Tíminn - 01.11.1968, Page 3

Tíminn - 01.11.1968, Page 3
FÖSTUDAGUR 1. nóvember 1968. TÍMINN 3 MÁLEFNI ALDRAÐRA VERDA TEKIN FYRIR Á UMRÆÐUFUNDI Perusala Lions- manna á Akranesi Karl Kvaran sýnir í Bogasalnum Karl Kvaran listmálari opn ar á laugardaginn málverka- sýningu í Bogasalnum. Á sýn- ingunni eru milli 30 og 40 málverk, sem máluð hafa ver- ið síðustu fimm árin. Flest málverkanna eru til sölu, en nokkur eru í einkaeign. Mynd in er af Karli Kvaran og mál- verkum. (Tímamynd Gunnar). Sýningin verður opnuð kl. 2 á laugardag og verður opiii frá 2—10 næstu daga. GB-Akranesi, fimmtudag. Annað kvöld, föstudagskvöld fara klúbbfélagar í Lionsklúbbi Akraness klifjaðir ljósaperum um bæinn eins og venja er til um þetta leyti árs. Vonast klúbb félagar til þess að bæjarbúar taki vel erindi þeirra því allur ágóði af starfsemi klúbbsins gengur tii ^tyrktar ýmsum menningarmálum í kaupstaðnum. í*annig hefur Lion.sklúbbur Akraness á undan- förnum árum styrkt sjúkrahús og dagheimili bæjarins með gjöfum og stuðlað á annan hátt að ýms- um nytjamálum. 1 PÚNTILA OG MATTI Leikrit Bertholt Brechts, Púntila og Matti verður sýnt í 9. sinn n. k. laugardag þann 2. nóvember og 10. sýning leiksins verður n. k. miðviku- dag. Leikurinn hefur hlotið frábæra dóma og þó einkum og þá sérstak- lega frábær túlkun Róberts Arnfinnssonar á hlutverki Púntila og ágæt leikstjórn Austur-þýzka leikstjórans, Wolfgang Pintzka, á þessu leikrltl. Myndin er af Róbert og Bessa Bjarnasyni í hiutverkum sínum. í sjöundu umferð á Olympíu-' skákmótinu í Lugano tefldi ís- lenzka sveitin við Belgíu, og fóru leikar þannig, að íslendingar hlutu þrjá vinninga en Belgar einn. — j Ingi gerði jafntefli við O’Kelly,! Guðmundur gerði jafntefli við j Boey, Bragi vann Rooze og Jón: vann Cornelis. í sjöttu umferð á Olympíuskák mótinu tefldi ísland við Austur- ríki og tapaði 1—3. Á fyrsta borði tapaði Ingi R. fyrir Duck stein, Guðmundur vann Prames- huber, Jón tapaði fyrir Stoppel og Björn tapaði fyrir Niedermayer. betta er fyrsta tapskák Björns á mótinu, en hann hefur teflt níu skákir. Önnur úrslit í umferðinmi í B- riðli urðu þessi: ísrael—Finnland 2i/2—l%, Belgiá—Skotiand 2%— 1%, Holland—Mongólia 2x/2—1%, Spánn—Sviss 2i/2—1%, Brasilía Framihald á bls. 14. Bach-tónleikar SJ-Reykjavík, miðvikudag. Á sunnudaginn kl. 5 verða haldnir kammertónleikar í Laugarneskirkju. Á efnisskrá verða þrjú verk eftir Jóhann Sebastian Bach. Fyrst leikur Gústaf Jóhann.esson, organisti Laugarneskirkju Prelúdíu og FJÖLSÓTTUR FUNDUR HJA FRAM- SÓKNARFÉLÖGUNUM í REYKJAVÍK Reykjavík, fimmtudag. í gærkvöldi héldu Framsóknar- félögin í Reykjavík fund, og var umræðuefnið: Afstaða Framsókn- anflokksins til yfirstandandi vandamála. Framsögumenn voru Einar Ágússson, alþingismaður, Kristján Thorlacius dei'ldarstjóri, og Halldór E. Sigurðsson, alþing ismaður. Greindu þeir frá viðtölum þeim sem nú standa yfir milli stjórn- málaflokkanna, en ræddu síðan nokkra málaflokka, sem þeim fannist miklu skipta í sambandi við þá endurreisn efnahagslífsins í landinu, sem óhjákvæmileg væri á rústum viðreisnarinnar. Á eftir urðu fjörugar umræður og komu þar fram margar ábendingar um einstaka þætti vandans. Ræðu- menn auk frummælenda voru: Kristján Friðriksson, forstjóri, Ilalldór Pálsson, búnaðarmála stjóri, Jón