Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 7
MfflWCÐAGUR 19. nóvember 1998. TIMINN ÍSLENZKT ORÐTAKA- SAFN ER KOMIO ÚT Örlygur Hálfdánarson Steindór Steindórsson. Gunnar M. Magnúss ANNAÐ BINDIAF LANDIÐ OKKAR OG ÍSLENZKIR AFREKSMENN Nýjar bækur frá bókaútgáfunni Örn og Örlygur. EKH-ReyJcjavfk, miSvikudag. Út enu bomnar (hjá bókaútgáfu Amar og Örlygs tvær mierkar bækwr: Landið Iþitt H. bindi eftir Steindór Steindórsson, skélameist ara, og íslemzkir afreksmenn, sem ber undirtitilinn Á leikvangi og í iþrekraunum daglegs lífs frá land námsöld til 1911, en bókin er eft ir Gunnar M. Magnúss ritliöfund. Eins og kunnugt er entist Þor- steirnn Jósepssyni eíkki aldur til þess að ljúka verki því, sem hann hóf með söfnun í bókina Landið þitt, sem út kom fyrir tveim ár- um og er nú á þrotum. Hálendið KONGUR VILL SIGLA eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Ægisútgáfan gefur nú út bók- ina Kóngur vill sigla eftir Þór- unni Elfu Magnúsdóttur. Fyrsta bók Þórunnar Elfu var Dætur Iieykj avíkur, en síðan sú bók kwm út, hafa komið eftir hana 20 bækur, en auk þess hefur hún skrifað fyrir blöð, tímarit og hljóðvarp fj'ölda greina, bók memntaerindi, minninga- og ferða- þætti, einnig leikrit og framhalds sögur. Flestar bækur Þórunnar Elfu eru uppseldar og hún hefur um langt skeið verið meðal mest lesnu höfunda á bókasöfnum lands ins, að því er segir á bókarkápu. Um þessa nýútkomnu bók segir á kápunni: Valva Valtýsdóttir er yndisleg stúlka, gædd miklum hæfileikum, en í afrekslund henn ar eru bre.stir, sem orsakast af yfirdrottnun og skilningsskorti, er hún býr við á uppvaxtarárum sínum. Valva fær menntun, gott Valsauga og Minnetonka FB-Reykjavík, laugardag Fjórða bókin um Indíánann Valsauga er komin út hjá Bóka- forlagi Odds Björnssonar á Akur- eyri. Nefnist þessi bók Vatsauga Oig Minnetonka. Sögurnar um Vals auga eru ósviknar Indíánasögur, sem allir strákar eru hrifnir af. Enda þótt persónurnar í Valsauga- bókunum séu þær sömu er þó hver bók sjálfstæð saga. í þessari Valsaugabók, sem nú kemur út segir frá Sléttu-Indíánunum, sem eiga heima úti á hinum víðáttu- miklu sléttum vestan við fljótið Mississippi, en þeir eru bæði her- skáir og grimmir. Hér lenda þeir félagar Valsauga og Símon Henson í margvíslegum hættum og mann- raunum. Valsauga sigrast að lok- um á andstæðingum sínum og hlýtur Indiíánastúlkuna fögru, Minnetonku, að sigurlaunum. starf og vegur hennar er varðað- ur ástum góðra manna, þar á með al þeirra, er sjá, hvað í henni býr og vilja greiða fyrir siglingu henn ar til æðri miða. Fær hún nógan byr til að ná þvi marki, er hún stefnir að. Lesandanum gefst sjálf um tækifæri til að spá í eyður þeirrar framtíðar er við blasir í bókarlok. og óbyggðir landsins voru að mestu útundan, en bókaútgáfan Örn og Örlygur leitaði þá til hins kunna fræðimanns og skólameist ara, Steindórs Steindórssonar og bað hann um að gera hálendis- svæðunum skil. Steindór hófst handa um samningu bókarinnar fyrir tæpum tveim árum, en Land ið þitt II. bindi lýsir sögu og sér- kennum nær 700 svæða og staða í óbyggðum íslands. Bókin er 225 bls. að stærð, prýdd 26 Ijósmynd- um eftir Pál Jónsson og Þorstein Jósepsson. Aftast í bókinni eru ýmsar skrár sem ná yfir bæði bindin, svo sem mannanafnaskrá. atburðaskrá, skrá yfir þjóð- og goðsögunöfn og staðanafnaskrá. í staðanafnaskránni eru nefndir milli 6 og 7 þús. staðir og mun skrá þessi vera sú mesta sem prentuð hefur verið á íslenzku. Höfuðmunurinn á I. II. bindi er að sögn