Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 1
BLAÐ II Maður, bfóm og miðill . h'ti* haU jr'.i fbki 'ft&& ;fjlú >;4>í }/"U /■: MW í íUtgttsn jyríVti. «rn j-<j j-v£ míi/ý;m< ví^ ÍÍ%í>ut hvt?*s: \rh Ixtrr.i. +sxvJ-kp ’hWkyk'. J }-•'. fr fr.r í/:: /v.yt 4'f— 'r.v. - t/'v í >.«<$ f;-j itt/Ht, l'"; "'í'.'A í/v/;;. ^ fv/.'t j>v::: >/*; ;;->*£> H r-':Ar:>:;iv:'yí::rr: p u hrV í v?- íuív . }* wí'c'í/í: títr.u l.iiu y.-/ í «««,>.: \sx:úu: A-Ah^. Vxit frU já v'tn ■ farf f.&iiiA h'.i.u h'-AfS, frr.n\ v; tr,f h'yn. -'irt j/?/* u« í'Asa & y u: \:ii: V'.tZ -urr: ;/> í'V/:;iu r:-f"?.A‘nt. \*:»rá yym áAú |p| láfý:,.-« •. a P>ý v>/ j/:: Hsri* rf£* v-íttS rhk. i)« — /j:i j* 't '-“'Mtf út tywutt. ■ . nífíi<iimi .Ht <$*& hh/í *ys fcír )ú sf//£ terxxÚfg* tnrtyúffy 'y tókfx f/J ""Hvfc?> jrv'-, #>.r,v |yV >«"-'• ■'}'&£• r/ - "" <i f /„>",-<//• í i"Í4 r'"! * r;; ;:.r-/; 'P vwdUufö <\u\f+& {/* fyj'sjtfoni!:'* ,." H:: ÍÍ'.fcH gy.ú }.*>;. v>>í: >|{ hfcí.n HímH- ••■ }.'í iw:*«í ífi fyypr*}ð&h. va$tf lý-4h. f IW ^ri *'.•".>?> V/ /í t‘7>ú‘b, í-<|f/i Krrjr-r:;-,. r :: lv ww; hí H, «y í-v; jö?; í \snuœ xt . ■•■■" i f' ^sK hfcís, *?. /jjt::?: fVí'ís, £f/ jr;:: -fi i- í jW- HvirtmÍ:. ; ;-'ímj mr;J> / jr^:r >WCfíK«l :ii •rth'r vV i:::fvA> ^Uf fís:>f M:Hi >ÍHr-v>.»:::y li i vdztf.V, ■ í^y.r { «:y;fc r>«*«y % .tóí' í: ■-'-■■'''iú t.f V'A 1 .; - ■■? /•■■ •.t-r.v. ■<--:: Wj+'&isu -ví : {•/r’;:: *: .*->>*, Hfcu?; m: . cg .: "í ••> j>.t'g": ,j* jrí't- i'V'jírfj'. i> íf/ " ; >' V'í: j/ «;'1«''ir<.'}: ' s\u;)X’./v.\ 'JK- : ■/.'•■ - -f! / ." »> c ,í .. - h*s,f. ■;;/::/**-; Pf 5;!ut j«H.i > !-/>--!.-< ...jjyfl* ;W! Utr.u1., 5 s'i >.?: ! i hihrAg UtM 5;v\; 'c'ý4m ?. i*s+x «8»«** 'hm"r<f<. í%™ \m • rru!::: 'i; r■.(('.'!<;/>. iv!m íuv/!:tt jytt/i v;tr. >n.:t -ift / í jif/,. V'tí>, $*fúttv *UÍífc-Í: ',“'%/)* r.y úýrtffWtf v*i "mrjj'; .'-vrH'j-fc/ !!>!*/ «H»mty*íí«', í&:>,<w . i 'iA-Á'pf t!\ j* | • ;•' ■ :;": í:íh í j;r: i;: (rM'<f*t %tfxf:í'*Áwsirfiíi hyty'it Vtf* nsthhfis&ur. jv'm* gtuitr , ' 'iVfV: n-í-c-U,; vis í ú IK !:-•"„/ iyjfc/j;; !-'//"- "■■■ -i í.jÍ'-ví íHí f .i {/;' /f_j* *,*£ ha/:* H **£•**# : ^<Hj:j;{ í,! t.rtttt'uU K tr.'Z'if. húfí "i' á« Íi f/.f.';■»>■ tit&' ttfti*4i< f-i/fn fkA tiJLtM*. \ ■■-,;/ I hu: rs v^Áivv.ff; íti; *r: knfíti !i-'\ }■<:; ;hy (fcV.fc iiyitiyí'ifi, íti farfl'M.i/ý Hrí.j í/s •■ ■ H-H.": ; Vrs.uu -.yrti: UÍUÁ- I '/.*r tvíjyí t;m ha'I í'tthfúf if/tr.i&.'.t, \a«, jjí K"tW.tfj iíkk bjíKÍM tií í'.gyyx- hfiéí, X*estA vxr ftvpi% pstr th.txh, rfnti Hd&ft <y hptUm vy Um þessi jól koma út nokkrar bækur um miðla. Sagt frá fundi með enskum miðli Þrjú Iðnd á jarðarkringl- TEini eru talin öðrum hentugri til sálarrannsókna og sam- skipta við aðra heima. Það eru Nepal, Sviss og ísland, og eiga þau sameiginlegt að vera ÖU á háfjallasvæðum. Erlendir miðlar, sem lagt hafa leið sína til íslands, láta af því að hér sé afburðagott að starfa. Loft- ið er hreinna og tærara held- ur en í hlýrri löndum, fólkið fátt og þekkist vel, afstaða þorra manna til sálarrann- sókna jákvæðari en víða ann- ars staðar og áhugi mikill og almennur á dulrænum athöfn- um og öllu því, sem ekki