Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.10.1968, Blaðsíða 16
FRYSTIHÚS BRANN TIL KALDRA KOLA Á AKRANESI ÞAKIÐ FALLIÐ ER SLÖKKVIUÐIB anum eða fiski sem þar var geymdur. Allt annað í frystihúsinu gjör eyðilagðist. Öll tæki í fiskmót tökusal og t'innslusal. Fjögur hraðfrystitæki eyðilögðust og vélar í vélasal. Frystihúsið var í enda á mjög stórri byggingu, en slökjcviliðinu tókst að . verja aðra hluta hennar. Veður var Framhald á bls 15. OÓ-Reykjavílc, iþriðjudag Stórbruni varð á Akra- nesi í dag, er frystihús Þórðar Óskarssonar h. f. bramv. í vélasal, vinnslu- og fiskmóttökusal brann allt sem brunnið gat og standa aðeins steyptir út- veggir eftir. Slökkviliðs- mönnum tókst að varna því að eldurinn næði að læsast í frystigeymslur. — Talið er að eldurinn hafi • náð að magnast í fleiri klukkustundir áður en hans varð vart, og slökkvi- liðinu gért viðvart. Slökkviliðið var kallað út rétt fyrir kl. 6 í morgun. Þegar það kom á vettvang var þak frystihússins fallið, enda stóðu logarnir upp úr húsinu þegar fyrst varð vart víð eldinn, en fáir eru á ferli á Akranesi síð ari hluta nætur. Lögðu slökkvi liðsmenn alla áherzlu á að bjarga frystigeymslu hússins og saltfisk og síldarverkunarstöð Sigurðar Hallbjörnssonar h. f. sem er sambyggð frystihúsinu. Steinsteyptur veggur er milli frj'stigeymslunnar og vinnslusala frystihússins. Á veggnum er þykk tréhurð og tókst að varna því að hurðin og dyraumibúnaður brynnu. — Eldur komst í klæðningu á þaki frystigeymslunnar, næst steypta gaflinum, en fljótlega tókst að slökikva hann og urðu ekki teljandi skemmdir á frystiklef 235. tbl. — Miðvikurlagur 30. okt. 1968. — 52. árg. Byrjað að fara syðri leiðina til Hornafjarðar KJ-Reykjavík, þriðjudag. Vöruflutningabílar eru nú farn ir að fara syðri leiðina frá Reykja FUF Akranesi Kaffifundur í Framsóknarhús- rnu, Akranesi, laugardaginn 2. nóv. klukkan 3. Steingiúmur Hermannsson, framkvæmdastj. ræðir um stór- iðju og fleira. Allir velkomnir. St.jórnin. Fundur Framsókn- armanna í Rangár- valiasýslu Aðalfundur Framstmarfélags Rangæinga verður haldinn að Hvoli sunnudaginr, 3. nóv. kl. 3 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal fundarstörf 2. kosning fulltrúa á kiördæmisþme 3 umræður um stjórnmálaviðhorfið. vík til Hornafjarðar, og fram að þessu er búið að fara þrjár ferð ir, sem gengið hafa vel, nema hvað aðstoða þurfti bílana í síðustu ferð inni yflr Núpsvötn og Skeiðará, áem höfðu breytt sér í rigningum. Tíminn hafði í dag tal af Heið ari Péturssyni bifreiðarstjóra á Höfn í Hornafirði, en hann er einn þeirra, sem verið hafa í þessum ferðum. — Við erum búnir að fara þrjár ferðir í haust, sagði Heiðar,1 og \ Framhald á bls. 14 Lögregluþjónar standa yfir fénu í sláturhúsinu í gær. (Tímamynd Gunnar) SMALA OG SLATRA FÉ REYKVfKINGA FB-Reykjavík, þriðjmfag. í dag var um 40 fjár flutt í sláturhús Sláturfélags Suður- lands við Skúlagötu, og átti að slátra fénu þar í morgun. Var hér um að ræða sauðfé, sem starfsmenn borgarinnar tóku í borgarlandinu í dag. Nokkur hluti þessa fjár