Tíminn - 06.11.1968, Qupperneq 7

Tíminn - 06.11.1968, Qupperneq 7
MIBVIKUDAGUR 6. nóvember 1968. f HUÓMLEIKASAL TiMINN Sinfóníuhljómleikar Á þriðju tónleikum Siníón íuhljómsveitar íslands, var stj. Sverre Bruland, en einleikari Pétur Serkin, sonur hins vel- þekkta píanóleikara Rudolf Serkin, sem svo oft átti lei'ð til íslanda hér áður fyrr. Eru bœði einleikskonsertar Serk- ins og einnig þeir er liann hélt me'ð tengdaföður sínum Adolf Busch, mörgum íslendingum eitt með því minnisstæðasta í músíktúlkun á árunum eftir styrjöldina síðari. — Pétur Serkin er okkur hér nokkuð kunnur af ágætum leik sínum hér fyrir tveim árum. — En ungt fólk á hans aldri er í stöðugri mótun og deiglu. — List hins unga manns hefir öðl azt sjálfstæðari túlkun og mótast leikur hanns allur nú af meira sjálfstæði og öryggi. — Túlkun hans á hinum til- tölulega sjaldspilaða píanókon sert Beethovens nr. 2 var bor inn uppi af innri skilningi, sem sýnir ótvíræða en jafnframt fá- gæta hæfileika. — Næmleiki listamannsins og hin sterka inn lifun hans, sem virðist ná hverju hljó'ðfæri hljómsveitar innar, er vafalaust engin upp- gerð, en ósjálfrátt tekur fram koina hins unga manns, við hljóðfærið talsverðan toll af hlustanda, og er það illa farið um svo góðan listamann. — Hljómsveitarverk á þessum tón ieikum voru Divcrtimento fyrir strengi eftir Béla Bartok, og D-dúr sinfónían eftir Brahms. — Það má segja að hjá Bartolc sé aldrei komið áð tómum kof anum. í hans smæstu verkum liggja duldir töfrar, og í liinu stóra formi getur hann orðið á borð við vísindamann, en allt af þó með ljóðrænan undirtón. Divertimenlo hans fyrir strcngi er flókið og mikið unnið verk, sem hijómsveitin lagði sig fram um áð Je.vsa sem allra bezt og átti adagio þáttUrinn þar einna fallegastar línur. — D-dúr sin fónía Brahms, er aðgangshörð í túlkun og heimtar þess utan fjölmennari hljómsveit en við höfum á að skipa, — með tilliti til }>cssa má segja að oft hafi leiftrað af hinum, þéltu svip myndum sem reka hver aðra, og þá jafnbezt í öörum þætti verksins. Undir ágætri stjórn Sverre Bruland voru þessir tón leikar að efnivali og útfærslu á margan hátt til ánægju. Einleikara og stjórnanda var mjög vol íagnað. Uninir Arnórsdóttir. Píanótónleikar Ung listakona, áð nafni Ha- dessa Sehwimmer, frá ísrael, hélt píanótónleika á vegum Tón listarfélagsins í byrjun vikunn ar. — Hadessa Schwimmer, hef ir aðallega hlotið menntun sína í Belgíu en síðan stundaö fram haldsnám hjá ýmsum þekktustu kennurum Evrópu, og er hún nú starfandi bæði, sem kenn ari og píanóleikari. — IIún|hef ur til að bera marga kosti nins góða píanóleikara svo sem þétt an og góðan áslátt, haldgóða tækni og ber túlkun hennar vott um mjög_ vandvirknisleg vinnubi’ögð. — í þrem sónötum sem listakonan lék eftir Haydn, Chopin og Bartok, var túlkun hennar á Haydn, mjög.fáguð og sannfærandi og í Bartok sýndi hún hnitmi'ðaðan og lifandi leik. í b-moll sónötu Ohopin, má segja að listakonan sýndi snyrti legt yfirbragð, en sú dulmagn aða ólga sem undir býr var henni fjarlæg. Túlkun hennar á hæga kaflanum (sorgarmars inum) var mjög til fyrirmyndar. Um Paganini — eííidur Liszt's má segja að þær séu algjör „virtuosa“ - verk þótt sá eiginleiki þeirra eigi meira að skynjast en heyrast. Hadessa Schwimmer lék margar þess ar etúdur af mikilli vandvirkni og oft af leikni en náði tæpast hinu stóra flugi. Listakonunni var vel íagnað og lék hún aukalag, þótt áheyr endur væru tiltakanlega fálið aðir. Uiinur Arnórsdóttir. Góð bújörð á Su'ður- eða Suðvesturlandi óskast til kaups, eða leigu frá 1. apríl eða síðar. Uppl. í síma 40546 milli kl 7—8 á kvöldin. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. nóv. merkt: ,,Bújörð“. SS’EGILLIN'M EFNI M.A: 'ÓLI GAUKUR FJALLKONUÚIÐT. T)ÝRE> DROTTIMS VALUR-BENFICA SAMTÍÐARMENN STOÖRNUSPÁ HVERTANN KÓIUMBU5? TÁNlKIGAÞÁTTUft OGMARGTFLEIRA. KVÖLDVAKA verður að BORG í Grímsnesi föstudaginn 8. nóv- ember kl. 21,30. Björn Th. Björnsson iistfræðingur ræðir um myndlist og sýnir lit-skuggamyndir. Vala Kristjánsson syngur lög úr vinsælum söng- , leikjum. Þórkatla Hólmgeirsdóttir les ljóð. Myndagetraun og fleira. Kvöldvökunefnd. FYRIR IIEIMIU OC, SERIESTOFUR DE EUXE ■ FRÁB.F.R gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: SOXlfiO SM ■ VIÐUR: TliAK ■ FOI.ÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYK J AVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 TSL SÖLU Notaðar hurðir til sölu. Uppl. 1 síma 37666. 'BÚNAÐARBANKINN cr lianlíi irillisiiis ALAFOSS GÓLFTEPPI Kirkjukórasamband Reykjavíkurprófastsdæmis minnist 20 ára afmælis síns með hófi að Hótel Borg föstudaginn 8. nóv.'1968, er hefst kl. 8,30 e.h. Fjölbreytt skemmtiatriði. Kórfélagar, og aðrir veiunnarar kirkju og kirkju- söngs, fjölmennið. Aðgöngumiðar við innganginn. Undirbúningsnefndin. RAFSUÐUTÆKI S handhæg og ódýr Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2,5—3,0—3,25 mm RAFSUDUÞRÁÐUR, RAFSUÐUTANGIR, RAFSUÐUHJÁLMAR, RAFSUÐUKAPLAR, góðar teg. og úrval. S M Y R I L L Ármúla 7. Sim 12260. Erlinqur Bertelsson liéraðsdómslögniaður. Kirkjutorgi 6, sími 1-55-45. Vörubílar - ! Þungavinnuvélar: Höfum mikið úrval af vöru bflum og öðrum þunga- vinnutækjum. Látið okkur sjá um söluna. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg- Sími 23136. heima 24109 SKIPAIÍTGCRB RlhlSINS M/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja, Horffla- fjarðar og Djúpavogs 7. þ.m. Vörumóttaka í dag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hringferð 13. þ.m. Vörumóttaka miðviku dag, fimmtudag og föstudag til Breiðdalsvíkur Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð anfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar og Kópa skers. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðiT HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135 I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.