Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 2
2 TIMINN ÞREDJUDAGUR 19. nóvember 1968. EINN AF 100 VINNINGUM lfauxhall SKYNDIHAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS VIVA Ótrúlega sparneytinn og glæsilegur 5 manna fjölskyldubíll. Nánari upplýsingar gefur VAUXHALL-BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, sími 38 900 Félag járn- iðnaðarmanna FÉLAGSFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 21. nóvember 1968 kl. 20,30 í samkomusal Landsmiðjunnar. D A G SK R Á: 1. Félagsmál 2. Kjaramál og uppsögn samninga 3. Önnur mál. — Mætið vel og stundvíslega. Byrjendanámskeið í Judo, hið síðasta fyrir jól, hefst á fimmtudag 21. þ.m. Æfingar verða á þriðjudög um og fimmtudögum kl. 7 til 8 s.d. Judofélag Reykjavíkur, Kirkjusandi, (Júpiter og Mars)). Skúli Guðmundsson: MIKLIR MENN Fróðir menn giska á. að ís- hús handa sér, sem kosta nokkr lendingar hafi eytt 350 millj. ar milljónir. hvert fyrir sig. kr. í ferðagjaldeyri árið 1967. —- Stórir hópar fara árlega langt íslendingar hafa 10 sendiráð suður í lönd og flatmaga þar í og fastar sendinefndir í öðrum sólskini á sandströndum. Það löndum. til að auglýsa veldi er ekki nógu ffnt að fara í sitt. gufubað og synda j volgum —-- laugum heima á íslandi. Nýlega flaug d» . Gylfi ráð- ------ herra til Lundúnarborgar og Fyrir skömmu efndu ríkis- flutti þar fyrirlestur um sögu stjórnin og borgaryfirvöld íslands á naestliðnum 50 árum. Reykjavíkur til samvinnu um Á sama tíma sem doktor íbúðarhúsabyggingar fyrir Gylfi var að leiða Lundúnabúa verkamenn. Reistar voru mikl í allan sannleika um gang mála ar steinsteypuhallir, með mörg á íslandi, m. a. um afrek nú- um íbúðum. Samkvæmt upplýs verandi ríkisstjórnar, var þing ingum ráðherra á Alþingi, kost mannafundur Nato haidinn í uðu tveggja herbergja íbúðir Brussel. Þar var m. a. fjallað frá 767 til 883 þús. kr., þriggja um hjálparbeiðni frá íslenzkum herbergja frá 924 þús. til 1 stjórnarvöldum, vegna efna- milljón og 16 þús- og fjögurra hagsörðugleika. Ein af nefnd- herbergja frá 1 millj. 97 þús. til um fundarins athugaði málijð, og 1 millj. 132 þús. kr. Svo voru að því loknu lagði hún til að flutt inn einbýlishús úr timbri fundurinn samþykkti að skora frá Danmörku, sem kostuðu upp á Natoríkin að veita íslending sett hér frá 1 milljón 370 þús. imi fjárhagsaðstoð, vegna þess upp í 1 milljón 490 þús. kr. að sú fámenna þjóð, á köldu Auðvelt hefði verið að byggja landi langt norður í hafi, hefði góðar íbúðir 20—40% ódýrari orðið fyrir þvi böli að gjaldmið en að framan greinir. En það ill hennar féll gífurlega í ver'ði- munu ríkisstjórnin og meiri Var þessu, að sögn. mjög vel hlutí borgarstjórnar ekkj telja tekið á fundinum. Þegar svo var að skipti miklu máli. komið, reis þar úr sæti einn Þó að verkamenn verði að af fulltrúum íslenzku ríkis- gera sér að góðu að búa í í- stjórnarflokkanna, hneigði sig, búðum, sem ekki kosta meira virðulegur í fasi, og flutti hjart en 1—lVá millj. kr., eru hér næm þakkarorð fyrir skilning, allmargir menn, sem ekki vilja góðvild og hjálpfýsi Natoríkj- sætta sig við svo ófullkominn anna. húsakost- Þeir byggja íbúðar Húira. Húrra. Stjórn Félags járniSnaSarmanna. Bazar I.O.G.T. Atvinna Tvær fullorðnar stúlkur óskast í veitinga og sölu- skála úti á landi. Þurfa að vera vanar afgreiðslu og að spyrja brauð. Aðeins reglusamar og prúðar stúlkur koma til greina. Upplýsingar í síma 24380 milli kl. 15 og 17 í dag. HEF OPNAÐ lækningastofu í Domus Medica. Sími 11684. Viðtalstími:, Mánudaga og föstudaga 5—6. Aðra daga kl. 10.30 —11.30. | Símaviðtalstími í síma 84202 kl 9—10. Valur Júlíusson, læknir. Bazarinn verður haldinn laugardaginn 30. nóvember 1968 1 Templarahölinni, Eiríksgötu 5. Þar verður á boðstólum alls konar prjónavörur, jóla varningur, kökur o.fl. Félagsfólk og aðrir velunn- arar eru beðnir að koma munum í Templarahöllina kl. 2—5 fimmtudagana 21. og 28. nóv, eða gera að- vart á sama tíma í síma 20010. Bazarnefndin. fft* [A /1/^nH^n n^n SKARTGRIPIR Modelskartgripur er gjöf sem ekkí gleymist. — - SIGIVIAR OG PÁLIVBI - Hverfisgötu 16 a. Simi 21355 og Laugaveg 70. Simi 24910 •vaswwn. ,'VitT.BrT3-rwr~.-s..- FRAMLEIÐENDUR: ■TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA FRAMLEIÐANDI [sláláláíalalálálsiIalálálalstiIiIáláBBIa Eí 01 S1 B1 01 01 01 01 EöUaHaíiIalaliIsíliíalsisEIala ELDHUS- IfflBÉIM % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULI.KOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.