Steindórs skólameistara sá að í hans verki er minna um Framhald á bls 15 Almenna bókafélagið sendir frá sér þessa dagana mikið rit og veg legt, fslenzkt orðtakasafn, sem dr. Halldór Halldórsson hefur samið og búið til prentunar. Er það þriðja verkið í bókaflokknum fs lenzk þjóðfræði, sem féfagið geful' út og hóifst fyrir fjórum árum með Kvæðum og dansleikjum, tveggja binda riti, sem Jón Sam- sonarson magister tók saman að tilhlutun félagsius og er eitt vand aðasta safnrit sinnar tegundar, sem hér heifur verið gefið út. Næst í röðinni voru íslenzkir máls hættir, 1966 í samantekt Bjarna Vilhjálmssonar þjóðskjalaverðar og Óskars Halldórssonar mag art. Einnig þetta rit hefur að geyma mikinn auð skemmtunar og fróð- leifcs, enda hefur það orðið mjög vinsætt. fslenzkt orðtakasafn verður í tveimur bindum og kemur hið síðara út á næsta ári. í ritinu er kominm til skjalanna meginhluti íslenzkra orðtaka frá gömfum tíma og nýjum, og ferill þeirra rakinn til upprunalegrar merkingar. Um margt eru orðtök hliðstæð máts- háttum, og þó að þar séu að vísu ákveðin mörk á milli, eins og bók- Dularfulli niósn- arinn Dularfulli njósnarinn heitir bók, sem Ólöf Jónsdóttir hefur samið, en Ægisútgáfan gefið út. Bókin segir frá tveimur reykvískum strákum, sem fara með tjald og útbúnað upp í Heiðmörk í úti- legu og lenda í furðulegustu æv- intýrum. Strákarnir týnast niður i gjótu. Ævintýri þeirra í jörðu niðri voru furðuleg, og margt henti, sem þá hafði ekki órað fyrir. Frá þessu segir í bókinni. arhöfundur skilgreinir í formála, er í báðum tilvikum um að ræða eins feonar aldaskuggsjá, sem í einföldu formi, og oft á skáldleg an og óvæntan hátt, speglar lífs- reynstu kynslóðanna, menninuu þeirra, hugsun og tungutak. íslenzkt orðtakasafn er ómiss- andi uppsliáttarrit námsm'önnum, kennurum og öðrum, sem leita þekkingar á tungu sinni. Þá geta ekki síður ræðumenn og rithöf- undar sótt þangað þjóðlegan orða forða og um leið aflað orðum sín um dýpri merkingar með því að skygginast að tjaldabaki daglegs máls. — Bókin er 338 bls. að stærð, prentuð í Prentsmiðju Jóns Helgasonar og bundin í Félags- bókbandinu. Félagsmannaverð er kr. 395.00. Ógnir Einidals FB-Reykjavík, laugardag Ógnir Einidals er ömnur bókin um þá félagana Bolla, Skúla og Adda, fyrsta bókin heitir Njósnir að næturþeli. Bókin kemur út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri, og höfundurinn er Guðjón Sveinbjörnsson. Hér eru félagarnir á teið í útilegu í af- skekktum eyðidal inni á öræfum, þegar þeir verða varir við grun- samlegar mannaferðir. Þegar þeir eru komnir alla leið inn í Eini- dal, uppgötva þeir merkt flug- vallarstæði og sfcömmu síðar sjá þeir hvar lítil flugvél lendir. Hvað er í pokunum, sem hinir dular- fullu náungar bisa við að bera út úr tflugvélinni. Hvað fundu strákarnir í hellinum undir foss- inum? Hundurinn þeirra Krummi verður þeim að ómetanlegu liði eins og fyrri daginn. Frá þessu öllu segir í bókinni Ógnir Eini- dals, sem er 173 bls. með teikn- íngum eftir Atla Má Árnason. 