Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 11
! flMMTUDAGUR 19. desember 1968. TIMINN 23 Jakobína Sigurðardóttir SNARAN Skáldsaga. Snaran er fimmta bók og önnur skáldsaga höfundar. Sagan gerist á ókomnum tímum, þegar íslendingar eru orðnir stóriðjuþjóð, en varpar jafnframt ljósi á sögu síðustu áratuga. . 120 bls. — Verð kr. 301,00. HEIMSKRINGLA Þvottavélin MJOLL er fáanleg aftur í endur-bættri útfærslu. Ver3 aðeins kr. 9.975,00 - HÉÐINN - Vélaverzlun Seljavegi 2 Síirá 24260 JÓLABÆKUR Gefið litlu börnunum bóka- safnið. Skemmtilegu smábarna- bækumar: Bláa kannan Græni hatturinn Benni og Bára Stubbur Tralli Stúfur Láki Bangsi litli Ennfremur þessar sígildu barnabækur: Bambi Börnin hans Bamba Snati og Snotra Bjarkarbók er trygging fyrir góðri banrabók. Bókaútgáfan Björk VINNINGAR Framhald af bls. 24. 67. 13214 sama 68. 1018 sama 69. 169 sama 70. 19967 sama 71. 3458 sama 72. 14155 sama 73. 31646 sama 74. 26245 sama 75. 4660 sama 76. 20123 Leikföng frá Spc 77. 19273 ^ama 78. 9539 sama 79. 21176 sama 80. 29224 sama 81. 16756 sama 82. 16869 sama 83. 30336 sama 84. 25575 sama 85. 36633 sama 86. 35851 sama 87. 13703 sama 88. 5763 sama 89. 15298 sama 90. 21499 sama 91. 6031 sama 92. 35351 sama 93. 20120 sama 94. 34596 sama 95. 2580 sama 96. 3201 sama 97. 1565 sama 98. 25626 sama 99. 7413 sama 100. 30417 sama. BÚNAÐARBANKINN cr banki iólUsins Vöruhílar - Þungavinnuvelar Höfum mikið úrvai aí vðru bílum og öðrum bunga- , vinnutækjum. Látið okkur í sjá um söluna. I I Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg i Sími 23136. heima 24109 HALLGRIMSKIRKJA Framhald di biá 24 hennar stórum og smáum, en Guðjóni entist ekki aldur til að teikna nema útlit kirkjunnar að utan. Þótt mörg minni háttar atriði í samhandí við innrétting ar kirkjunnar séu enn ekki fullfrágengin af hálfu arkitetks ins og bygginganefndar eru teikningar tilbúnar af sjálfu kirkjuskipinu i aðaldráttum. atriði í samb við innréttingar kirkjunnar séu enn ekki full- frágengin af hálfu arkitektsins ' og bygginganefndar eru teikn ' Súlnaraðir verða til sitt hvorrar handar í salnum og koma súlurn ar saman í hvelfingunm 1 brotn um boga. Þar sem hvelfingin er hæst eru 26 metrar frá gólfi. Er það aðeins lægra en turn Krists kirkju á Landakotstúni Þar sem kirkjan verður innréttuð, í gotn j eskum stfl en ytra útlit á lítið ! sammerkt með þeim byggingar stíl verður tvöfalt loft í bvgging unni. Hið innra gotneskar hvelf ingar, ytra einfalt brotið þak. Nú kunna menn að spyrja hvort þeir sem að byggingu Hallgríms . kirkju standa séu svo bjartsýnir | að þrjú þúsund manns sæki þar 1 messu í einu, er því til að svara að í kirkjunni verði fluttir hlióm leikar og þá helst stór kirkiuleg verk og þá í sínu rétta umhverfi Er hinn stóri salur kirkjunnar sér staklega byggður þannig að bar verði góður hljómburður. M:*kið orgel verður sett í kirkjuna og er áætlað að lengstu pípurnar verði 11 metrar á hæð. Auk stóra salarins verður kap- ella í byggingunni. Verða fram kvæmdar þar kirkjulegar athafnir svo sem giftingar og fleira sem ekki er búist við að fjölmenni sæki. Verður kapellan í syðri væng turnbyggingarinnar. Er smíði hennar langt komið og á kapellan að verða tilbúin í vor. Leggjast þá niður guðsþjónustur í kjallaranum undir kórnum, en þar hefur verið messað í fjölmörg ár. | “ IHÁSKdLAIÍtíi —j Byltingar- forkólfarnir (What happened at Campo Grande) Sp ahlægi eg litmynd frá Rank Framleiðandi Hugh Stewart Leikstjóri Cliff Owen — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Eric Morecembe Erni Wise Sýnd kl. 5, ? og 9 T ónahíó Slm §118* íslenzkur texti. Djöflaveiran Víðfræg amerísk mynd í litum og aPnavision Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. 18936 Ormur Rauði íslenzkur textL Spennandi amerísk stórmynd 1 litum og Cinema Scope um harðfengnar hetjur Richard Widmark, Sidney Poitier Endursýnd kl 5 og 9 «s 41985 I Viva Maria Heimsfræg stórmynd I litum Endursýnd ki. 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Slm us4o Tveggja mynda sýning. Höll Satans Dularfull og spennandi hroll vekjumynd. Heimsendir? Æsispemnandi ævintýramynd um imnrás frá öðrum hnött- um. BannaSar yngri en 16 Sýndair kl. 5 og 9 gÆJARBi Slml 50184 Brostin framtíð Áhrifamikil amerísk stór- mynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. Siml 11475 Mogambo með Clark Gable Ava Gardner Grace Kelly Endursýnd kl. 5 og 9 Erlingur Berteisson heraðsdomslögmaður Kirkjutorgi 6. simi t-55-45. ÞJOÐLEIKHÚSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS, eftir Jónas og Jón Múla Árna syni. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Ballettmeistari: Col- in Russel. Hljómsveitarstjóri: Cari Billich. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning laugardag 28. des. kl. 20.00. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstu- dagskvöld. Aðgöngumiðasaian opln fra 10 13.15 tl) 20 stm) 1-1200 Mimið jólagjafakort Þjóðieikhússins. UUQARAS Slmar «075 oo 18151 Táp og fjör ...vvhen the~* Spy Girls from FL.U.S.H. tangle with ,V a ’Not-So- Special'Agent *V mmw j 7..... Wew Soncs SPfOTi cnrsr smbs . Sérelga skemmtileg ný ame- rísk músikgamanmvnd í Lit- um og CinemaScope Sýnd kl 5. 7 og 9 Vaxmyndasafnið Mjög spennandi amerísk kvik mynd í litum. Vincent Price Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 9 Sími 50249. í skugga risans Amerísk stórmynd ’ litum Kirk Douglas Sýnd kJ. 9 mrwgl Hér var hamingja mín Hrífar.di oe vel eerð ný. ensk kvikmynd. með Sarab Miles Cyri) Cusack — Íslenzkur texti — Sýnd kl 9. Maðurinn fyrir utan Spennandi og vel gerð njósna mynd 1 litum og Cinema Scope. með Van Heflin Islenzkui textt Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.