Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 6
ÞRIÐJUDA'GUR 19. nóvember 1968. 6 TÍMINN ALLT MEÐ BEINAK FERDIR FRA ÚTLÖNDUM TIL HAFNA ÚTI A LANDI ALLT MEÐ HRAÐFERÐIRNAR EIMSKIP ÖRUGG ÞJONUSTA HAGKVÆM KJÖR EIMSKIP | SMYRILL, Armúla 7 Simi 12260. Nú er rétti timinn til að athuga rafgeyminn fyrir veturinn. SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÖÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandj — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er i Dugguvogi 21. Simi 33155. SANDVIK SNJÓNAGLAR Á hjólbörðum negldum með SANDVIK snjónöglum getið þér ekið með öryggi á hál- um vegum. SANDVIK pípusnjónaglar fyrir jeppa, vörubíla og lang- ferðabíla taka öðrum snjó- nöglum fram. Gúmmlvinnusfofan h/f Skipholti 35 — Simi 31055 — Reykjavík. BORGARSPÍTALINN ÖKUMENN! Látið stilla » tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastiliingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 Gdsjöiv Styrkárssoni HÆSTARÉTTAM.ÖGMAÐUR AUSTURSTRÆT! 6 SlMI 18354 Hellugler hf.! Staða sérfræðings í svæfingalækningum eða að- stoðarlæknis 1 sömu sérgrein er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir Þorbjörg Magnúsdóttir yfirlæknir. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. jan. 1969 eða síðar samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Borgar- spítalanum fyrir 20. des. n.k. Reykjavík, 15.. 11. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Hellu, Rangárvöllum. Úrvals einangrunargler > með stuttum fyrirvara. | Framieiðsluábyrgð. I I Greiðsluskilmálar, | j Ennþá á hagstæðu verði. j I Leitið tilboða. ! i í Söluþjónusta Ægisgötu 7. ; Sími 21915 og 21195. i I AUGLÝSING UM SÖLUMEÐFERÐ Á SÆLGÆTI Athygli framleiðenda og dreifenda sælgætis er vakin á eftirfarandi ákvæðum reglugerðar um gjöld af innlendum tollvörutegundum frá 1. marz 1968: Hver sú eining tollvöru, sem ætluð er til sölu 1 smásölu, skal auðkennd vörugerðarmanni annað hvort með nafni. vörugerðarmanns eða einkenni, er tollyifirvald hefur viðurkennt. Að fengnu samþykki fjármálaráðuneytisins er tollyfirvaldi heimilt að leyfa sölu á vöru án þess að hver eining hennar í smásölu sé auðkennd vöru- gerðarmanni. Slík leyfi skal því aðeins veita, að gerð vörunnar sé slík, að merkingu verði ekki við komið- nema með óeðlilegum aukakostnaði. Ómerkta tollvöru í smásölu skal þó ætíð selja úr heildsöluumbúðum, sem greinilega eru merktar framleiðanda tollvörunnar, enda innihaldi um- búðir þessar eigi meira magn en 5 kg. Tollvörur má eigi afhenda skv. öðrum reikn- ingseyðublöðum en er tölusett hafa verið í núm- eraröð og eru auðkennd af fjármálaráðuneytinu. Vörureikningar skulu bera nafn fyrirtækis þess, er lætur þá af hendi og skal heiti hinnar afhentu vöru vera vélritað eða prentað á þá. Óheimilit er kaupmönnum, sem fengið hafa tollvöru til dreifingar, að selja vöruna í öðrum umbúðum en þeim, er um getur hér að ofan. Heildsölum (umboðssölum) er á sama hátt óheimilt að afhenda tollvöru til smásöludreifingar á öðrum vörureikningum en þeim, er fjármálaráðuneytið hefur auðkennt. Fjármálaráðuneytið, 18. nóvember 1968. Hemlaviílgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Umum á bremsuborða og aðrar alrnpnnar viðonrðir HEMLASTII.LING H.F Súðarvogi 14 Sími 30135

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.