13 NÝJAR BÆKUR FRÁ ÆSKUNNI Barnablaðið Æskan sendir frá sér 13 nýjar bækur, þar af 10 bækur fyrir börn og unglinga. Bækurnar eru: Gaukur keppir að marki Þetta er drengjasaga eftir Hann es J. Magnússon, fyrrverandi skóla stjóra á Akureyri. Hannes hefur sent frá sér margar barnabækur, sem allar hafa komið út hjá Æsk- unni. — Þessi bók er framhald af sögunni Gaukur verður hetja og segir frá Gauki og félögum hans í gagnfræðaskóla. Hún hefst með því að þeir félagar bjarga mar- srínstorfu frá illum dauðdaga, og eftir það verða þeir sjálfkjörnir fo’ ingjar í skólanum og koma þar Hannes J. Magnússon mörgu góðu til leiðar. Þeir stofna binöindisfélag innan skólans, sem verður fjölmennt og áhrifamikið. Ævi Gauks verður viðburðarík þennan tíma. Hann fer með tog ara til Englands og lendir þar í ýmsum ævintýrum. Hann er eitt sumar í brúarvinnu austur á landi. Hann tekur að stunda íþróttir af kappi, einkum skíðaíþróttina, nær þar ágætum árangri og verður þar forustumaður, en lærbrotnar á einu skíðamótinu og brýtur skíðm sín. Hann á andstæðinga innan skólans, en sigrar þá með góðvild og drengskap. í lok sögunnar gerist einstæð- ur atburður, sem gjörbreytir öllu lífi Gauks og móður hans. Eygló og ókunni maðurinn. Höfundur þessarar bókar, hjómn Rúna Gísladóttir og Þórir S. Guð- bergsson, eru án efa mörgum kunn af fyrri bókum þeirra og starfi í sumarbúðum í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Eygló og ókunni maðurinn er fyrsta sameiginlega bók þeirra. Eygló og vinkona hennar. Ingi- björg, eru grunaðar um þjófnað á dansleik. Gátan verður tórráðn- ari, þegar Eygló fara að berast skilaboð, bréf og jat'nvel hotanu frá ókunnum manni. Vini» stúlkn- anna, Örn og Ari, reyna að hjá.lpa | þeim eftir megm og leggja sig | í líma við að loysa þrautina. í Eygló og ókunni maðunnn er skáld i saga fyrir ungar stúlkur. •Hrólfur hinn hrausti Hér kemur nýr, nngur höfund- ur fram með sína fyrstu bók, sem er bæði ævintýraleg og skrmmti leg víkingasaga. Höfundurmn, Ein ar Björgvin, er fæddur þann 31. ágúst 1949 í Krossagerði á Beru- fjarðarströnd, Suður-Múlasýslu, sonur Björgvins Gíslasona.v fyu- verandi oddvita og Rósu Gísladótt ur, konu hans. í Krossgerði ólst Einar upp og átti þar gleðiríka bernsku í skjóli hinna tignarlegu austfirzku fjalla. Eftir að hann hafði lokið skyldunámi í heinta vist, stundaði hann einn vetur nám í unglingaskólanum á Djúpa vogi, var síðan tvo vctur í \lþýðu skólanum að Eiðum og stundar nú nám við Samvinnuskólann. ITann byrjaði snemma að skrifa Hafa birzt eftir hann tvær framhalds- sögur í tímaritinu „Heima er bezt“ og svo smásögur í Æskunui. Fimm ævintýri. Hér birtast 5 ævintýri í einni bók eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttm'. Höfundui'inn hefur áður skrifað mörg fögur ævintýri fyrir börn og unglinga sem hafa á undanförnum árum birzt í blöðum og mö.g þeirra verið flutt í barnatíma Rík isútvarpsins. — Hin fimm æva- týri heita: Svanurinn, Hamingju- blómið, Snæljósið, Vinirnir og Blómaríkið. Auk ritstarfa hefur Jóhanna Brynjólfsdóttir teiknað og málað mikið. Hún stundaði myndlistarnám í Reykjavík, nám við listaháskóla í Kanada, og við I Ríkisháskólann í Norður-Dakota. j Fimmtán teikningar Jóhönnu pt'ýða íþessa bók hennar. I Bláklædda stúlkan. Höfundur þessarar sögu er Lisa Eurén-Berner, sem er þekktur kvenrithöfundur í Svíþjóð. Guðión Guðjónsson, fyrrverandi skótastj- þýddi. Aðalsögupersónur eru Stina, fátæk skrifstofustúlka, og ungur verkfræðingftr, Andersen. Sagan gerist á fámennu gistihúsi úti á landi i Svíþjóð. Þangað 'nef- ur Stína leitað til að hvílast í sumarleyfi sínu, vegna veikinda, og þai' gerast mörg ævintýri, sem er.csa mc-ð giftingu. Á leið yfir úthafið. Þessi bók er sú fyrsta : nýjum bókaflokki er nefnist FrumbyggiP bækurnar, en í þessum flokki -vu alls átta bindi. Þessi fyrsta bók segir frá mörgum æsandi atburð- um, sem Knútur og vinir hans lenda í á leiðinni yfir Atlantshaf Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.