Ivarsson, fyrrv. for- stjóri, Jón Pálsson, mælingafull- trúi, Steingrímur Hermaransson, framkv.stj. og Stefán Jónsson, veggfóðrari. Fundarstjóri var frú Sigríður Thorlacius og fundarritari Sveinn Herjólfsson kennari. Fundurinn var mjög fjölsóttur, og gerðu fundarmenn góðan róm að máli ræðumanna. ísland í 8. sæti fúgu í a-moll. Síðan leikur Gunnar Björnsson einleiks- svítu fyrir celló nr. 1 í G-dúr, en tónleikunum lýkur með því að kantata Bachs nr. 51, „Jauc hzet Gott in allen landren“ verður frumflutt hér á landi. Kantata þessi er samin fyrir sóparnsóló, strokkvartett, trompet og orgel. Einsöngvari verður Guðfinna Dóra Ólafs- dóttir, söngkennari, en aðrir stofu Sambands ungra Framsókn- armanna í síma 24484 fyrir lok vikunnar. Aðalfundur FUF í Revkiavík, Aðalfundur FUF í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 2. nóvember næstkomandi. Fund urinn verður í Glaumbæ uppi, og hefst kl. 2,30 e.h. Venjuleg aðal ifundarstörf. — Stjórn FUF. Aðgöngumiðasala fer fram við innganginn og verður inn gangseyrir 100 kr. (Myndina tók Gunnar á æfingu). Fundur Framsókn- armanna í Rangár- vallasýslu Aðalfundur Framscfcnarfélags Rangæinga verður haldinn að Hvoli sunnudaginr, 3. nóv. kl. 3 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg a'ðal fundarstörf 2. kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. umræður u: stjórnmálaviðhorfið. Sigríður Guðlaug Nú á sunnudaginn (3. nóv.) efna ungir Framsóknarmenn til almenns umræðufundar um mál- efni aldraðra undir heitinu Hvað er hægt að gera fyrir gamla fólk- ið? Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbúð í Reykjavík og hefst kl.. 14, kl. 2 síðdegis. flytjendur eru Lárus Sveins- son, trompet, Jakob Hallgríms- son og Þorvaldur Steingríms- son, fiðlur Unnur Sveinbjarn- ardóttir, víóla, Gunnar Björns son, celló, og Gústaf Jóhann esson, orgel. Allir og ekki sízt aldrað fólk er velkomið á fundinn. En framsögu rnenn á fundinum verða: Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður Dagsbrúnar, sem ræðir um „þátt aidraðra í atvinnu lífinu". Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri: Ellin og framtíðin. Páll Sigurðsson, trygginga læknir: Opinber hjálp við aldraða. Ingvar Gislason, alþingis- maður: Lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn. Ungir Framsóknarmenn munu aðstoða gamalt fólk, sem þess óskar, með því að aka því til og frá fundarstað endurgjalds- laust. Þeir sem vilja færa sér það í nyt hafi samband við skrif- Félagsmálanám- skeið Framsóknar- kvenna Fimmti fundur námskettísnw verður á flokksskrifstofunni, Hringbraut 30, þriðjudaginn 5. nóv. kl. 8,30 s.d. Sigríður Tlhorla- cíus talar um ræðugerð og Guð- laug Narfadótir um áfengismáL Fundurinn n.k. laugardag fellur niður. Á ÞINGPALLI • Á dagskrá efri deildar Al- þingis í dag var frumvarp um fyrirmæli Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og um Happdrætti fyrir ísland. I f neðri deild talaði Hannibal Valdimarsson fyrir frumvarpi um vinnuvernd og fleira, og var mál inu vísað til 2. umræðu og heil brigðis- og félagsmálanefmdar. Þá talaði Skúli Guðmundsson fyrir frumvarpi um Tekjustofna sveit arfél- Fyrri umr. um þingál.til- lögu um Rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu í Rvík var frestað I annað sinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.