Tíminn - 01.11.1968, Qupperneq 7

Tíminn - 01.11.1968, Qupperneq 7
I FÖSTUDAGUR 1. nóvember 1968. TIMINN BJÖRN SIGURJÓNSSON SKÁK- MEISTARI TR 1968 Um márvaðamót sept. —okt. útskrrfyðust 11 Ijómæður frá Ljósmæðraskóla íslands. Þær eru taliS frá vinstri f fremri rSð: Halldóra ÁsgrfmsdótHr, Sigfufirði, Steinnunn Valdimarsdóttir, Reykjavík, Elín Stefánsdóttir, Syðri-Reykjum, Biskupstungum, Efsa Sigurðardóttir, Innri-Njarðvík, Hanna Jónsdóttir, Akranesi, og i aftari röð frá vmstri, Ásta Lóa Eggertsdóttir, Reykjavik, Sigríður Jónsdóttir, Reykjavík, Gunnjóna Jónsdóttir, Hóli Önundarfirði, Kristín OddsdóWir, Reykjavík, Svandis Jónsdóttir, Hvammstanga, Ágústa Kristjónsdóttir Kópavogi. Afhentu 216 þús. tíl kaupa á læknisáhöldum fyrir nýrnasiúklinga. Miðvikudagirm 23. október s.l. var aflientur í Landsspítal- anum sjóður að uppliæð kr. 210.601,58 til minningar um Pál Arnl j ótsson, fyrrverandi framreiðslumann. Skal verja sjóð þessum til kaupa á lækn- isáhöldum til þjónustu við nýrnasjúklinga. Að sjó'ðstofnun og söfnun þeirra peninga, sem hér um ræðir, stóðu nokkrir síarfsfé- lagar og vinir Páls heitins Arn Ijótssonar, en við afhendingu sjóðsins vorú viðstaddir Símon Sigurjónsson, framreiðslumað- ur, Halldór S. Gröndal, veit- ingamaður. Bjarni Guðjónsson framreiðsluma'ður, Árni Jóns- son, matre;ðslumaður og Ein- ar A. Jónsson, gjaldkeri. Landlæknir, Sigurður Sig- urðsson, formaður stjórnar- nefndar ríkisspítalanna, tók á móti sjóðnum og þakkaði fyr- ir þessa rausnarlegu gjöf til Landsspítalans og þann stór- hug, sem hún sýndi. Stjórn sjóðsins færir öllum þeim, sem lagt hafa framlög í sjóð þennan, þeztu þakkir og þá sér í lagi LIONSklúþþnum Fjölni fyrir myndarlegar pen- ingagjafir, sem frá honum hafa borizt. Ofangreindum minningar- og líknarsjóði hefur nú verið lok- að. Breyttur opnunartími á ameríska bókasafninu. Breytingar hafa verið gerð- ar á opnunartíma Ameriskia Bókasafnsins. Verður það fram vegis opið frá kl. 10 á morgn- ana til kl. 7 á kvöldin. mánu daga ti’l föstudaga. Lokað er á laugardögum og sunnudög um. Á bókasafninu eru lánaðai út. bækur. tímarit. hljómplöt- j ur, nótur og segulbönd. Einn ig liggja bar frammi á annað hundrað timarit um ýmis efni. Talsvert er af uppsláttarbók- um og safnverkum. Þá er og allmikið safn bæklinga frá skól um í Bandaríkjunum og úrval uppsláttarverka um skóla og stófnanir. Reglúlega er gefinn út listi yfir bælur, sem bætast í safnið. Þeir, jem óska, geta fengi'ð hann sendan og fylgzt þannig með, hvað bætist við. Þeir, sem búa utan Reykjavík- ur, geta pantað bækur bréf- lega og fá þær sendar í pósti. Notkun safnsins er öllum frjáls og er öll ókeypis. Sendu heillaskeyti. Forseti íslands sendi í gær Ludvik Svoboda, forscta Tékkó slóvakíu, hóillaóskaskeyti í til- efrii af 50 ára afmæli lýðveld- isstofnunar í Tókkóslóvakíu. Reykjavík, 29. október 1968, frá skrifstofu. forscta íslands. í gær sendi dr. Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra, Old rieh Cernik, forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, heillaskeyti í tilefni fimmtíu ára afmælis lýðveldisstofnunar í Tékkó- slóvakíu. 