Tíminn - 01.11.1968, Qupperneq 10

Tíminn - 01.11.1968, Qupperneq 10
!0 í DAG TÍMINN FÖSTUDAGUR 1. nóvember 1968. er fimmtudagur 31. okt. — Quintinus — Tungl í hásuðri kl. 2113 Ardegisháflæði í Rvk kl. 2 02 HEILSUGÆZLÁ Siúkrabifreið: Sími 11100 t Reykjavík t Hafnar- firði t síma 51336 , Slysavarðstofan I Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Sfmi 81212. Nætur og helgidagalæknir er I sima 21230. Neyðarvaktin: Símt 11510, opið hvern virkan ctag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþiónustuna I borglnnl gefnar l simsvara Læknafélags Reykjavíkur I sfma 18888. Næturvarzlan l Stórholti er opin frá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug ardaga og helgldaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu Apóteka í Reykia vík 26. okt. 2. nóv annast Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 2. nóv. annast Grímur Jóns son, Smyrlahrauni 44 sími 52315. Næturvörzlu í Keflavi'k 1. 11. ann ast Arnbjöm Ólafsson. HEIMSÓKNARTÍMI Ellihelmilið Gruna Aila daga kl 2—4 og 6 30—7 Fæðlngardelld Landsspitalans AUa daga kl 3—4 og 7.30—8 Fæðingarheimill Reykjavikur Alla daga kl 8,30—4.30 og fyrli feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftii bádegl dag lega Hvitabandið Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30 Kleppsspitalinn. AUa daga kl 3—4 6.30—7 Borgarspitalinn í Fossvogi. Heimsókinartímd er daglega kl. 15. —16 og 10 — 19.30. Borgarspítalinn í Heisluvemdarstöð inni. Heimsóknairtími er daglega kl. 14.00—15.0 og 19__19,30 BLÖÐ OG TÍMARIT Farfuglinn, 2. tbl. 12. árg. er komið út. Efni blaðsins er m. a. þetta: „Það er þá hún Katla“ viðtal við Brynjólf Oddsson á Þykkvabæjar klaustri um Kötlugosið 1918. Frið lýsing brunahóla í Álftaveri, til laga og gireinargerð Náttúruvemd arnefndar Hins ísl. náttúruflræðifé lags, m. a. með tilliti til Kötiugoss og Kötluhlaupa. Upp í Laika, leiðar lýsing eftir Einar Hauk Kristjáns son. Ur malpokanum, sitthvað smá legt um Kötlugos og Skaftárelda. Þá er í heftinu ýmislegt um starf semi félagsins, t. d. skýrsla um ferðalög Fairfugla á s. 1. sumri, kem ur þar fram að farnar hafa verið 12 ferðir með samtals 336 þátttak- endum. Teikningar og myndir prýða ritið. SIGLINGAR Skipadeild SÍS: Amarfell er í Retterdam feT þaðan til Hull og íslamds. Jökulfell er væntanlegt til Homafjarðar á morgun. Disarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litla fell er á Akureyri. Helgafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Stapa- fell er i olíuflutnimgum á Faxaflóa. Mælifell fer væntanlega 6. nóv. frá Arkangelsk til Belgíu. Fiskö fór í gær frá Reykjavílk til Hornafjarð ar. Ríkisskip: — Esja er í Reykjavík Herjólfur fer frá Vestmanmaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi á morgurn austur um land í hringferð. Árvakur fer frá Rvík á mánudag vestur um lamd í hringferð. FLU GÁÆTL ANIR Loftleiðir h. f. Guðriður Þorbjarnardóttir er vænt anieg frá NY kl. 10.00. Fer til Lux emborgar kl. 11.00 Er væntamleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.15. Kirkjungfnd kvenna Dómkirkjunnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk fimmtudaga frá kl. 9—12 1 Hall- veigarstöðum gengið inn frá Öldu götu. Tímapantanir í síma 13908. — 'Hvað er þetta? Sirkus? — Stigið af baki strákar, stígið inn fyr — A, — nú skil ég hvers vegna ráðist — Nei, nei, þetta er nokkuð sem er ir, verið ekki feimnir, því allir vinna í var á veitingastað Jóa. ennþá skemmtilegrl. „stóra tjaldinu." — Foringi, Sid er nýfarinn niður til — Hann andar varla, það hefur verið — Þetta merki á hökunni. þess að sækja þennan náunga . . . hann skorið á loftslönguna hans. er að koma. Sextugur er í dag, 1. nóvember Stefán Björnsson, forstjóri Mjólkur samsölunnar. Afmælisgrein uro Stef án mun birtast í næsta íslendinga þætti blaðsins. FÉLAGSLÍF Frá kvenfélagi Laugarneskirkju: Fundur verður haldinn þriðjud. 