Tíminn - 19.11.1968, Page 10

Tíminn - 19.11.1968, Page 10
 iMCfi G TÍMINN í DAG ÞRIÐJUDAGUR 19. nóvember 1968. IDAG er þriðjudagur 19. nóv. Elizabeth Tungl í hásuðri kl. 11 22 Árdegisháflæði í Rvk. kl. 4 12 HEILSUGÆZLA Siúkrabifreið: Sími illOO 1 Reykjavík. t Hafnar. firði t síma 51336 Slysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin allan sólarhrlnglnn. Að- eins móttaka slasaðra. Sfml 81212. Nætur og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern vlrkan ttag frá kl. 9—12 og 1__5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþiónustuna I boridnn) gefnar I simsvara Læknafélags ReykiavEkur i sfma 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudeg) tii föstudags kt. 21 ð kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug- ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Kvöld og helgidagavörzlu apóteka í Reykjavík 16. — 23. nóv. annast Rt>rgan-a.p ótekiö og Reykjavíkur apótiek. Nætuirvörzlu í Hafnarfiröi aðfara nótt 20. nóv annast G-rímur Jónsson Smyrlaihiraunii 44 sími 52315. Næturvörzlu í Keflavik 19. 11. ann ast Guðjón Klemensson. SIGLINGAR Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi á morgun austur um land til Vopnafjarðar. Heirjólfur fer frá Vestimannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Norðurliandsihöfnum á vestur leið. Árvakuir fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hrdngferð. Eimskip h. f. Keyikjafoss fór væntanlega í gær 18. frá Hafnarfirði til Austfjarða og Norðurlandshafna. Brúarfoss fór frá NY 11. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Keflavfk 15. til Hull, Grimsby, Rott erdaim, Rremerhaven, Cuxhaven og Hamiborgar. Pjiaillfoss er væntanleg ur tdl Keflavíkur síðdegis í gær 18. 11 frá Baiyonne. Gullfoss fór frá Kaupmamnahöfn í diag 19. til >órs hafnar og Reykjavilkur. Laigamfoss hefur vænitianlega farið frá Gloucest er í gærkvödi 17. til Camibri'dge, NorfoHk og NY. Mánafoss var vænt anlegur á ytri-höfnina í Reykja- vik kl. 21.00 í gær 18. frá Huli. Reykjiafoss fór frá Hamfborg í gœr 18. til Amtverpen, Rotterdam og Reyíkjavíkur. Selfoss kom til Reykja víkur 16. flrá Norðfirði. Skógafoss fór frá Reykjavik kl.. 20.00 í gær 18. til safjarðar, Akureyrar, Húsa vikur, Hamiborgar Antverpen og Eiottierdam. Tungufoss kom til Rvik ur 16. 11. fná Leith og Færeyjum. Askja fór finá Aikranesi 13. tii Lond on Hull eLdth og Reykjavíkur. Pol ar Viking kom tál Mummansk 14. 11. frá Vestmannaeyjum. BLÖÐ OG TÍMARIT Sþegillinn 5. tölublð 1968 er kom inn ú t Meðai ammars er fjalliað um; SamtíðaTmienn, Ingólf Arnarson, Fossvogsskipulag, Val — Benfica, Sex-symból og margt fleira. HJONABAND Systrabrúðlcaup. 26. ckt. voru gef in saman í hjónaband f Dómkirkj unni af séra Sigurjóni Þ. Ámasyni, hamri' Seltjarnarnesi ungfrú Helga Kristjánsdóttir og Hitmar B. Ingvason. Heimili þelrra er að Blönduhlíð 8, Rvk og ungfrú Jóna Kristjánsdóttir og Þorsteinn Getrsson, heimilj þeirra er að Þórs Bart segir að ég þurfi engan að tryggja, það verður þó spennandi að spilin. Virðist allt í lagi enn þá. S|a En Bart lætur Kidda fá góð spil. Þessu bjóst ég ekki við. — Hver er spyrð. þetta. Skjóttu áður en þú — Aður en þeir geta tekið í gikkinn, hefur Dreki skotið þrem skotum. — Altt í lagi, leggist á gólfið aliir sam an, annars verð ég að skjófa sjálfur. — Hvík skytta. (Studio Guðmundar Garðastræti 2 sími 20900 Reykjavík). FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h. f: Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá NY fcl. 10.00. Per til Luxemborg ar kL 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15, Per tií NY fcl. 03.15. Þorvaldur Eiríksson fer til Glasg. og London kl. 11.00. Er væntanleg ur til bakia frá London og Glasg. kl. 00.15. EÉLAGSLÍF Unidiirbúningsfundur að stofnun kvenfélags Árbæjarsólaiar verðnr í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í dag 19. nóv. kl. 21. Konur úr Árbæjar hverfi eru beðnar um að fjölmenna. Stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri 1944: eru beðnir um að mæta á fundi í herbergi nr. 309 á Hótel Loft leiðum föstudagskvöld 22. þ. m. kl. 8,30. Basar IOGT verður haldinn í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, Laugardagdnn 30. nóv. 1968. Tekið verður á móti munum á sama stað dagana 21. og 28. nóv. frá kl. 2—5. Auk þess daglega hjá barnablaðinu Æskan Lækjargötu 10 a. 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og minjar. Dr. Kristján Eldjárn • lýsir Grænlandssýningunni, sem haldin var í Þjóðminjasafn- Magnús Á. Árnason listmál ari svaf um skeið í herbergi, sem áður hafði verið líkhús franska spítalans í Reykjavík. Kaupmaður einn, sem bjó þar skammt frá. var að slangra fullur nálægt spítalanum að kvöldi til og rakst inn til Magn úsar, því að hann hafði ekki læst að sér. Magnús var háttaður og hafði slökkt ljósið, en tunglskin var og glytti á gibsmyndir á veggjunum. Kom nú hik á kaupmann og spurði hann . — Hvar er ég? — f líkhúsi, svaraði Magnús — Ertu veikur? spurði kaup maður. — Nei, dauður, svaraði Magnús. Kaupmaður hrökk öfugur út. Vilhjálmur Gíslason, sem var ferjumaður í Óseyrarnesi, var kunnur fyrir skringileg orðatil tæki. Bjarni Eggertsson á Eyrar- bakka sauð saman þessa vísu upp úr sumum skringilyrðum hans: Skjóðuglámur skjótráður skýzt yfir ána í kasti glyrnupínu grjótharður gefur í rótarhasti. Á Eyrarbakka var fyrir nokkrum árum rannsakað vatn í brunnum. Brunnvatnið reyndist misjafn lega, til dæmis í Steinskoti var það talið ónothæft og jafnvel eitrað. Þá sagði Guðbjörg fyrrum húsfreyja þar. — Það getur vel verið, að vatnið sé eitrað, en '■eindrep andi hlýtur það að vera. Ég hef nú drukkið það í nítíu ár og aldrei orðið meint af. Púlli, sem títt hefur verið nefndur hér í þessum dálki. var eitt sinn í bíó með kunningja sínum. Reykingar voru bannaðar á ganginum. Púlli kveikir r,ú í sigarettu þar sem gæzlumaður var ekki sérlega strangur. En nú var kominn nýr gæzlu maður, nýlega kominn til borg arinnar utan af landi Hann víkur sér að Púlla og segir : — Það er bannað að reykja hér Púlli snýr cér hvatskeytlega að honum og segir: — Hvað er þetta. maður? — Sérðu ekki að ég reyki ofan í mig? Gæzlumaðurinn hikaði við eg gekk burt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.