29. október 1968. Frétt frá forsætisráðuneytinu. Gjafir til Styrktarfélags vangefinna Nýlega barst Styrktarfélagi vangefinna dánargjöf frá Láru Jóhannesdóttur, sem bjó að Sólvallagötu 26 og lézt 18. ágúst s.l. Var gjöf þessi helg úð minningu móður hennar Katrínar Einarsdóttur, sem lézt fyrir 24 árum. Aðrar g.iafir. sem Styrktar- félagi vangefinna hafa borizt frá því í apríl s.l. eru. sem hér segir: Áheit frá ór.efndri kr 200 Óncfnd Kr 500 Gréta Magn úsdóttir kr 10.000 5 lítil syst kini kr. 200, Una Guðnadótt- ir kr 100 Áheit frá ónefndri . kr 100. aheit trá S.S kr 150 Áheit frá N.N kr 500. Áheif fra Sigurbj Guðmundsd kr 1000. Áheit frá Jenny kr. 1.300, Áheit frá ónefndri kr. 100, Frá N.N. kr. 50, Frá N Kr. 100, Frá Vigni kr. 200, Áheit frá N.N. kr. 100, Áheh frá G.P. kr. 200, Gjöf frá Ó nefndum kr. 1000. Með kæru þukklæti, Styrktarfélag vangefinna. Norræna félagið flutti í Norræna húsið Aðalfundur Norræna félags- ins var haldinn í Norræna hús- inu nýlega. Sigurður Bjarna- son ritstjóri form. setti fund- inn, en framkvæmdastjórinn, Einat Pálsson, flutti skýrslu um félagsstarfið. í stjórn félagsins Voru kjörn ir þeir Vilhjálmur Þ. Gíslason, fyrrv. útvarpsstjóri, Thorolf Smith fréttamaður og, dr. Sig- urður Þórarinsson. A'ðrir í stjórn félagsins crti Siguíður Bjarnason form., dr. Páil ísólfs son, frú Arnheiður Jónsdóttir og Lúðvík Iljálmtýsson for- stjóri. í varastjórn eru Gils Guðmundsson alþm., Páli Lín- dal borgarlögmaður, Bárður Dánélsson arkitekt, Iíans R. Þórðarson stórkaupm. og frú Valborg Sigurðardóttir. Töluverðar umræður urðu um félagsmál. Félagið hefur nú flutt skrifstofu sína í Nor- ræna húsið og er hún opin daglega kl. 5—7 sí'ðdegis. Gjöf til Háskóla íslands í tilefni hálfrar aldrar af- mælis Sjóvátryggingarfélags íslands h. f. hefir stjórn þess afhent verkfræðideild ITáskóla íslands eitt hundrað þúsund krónur, er verja skal til kautfa á kennslutækjum í þágu deild arinnar. Þessi stórmyndarlega gjöf kemur að góðu gagni í starfsemi deildarinnar. Reykjavík, 22 október 1968 (Frétt frá ITáskóla íslands) Gjafir til dvalarheimilis aldraðra Borgfirð:ngar hafa hafizt handa um að byggja dvalar heimili fyrir aldrað fólk og ei það staðsert í Bot'garnesi Verk i’ð hófst ágústmánuði s.l 02 Framriald n 12 siðtt Þáttakendur í liaustnióti Tafl- félags Reykjavíkur, sem nú er nýlokið, voru uphaflega 72, en 70 þeirra luku keppni. f meistaraflokki tefldu 24 kepp endur 9 umfer'ðir eftir Monrad- kerfi og urðu úrslit sem hér segir: Bjiirn Sigurjónsson hlaut 7V2 vinning úr 9 tefldum skákum, Björgvin Víglundsson 7 vinninga, Bjiirn Theodórsson 6 v., Gylfi Magnússon 6 v., Júlíus Friðjóns- son 514 v., Björn Jóhannesson 32. umferðaklúbb- urinn stofnaður 18. okt. — var að tilhlutan SAMVINNUTRYGGINGA stofn- aður á Vopnafirði Klúbburinn ÖR- UGGUR AKSTUR. Er hann sá 32. í röðinni sams konar klúbba, sem fyrirtækið hefur beitt sér fyrir að stofnaðir yrðu. Stofnfundurinn var haldinn í lnisnæöi mötuneytis Síldarverk smiðja ríkisins á Vopnafirði. Fundarstjóri var Ásgeir Sigurðs- son fúlltrúi, en fundarritari Gunn ar Sigmarsson verzlunai'maður. í upphafi ávarpaði kaupfélagsstjór- inn, Halldór Karl Ilalldórsson fundarmenn, en bann er einn a[ fúlltrúaráðsmönnum Samvinnu trygginga. Afhent voru 5 og 10 ára viðurkenningarmerki Sam- vinnutrygginga 1967 fyrir örugg- an akstur. Síðan flutt.i Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafullti’úi erindi tdtn klúbbhreyfinguna og umferðaröryggismál. Að erindi hans loknu urðu allmiklar umræð ur, sem margir tóku þátt í. Fögn- uðu menn tilkomu klúþbsins í þessu tiltö’lulega afskekkta héraði en hann er ætlaður áhugamönn- um bæði i kauptúninu og sveit- inni. Kosningu í hina fyrstu stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Vopnafirði lilutu þessir menn: Antoníus Jónsson verkstjóri, formaðut', Einar Fi'iðbjörnsson bifreiðarstjóri, Sigurður Þ. Ólafs- son bóndi, Vatnsdalsgerði. Meðal þeirra, sem sátu fundinn og tóku þátt í umi'æðum, var Ing- var Björnsson umferðarerindreki Slysavarhafélags íslands en hann er á ferðalagi meðal Um- ferðat'öryggisnefndanna á Aust- fjörðum sem stendur. 