. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Basar félagsins verður verður í nóvember. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að hafa sam band við skrifstofu félagsins, sími 84560. Föndurkvöld er á fimmtudög um að Fríkirkjuvegi 11 kl. 8,30. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega basar að Hlé garði sunnudaginn 3. nóv. Vinsam legast skilið munum í Hlégarð laug ardaginn 2. nóv. kl. 3—5. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar mánu- daginn 4. nóv. i Iðnó uppí. Félags. konur og aðfrir velunnarar Frí- kirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarins dóttur, Melhaga 3 frú Kristjönu Árnadóttur, Lauggv. 39, frú Mar- grétar Þorsteinsdóttur, Laugaveg 50, frú Elisabetar Helgadóttur, Efstasundi 68 og frú Elínar Þor- kelsdóttur I'reyjugötu 46. í dag veirður gerð frá Fossvogs kirkju útför Guðmundinu Ámadótt ur og hefst athöfnin kl. þrjú. Minn ingarljóð um Guðmundínu mun birt ast í næstu íslendin'giaþáttum Tímans. ÁRNAÐ HEILLA — Þetta er samsæri, þú getur ekki gert — Mér þykir þetta leitt, en ég er að- — Ég gæti barið einhvern fyrir þetta. Jóa þetta. eins þjónn, ég geri eins og mér er sagt. — Vertu róleg góða við verðum að gera eins og lögreglustjórinn segir. — Ég aðstoðaði við að grafa þennan — Æ. sjálfur. Tryggvi Stefánsson bóndi í Skraut hólum er sjötugur í dag miðviku dag. ORÐSENDING Frá kvenfélagi Háteigssóknar. Fyrirhuguðum skemmtifundi fé- lagsins er frestað. GEN GISSKRÁNIN G Nr. 118. — 24. október 1968. Bandar dollar 56,93 57,07 Sterlingspund 136,06 136,40 Kanadadollar 53.04 53.18 Dansikar krónur 759,36 760,22 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.101,00 1,103,70 Finnsk mork 1.361,31 1.364,65 Fransklr fr 1.144.56 1.147.40 100 belg. framkar 113,06 113,34 Svissn. fr. 1.325.20 1,328,44 Gyll-ini 1.566,97 1,570,85 Tékkn kr 790.70 792.64 V.þýzk mörk 1.429,80 1.433,30 100 Lírur 9,14 9,16 Austurr sch 220,46 221,00 Pesetar 81,80 82.00 Reiknlngskrónur Vörusklptalönd 99,86 100,14 Relknmgspund Vöruskiptaiönd _ 136.63 136.97 SJ0NVARP Miðvikudagur 30. október 18.00 Lassi fslenzkur texti: Ellert Sig- urbjörnsson. 18.25 Hrói Höttur. íslenzkur texti: Ellert Sig- urbjörnsson. Tveir kunningjar voru að tala um kvenfólk. — Hvaða stúlkur álítur þú tryggastar, þær ljóshærðu eða þær dökkhærðu? spurði annar. — Hvorugar, — anzaði hinn. — ég myndi heldur segja þær gráhærðu. Pétur G. Guðmundsson var um skeið í útvarpsráði. Um það leyti sótti presta- stéttin á að fá aukinn tíma til að útvarpa messum og öðru guðsorði. Þegar þessi tilmæli prest- anna komu til umræðu í út- varpsráði, lagðist Pétur G, á móti. Hann vitnaði til hlutleysis ákvæða útvarpsins og sagði meðal annars. — Þetta er árás á heiðin dóminn í landinu. Ungur rithöfundur fór með leikrit eftir sig til leikhússtjóra og kom síðan aftur til hans eft ir nokkra daga til að vita, hvort það mundi verða tekið til sýn ingar. — Því miður get ég alls ekki tekið leikritið til sýningar, — sagði leikhússtjórinn. — Það er í sjálfu sér mjög sæmilegt, en við þolum bara alls ekki blótsyrði í þessu leik húsi. — En það er ekki nokkurt blótsyrði í leikritinu! — sagði skáldið. — Veit ég vel, en áhorfend urnir eru alveg vissir með að bölva í sand og ösku, ef við sýnum það. Segðu eitthvað Jón — þú mátt tala . . . SLEMMUR OG PÖSS Það kemur ekki oft fyrir, að alslemma stendur í spili eftir að mótherjarnir hafa opnað á kröfusögn, en nokkrir spilarar urðu þeirri reynslu ríkari á dögunum í rúbertubridge. Spil ið var þannig: A Enginn V 97542 4 ÁK75 * K963 A ÁKDG985 A 63 V ÁKDG10 V 863 ♦ G 4 D108642 A Ekkert A 52 A 10742 V Ekkert 4 93 A ADG10874 Þegar Vestur tók upp sín spil varð hann h*arla glaður. enda er það ekki á hverjum degi, sem spilari fær slík spil á höndina. Og við skulum nú heyra hvernig sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður 2 A pass 2 gr. 3* 3 A 5 L pass pass 6 A pass pass 7 A dobl pass pass pass Það má segja, að sagnir séu ósköp eðlileg^r, en sex spaða sögn Vesturs var heldur ó- hyggileg. Að vísu virðist sem hann eigi 12 slagi, en snjallara hefði verið að láta mótherjana ýta sér upp i þá sögn. Fórnarsögn Suðurs er góð, og hann bjóst ekki við að tapa miklu. en sennilega hefur hann orðið hissa, þegar hann sá spil in, því ekkert er einfaldara en fá 13 slagi — 11 á lauf og ÁK íi tígli. Auðvitað hefur maður samúð með Vestri — en spil ið sýnir vel að allt getur skeð við græna borðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.