Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 16
DAGSBRÚNSEGIR UPP SAMNINGUM og sömuleiðis mörg önnur félög víða um land. 16 ARA STULKA TÝND í 6 DACA ÖÓ-Reykjavík, mánudag. Víðtæk leit hefur verið gerð undanfarna daga að 16 ára gam- alli stúlku, Sigríði Jónsdóttur, sem á heima að Eyrarhrauni við Hafn arfjörð. Síðast er vitað um ferðir Sigríðar að morgni miðvikudags S- 1. Fór hún þá heiman frá sér og vissu foreldrar hennar ekki betur en hún hafi farið í skóla, en hún stundar nám við Flens- borgarskóla í Hafnarfirði. Fór Sigríður með skólatösku sína með sér. En hún kom ekki í skólann á miðvikudag eða siðan. Ættingj ar stúlkunnar, lögreglan í Hafnar firði og Hjálparsveit skáta hafa leitað Sigriðar og haldið uppi spurnum um ferðir hennar en árangurslaust- Síðan farið var að leita Sigríð ar hefur lögreglunni borizt fjöldi tilkytminga frá fólki sem taldi sig hafa séð týndu stólkuna, í Hafnarfirði, Reykjavik og víðar, en við nánari athugun hefur kom ið fram að upplýsingarnar voru ekki á rökum reistar. í gær- kvöldi var lögreglutmi í Hafnar- firði til dæmis tilkyrnit að Sig ríður hafi sézt á dansleik í Kefla vík. Lögreglumenn fóru suður í Framhald á bls. 14 Myndin er frá fundi Dagsbrúnar. (Tímamynd GE) NÍU HLUTU UTANFARAR- STYRKIMFNNINGA RSJÓDS Sigríður Jónsdóttir Kjósarsýsla Framsóknarfélögin í Kjósar- sýslu halda almennan félagsfund miðvikudaginn 20. nóv. kl. 9, að Fólksvangi. Kosnir verða fulltrú ar á kjördæmisþing. Jón Skaftason, alþingismaður og Halldór E. Sigurðsson alþingismað ur mæta á fundinum. Stjórnir fé- laganna. Halldór VANTRAUSTIÐ A FIMMTUDAG TK-Reykjavík, mánudag. Tillaga Ólafs Jóhannessonar og Lúðvíks Jósefssonar um vantraust á ríkisstjórnina var lögð fram á Alþingi í dag. Ákveðið er að um ræðunni um vantraustið verði út varpað næstkomandi fimmtudags- kvöld. EKH-Reykjavík, mánudag. Menntamálaráð hefur úthlutað listamannafé þessa árs úr Menn- ingarsjóði, en árlega er veitt um ein milljón króna úr sjóðnum til margvíslegrar menningarstarfsemi. Menntamálaróð birti í dag nöfn niu manna, sem það úthlutaði 30 þús. króna utanfararstyrkjum. Frá því 1964 hefur allt að tíu listamönnum verið veittur 30 þús. króna styrkur. árlega, úr Félagsmála- námskeið FUF í Reykjavik Áttundi og síðasti fundur fé- lagsmálanámskeiðsins verður þriðjudaginn 19. nóv. að Hring braut 30 kl. 8.30. Félagsm .ná mskeið Framsóknarkvenna Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík hefur ákveðið að efna til námskeiðs þar sem kennd verð ur undirstaða í fundarsköpum og ropftuftutniftgi. ^ Ingvar kvöldum og laugardögum og er ráðgert, að því ljúki 18. desember. Á nám- skeiðinu á laugardag mun Ingvar Gíslason alþingismaður flytja erindi um ræðumennsku- Öllum er beimil bátttaka. en þátttöku til kynningar burfa að berast sem fyrst til skrifstofu FUF, Hring braut 30, símar 24480 og 24484. Stjórn FUF Menningarsjóði í þeim tilgangi að gera listamönnum kleift að dveljast erlendis við undirbúning eða gerð nýrra verkefna eða til þess að kynna sér sitt starfssvið á erlendri grund. Frá upphafi hafa 36 listamenn hlotið þenna styrk, 15 skáld, 10 leikarar og leikhús menn, 6 myndlistarmenn og 5 tónlistarmenn. Þessir hlutu utanfarastyrki í ár: Jón Þórarinsson, tónskáld, Svavar Guðnason, listam., Agnar Þórðarson, rithöf., Ásmundur Svein-sson, myndhöggvari, Guð- mundur Ingi Kristjánsson, skáld, Steinþór Sigurðsson, leikmynda- teiknari, Guðrún Stephensen, leik kona, Eiríkur Smith, listmálari, og Guðmundur G. Hagalín, rit- höfundur. Menningarsjóður sendir um