verð- ur skýrt með rökvísi efnis- hyggjunnar. Það er til marks um almenn an áhuga á sálarrannsóknum og dulrænum fyrirbrigðum, eitt með öðru, að fyrir hver jól koma út nokkrar bækur um þessi efni og seljast þær undantekningarlítið vel. Á jóla markaðnum í ár eru a.m.k. fjórar þækur um dnlræna reynslu, Brotlnn er broddur dauðans eftb Jónas Þorbergs- son, Haraldur Nielsson, stríðs- maður eilífðarvissunnar í um- sjá Benjamíns Kristjánssonar, Sálræn reynsla mín eftir Ast- rid Gilmark og Miðill í 40 ár eftir Estrella Roberts. Annað dæmi um dulrænan á huga hérlendis er þ*ð, að Sál- arrannsóknarfélag íslands verður að hafa sem hljóðast um starfsemi sína, annars gæti það ekki sinnt þörSum félags- maraa. Eriendir miðlar koma alltaf öðru hvoru til landsins og taka forráðamenn félagsins oftast þann kostinn, að aug- lýsa komu þeirra ekki, heldur koma í kyrrþey á fundum með félagsmönnum, þeim sem mesta þörfina hafa eða röðin er komin að. Komur miðla hafa verið auglýstar í blöðum og reynslan orðið sú, að pönt- unum um fundi hefur rignt inn á skrifstofu Sálarrannsókn arfélagsins, þannig að ekki hef ur verið unnt að veita nándar nærri öllum úrlausn og veld- ur slíkt óþægindum og árekstr um. En á þessu má marka, hve þörfin fyrir samband við annan heim og _ dulræna reynslu er rík með íslending- um. Sálarrannsóknarfélag Is- lands á 50 ára afmæli á þessu ári, og í tilefni þessara tíma- móta bauð félagið enskum miðli, konu að nafni Kathleen St. George. hingað til lands. en hún er þekkt fyrir miðils- störf í heimalandi sínu. Hér hefur fólk nær ein- göngu kynnzt miðlum i dá- svefni. þar sem flestir ísl miði ar starfa á bann veg er þeir miðla röddum úr öðrum heimi eða flytja skyggnilýsingar. Þeir falla í „trans“ Forráðamönnum Sálarrann sóknarfélagsins hefu: löngum þótt sálarrannsóknir hérlendis nokkuð einhæfar og það var m.a. þess vegna. að frú St George var fengin til þess að koma hingað. Frúin er gædd annars konar hæfileikum en ísl. miðlarnir og þótti því við hæfi að gefa félögum Sálar- rannsóknarfélagsins kost á að kynnast þeim lítillega og auka þannig við þekkingu þeirra á þessu sviði. Kathleen St. George er blóma miðill og hlutskyggnimiðill. Þessi íslenzku orð um hæfi- leika hennar, sérstaklega þó hið fyrra, eru nokkuð villandi, því að frekar er um að ræða „blómlestur" samanber lestur í hendi eða bolla, sem ekki fer fram í dásvefni. Frúin dvaldi hér á vegum Sálarrannsóknarfélagsins i hálfan mánuð og hélt þrjá til fjóra fundi daglega að Garðar- stræti 8, aðseturstað félagsins og er ekki að sökum að spyrja, upppantað var nokkru áður en hún kom t.il landsins. í lítilli Vísisfrétt var komu blómamiðilsins getið nokkrum orðum og vaknaði þá forvitni blaðamanns, sem upp úr því hafði tal af formanni Sálar- rannsóknarfélags fslands, Guð mundi Einarssyni, verkfræð- ingi, og mæltist til við hann að komið yrði á fundi með frú St. George og blaðamönn- um. Guðmundur tók vel í þessa umleitan, að því tilskyldu þó, að fulltrúar blaðanna væru ekki fordómafullir í garð sál- arrannsókna, og svo fór að fundur var ákveðinn heima hjá Guðmundi að Gimli við Álftanesveg að kvöldlagi, þar sem að allir