Tíminn - 01.11.1968, Side 13

Tíminn - 01.11.1968, Side 13
FðSTUThWJlTR 1. nóvember 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Keflvíkingar semja viö þýzkan þjálfara Tvelr leikmenn iiðsins æfa með Arsenal Aif—Reykjavík. — Nú hafa flestöii 1. deildar félögin í knattspymu ráðið þjálfara fyrir næsta keppnistímabil, nema Keflvíkingar og Akur- eyringar. En nú virðist vera að rætast úr þjálfaravanda- málinu hjá Keflvíkingum, en allar líkur eru á því, að þeir ráði þekktan vestur-þýzkan Sundþjálf- arar mynda samtök ' Bftir unglingameistaramót ís lands 15. september s.l. gekkst Sundsamband Islands fyrir fundi sundþjálfara. Á fundinum var á- kveðin stofnun samtaka sundþjálf ara. Kosin var undirbúningsnefnd til þess að ganga frá formlegri stofnun þessara samtaka, sem á- kveðin er eftir Sundmeistaramót íslands 1969. Markmið þessara samtaka er að efla þekkingu og hæfni félags- manna og gera þeim fært að til- einka sér nýjungar á sviði sund þjálfunar. Hyggjast samtökin vinna að þessu með útgáfu fréttabréfa, fundahöldum og upplýsingum um bækur, tímarit og kvikmyndir sem fáanlegar eru á hverjum tíma. Ákveðið hefur verið að hefia útgáfu fréttabréfa nú strax í vet- ur. Þeir sem hafa hug á þátttöku t samtökum þessum hafi samband vii Erling . Jóhannsson, hjá Sund laug Vesturbæjar, Reykjavík, sími 15004 eða Guðmund Harðarson, Nýlendugötu 29, Reykjavik, fyrir 15. nóvember n.k. Undirbúningsnefnd. þjálfara til sín. Er það Horst Witzler, þjálfari Schwarts- Weiss, þýzka atvinnumanna- liðsins, sem kom hingað á veg um Keflvíkinga í sumar. Samkvæmt upplýsingum Haf- steins Guðmundssonar, formanns íþróttabandalags Keflavíkur, hafa Keflvíkingar staðið í samn- ingum við Witzler undanfarið. Hefur hann sýnt mikinn áhuga á að koma hingað og þjálfa Kefl- víkinga næsta sumar. Myndi hann þá koma hingað um mánaðarmót- in apríl—maí og dvelja hér í 4— 5 mánuði. Ekki hefur verið gengið frá samningum endanlega, en allar likur eru á, að samningar takist. Keflvíkingar væru heppnir, ef þeir fengju þennan erlenda þjálfara, sem hefur náð mjög góðum ár- angri með þau þýzku lið, sem hann hefur þjálfað. Erlendir þjálf arar, sem þjálfað, hafa íslenzk lið, hafa yfirleitt ná góðum árangri og er starf Walthers Peiffher, þjálfara KR, s.l. keppnistímabil gott dæmi um það. Þess má geta, að tveir af leik- mönnum Keflvíkui’liðsins dvelja um þessar mundir erlendis við æfingar. Eru það Guðni Kjartans son og Ársæll Gunnarsson, er þeir æfa báðir með Arsenal í London. Hafa margir íslenzkir knattspyrnu menn æft með Arsenal. Má néfna Albert Guðmundsson, sem reynd- ar keppti með liðinu Ríkharð Jónsson, Hafstein Guðmundsson og Þorberg Atlason og fleiri. Fram-Valur á sunnudaginn Ákveðið hefur verið, að aúkaúr slitaleikurinn í Reykjavíkurmót- inu í handknattleik — milli Fram og Vals — fari fram á sunnudag- inn kemur í Laugardalshöllinni. Nánar verður þess getið á íþrótta síðunni á morgun. FH-ingar voru sterk- ari á lokamínútunum! Alf.—Reykjavík. — Hörkuspenn Indi Qg jöfnum leik FH og Fram ' ' ' l" ' ' -M i n i . FH-ingar heimsækja Akureyri Akureyrskir handknattleiks menn fá góða gesti í heimsókn , um helgina, því að FH-ingar. > íslandsmeistarar utanhúss. , munu heimsækja þá og leika tvo leiki í íþróttaskemmunni, \ þann fyrri á laugardag, en - hinn síðari á sunnudag. Þetta verður í annað sinn. sem FH-ingar heimsækja Akur i eyri. Snemma í haust tóku þeir 1 þátt i hraðkeppni fyrir norðan og sigruðu. Leikurinn á laugar ■ dag hefst kl. 4, en leikurinn i á sunmudag kl. 2. I lauk með cins max'ks sigri FH, 122:21, en leikur þessara liða fór fram í íþróttahúsinu