514 v., Jóhann Örn Sigurjónsson 5 v., Sigurður Jónsson 5 v., Bragi Björnsson 5 v., Svavar Svavarsson 5 v., Magnús Gunnarsson 5 v., Frank Herlufsen 5 vinninga. Af 24 keppendum í meistara- flokki hafa 8 teflt í landsliðs flokki fslendinga. í 1. flokki tefldu 16 þátttakend ttr 9 umíferðir eftir Monrad-kerli og bar Jöhann Þorsteinsson sigur úr býtum með 714 vinning, en 2.—4. sæti skipuðu þeir Jón Þotr- leifur Jónsson, Þórir Oddsson og Þorsteinn Bjarnar með 614 vinn- ing hver og flytjast upp í meist- araflokk. í 2. flokki var keppt í tveim riðlum. 1. og 2. sætið í a-riðli skipuðu þeir Steingrímur Stein- þórsson og Kristján Guðmunds- ' vson með 6 vinninga af 8 tefldum I skákum, en þriðji varð Skjöldur ! Vatnar með 514 vinning. í b-riðli urðu þeir Helgi Jón®so,n og Sig- urður Sigurjónsson efstir með 614 vinning hvor af 9 skákum, en Framhald á bls. 15. VIÐSKIPTA- SKRÁIN 1968 Viðskiptaskráin 1968 er nýlega komin út og er það 31. árgang- ur bókarinnar’ Bókinni er skipt í 10 kafla eða flokka. 1. flokkur greinir frá æðstu stjórn landsins: Fprseta, ríkis stjórn og Alþingi. Þá er skrá um fulltrúa íslands erlendis og full- trúa erlendra ríkja á íslandi, tölu legar upplýsingar um atvinnulíf á íslandi, framlei'ðslu, útflutning og og innflutning, svo og mannfjölda skýrslur. 2. flokkur er um Reykjavík: Á- grip af sögu Reykjavíkur, um stjórn borgarinnar, skrá um fé- lög og stofnanir og skrá. um fyrir- tæki og , einstaklinga, sem reka viðskipti, með upplýsingum um stjórn og starfrækslu 3. folkkur er skrá um húseign- ir í Reykjavík, Kópavogi, Akur- eyri og Hafnarfirði með til- greindri lóðastærð, lóðamati, húsa- Framhald á bls. 15. Vestur-íslerizk- ar æviskrár Bókaforlag Odds Björnssonar hefur nýlega sent frá sér 3. bindi hins gagnmerka ritverks: „Vestur-fslenzkar æviskrár“ og hef ur sr. Benjamín Kristjánsson séð um útgáfuna, cins og á hinutn fyrstu tveimur bindum. Fyrsta bindi þessa mikla rit- verks kom út árið 1961 og vakti þá strax mikla athygli bæði vest-, an hafs og austan Annað btndið kom síðan út árið 1964 og hefur höfundut' begar viðað að sér miklu efni í fjórða bindi ritverks- ins sem hann hefur nú í nndir- búningt. í þessu nýja bindi ,,Vestur-ís- lenzkra æviskráa" er hafður sami háttur á og aður. að teknii eru heilir ættbálkar, þar sem kostur hefur verið a nægum upplýsing um, sagt frá landnámsmö<nn- ttm vestan hafs og síöan gerð grein ityrir öllum afkomendttm i þeirra, lífs eða liðnum. Bókin er 450 blaðsíður og prýða hana 955 mannainyndir. í lok hvers bindis er ítarleg mannanafnaskrá og nær hún nú samanlagt yfir um það bil 16 þúsund nöfn manna, sem getið er í rityerkinu. Utgáfa „Vestur-íslenzkra ævi- skráa“ þjónar tvenns konar til- gangi. Annars vegar er þar skjal festur og um leið gerður heyrum kttnnur á íslandi nokkur þáttur af þeirri sögu, sem landar vorir hafa skapað í Vesturheimi, og gef- ið .sýnishot'n af þeirri þjóðfélags- aðstöðu. sem þeir hafa skapað sér, þar sem þar er getið starfa og stöðu mikils fiölda manna af íslenzkum stofni. Á hinn bóginn eiga æviskrárnar að skapa mögu- leika á, að koma á fót beinum persónulegum <cynnum milli manna yfir hafið. og er útgáfa þeirra einn þáttur 1 sköpun nýrra tengsla milli þjóðanna. )

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.