tímar voru full- setnir hjá frúnni á daginn. Þetta kvöld. sem við komum saman til fundarins, blaða- menn Tímans og Morgunblaðs- ins, þekktur læknir, kunnur prestur og eiginkonur þeirra ásamt Guðmundi og stúlku til viðbótar. hafði frúin haldið þrjá fundi um daginn og var örþreytt. Við höfðum öll með- ferðis afskorm blóm á stilk, sem við höfðum keypt og valið sjálf. Blómunum var raðað á bakka f stofunni. og vel á minnzt, miðillinn var hvergi nálægur, hún hafði lagzt fyrir í öðru herbergi til þess að safna krafti. Ekki var blóm- skrúðið mikið, því að blóma- úrval er lítið í búðum á þess- um árstíma. Þáð var setið í stofunni og spjallað saman. Rætt var um að frúnni hefðu mætt ýmsir erfiðleikar á fundum hennar, í fyrsta lagi gat hún ekki haft sama háttinn á og í Englandi. en þar gat hún í byrjun hvers fundar beðið þá að fá endur- greitt sitt gjald, sem annað hvort voru bagalega neikvæðir eða dróu kraft frá henni með miðilsgáfum og næmni. Stund- um hafði líka verið nauðsyn- legt að nota túlk, og gerði það oft erfitt fyrir og olli stundum misskilningi. Auk þess hafði hún þurft að skipta milli blóm- lestursins og hlutskyggninnar vegna óska fólksins, en það reyndist erfitt fyrir einbeiting- arkraft hennar Á einum fundinum heimtaði kona nokkur, að frúin segði sér afdráttarlaust hvað fælist i vel innvöfðum pakka, er hún hélt á í hendinni. Frú St. George þykktist við og sagðist ekki vera þarna til staðar í þeim tilgangi að segja fólki það sem það vissi fyrir heldur hjálpa því og veita nýjan skilning. Síðan sagði hún konunni ná- kvæmlega hvað i pakkanum væri, sendi hana í sæti sitt, og neitaði að sinna henni frekar Er við höfðum seti’ð um drykklanga stund í stofunni, birtist St. George og sagðist vera endurnýjuð af kröftum Frúin er líkleea rúmlega fimm- tug, góðleg, í stórrósóttum ömmukjól, ekki ýkja há, með skolleitt hár, sem svolítið er farið að grána Röddin liggui dálítið hátt og enskan. sem hún talar er engin ameríska. Fundurinn fór fram í stóru og rúmgóðu kjallaraherbergi, þar sem gömlum, djúpum og þægilegum stólum og bekkjum hafði veri’ð komið fyrir í einu Ihorninui. Miðillinn settist á á stól í miðjunni og breiddi silkiklút yfir hné sér svo að hún fyndi ekki til óþæginda, ef kjóll hennar kipptist upp meðan á fundinum stæði. Hin settust umhverfis hana og síð an var beðin stutt bæn. Miðilsfundur hefur alltaf verið fyrir blaðamanni Tímans samstilltur hópur manna í dimmu herbergi, kannski lýstu daufu rauðu ljósi, með miðil í dásvefni á þar til gerð- um bekk, sálmasöngur og dul- ræn stemning. Þarna var allt á annan veg. Allir voru glaðvakandi og eng- in stemning eða myrkvun slævði skynsemina. svo fullri gagnrýni varð komið við. Frú- in byrjaði á lærðum fyrirlestri um sinn sérstaka skilning á hinum sjö stigum meðvitundar innar, en ekki verður farið nánar út í þann boðskap hér. Þá hófst „blómlesturinn.