á Seltjarnar nesi í gærkvöldi. Á síðustu mín- utu leiksins hafði Fram gullið tækifæri til að jafna metin, þegar Sigurbergur Sigsteinsson komst einn inn fvrir vörnina. En skot hans geigaði. FH t.ialdaði öllu sínu bezta, en hjá Fram vantaði bæði Ingólf og Gunnlaug, sem voru forfallaðir. En það virtist ekki ætla að koma að sök. bví að staðgénglar peirra Guðjón Jónpson og Axel Axels- son, sýndu frábæran leik og voru leiðandi menn Fram-liðsins. í upphafi leiks hafði FH nokkra yfirburði og komst í 7:4, en Fram tókst að jafna og komst yfír. Var staðan i hálfleik 12:9 Fram í vil. í síðari hálfleik náði Fram þriggja marka forskoti, 18:15, en FH-ingar sýndu gott keppnisskap, jöfnuðu og komust vfir. Lauk leikntim svo með naumum sigri þeirra, 22:21. í heild var um mjög skemmti- Framhald á bls. 14 Reykjavíkurmeistarar VaSs í kvennaflokki Nýbakaðir Reykjavikurmeistarar Vals í kvennaflokki. Fremri röð frá vinstrl: Sigríður Siguðardóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Guðbjörg Árnadóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir, Björg Guðmundsdóttir og Anna Birna Jóhannesdóttir. Aftari röð: Ragnheiður Bl. Lárusdóttir, Sigrún ingólfsdóttir, Guðbjörg Egllsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir, Þórarinn Eyþórsson, þjálfai, Þóranna Pálsdóttir, Erla Magnúsdóttlr, Hrafnhildur Ingólfsdóttir og Ólöf Sigurðardóttir. Tímamynd Gunnar) Víkingar / 2 deild, en ieika eins og gott l deildar iið sígruðu KR-inga örugglega í Reykjavíkurmótinu 17:12. Víkings-liðið í liaudknattleik hefur verið mjög sannfærandi í síðustu leikjum sínum og lék t.d. vel á móti KR í fyrrakvöld, en þann leik unnu Víkingar 17:10 og liöfðu yfirburði á flestuni svið um. / ■ • . Jón skoruðu allir 3 mörk, Einar 2 og Sigfús og Rósmundur 1 mark hvor. Það má mikið ske, ef Vík- ings-liðið flýgur ekki upp úr 2. deildinni í vetur, því að eins óg liðið leikur núna er það á góðum 1. deildar „standard“. KR er í öldudal. Eini, leikmað urimn, sem lætur verulega að sér kveða, er Karl Jóhannsson, sem skoraði 6 mörk (3 úr vítum). Geir er vaxándi leikmaður og skoraði 3 mörk’. Gunnar skoraði 1 mark. Staðan í hálfleik var 9:6 Víking í vil, og í síðari hálfleik juku Víkingar forskot sitt smátt og smátt. Það merkilegasta er, að nú hvílir sóknarleikurinn ekki leng- ur aðeins á tveim mönnum, þ. e. Jóni Hjaltalín og Einari Magnús- syni, eins og verið hefur. Þannig var hvorugur þeii-ra markaihæsti maður liðsins núna, heldur Páll Björgvinsson, sem skoraði 4 mörk. Þórarinn, Olafur Friðriksi^on og Ármenningar afþökkuðu botnsætið í Rvíkurmótinu Með þ\d að sigra Þrótt 16:13, i í handknattleik og hlutu 6. sæti, lyftu Ármenningar sér upp af en Þróttarar reka lestina. Annars botnsætinu í Reykjavikurmótinu I Framhald á 15. síðu. Systkinin verja KR-mörkin Hann heitir Emil Karlsson og er 19 ára gamall. Hún heitir Anna Sigríður Karisdóttir og er 16 ára gömul. Þau eru systkini, en þar fyrir utan eiga þau það sameiginlegt að vera markverðir í handknatt- leik hjá KR. Hann leikur i meistaraflokki karla og hún i meistaraflokki kvenna’ Og það er áreiðanlega frem ur sjaldgæft, að systkini verji meistaraflokksmarkið hjá sama félaginu. Emil er reyndari í faginu, því aö hann hefur verið í markinu hjá KR síðan hann var 15 ára gamall, en Anna Sigriður er nýbyrjuð að leika í marki og lék raun- ar sem útspilari til að byrja með. Bæði hafa brennandi, áhuga á handknattleik og það verður gaman að fylgjast méð þeim í leikjum KR í framlíðinni. •alf Systkinin Anna Sigríður og Emi! Karlsson, (Tímamynd Cvnmr)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.