fékk þó að hverfa aftur úr sláturhúsinu um sjöleytið og á sennilega lengri lífdaga auðið, því eigandi þess hefur aðstöðu til þess að hafa það í Hafnarfirði, en þar er fjárhald ekki bannað. Fjárhald hefur verið bannað í Reykjavík, og f járeigendum til kynnt, að fé þeirra verði tekið og fært til slátrunar, finnist það í landi Reykjavíkur. Fyrir nokkrum dögum var fé úr Laug ardalnum flutt í sláturhús, og í dag smöluðu borgarstarfs- menn borgarlandið og fluttu til slátrunar 39 kindur. 25 þess ara kinda voru í eigu Sæmund Framhald á bls. 14. BARIZT Kjaramálaál/ktun 3. þings Sambands byggingamanna um helgina: VERÐI 6EÚN NÝRRI KJARARÝRNUN EJ-Reykjavík, þriðjudag. Samband byggingarmanna hélt þriðja þing sitt um helgina, og segir í ályktun þingsins um kjaramál, að verði ekkert gert, blasi nú við „stóraukið atvinnuleysi og mjög minnkandi tekjur allra launþega í landinu. Vegna minnk- andi atvinnu, hafa tekjur launafólks lækkað og tekjumögu leikar skólafólks, húsmæðra og annarra þeirra, sem höllum fæti standa gagnvart vinnumarkaði, stórminnkað . . . . “ Telur þingið það brýnasta verkefni verkalýðshreyfingar- innar að hefja nú þegar öflugt starf og baráttu gegn þeirri alvarlegu hótun um, að nú verði enn á ný að rýra kjör hinna vinnandi stétta“, segir í ályktuninni. Á þinginu, sem stóð fram á sunnudagskvöld, voru fjögur ný aðildarsamtök tekin 1 sambandið Félag byggingariðnaðarmanna á Siglufirði. Trésmíðafélag Akureyr ar, Félag Byggingariðnaðarmanna í Hafnarfirði og Deild byggingar manna í Iðnsveinafélagi Skaga fjarðar. z Á þinginu voru gerðar ályktan ir um kjaramál, atvinnumál, iðn- fræðslu, fræðslumál Sambands byggingarmanna og um Hagstofn un. Fer hér á eftir ályktun þings ins um kjaramálin. „3ja þing Sambands bygginga manna vekur athygli á þeirri stað reynd, að verði ekkert að gert, lilasir við stóraukið atvinnuleysi og mjög minnkandi tekjur öllum launþegum til handa. Vegna minnkandi atvinnu, hafa tekjur launafólks lækkað og tekjumöguleikar skólafólks, hús mæðra og annarra þeirra, er höll um fæti standa gagnvart vinnu markaði, stórminnkað. Þinginu er ljós sú staðreynd, að afli hefur talsvert minnkað og markaðsverð lækkað á síðastliðn Uib tveimur árum, en þingið bend ir jafnframt á að s. 1. 2 ár hefur grunnkaup byggingariðnaðarmanna verið óbreytt og að verðlagsupp- bót er aðeins greidd á hluta á laun þeirra. Þingið vekur sérstaka athygli á því, að á mestu veltiárum þ.jóðar innar, þegar bæði sjávarafli var mestur, sem hann hefur orðið og markaðsverð hið hæsta, sem um getur, þá verður mikill samdrátt ur á innlendum iðnaði og iðnfyrir tæki hætta störfum hvert af öðru togarar voru scldir úr landi fyrir verð eins fullfermis af afla. Fjöl- mörg fyrirtæki eru rekin með hálf um afköstum og minna en það, og atvinnuleysi í meira eða minna mæli, er víða um land. Á sama tíma stóreykst innflutn ingur á allskyns iðnaðarvarningi. sem framleiddur var innanlands áður. Straumur vinnuaflsins er úr fúa'mleiðslugreinunum yfir í þjónustugreinar. Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.