“ Blaðamaður Tímans var þeg- ar hér var komið sögu, orðinn allspenntur og óttaðist mest af öllu að áhrif hans á frúna yrðu neikvæð, enda voru þetta fyrstu kynnin af sálarrannsókn um. Reyndi hann því eftir mætti að komast i stemningu, en þegar líða tók á slappaði hann af og komst að raun um að bezt var að vera fullkom- lega eins og hann átti að sér að vera. „Blómlesxurinn“ var hafinn frúin valdi sér blóm af handa- hófi, breifaði sig upp eftir stilk bess os greidd sundur blómkrónuna. Meðan þessu fór fram lýst hún ævi eiganda blómsins. sem hún vissi ekki hver ar -itundum dálítið al- mennt. en reyndi þó að slá einhverjum ákveðnum æviatr- iðum föstum. Er hún hafði á þennan hátt búið til beina- grind af lífshlaupi blómeigand- ans, tæpt á fortíð hans, núver- andi viðfangsefni og vandkvæði um og spáð svolítið fram í tím- ann, spurði hún „með hverjum hún væri“ og sá hinn sami gaf sig fram. Síðan ræddu þau beinagrindina saman, reyndu að komast að niðurstöðum, stundum í alvöru en stundum líka með svo miklu glensi af hálfu frúarinnar, að varla hæfði svo alvarlegri at- höfn, sem miðilsfundur er í aug um flestra. Það var eins og frúin fyndi þetta sjálf, en hún sagðist bara vera svona létt- lynd að eðlisfari, og méð kátín unni beindi hún góðum ráð- leggingum til viðstaddra. Ekki verður hægt að lýsa því náið, sem fram fór á fundin- um vegna þess hvað það er persónubundið. Þó er blaða- manni Tímans ósárt um a'ð skýra frá því, að frúin lýsti all náið og vel skólagöngu hans og því, sem þar hefur stangazt á. Hvert blómið af öðru var „lesið“ og að fundinum lokn- um hófust skemmtilegar og fróðlegar samræður yfir veizlu borði, en það yrði efni í aðra grein. Fékk bla'ðamaður nú ein- hverja „sönnun“ á þessum fyrsta sálarrannsóknarfundi sínum? Þarna var ekki haft samband við annan heim, svo um sönnun trúarlegs eðlis var ekki að ræða. Hins vegar var fullljóst af því sem frú St. George sagði, að til er fólk, sem vegna þjálfunar og dul- rænna gáfna, getur lesið úr því tilfinningasviði, sem er um- hverfis hvern og einn, skýrt það, sem þar fer fram og jafn- vel hjálpað til þess að veita einhverjum fyllri skilning á sjálfum sér. Á þessum fundi kom ein- ungis fram einn hluti hæfi- leika frúarinnar, „blómlestur- inn\ Hlutskyggni hennar er á þann veg, að hún lýsir sögu hlutar og tengslum þeirrar per sónu, sem með hann kemur við hann. Er hún þá annað hvort með fullri rænu og ræð- ur í tilfinningatengslin, eða í hálfgildings dásvefni, og lýsir þá umhverfi bví sem hluturinn hefur verið í og persónunum, sem tengdar eru honum. Á fundi hér rakti frúin sögu hand smíðaðs ættargrips, 200 ára gamals, miklu ger og betur. en maðurinn, sem hafði hann með höndum, kunni. M.a. lýsti hún stað þar sem smfðisgripurinn hafði legið týndur og gleymd- ur árum saman, en um þáð vissi eigandinn ekki. Það var ánægjulegt að fara á þennan fund, þó ekki nema fyrir það. að maður öðlaðist skilning á bví, að stundum getur verið hyggilegt, að hvíla sig á erii og önn dagsins, og gefa gaum að sálu sinni og þeim tilfinningasviðum sem í kringum hvern og einn eru. Þá stemningu og dul, sem hvflt hafa yfir miðilsfund- um í nuga blaðamanns, fann hann ekki á bessum fundi, en vonandi líður ekki á löngu áð- ur er færi gefst að komast á reglulegan miðilsfund, með sálmasöng, samstiilingu, dá- svefni og sambandi við annan heim. Elnar Karl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.