5. nóv. kl. 8,30 í fundarsial kirkjunnar. Munið breyttan fundardag. Ljósmæðrafélag íslands: heldur basar sunnudaginn 3. nóv. kl. 14 að Hallveigarstöðum. Félags konur skili munum til Kristrúnar Malmkvist, Auðbrekku 3 Kóp. eða Fæðingardeild Landspítalans. Basarnefnd. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar hefur sína árlegu kaffisölu sunnu- daginn 3. nóvember kl. 3 í Hótel Loftleiðum á Reykjavíkurflugvelli. Félagskonur og aðrir vinir deild ai-innar sem vilja styrkja okkur eru beðnir að hafa samband við: Ástu Jónsdóttur, sími 32060, I Jenný Guðlaugsdóttur sími 18144, Elín Guðmundsdóttur simi 35361. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur bazar mánu- daginn 4. nóv. í Iðnó uppi. Félags. konur og aðh-ir velunnarar Fri- kirkjunnar gjöri svo vel og komi munura til frú Bryndísar Þórarins dóttur, Melhaga 3 frú Kristjönu Árnadóttur, Laugav. 39, frú Mar- grétar Þorsteinsdóttur. Laugaveg 50, frú Elísabetar Helgadóttur, Efstasundi 68 og frú Elinar Þor- kelsdóttur Fb-eyjugötu 46. Frá kvenfélagi Grensássóknar. Kaffisala verður í Þórskaffi sunnu daginn 3. nóv. kl. 3—6 e.h. Veizlu- kaffi Fundur félagsins verður hald inn um kvöldið á sama stað kl. 8.30. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega basar að Hlé garði sunnudaginn 3. nóv. Vinsam legast skilið munum i Hlégarð laug ardaginn 2. nóv. kl. 3—5. Ferðamaður, sem var á gangi úti í skógi, hitti bónda, sem var að tína sveppa. — Þessir sveppar eru ban eitraðir og þess vegna óætir“, sagði ferðamaðurinn. — Mér dettur heldur alls ekki í hug að éta þá, ég sel þá þara, — anzaði þóndi. Vinnukona hjá milljónera sagði við húsmóður sína: „Ég ætla að opinbera á rnorgun." — Til hamingju, væna mín, en mikið kvíði ég fyrir að missa þig úr vistinni, — svar aði frúin. — Engin hætta, ég verð kyrr því kærastinn minn er hann sonur yðar. f. t-IFV J Niður, drengur! SLEMMUR OG PÖS.Q Skemmtileg, lítil saga við- komandi kvikmyndaleikaranum Omar Shariff (dr. Sivago i Gamla Bíóij frá Olympíumót inu í brigde. sem spilað var í Frakklandi si v’or. en Oma' var þar fyrirliði egypska landsliðs ins, er þannig. Tvær ungar stúlkur sátu nálægt honum í einum leiknum og fylgdust í tvo klukkutíma dáleiddar á svip með hverri hreyfingu hans. Þá stóð önnur þeirra upp, vék sér að einum keppnisstjór anum og sagði. „Getjurðu sagt mét hvaða spil hann er að spila“. Omar er mikill áhugamaður um bridge og góður spilari — eða eins og hinn frægi. enski landsliðsmaður Priday skrifaði „Ef hann væri enskur knatt- spyrnumaður væri liann liðtæk ur í hvaða 1. deildarlið sem væri, án þess þó að vera nokkru sinni orðaður við enska landsliðið“. í leik gegn Argentínu á 01- ympíumótinu var Omar Shariff í sæti Norðurs og átti að spila út gegn fimm laufum í Vestúr, en félagi hans í Suð ur hafði opnað á einum spaða og síðan stutt hjartasögn Norð urs. Spilið var þannig: A 863 V ÁKG5 4 976 4> 943 A Enginn A D1052 ¥ 973 ¥ 94 4 ÁKG2 4 D1083 4> KG10852 4. Á76 A ÁKG974 V D1062 4 54 * D Og hverju á Norður að spila út? — Omar valdi hið eðlilega útspil hjarta kóng, og eftir það vinnst spilið alltaf, því Vestur gat nú trompað þriðja hjarta sitt í blindum. Að eins tromp-útspil hnekkir sögn inni og tígul útspil skapar viss vandamái Þetta spil var afar slæmt fyrir Egypta. Á hinu borðinu fékk Suður að spila fjóra spaða. Vörnin tók þrjá slagi í laufi og tígli og spilaði tígli, sem Suður trompaði Spaða ásinn var nú tekinn og þá kom tromplegan í Ijós, en Suður átti tvær innkomur í blindan og gat því tekið tromp in af Austri. Hvernig er hægt að hnekkja spilinú? \ Ef vörnin spilar hjarta í fjórða slag, finnur sagnhafi of seint út trompleguna, og á þá aðeins eina innkomu í blind- an.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.