þess ar mundir á markaðinn 4. jarð- fræðikortið af 9 sem út eiga að koma. Kort þetta nær yfir Miðvestur land, en áður hafa komið út kort yfir Suðvesturland, Mið-íslands og Miðlsuðurland. Guðmundur Kjart ansson annast vísindalegan undir- búning að gerð þessara korta í samráði við Jarðfræði- og land- fræðideild Náttúru-gripasafns ís- lands. Miðvesturlandskortið er prentað hjá Lithoprent og er í 12 litum. Að sögn forsvarsmanna Menn- ingarsjóðs hafa jarðfræðikortin selzt töluvert, aðallega úr landi til h'áskólastofnana og fræði- manna. Nánar verður sagt frá starfsemi Menntamálaráðs og Menningar- sjóðs í blaðinu á næstunni. Á laugardaginn var tekið í lan(l úr Skógafossi þyngsta stykki, sem til þessa hefur verið tehið á land úr skipi hérlendis. Það var gas- túrbína, sein vó livorki meira né minna en um 80 lestir. Kostar túr- bína þessi um 90 milljónir króna og er henni ætlaður staður suður í Straumsvík. Bræðurnir Ormsson eru umboðsmenn framleiðendanna hér á Iandi, og var túrbínan sett um borð í Skógafoss í Rotterdnm. Þyngsta stykkið, sem hingað til hefur verið sett hér á land vó um 40 lestir, en með tilkomu hins nýja flotkrana. sem Revkjavíkurhþfn hef- ur vfir að ráða er hægt að lyfta stykkjum allt að 100 lestum. (Mynd- ina tók GE, þegar verið var &ð taka túrbínuna í land. EJ-Reykjavik, mánudag. Verkalýðsfélögin eru nú hvert af öðru að samþykkja uppsögn samninga við atvinnurekendur frá og með 1. desember, sem þýðir að samningar verða lausir um ára- mótin. Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði gerði hið sama fyrir helgina. Eins hafa smærri félög samþykkt uppsögn samninga, þar á meðal Baldur á ísafirði og Verka lýðsfélag Borgarness á sunnudag inn var, en ASÍ hefur sem kunn- ugt er lagt til við félögin að þau segi upp kjarasamningunum. Á Dagsbrúnarfundinum í gær var einnig samþykkt einróma á- lyktun um kjaraskerðingrtna, og er hún svohljóðandi: „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 17. nóvember 1968, mótmælir harðlega þeirri miklu árás á lífskjör verkafólks, sem felst í gengisffellingu þeirri, sem ríkisstjómin hefur nú látið framkvæma, og boðuðu afnámi á verðtryggingu kaupgjaldsins. Fund urinn fórdæmir sérstaklega, að ríkisvaldið skulj hvað eftir ann að ráðast á og afnema með laga boði kaupgjaldsákvæði í frjálsum samningum verkalýðsfélaganna, og telur sl&ar árásir á Mfskjör og samningsfrelsi óþolandi fyrir verkalýðshreyfinguna. Framhald á bls. 14 Hörpukonur Hafn- arfirði, Garða- og Bessastaðahreppi Fundur verður haldinn fimmtu daginn 21. nóv. 1968 kl. 8.30 síðdegis að Strandgötu 33 í Hafn arfirði. Unnið verður að undir- búningi að basar. Stjómin. Tveir piitar brutu rúður I Alþingis- húsinu KJ-Rekjavík, mánudag. f nótt voru 16 rúður brotnar í Alþingishúsinu, og eftir mikl ar yfirheyrslur í dag, viður kenndu tveir 17 ára piltar verkn aðinn. I Rúðurnar sem brotnar voru, voru flestar í gluggum skrif- ’ stofu Forseta íslands og flokks herbergi Sjálfstæðisfloikksins. Notuðu piltarnir grjót úr ná- grenninu til rúðubrotanna, og var helzt sem skothríð hefði verið gerð á húsið, því ekki tók það nema um tvær mínútur fyrir piltana að brjóta rúðurn- ar. Ifúsvörður hússins gerði strax aðvart um rúðubro-tin út á lögreglustöð, og náðu lög- regluþjónar fljótlega öðrum piltinum, og seinna hinum. Þeir viðurkenndu í dag að hafa brot ið rúðurnar. en beir voru að koma úr næiiiggiandi samkomu húsi' Þetta er i annað sinn á stuttum tíma sem rúður eru brotnar í Alþingishúsinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.